Viðskipti innlent Boðað til blaðamannafundar hjá WAB Boðað hefur verið til blaðamannafundar í fyrramálið af forsvarsmönnum flugfélagsins sem kallast WAB, eða We Are Back, og byggir á grunni WOW air. Viðskipti innlent 4.11.2019 22:18 Ómar Úlfur gerður að dagskrárstjóra X-977 Ekki hefur verið starfandi dagskrárstjóri á stöðinni undanfarin ár en skipun Ómars er til komin til að skerpa á stefnu og framtíðarsýn stöðvarinnar, samkvæmt tilkynningu. Viðskipti innlent 4.11.2019 19:38 Erna veðjar 250 milljónum á Haga Erna Gísladóttir, stjórnarformaður Haga, keypti í dag 6 milljón hluti í fyrirtækinu. Viðskipti innlent 4.11.2019 16:48 Fyrsti samskiptastjóri Haga sérfræðingur í krísum Særún Ósk Pálmadóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Haga hf. Viðskipti innlent 4.11.2019 13:13 Og eftir stóðu tvö Eftir áratugastarfsemi hefur bakaríinu á Fálkagötu 18 verið skellt í lás. Viðskipti innlent 4.11.2019 11:45 „Sérstakir samningar“ upp á allt að 4,2 milljónir Sex af átta starfsmönnum Seðlabanka Íslands, sem fengið hafa "sérstaka samninga“ vegna námsstyrkja frá árinu 2015, starfa enn í Seðlabankanum. Viðskipti innlent 4.11.2019 09:30 Kaupir hlutafé í Alvotech Fjárfestingafélagið Yas Holding hefur gert samkomulag við Alvotech um kaup á nýju hlutafé og samstarfssamning um þróun, framleiðslu og sölu líftæknilyfja. Viðskipti innlent 4.11.2019 08:00 Tómas Már ráðinn forstjóri HS Orku Tómas Már Sigurðsson hefur verið ráðinn forstjóri HS Orku. Þetta segir í yfirlýsingu frá félaginu. Viðskipti innlent 3.11.2019 16:52 Ætlar að krefja Reykjavíkurborg um milljónir vegna framkvæmda á Hverfisgötu Veitingahúseigendur ætla að krefja Reykjavíkurborg um milljónir í skaðabætur vegna framkvæmda á Hverfisgötu. Framkvæmdirnar hafa tafist um marga mánuði. Borgin lofar bót og betrun en veitingahúseigandi segir kerfið gera það að verkum að svo verði ekki. Viðskipti innlent 3.11.2019 14:03 Þungt hljóð í íbúum að Gerplustræti Kaupendur íbúða að Gerplustræti 2 í Mosfellsbæ segja ferlið hafa reynst þeim afar erfitt. Þeir hafa verið hvattir til að ljúka afsalsgreiðslu áður en seljandinn fer í þrott og að sætta sig við engar bætur. Viðskipti innlent 2.11.2019 22:20 Birta samskipti Ingibjargar og starfsmanns RÚV í aðdraganda húsleitarinnar Seðlabanki Íslands birti í gær minnisblað, sem innri endurskoðandi bankans tók saman að beiðni seðlabankastjóra um samskipti starfsmanna bankans við Ríkisútvarpið í aðdraganda húsleitar hjá Samherja í mars 2012. Viðskipti innlent 2.11.2019 18:24 Nýtt viðskiptaráð eflir tengsl Rússa og Íslendinga viðskipti Efnt var til stofnfundar Rússnesk-íslensks viðskiptaráðs í sendiráði Rússlands í gær. Markmiðið er að styrkja góð tengsl landanna á sviðum viðskipta, stjórnmála, menntunar og menningar. Viðskipti innlent 2.11.2019 11:00 Steinunn María Sveinsdóttir nýr safnstjóri Flugsafns Íslands Steinunn María Sveinsdóttir, sagnfræðingur, hóf störf sem safnstjóri Flugsafns Íslands í gær, föstudag. Viðskipti innlent 2.11.2019 07:58 Efnuðustu 5% Íslendinga eiga tæpan þriðjung eigna í landinu Tiltölulega litlar breytingar hafa orðið á hlutdeild eignamestu Íslendinganna í heildareignum og tekjum landsmanna undanfarin ár. Viðskipti innlent 1.11.2019 21:12 Jónsi setur kyrrsettu eignirnar á Spítalastíg á sölu Heildarfasteignamat lóða og mannvirkja er 300.300.000 króna. Viðskipti innlent 1.11.2019 15:45 „Við viljum ekki vera þau sem eyðilögðu Airwaves“ Iceland Airwaves hefst næstkomandi miðvikudag og stendur fram á laugardag. Sena Live heldur nú utan um hátíðina að öllu leyti í annað sinn og segir Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdstjóri Senu Live, undirbúning hafa gengið vel. Viðskipti innlent 1.11.2019 13:15 Skipaður framkvæmdastjóri Hringbrautarverkefnisins hjá Landspítala Benedikt Olgeirsson hefur verið skipaður framkvæmdastjóri Hringbrautarverkefnisins á Landspítala frá og með deginum í dag. Viðskipti innlent 1.11.2019 13:11 Icelandair rauk upp meðan Bogi og Eva kynntu uppgjörið Búið er að bókfæra hluta Boeingbótanna en flugfélagið áætlar þó að kostnaður vegna innleiðingar og gagnsetningar vélanna komi fram eftir áramót. Viðskipti innlent 1.11.2019 11:45 Hlutabréfamarkaðir á Norðurlöndum liggja niðri Hlutabréfamarkaðir Nasdaq á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum liggja niðri vegna tæknilegrar bilunar. Viðskipti innlent 1.11.2019 11:04 Elsa nýr framkvæmdastjóri Pírata Elsa Kristjánsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Pírata. Hún tekur við starfinu af Erlu Hlynsdóttur og hefur störf þann 1. febrúar næstkomandi. Viðskipti innlent 1.11.2019 10:52 Framkvæmdastjóri Smáralindar hættir Sturla G. Eðvarðsson framkvæmdastjóri Smáralindar hefur óskað eftir að láta af störfum. Viðskipti innlent 1.11.2019 10:38 Áætla rúmlega 2 prósenta hagvöxt til 2025 Útlit er fyrir að landsframleiðsla dragist saman um 0,2 prósent í ár, samanborið við 4,8 prósent hagvöxt í fyrra. Viðskipti innlent 1.11.2019 09:25 Loka SUPER1 á Smiðjuvegi Í yfirlýsingu frá félaginu segir að rekstur verslunarinnar hafi verið þungur. Nú verði setti af rýmingarsala í versluninni sem hefst í dag og verði fram yfir helgi. Viðskipti innlent 1.11.2019 08:32 Þjóðhagsspá kynnt í dag Í vor spáði Hagstofan 2,6 prósenta hagvexti en með vísan til nýlegrar spár Alþýðusambands Íslands sem gerði ráð fyrir að hagvöxtur yrði aðeins 0,6 prósent á næsta ári má búast við að þjóðhagsspáin fyrir næsta ár verði svartsýnni en gert var ráð fyrir í vor.. Viðskipti innlent 1.11.2019 07:15 Icelandair og Boeing ná samkomulagi um frekari bætur Viðræður er enn sagðar standa yfir um frekari bætur vegna kyrrsetningar Max-vélanna. Viðskipti innlent 31.10.2019 21:41 Origo hagnaðist um 366 milljónir á fyrstu níu mánuðum ársins Origo hf. tilkynnti uppgjör þriðja ársfjórðungs í dag og kemur þar fram að sala á vöru og þjónustu hafi nemið 3,46 milljarðar á þessum ársfjórðungi. Viðskipti innlent 31.10.2019 18:56 Sakar Gagnaveituna um rangfærslur og blekkingar Framkvæmdastjóri Mílu segir fyrirtækið ætla að senda Neytendastofu formlega kvörtun vegna ásakana Gagnaveitunnar. Viðskipti innlent 31.10.2019 18:28 Öfluðu milljarðs til að ljúka framkvæmdum félags GAMMA Þar með segir GAMMA að fjárhagslegri endurskipulagningu fasteignafélagsins Upphafs sem er í eigu fjárfestingasjóðsins GAMMA: Novus. Viðskipti innlent 31.10.2019 17:45 Vill auðvelda norðurljósaleitina á Íslandi Smáforritinu Hello Aurora, sem ætlað er að auðvelda fólki að finna norðurljós, var ýtt úr vör á dögunum. Viðskipti innlent 31.10.2019 14:15 Arnar Þór til Isavia Arnar Þór Másson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs og stefnumótunar hjá Isavia. Viðskipti innlent 31.10.2019 13:18 « ‹ 258 259 260 261 262 263 264 265 266 … 334 ›
Boðað til blaðamannafundar hjá WAB Boðað hefur verið til blaðamannafundar í fyrramálið af forsvarsmönnum flugfélagsins sem kallast WAB, eða We Are Back, og byggir á grunni WOW air. Viðskipti innlent 4.11.2019 22:18
Ómar Úlfur gerður að dagskrárstjóra X-977 Ekki hefur verið starfandi dagskrárstjóri á stöðinni undanfarin ár en skipun Ómars er til komin til að skerpa á stefnu og framtíðarsýn stöðvarinnar, samkvæmt tilkynningu. Viðskipti innlent 4.11.2019 19:38
Erna veðjar 250 milljónum á Haga Erna Gísladóttir, stjórnarformaður Haga, keypti í dag 6 milljón hluti í fyrirtækinu. Viðskipti innlent 4.11.2019 16:48
Fyrsti samskiptastjóri Haga sérfræðingur í krísum Særún Ósk Pálmadóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Haga hf. Viðskipti innlent 4.11.2019 13:13
Og eftir stóðu tvö Eftir áratugastarfsemi hefur bakaríinu á Fálkagötu 18 verið skellt í lás. Viðskipti innlent 4.11.2019 11:45
„Sérstakir samningar“ upp á allt að 4,2 milljónir Sex af átta starfsmönnum Seðlabanka Íslands, sem fengið hafa "sérstaka samninga“ vegna námsstyrkja frá árinu 2015, starfa enn í Seðlabankanum. Viðskipti innlent 4.11.2019 09:30
Kaupir hlutafé í Alvotech Fjárfestingafélagið Yas Holding hefur gert samkomulag við Alvotech um kaup á nýju hlutafé og samstarfssamning um þróun, framleiðslu og sölu líftæknilyfja. Viðskipti innlent 4.11.2019 08:00
Tómas Már ráðinn forstjóri HS Orku Tómas Már Sigurðsson hefur verið ráðinn forstjóri HS Orku. Þetta segir í yfirlýsingu frá félaginu. Viðskipti innlent 3.11.2019 16:52
Ætlar að krefja Reykjavíkurborg um milljónir vegna framkvæmda á Hverfisgötu Veitingahúseigendur ætla að krefja Reykjavíkurborg um milljónir í skaðabætur vegna framkvæmda á Hverfisgötu. Framkvæmdirnar hafa tafist um marga mánuði. Borgin lofar bót og betrun en veitingahúseigandi segir kerfið gera það að verkum að svo verði ekki. Viðskipti innlent 3.11.2019 14:03
Þungt hljóð í íbúum að Gerplustræti Kaupendur íbúða að Gerplustræti 2 í Mosfellsbæ segja ferlið hafa reynst þeim afar erfitt. Þeir hafa verið hvattir til að ljúka afsalsgreiðslu áður en seljandinn fer í þrott og að sætta sig við engar bætur. Viðskipti innlent 2.11.2019 22:20
Birta samskipti Ingibjargar og starfsmanns RÚV í aðdraganda húsleitarinnar Seðlabanki Íslands birti í gær minnisblað, sem innri endurskoðandi bankans tók saman að beiðni seðlabankastjóra um samskipti starfsmanna bankans við Ríkisútvarpið í aðdraganda húsleitar hjá Samherja í mars 2012. Viðskipti innlent 2.11.2019 18:24
Nýtt viðskiptaráð eflir tengsl Rússa og Íslendinga viðskipti Efnt var til stofnfundar Rússnesk-íslensks viðskiptaráðs í sendiráði Rússlands í gær. Markmiðið er að styrkja góð tengsl landanna á sviðum viðskipta, stjórnmála, menntunar og menningar. Viðskipti innlent 2.11.2019 11:00
Steinunn María Sveinsdóttir nýr safnstjóri Flugsafns Íslands Steinunn María Sveinsdóttir, sagnfræðingur, hóf störf sem safnstjóri Flugsafns Íslands í gær, föstudag. Viðskipti innlent 2.11.2019 07:58
Efnuðustu 5% Íslendinga eiga tæpan þriðjung eigna í landinu Tiltölulega litlar breytingar hafa orðið á hlutdeild eignamestu Íslendinganna í heildareignum og tekjum landsmanna undanfarin ár. Viðskipti innlent 1.11.2019 21:12
Jónsi setur kyrrsettu eignirnar á Spítalastíg á sölu Heildarfasteignamat lóða og mannvirkja er 300.300.000 króna. Viðskipti innlent 1.11.2019 15:45
„Við viljum ekki vera þau sem eyðilögðu Airwaves“ Iceland Airwaves hefst næstkomandi miðvikudag og stendur fram á laugardag. Sena Live heldur nú utan um hátíðina að öllu leyti í annað sinn og segir Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdstjóri Senu Live, undirbúning hafa gengið vel. Viðskipti innlent 1.11.2019 13:15
Skipaður framkvæmdastjóri Hringbrautarverkefnisins hjá Landspítala Benedikt Olgeirsson hefur verið skipaður framkvæmdastjóri Hringbrautarverkefnisins á Landspítala frá og með deginum í dag. Viðskipti innlent 1.11.2019 13:11
Icelandair rauk upp meðan Bogi og Eva kynntu uppgjörið Búið er að bókfæra hluta Boeingbótanna en flugfélagið áætlar þó að kostnaður vegna innleiðingar og gagnsetningar vélanna komi fram eftir áramót. Viðskipti innlent 1.11.2019 11:45
Hlutabréfamarkaðir á Norðurlöndum liggja niðri Hlutabréfamarkaðir Nasdaq á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum liggja niðri vegna tæknilegrar bilunar. Viðskipti innlent 1.11.2019 11:04
Elsa nýr framkvæmdastjóri Pírata Elsa Kristjánsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Pírata. Hún tekur við starfinu af Erlu Hlynsdóttur og hefur störf þann 1. febrúar næstkomandi. Viðskipti innlent 1.11.2019 10:52
Framkvæmdastjóri Smáralindar hættir Sturla G. Eðvarðsson framkvæmdastjóri Smáralindar hefur óskað eftir að láta af störfum. Viðskipti innlent 1.11.2019 10:38
Áætla rúmlega 2 prósenta hagvöxt til 2025 Útlit er fyrir að landsframleiðsla dragist saman um 0,2 prósent í ár, samanborið við 4,8 prósent hagvöxt í fyrra. Viðskipti innlent 1.11.2019 09:25
Loka SUPER1 á Smiðjuvegi Í yfirlýsingu frá félaginu segir að rekstur verslunarinnar hafi verið þungur. Nú verði setti af rýmingarsala í versluninni sem hefst í dag og verði fram yfir helgi. Viðskipti innlent 1.11.2019 08:32
Þjóðhagsspá kynnt í dag Í vor spáði Hagstofan 2,6 prósenta hagvexti en með vísan til nýlegrar spár Alþýðusambands Íslands sem gerði ráð fyrir að hagvöxtur yrði aðeins 0,6 prósent á næsta ári má búast við að þjóðhagsspáin fyrir næsta ár verði svartsýnni en gert var ráð fyrir í vor.. Viðskipti innlent 1.11.2019 07:15
Icelandair og Boeing ná samkomulagi um frekari bætur Viðræður er enn sagðar standa yfir um frekari bætur vegna kyrrsetningar Max-vélanna. Viðskipti innlent 31.10.2019 21:41
Origo hagnaðist um 366 milljónir á fyrstu níu mánuðum ársins Origo hf. tilkynnti uppgjör þriðja ársfjórðungs í dag og kemur þar fram að sala á vöru og þjónustu hafi nemið 3,46 milljarðar á þessum ársfjórðungi. Viðskipti innlent 31.10.2019 18:56
Sakar Gagnaveituna um rangfærslur og blekkingar Framkvæmdastjóri Mílu segir fyrirtækið ætla að senda Neytendastofu formlega kvörtun vegna ásakana Gagnaveitunnar. Viðskipti innlent 31.10.2019 18:28
Öfluðu milljarðs til að ljúka framkvæmdum félags GAMMA Þar með segir GAMMA að fjárhagslegri endurskipulagningu fasteignafélagsins Upphafs sem er í eigu fjárfestingasjóðsins GAMMA: Novus. Viðskipti innlent 31.10.2019 17:45
Vill auðvelda norðurljósaleitina á Íslandi Smáforritinu Hello Aurora, sem ætlað er að auðvelda fólki að finna norðurljós, var ýtt úr vör á dögunum. Viðskipti innlent 31.10.2019 14:15
Arnar Þór til Isavia Arnar Þór Másson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs og stefnumótunar hjá Isavia. Viðskipti innlent 31.10.2019 13:18