Hvað eiga gjafir að kosta ? 13. október 2005 14:24 Ingunn Magnúsdóttir, verslunarstjóri hjá Tékk Kristal í Kringlunni, segir að þegar fólk slær saman sé algengt að hver leggi út um það bil 2.500 krónur. Ef hins vegar fólk kaupi gjafir eitt og sér séu hlutir á verðbilinu 1.990 krónur upp í 2.900 algengastir. "Ég verð oft vör við að tveir eru að slá saman, en stundum eru það miklu fleiri. Ef tveir eru um gjöfina er svo margt fallegt sem fólk getur fengið fyrir peninginn, Við seljum til dæmis mikið af Menu-sósuskálum sem kosta 5.950 krónur. Það var einmitt hjá mér kona áðan sem er boðin í sex brúðkaup í sumar," segir Ingunn. "Hún sagðist ekki kaupa gjöf fyrir meira en 2.500 krónur, sem mér finnst mjög eðlilegt." Ingunn segir allan gang á því hvað einstaklingur borgar ef hann slær í púkk með pörum. "Ég verð vör við að stundum er það hálfur hlutur á móti pari, en dæmi eru um að sá staki borgi sama og parið. Það er líka annað sem mig langar að benda á," segir Ingunn. "Það er yfirleitt alltaf sama fólkið í fjölskyldunni sem fer og kaupir gjafirnar og leggur út peningana. Ég reyni að brýna það fyrir fólki að rukka áður en farið er í veisluna því það er allt of algengt að illa gangi að innheimta peningana." Ingunn segist finna fyrir því undanfarin tvö ár að fólk kaupi ódýrari gjafir en áður. Gjöf fyrir um það bil 2.500 krónur getur verið óskaplega fín, en ef fólk ætlar hins vegar að setja peninga í umslag finnst því að 5.000 krónur sé lágmark." Jórunn Skúladóttir, verslunarstjóri hjá Bodum, segist heyra á gólfinu hjá sér að ef fólk er slá saman í merkisafmæli eða brúðkaup sé 5.000-10.000 á mann algengast. Sömuleiðis að einstaklingar borgi gjarnan sama og parið. "Fólk er ekki endilega að spara með því að slá saman heldur frekar að fá eigulegri gjöf. Hér eru nokkrir hlutir sem eru sívinsælir, til dæmis Foundue-pottarnir sem kosta á bilinu 13.000 -15.000, og skálar sem kosta frá 2.200 upp í 5.900." Fjármál Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Ingunn Magnúsdóttir, verslunarstjóri hjá Tékk Kristal í Kringlunni, segir að þegar fólk slær saman sé algengt að hver leggi út um það bil 2.500 krónur. Ef hins vegar fólk kaupi gjafir eitt og sér séu hlutir á verðbilinu 1.990 krónur upp í 2.900 algengastir. "Ég verð oft vör við að tveir eru að slá saman, en stundum eru það miklu fleiri. Ef tveir eru um gjöfina er svo margt fallegt sem fólk getur fengið fyrir peninginn, Við seljum til dæmis mikið af Menu-sósuskálum sem kosta 5.950 krónur. Það var einmitt hjá mér kona áðan sem er boðin í sex brúðkaup í sumar," segir Ingunn. "Hún sagðist ekki kaupa gjöf fyrir meira en 2.500 krónur, sem mér finnst mjög eðlilegt." Ingunn segir allan gang á því hvað einstaklingur borgar ef hann slær í púkk með pörum. "Ég verð vör við að stundum er það hálfur hlutur á móti pari, en dæmi eru um að sá staki borgi sama og parið. Það er líka annað sem mig langar að benda á," segir Ingunn. "Það er yfirleitt alltaf sama fólkið í fjölskyldunni sem fer og kaupir gjafirnar og leggur út peningana. Ég reyni að brýna það fyrir fólki að rukka áður en farið er í veisluna því það er allt of algengt að illa gangi að innheimta peningana." Ingunn segist finna fyrir því undanfarin tvö ár að fólk kaupi ódýrari gjafir en áður. Gjöf fyrir um það bil 2.500 krónur getur verið óskaplega fín, en ef fólk ætlar hins vegar að setja peninga í umslag finnst því að 5.000 krónur sé lágmark." Jórunn Skúladóttir, verslunarstjóri hjá Bodum, segist heyra á gólfinu hjá sér að ef fólk er slá saman í merkisafmæli eða brúðkaup sé 5.000-10.000 á mann algengast. Sömuleiðis að einstaklingar borgi gjarnan sama og parið. "Fólk er ekki endilega að spara með því að slá saman heldur frekar að fá eigulegri gjöf. Hér eru nokkrir hlutir sem eru sívinsælir, til dæmis Foundue-pottarnir sem kosta á bilinu 13.000 -15.000, og skálar sem kosta frá 2.200 upp í 5.900."
Fjármál Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira