Marks og Spencer loka hundrað verslunum innan fjögurra ára Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 22. maí 2018 10:25 Stjórn Marks og Spencers ræðst í allsherjar endurskipulagningu. Vísir/Getty Steve Rowe, framkvæmdastjóri Marks og Spencers, tilkynnti í dag að matvöru-og fatarisinn þyrfti loka hundrað verslunum fyrir árið 2022. Þetta er liður í allsherjar endurskipulagningu fyrirtækisins sem hófst árið 2016. Nú þegar hefur tuttugu verslunum verið lokað og um 900 starfsmenn hafa glatað starfinu. Að því er fram kemur á vef Guardian sá stjórn fyrirtækisins sér ekki annað fært en loka fleiri verslunum og hraða breytingum sem þegar stóð til að ráðast í vegna vonbrigða með sölutölur - einkum hvað snertir sölu á fatnaði.Rýma fyrir matvöruÞað sem felst í endurskipulagningunni – sem Rowe segir lífsnauðsynlega – er að auka vægi matvöru og minnta þátt fatnaðarins hjá fyrirtækinu. Rowe segir að það sé lykilatriði að halda í við breytta verslunarhætti. Með það fyrir augum færist fatnaðurinn að mestu leyti yfir í vefverslun fyrirtækisins á næstu árum. Það er ekki aðeins Marks og Spencer sem draga saman seglin í Bretlandi. Mothercare tilkynnti í síðustu viku að til stæði að loka 50 verslunum, með því glatast 800 störf. House of Fraser þarf hugsanlega að loka einhverjum verslunum auk þess sem útlit er fyrir að New Look þurfi að loka 60 útibúum. Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Steve Rowe, framkvæmdastjóri Marks og Spencers, tilkynnti í dag að matvöru-og fatarisinn þyrfti loka hundrað verslunum fyrir árið 2022. Þetta er liður í allsherjar endurskipulagningu fyrirtækisins sem hófst árið 2016. Nú þegar hefur tuttugu verslunum verið lokað og um 900 starfsmenn hafa glatað starfinu. Að því er fram kemur á vef Guardian sá stjórn fyrirtækisins sér ekki annað fært en loka fleiri verslunum og hraða breytingum sem þegar stóð til að ráðast í vegna vonbrigða með sölutölur - einkum hvað snertir sölu á fatnaði.Rýma fyrir matvöruÞað sem felst í endurskipulagningunni – sem Rowe segir lífsnauðsynlega – er að auka vægi matvöru og minnta þátt fatnaðarins hjá fyrirtækinu. Rowe segir að það sé lykilatriði að halda í við breytta verslunarhætti. Með það fyrir augum færist fatnaðurinn að mestu leyti yfir í vefverslun fyrirtækisins á næstu árum. Það er ekki aðeins Marks og Spencer sem draga saman seglin í Bretlandi. Mothercare tilkynnti í síðustu viku að til stæði að loka 50 verslunum, með því glatast 800 störf. House of Fraser þarf hugsanlega að loka einhverjum verslunum auk þess sem útlit er fyrir að New Look þurfi að loka 60 útibúum.
Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira