Viðskipti erlent Trump ósáttur við Amazon Donald Trump segir starfsemi Amazon bitna á minni fyrirtækjum sem geti ekki keppt við umsvif netverslunarinnar. Viðskipti erlent 29.3.2018 14:45 Elsti vopnaframleiðandi Bandaríkjanna í kröggum Tekjur fyrirtækisins vegna sölu skotvopna árið 2017 lækkuðu um þriðjung miðað við árið 2016. Viðskipti erlent 26.3.2018 10:25 SpaceX hverfur af Facebook Twitter-notandi skoraði á Elon Musk að eyða Facebook-síðu SpaceX. Skömmu síðar hvarf síðan sem hafði 2,7 milljónir fylgjenda. Viðskipti erlent 23.3.2018 17:36 Markaðir óttast viðskiptastríð milli Kína og Bandaríkjanna vegna refsitolla Trump Allar helstu hlutabréfavísitölur á Wall Street lækkuðu í dag vegna ótta við áhrif refsitolla Bandaríkjanna á Kína. Viðskipti erlent 22.3.2018 20:37 Evrópusambandsríki verða undanþegin málmtollum Trump Aðeins um þriðjungur stálinnflutnings Bandaríkjanna mun bera verndartollana. Viðskipti erlent 22.3.2018 17:29 Zuckerberg baðst afsökunar á CNN Mark Zuckerberg stofnandi og forstjóri Facebook hefur beðist afsökunar á því að Cambridge Analytica hafi tekist að hagnýta sér persónuupplýsingar Bandaríkjamanna með ólögmætum hætti í aðdaganda forsetakosninganna 2016. Hann segist tilbúinn að koma fyrir rannsóknarnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings til að svara spurningum um málið sé þess óskað. Viðskipti erlent 22.3.2018 14:01 Hyundai vill fara varlega Talsmenn suðurkóreska bílarisans Hyundai sögðu í gær að fyrirtækið ætlaði að gæta fyllstu varúðar við framleiðslu sjálfkeyrandi bíla eftir að sjálfkeyrandi bíll leigubílaþjónustunnar Uber keyrði á konu í Bandaríkjunum með þeim afleiðingum að hún lést. Viðskipti erlent 21.3.2018 06:00 Lögfræðistofan í brennidepli Panama-skjalanna hætt starfsemi Panamíska lögfræðistofan Mossack Fonseca, sem var miðpunktur umfjöllunar um hin svokölluðu Panama-skjöl hefur hætt starfsemi. Viðskipti erlent 15.3.2018 08:47 Statoil skiptir um nafn Til þess þarf norska ríkisolíufyrirtækið þó að sannfæra dýralækni. Viðskipti erlent 15.3.2018 07:47 Google bannar auglýsingar fyrir rafmyntir Stjórnendur tæknirisans eru sagðir hafa áhyggjur af skorti á neytendavern á rafmyntarmarkaðinum. Bannið á að taka gildi í júní. Viðskipti erlent 14.3.2018 15:41 Þúsundir missa vinnuna þegar Toys R Us verður lokað í Bretlandi Um 3000 manns munu missa vinnuna á næstunni þegar leikfangarisinn Toys R Us lokar um hundrað verslunum sem hann rekur í Bretlandi. Viðskipti erlent 14.3.2018 13:30 Ættingjar Fridu Kahlo ósáttir við Barbie-dúkku sem byggð er á henni Ættingjar mexíkóska listmálarans Fridu Kahlo eru ósáttir við Barbie-dúkku sem byggð er á málaranum en Mattel, fyrirtækið sem framleiðir Barbie, hefur gefið út nýja línu af dúkkum undir heitinu Inspiring Women. Viðskipti erlent 9.3.2018 07:58 Kína og Evrópa vara Trump við afleiðingum viðskiptastríðs Innan Evrópusambandsins er rætt um að leggja toll á bandarískar vörur sem koma frá heimaríkjum leiðtoga Repúblikanaflokksins. Viðskipti erlent 8.3.2018 14:44 Óhugnanlegur hlátur Alexu hræðir notendur Amazon vinnur nú að því að laga galla í stafræna aðstoðarmanninum Alexu sem veldur því að tækið hlær fyrirvaralaust. Viðskipti erlent 7.3.2018 22:02 Bezos fyrstur til að rjúfa 100 milljarða múrinn Hann er fyrsti maðurinn í sögu listans sem metinn er á meira en 100 milljarða dollara. Viðskipti erlent 7.3.2018 10:57 Trump fellur um 222 sæti á lista yfir þá ríkustu í heimi Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur fallið um 222 sæti á árlegum lista Forbes yfir ríkasta fólk í heimi. Viðskipti erlent 6.3.2018 16:26 Segir tollastríð sjaldan enda vel Tollastríð milli Bandaríkjanna og Evrópu gæti haft alvarlegar efnahagslegar afleiðingar að mati dósents í hagfræði. Framkvæmdastjóri Samáls telur þó ólíklegt að sérstakir áltollar Trumps Bandaríkjaforseta muni hafa teljandi áhrif á Íslendinga. Viðskipti erlent 4.3.2018 22:00 Trump vill skattleggja innflutta bíla frá ESB-ríkjum Donald Trump bandaríkjaforseti hótar því að leggja sérstakan skatt á bíla sem fluttir eru til Bandaríkjanna frá ríkjum innan Evrópusambandsins. Viðskipti erlent 3.3.2018 22:14 ESB ætlar að svara verndartollum Trump af hörku Á sama tíma tísti Bandaríkjaforseti um að viðskiptastríð séu auðvinnanleg og af hinu góða. Viðskipti erlent 2.3.2018 11:58 Konur taka við völdum í fyrirtæki Weinstein Konur munu fara með tögl og hagldir í fyrirtækinu sem stofnað var af kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. Viðskipti erlent 2.3.2018 08:34 Facebook hættir við breytingar eftir harða gagnrýni Facebook hefur ákveðið að hætta tilraunum með nýja uppsetningu á samfélagsmiðlinum Viðskipti erlent 2.3.2018 06:32 Trump skellir háum tollum á innflutt ál og stál Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að á næstu dögum muni hann samþykkja töluverða hækkun á tollum á innfluttu stáli og áli. Samflokksmenn hanns óttast viðbrögð erlendra ríkja við ákvörðuninni. Viðskipti erlent 1.3.2018 18:20 Bill Gates segir rafmyntir verða fólki að bana Gates viðraði þessa skoðun sína í svokölluðum „Ask Me Anything“-þræði á vefsíðunni Reddit þar sem þekktir einstaklingar sitja oft fyrir svörum. Viðskipti erlent 1.3.2018 13:51 Bandaríkjastjórn gæti tilkynnt um verndartolla á stál og ál Harðar deilur eru sagðar geisa innan Hvíta hússins um verndartollana sem hafa enn ekki verið fullmótaðir. Viðskipti erlent 1.3.2018 12:12 Ávöxtun olíusjóðsins 13,7 prósent Norski olíusjóðurinn, sem er stærsti fjárfestingarsjóður í ríkiseigu í heiminum, skilaði 13,7 prósenta ávöxtun á síðasta ári. Viðskipti erlent 28.2.2018 06:00 Segir Bandaríkin óttast samkeppni Bandarískir stjórnmálamenn og leyniþjónustustofnanir hafa undanfarið horft grunsemdaraugum til kínverska snjallsímarisans Huawei og sagt fyrirtækið njósna um eigendur símanna fyrir kínversk yfirvöld. Viðskipti erlent 28.2.2018 06:00 Ein umsókn barst í olíuleit í fjórða útboði Færeyinga Færeyingar fengu eina umsókn í olíuleit í lögsögu eyjanna í fjórða olíuleitarútboðinu sem færeysk stjórnvöld standa fyrir á átján árum. Viðskipti erlent 24.2.2018 21:00 Dýrt tíst frá Kylie Jenner Gengi bréfa í tæknifyrirtækinu Snap hrundi í gær eftir að raunveruleikastjarnan Kylie Jenner fór ófögrum orðum um nýjustu uppfærsluna á samfélagsmiðlinum Snapchat. Viðskipti erlent 23.2.2018 06:00 Fara fram á kyrrsetningu á eignum Valitor Eigendur Datacell og Sunshine Press uggandi um sinn vegna átaka um eignarhald Valitor. Viðskipti erlent 22.2.2018 13:11 Forstjóri Uber reiknar með fljúgandi leigubílum á næstu árum Forstjóri Uber reiknar með að leigubílafyrirtækið muni nýta sér fljúgandi bíla til þess að þjónusta viðskiptavini á næstu fimm til tíu árum Viðskipti erlent 20.2.2018 09:38 « ‹ 59 60 61 62 63 64 65 66 67 … 334 ›
Trump ósáttur við Amazon Donald Trump segir starfsemi Amazon bitna á minni fyrirtækjum sem geti ekki keppt við umsvif netverslunarinnar. Viðskipti erlent 29.3.2018 14:45
Elsti vopnaframleiðandi Bandaríkjanna í kröggum Tekjur fyrirtækisins vegna sölu skotvopna árið 2017 lækkuðu um þriðjung miðað við árið 2016. Viðskipti erlent 26.3.2018 10:25
SpaceX hverfur af Facebook Twitter-notandi skoraði á Elon Musk að eyða Facebook-síðu SpaceX. Skömmu síðar hvarf síðan sem hafði 2,7 milljónir fylgjenda. Viðskipti erlent 23.3.2018 17:36
Markaðir óttast viðskiptastríð milli Kína og Bandaríkjanna vegna refsitolla Trump Allar helstu hlutabréfavísitölur á Wall Street lækkuðu í dag vegna ótta við áhrif refsitolla Bandaríkjanna á Kína. Viðskipti erlent 22.3.2018 20:37
Evrópusambandsríki verða undanþegin málmtollum Trump Aðeins um þriðjungur stálinnflutnings Bandaríkjanna mun bera verndartollana. Viðskipti erlent 22.3.2018 17:29
Zuckerberg baðst afsökunar á CNN Mark Zuckerberg stofnandi og forstjóri Facebook hefur beðist afsökunar á því að Cambridge Analytica hafi tekist að hagnýta sér persónuupplýsingar Bandaríkjamanna með ólögmætum hætti í aðdaganda forsetakosninganna 2016. Hann segist tilbúinn að koma fyrir rannsóknarnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings til að svara spurningum um málið sé þess óskað. Viðskipti erlent 22.3.2018 14:01
Hyundai vill fara varlega Talsmenn suðurkóreska bílarisans Hyundai sögðu í gær að fyrirtækið ætlaði að gæta fyllstu varúðar við framleiðslu sjálfkeyrandi bíla eftir að sjálfkeyrandi bíll leigubílaþjónustunnar Uber keyrði á konu í Bandaríkjunum með þeim afleiðingum að hún lést. Viðskipti erlent 21.3.2018 06:00
Lögfræðistofan í brennidepli Panama-skjalanna hætt starfsemi Panamíska lögfræðistofan Mossack Fonseca, sem var miðpunktur umfjöllunar um hin svokölluðu Panama-skjöl hefur hætt starfsemi. Viðskipti erlent 15.3.2018 08:47
Statoil skiptir um nafn Til þess þarf norska ríkisolíufyrirtækið þó að sannfæra dýralækni. Viðskipti erlent 15.3.2018 07:47
Google bannar auglýsingar fyrir rafmyntir Stjórnendur tæknirisans eru sagðir hafa áhyggjur af skorti á neytendavern á rafmyntarmarkaðinum. Bannið á að taka gildi í júní. Viðskipti erlent 14.3.2018 15:41
Þúsundir missa vinnuna þegar Toys R Us verður lokað í Bretlandi Um 3000 manns munu missa vinnuna á næstunni þegar leikfangarisinn Toys R Us lokar um hundrað verslunum sem hann rekur í Bretlandi. Viðskipti erlent 14.3.2018 13:30
Ættingjar Fridu Kahlo ósáttir við Barbie-dúkku sem byggð er á henni Ættingjar mexíkóska listmálarans Fridu Kahlo eru ósáttir við Barbie-dúkku sem byggð er á málaranum en Mattel, fyrirtækið sem framleiðir Barbie, hefur gefið út nýja línu af dúkkum undir heitinu Inspiring Women. Viðskipti erlent 9.3.2018 07:58
Kína og Evrópa vara Trump við afleiðingum viðskiptastríðs Innan Evrópusambandsins er rætt um að leggja toll á bandarískar vörur sem koma frá heimaríkjum leiðtoga Repúblikanaflokksins. Viðskipti erlent 8.3.2018 14:44
Óhugnanlegur hlátur Alexu hræðir notendur Amazon vinnur nú að því að laga galla í stafræna aðstoðarmanninum Alexu sem veldur því að tækið hlær fyrirvaralaust. Viðskipti erlent 7.3.2018 22:02
Bezos fyrstur til að rjúfa 100 milljarða múrinn Hann er fyrsti maðurinn í sögu listans sem metinn er á meira en 100 milljarða dollara. Viðskipti erlent 7.3.2018 10:57
Trump fellur um 222 sæti á lista yfir þá ríkustu í heimi Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur fallið um 222 sæti á árlegum lista Forbes yfir ríkasta fólk í heimi. Viðskipti erlent 6.3.2018 16:26
Segir tollastríð sjaldan enda vel Tollastríð milli Bandaríkjanna og Evrópu gæti haft alvarlegar efnahagslegar afleiðingar að mati dósents í hagfræði. Framkvæmdastjóri Samáls telur þó ólíklegt að sérstakir áltollar Trumps Bandaríkjaforseta muni hafa teljandi áhrif á Íslendinga. Viðskipti erlent 4.3.2018 22:00
Trump vill skattleggja innflutta bíla frá ESB-ríkjum Donald Trump bandaríkjaforseti hótar því að leggja sérstakan skatt á bíla sem fluttir eru til Bandaríkjanna frá ríkjum innan Evrópusambandsins. Viðskipti erlent 3.3.2018 22:14
ESB ætlar að svara verndartollum Trump af hörku Á sama tíma tísti Bandaríkjaforseti um að viðskiptastríð séu auðvinnanleg og af hinu góða. Viðskipti erlent 2.3.2018 11:58
Konur taka við völdum í fyrirtæki Weinstein Konur munu fara með tögl og hagldir í fyrirtækinu sem stofnað var af kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. Viðskipti erlent 2.3.2018 08:34
Facebook hættir við breytingar eftir harða gagnrýni Facebook hefur ákveðið að hætta tilraunum með nýja uppsetningu á samfélagsmiðlinum Viðskipti erlent 2.3.2018 06:32
Trump skellir háum tollum á innflutt ál og stál Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að á næstu dögum muni hann samþykkja töluverða hækkun á tollum á innfluttu stáli og áli. Samflokksmenn hanns óttast viðbrögð erlendra ríkja við ákvörðuninni. Viðskipti erlent 1.3.2018 18:20
Bill Gates segir rafmyntir verða fólki að bana Gates viðraði þessa skoðun sína í svokölluðum „Ask Me Anything“-þræði á vefsíðunni Reddit þar sem þekktir einstaklingar sitja oft fyrir svörum. Viðskipti erlent 1.3.2018 13:51
Bandaríkjastjórn gæti tilkynnt um verndartolla á stál og ál Harðar deilur eru sagðar geisa innan Hvíta hússins um verndartollana sem hafa enn ekki verið fullmótaðir. Viðskipti erlent 1.3.2018 12:12
Ávöxtun olíusjóðsins 13,7 prósent Norski olíusjóðurinn, sem er stærsti fjárfestingarsjóður í ríkiseigu í heiminum, skilaði 13,7 prósenta ávöxtun á síðasta ári. Viðskipti erlent 28.2.2018 06:00
Segir Bandaríkin óttast samkeppni Bandarískir stjórnmálamenn og leyniþjónustustofnanir hafa undanfarið horft grunsemdaraugum til kínverska snjallsímarisans Huawei og sagt fyrirtækið njósna um eigendur símanna fyrir kínversk yfirvöld. Viðskipti erlent 28.2.2018 06:00
Ein umsókn barst í olíuleit í fjórða útboði Færeyinga Færeyingar fengu eina umsókn í olíuleit í lögsögu eyjanna í fjórða olíuleitarútboðinu sem færeysk stjórnvöld standa fyrir á átján árum. Viðskipti erlent 24.2.2018 21:00
Dýrt tíst frá Kylie Jenner Gengi bréfa í tæknifyrirtækinu Snap hrundi í gær eftir að raunveruleikastjarnan Kylie Jenner fór ófögrum orðum um nýjustu uppfærsluna á samfélagsmiðlinum Snapchat. Viðskipti erlent 23.2.2018 06:00
Fara fram á kyrrsetningu á eignum Valitor Eigendur Datacell og Sunshine Press uggandi um sinn vegna átaka um eignarhald Valitor. Viðskipti erlent 22.2.2018 13:11
Forstjóri Uber reiknar með fljúgandi leigubílum á næstu árum Forstjóri Uber reiknar með að leigubílafyrirtækið muni nýta sér fljúgandi bíla til þess að þjónusta viðskiptavini á næstu fimm til tíu árum Viðskipti erlent 20.2.2018 09:38