Viðskipti innlent Solla selur Birgi Gló Hjónin Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson hafa selt hjónunum Birgi Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttur 30 prósenta hlut sinn í veitingastaðakeðjunni Gló. Viðskipti innlent 25.9.2019 06:00 Kvartar til Seðlabankans vegna ummæla Gylfa Icelandair Group hefur komið á framfæri athugasemdum til Seðlabanka Íslands vegna ummæla Gylfa Zoega, hagfræðiprófessors og nefndarmanns í peningastefnunefnd bankans, í síðustu viku þar sem hann bað þingmenn efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis að fylgjast vel með stöðu Icelandair. Viðskipti innlent 25.9.2019 06:00 Arion banki selur sumarhöllina Arion banki hefur boðið til sölu sex herbergja orlofshús í eigu bankans, sem aðeins æðstu stjórnendur hans hafa haft afnot af síðustu ár, í Hörgársveit í Eyjafirði. Viðskipti innlent 25.9.2019 06:00 Súru og söltu koddarnir horfnir af nammibarnum fyrir fullt og allt Framleiðslu á hinum vinsælu súru og söltu koddum, sem Íslendingar kannast eflaust margir við úr nammibörum landsins, hefur verið hætt. Viðskipti innlent 24.9.2019 21:13 Rabbar barinn á Hlemmi kveður Skarð verður höggið í matarflóru borgarbúa á föstudaginn, ekki síst hjá veganfólki, þegar veitingastaðnum Rabbar barinn á Hlemmi verður lokað. Eigandi staðarins segir ástæðuna einfalda. Viðskiptavinir hafi ekki verið nægjanlega margir. Viðskipti innlent 24.9.2019 14:26 Íslandspóstur selur annað dótturfélag Íslandspóstur ohf. hefur í dag selt allan hlut sinn í Frakt flutningsmiðlun ehf. Viðskipti innlent 24.9.2019 13:05 Ísflix Ingva Hrafns boðar samkeppni við risana Íslensku efnisveitunni Ísflix verður ýtt úr vör þann 1. nóvember næstkomandi. Viðskipti innlent 24.9.2019 11:30 Helga Dögg og Jessica til Men&Mice Helga Dögg Björgvinsdóttir og Jessica Poteet hafa verið ráðnar sem viðskiptastjórar í söluteymi tæknifyrirtækisins Men&Mice. Viðskipti innlent 24.9.2019 10:53 Vignir úr Bláa lóninu og í miðbæ Selfoss Vignir Guðjónsson hefur verið ráðinn sem sölu- og markaðsstjóri til Sigtúns Þróunarfélags sem annast uppbyggingu nýs miðbæjar á Selfossi. Viðskipti innlent 24.9.2019 10:24 Hæstiréttur staðfestir úrskurð Landsréttar Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Landsréttar sem hafnaði kröfu Isavia um að fá úrskurð Héraðsdóms Reykjaness felldan úr gildi þess efnis Isavia yrði að afhenda bandaríska leigufélaginu ALC Airbus-þotu sem Isavia hafði kyrrsett gegn öllum skuldum flugfélagsins WOW air. Viðskipti innlent 23.9.2019 17:23 María Rún nýr mannauðsstjóri FoodCo María verður þannig mannauðsstjóri sameinaðs félags Gleðipinna og FoodCo um áramótin, að fengnu samþykki Samkeppniseftirlitsins. Viðskipti innlent 23.9.2019 10:25 Brynjar Smári stýrir þjónustuupplifun viðskiptavina hjá Íslandspósti Brynjar Smári Rúnarsson hefur verið ráðinn í starf forstöðumanns Þjónustuupplifunar hjá Íslandspósti. Viðskipti innlent 23.9.2019 10:02 Starfsmenn Arion bíða fregna af uppsögnum Vísir setti sig í samband við Harald Guðna Eiðsson, upplýsingafulltrúa Arion banka, í gærkvöldi sem sagði að það væru engar hópuppsagnir fyrirhugaðar í dag. Viðskipti innlent 23.9.2019 10:00 DAMA fyrir íslenska gagnasérfræðinga Stofnuð hafa verið íslensk samtök gagnasérfræðinga, sem bera heitið DAMA Iceland. Viðskipti innlent 23.9.2019 08:08 Ætla að framleiða olíu úr sláturfitu í Eyjafirði Hugmyndir um aukna sjálfbærni í Eyjafirði eru langt komnar. Hægt að framleiða um eina milljón lítra af lífdísil úr lífrænum úrgangi sem fellur til á svæðinu og minnka þannig losun um sem nemur akstri eitt þúsund heimilisbíla. Viðskipti innlent 23.9.2019 06:00 Icelandair og Boeing hafa náð bráðabirgðasamkomulagi um bætur Icelandair Group og flugvélaframleiðandinn Boeing hafa náð samkomulagi um bætur fyrir hluta þess tjóns sem félagið varð fyrir vegna kyrrsetningar Boeing 737-MAX vélanna. Viðskipti innlent 20.9.2019 17:28 Ætla að sameina Þorbjörn og Vísi Eigendur sjávarútvegsfyrirtækjanna Vísis hf. og Þorbjarnar hf. hafa hafið viðræður um að leggja eignir félaganna inn í nýtt fyrirtæki og standa saman að rekstri nýs sjávarútvegsfyrirtækis í Grindavík Viðskipti innlent 20.9.2019 14:21 Anna Gunnhildur, Ingibjörg og Sylvía Ólafsdætur hefja störf hjá Eflingu Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, Ingibjörg Ólafsdóttir og Sylvía Ólafsdóttir hafa allar hafið störf á skrifstofu Eflingar – stéttarfélags. Viðskipti innlent 20.9.2019 13:09 Markaðssetja þurfi vannýtt svæði á landsbyggðinni Breytt samkeppnisstaða Íslands hefur valdið því að samsetning ferðamanna og ferðahegðun á Íslandi hefur tekið breytingum. Slíkar sveiflur hafa ekki síst þrengt að ferðaþjónustufyrirtækjum á landsbyggðinni. Viðskipti innlent 20.9.2019 12:59 Tóku 100 tegundir af rafrettuvökvum úr sölu Fulltrúar Neytendastofu hafa tekið úr sölu um 100 tegundir af rafrettuáfyllingum þar sem nikótíni hefur verið bætt við vökva á sölustað. Viðskipti innlent 20.9.2019 11:56 Settu stefnuna á Michelin-stjörnu en enduðu í 106 milljóna gjaldþroti Ekki ein einasta eign fannst í þrotabúi veitingastaðarins Nostra. Viðskipti innlent 20.9.2019 10:52 Formaður SUS til Íslensku lögfræðistofunnar Ingvar S. Birgisson og Axel Kári Vignisson hafa gengið til liðs við Íslensku lögfræðistofuna. Viðskipti innlent 20.9.2019 10:37 Bein útsending: Kynna leiðir til að efla ferðaþjónustu á landsbyggðinni Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, mun kynna hugmyndir samtakanna um tíu leiðir til að efla ferðaþjónustu á landsbyggðinni klukkan 10:30 í dag. Viðskipti innlent 20.9.2019 09:57 Ríkið og Seðlabankinn ganga í takt Ríkisfjármálin, vinnumarkaðurinn og peningastefnan ganga í takt í fyrsta sinn í langan tíma en þannig er unnt að stuðla að meiri stöðugleika í hagkerfinu. Viðskipti innlent 20.9.2019 06:15 Tekjur heildsölu Nocco tæpir tveir milljarðar króna Rekstrartekjur heildsölunnar Core ehf. sem flytur inn hinn vinsæla orkudrykk Nocco hafa aukist gríðarlega á síðustu árum. Viðskipti innlent 19.9.2019 18:07 Ummæli Gylfa um Icelandair „ógætileg“ Eðlilegra hefði verið af Gylfa Zoëga að leita upplýsinga hjá Icelandair Group um stöðu félagsins en að láta ógætileg ummæli falla að mati forstjóra Icelandair. Viðskipti innlent 19.9.2019 16:48 Má ekki veðja þjóðarbúinu á bætur Icelandair frá Boeing Nefndarmaður í peningastefnunefnd sagði fyrir fundi opnum efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis að fylgjast þurfi vel með hremmingum í ferðaþjónustunni. Viðskipti innlent 19.9.2019 12:00 Nonni kveður næturbröltið: „Við hlökkum til að snúa við sólarhringnum“ Skyndibitastaðnum Nonnabita hefur verið lokað í Hafnarstræti. Eigandi staðarins segist hlakka til að minnka vinnuálagið. Viðskipti innlent 19.9.2019 11:24 Rannveig og Unnur verða varaseðlabankastjórar Rannveig Sigurðardóttir aðstoðarseðlabankastjóri og Unnur Gunnarsdóttir forstjóri Fjármálaeftirlitsins hafa verið fluttar í starf varaseðlabankastjóra. Þetta kemur fram í tilkynningu vef Stjórnarráðsins. Viðskipti innlent 19.9.2019 11:16 Nonnabita lokað í miðbænum Skyndibitastaðurinn Nonnabiti í Hafnarstræti hefur lokað eftir 27 ára rekstur í götunni. Viðskipti innlent 19.9.2019 10:22 « ‹ 261 262 263 264 265 266 267 268 269 … 334 ›
Solla selur Birgi Gló Hjónin Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson hafa selt hjónunum Birgi Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttur 30 prósenta hlut sinn í veitingastaðakeðjunni Gló. Viðskipti innlent 25.9.2019 06:00
Kvartar til Seðlabankans vegna ummæla Gylfa Icelandair Group hefur komið á framfæri athugasemdum til Seðlabanka Íslands vegna ummæla Gylfa Zoega, hagfræðiprófessors og nefndarmanns í peningastefnunefnd bankans, í síðustu viku þar sem hann bað þingmenn efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis að fylgjast vel með stöðu Icelandair. Viðskipti innlent 25.9.2019 06:00
Arion banki selur sumarhöllina Arion banki hefur boðið til sölu sex herbergja orlofshús í eigu bankans, sem aðeins æðstu stjórnendur hans hafa haft afnot af síðustu ár, í Hörgársveit í Eyjafirði. Viðskipti innlent 25.9.2019 06:00
Súru og söltu koddarnir horfnir af nammibarnum fyrir fullt og allt Framleiðslu á hinum vinsælu súru og söltu koddum, sem Íslendingar kannast eflaust margir við úr nammibörum landsins, hefur verið hætt. Viðskipti innlent 24.9.2019 21:13
Rabbar barinn á Hlemmi kveður Skarð verður höggið í matarflóru borgarbúa á föstudaginn, ekki síst hjá veganfólki, þegar veitingastaðnum Rabbar barinn á Hlemmi verður lokað. Eigandi staðarins segir ástæðuna einfalda. Viðskiptavinir hafi ekki verið nægjanlega margir. Viðskipti innlent 24.9.2019 14:26
Íslandspóstur selur annað dótturfélag Íslandspóstur ohf. hefur í dag selt allan hlut sinn í Frakt flutningsmiðlun ehf. Viðskipti innlent 24.9.2019 13:05
Ísflix Ingva Hrafns boðar samkeppni við risana Íslensku efnisveitunni Ísflix verður ýtt úr vör þann 1. nóvember næstkomandi. Viðskipti innlent 24.9.2019 11:30
Helga Dögg og Jessica til Men&Mice Helga Dögg Björgvinsdóttir og Jessica Poteet hafa verið ráðnar sem viðskiptastjórar í söluteymi tæknifyrirtækisins Men&Mice. Viðskipti innlent 24.9.2019 10:53
Vignir úr Bláa lóninu og í miðbæ Selfoss Vignir Guðjónsson hefur verið ráðinn sem sölu- og markaðsstjóri til Sigtúns Þróunarfélags sem annast uppbyggingu nýs miðbæjar á Selfossi. Viðskipti innlent 24.9.2019 10:24
Hæstiréttur staðfestir úrskurð Landsréttar Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Landsréttar sem hafnaði kröfu Isavia um að fá úrskurð Héraðsdóms Reykjaness felldan úr gildi þess efnis Isavia yrði að afhenda bandaríska leigufélaginu ALC Airbus-þotu sem Isavia hafði kyrrsett gegn öllum skuldum flugfélagsins WOW air. Viðskipti innlent 23.9.2019 17:23
María Rún nýr mannauðsstjóri FoodCo María verður þannig mannauðsstjóri sameinaðs félags Gleðipinna og FoodCo um áramótin, að fengnu samþykki Samkeppniseftirlitsins. Viðskipti innlent 23.9.2019 10:25
Brynjar Smári stýrir þjónustuupplifun viðskiptavina hjá Íslandspósti Brynjar Smári Rúnarsson hefur verið ráðinn í starf forstöðumanns Þjónustuupplifunar hjá Íslandspósti. Viðskipti innlent 23.9.2019 10:02
Starfsmenn Arion bíða fregna af uppsögnum Vísir setti sig í samband við Harald Guðna Eiðsson, upplýsingafulltrúa Arion banka, í gærkvöldi sem sagði að það væru engar hópuppsagnir fyrirhugaðar í dag. Viðskipti innlent 23.9.2019 10:00
DAMA fyrir íslenska gagnasérfræðinga Stofnuð hafa verið íslensk samtök gagnasérfræðinga, sem bera heitið DAMA Iceland. Viðskipti innlent 23.9.2019 08:08
Ætla að framleiða olíu úr sláturfitu í Eyjafirði Hugmyndir um aukna sjálfbærni í Eyjafirði eru langt komnar. Hægt að framleiða um eina milljón lítra af lífdísil úr lífrænum úrgangi sem fellur til á svæðinu og minnka þannig losun um sem nemur akstri eitt þúsund heimilisbíla. Viðskipti innlent 23.9.2019 06:00
Icelandair og Boeing hafa náð bráðabirgðasamkomulagi um bætur Icelandair Group og flugvélaframleiðandinn Boeing hafa náð samkomulagi um bætur fyrir hluta þess tjóns sem félagið varð fyrir vegna kyrrsetningar Boeing 737-MAX vélanna. Viðskipti innlent 20.9.2019 17:28
Ætla að sameina Þorbjörn og Vísi Eigendur sjávarútvegsfyrirtækjanna Vísis hf. og Þorbjarnar hf. hafa hafið viðræður um að leggja eignir félaganna inn í nýtt fyrirtæki og standa saman að rekstri nýs sjávarútvegsfyrirtækis í Grindavík Viðskipti innlent 20.9.2019 14:21
Anna Gunnhildur, Ingibjörg og Sylvía Ólafsdætur hefja störf hjá Eflingu Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, Ingibjörg Ólafsdóttir og Sylvía Ólafsdóttir hafa allar hafið störf á skrifstofu Eflingar – stéttarfélags. Viðskipti innlent 20.9.2019 13:09
Markaðssetja þurfi vannýtt svæði á landsbyggðinni Breytt samkeppnisstaða Íslands hefur valdið því að samsetning ferðamanna og ferðahegðun á Íslandi hefur tekið breytingum. Slíkar sveiflur hafa ekki síst þrengt að ferðaþjónustufyrirtækjum á landsbyggðinni. Viðskipti innlent 20.9.2019 12:59
Tóku 100 tegundir af rafrettuvökvum úr sölu Fulltrúar Neytendastofu hafa tekið úr sölu um 100 tegundir af rafrettuáfyllingum þar sem nikótíni hefur verið bætt við vökva á sölustað. Viðskipti innlent 20.9.2019 11:56
Settu stefnuna á Michelin-stjörnu en enduðu í 106 milljóna gjaldþroti Ekki ein einasta eign fannst í þrotabúi veitingastaðarins Nostra. Viðskipti innlent 20.9.2019 10:52
Formaður SUS til Íslensku lögfræðistofunnar Ingvar S. Birgisson og Axel Kári Vignisson hafa gengið til liðs við Íslensku lögfræðistofuna. Viðskipti innlent 20.9.2019 10:37
Bein útsending: Kynna leiðir til að efla ferðaþjónustu á landsbyggðinni Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, mun kynna hugmyndir samtakanna um tíu leiðir til að efla ferðaþjónustu á landsbyggðinni klukkan 10:30 í dag. Viðskipti innlent 20.9.2019 09:57
Ríkið og Seðlabankinn ganga í takt Ríkisfjármálin, vinnumarkaðurinn og peningastefnan ganga í takt í fyrsta sinn í langan tíma en þannig er unnt að stuðla að meiri stöðugleika í hagkerfinu. Viðskipti innlent 20.9.2019 06:15
Tekjur heildsölu Nocco tæpir tveir milljarðar króna Rekstrartekjur heildsölunnar Core ehf. sem flytur inn hinn vinsæla orkudrykk Nocco hafa aukist gríðarlega á síðustu árum. Viðskipti innlent 19.9.2019 18:07
Ummæli Gylfa um Icelandair „ógætileg“ Eðlilegra hefði verið af Gylfa Zoëga að leita upplýsinga hjá Icelandair Group um stöðu félagsins en að láta ógætileg ummæli falla að mati forstjóra Icelandair. Viðskipti innlent 19.9.2019 16:48
Má ekki veðja þjóðarbúinu á bætur Icelandair frá Boeing Nefndarmaður í peningastefnunefnd sagði fyrir fundi opnum efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis að fylgjast þurfi vel með hremmingum í ferðaþjónustunni. Viðskipti innlent 19.9.2019 12:00
Nonni kveður næturbröltið: „Við hlökkum til að snúa við sólarhringnum“ Skyndibitastaðnum Nonnabita hefur verið lokað í Hafnarstræti. Eigandi staðarins segist hlakka til að minnka vinnuálagið. Viðskipti innlent 19.9.2019 11:24
Rannveig og Unnur verða varaseðlabankastjórar Rannveig Sigurðardóttir aðstoðarseðlabankastjóri og Unnur Gunnarsdóttir forstjóri Fjármálaeftirlitsins hafa verið fluttar í starf varaseðlabankastjóra. Þetta kemur fram í tilkynningu vef Stjórnarráðsins. Viðskipti innlent 19.9.2019 11:16
Nonnabita lokað í miðbænum Skyndibitastaðurinn Nonnabiti í Hafnarstræti hefur lokað eftir 27 ára rekstur í götunni. Viðskipti innlent 19.9.2019 10:22