Bolvísk verslun í hundrað ár Vésteinn Örn Pétursson skrifar 20. janúar 2020 22:36 Stefanía Birgisdóttir rekur Bjarnabúð. Hér er hún ásamt Olgeiri Hávarðarsyni, eiginmanni sínum. Vísir/Aðsend Verzlun Bjarna Eiríkssonar, einnig þekkt sem Bjarnabúð, fagnar í dag aldarafmæli sínu. Þann 20. janúar á því herrans ári 1920 hófst verslunarrekstur að Hafnargötu 81 í Bolungarvík. Verslunin hefur frá árinu 1927 verið þekkt sem Bjarnabúð. Rekstur hófst eins og áður segir árið 1920, og var verslunin rekin undir merkjum Hinna sameinuðu íslensku verslana til ársins 1926. Árið 1927 tók Bjarni Eiríksson við rekstrinum, en búðin er einmitt kennd við hann. Benedikt Bjarnason tók síðan við rekstrinum af föður sínum árið 1958 og sá um hann til ársins 1996. Þá tók núverandi rekstraraðili, Stefanía Birgisdóttir, við stjórnartaumunum. Í frétt á vef Bolungarvíkur um afmæli verslunarinnar segir að karlmenn í Bolungarvík hafi flestir verið á síld þegar byrjað var á smíði hússins um haustið. „Það voru því konur og ungt fólk sem grófu fyrir grunni hússins en timburverk þess kom tilsniðið frá Danmörku í ágúst 1919.“ Þar segir jafnframt að allt til ársins 1963 hafi verið afgreitt yfir borðið, en þá hafi versluninni verið breytt í kjörbúð. Hér að neðan má hlusta á viðtal við Stefaníu Birgisdóttur vegna hundrað ára afmælis Bjarnabúðar. Bolungarvík Tímamót Verslun Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Samstarf Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira
Verzlun Bjarna Eiríkssonar, einnig þekkt sem Bjarnabúð, fagnar í dag aldarafmæli sínu. Þann 20. janúar á því herrans ári 1920 hófst verslunarrekstur að Hafnargötu 81 í Bolungarvík. Verslunin hefur frá árinu 1927 verið þekkt sem Bjarnabúð. Rekstur hófst eins og áður segir árið 1920, og var verslunin rekin undir merkjum Hinna sameinuðu íslensku verslana til ársins 1926. Árið 1927 tók Bjarni Eiríksson við rekstrinum, en búðin er einmitt kennd við hann. Benedikt Bjarnason tók síðan við rekstrinum af föður sínum árið 1958 og sá um hann til ársins 1996. Þá tók núverandi rekstraraðili, Stefanía Birgisdóttir, við stjórnartaumunum. Í frétt á vef Bolungarvíkur um afmæli verslunarinnar segir að karlmenn í Bolungarvík hafi flestir verið á síld þegar byrjað var á smíði hússins um haustið. „Það voru því konur og ungt fólk sem grófu fyrir grunni hússins en timburverk þess kom tilsniðið frá Danmörku í ágúst 1919.“ Þar segir jafnframt að allt til ársins 1963 hafi verið afgreitt yfir borðið, en þá hafi versluninni verið breytt í kjörbúð. Hér að neðan má hlusta á viðtal við Stefaníu Birgisdóttur vegna hundrað ára afmælis Bjarnabúðar.
Bolungarvík Tímamót Verslun Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Samstarf Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira