Viðskipti erlent

Apple endurgreiðir foreldrum 3,7 milljarða

Apple hefur komist að samkomulagi við bandaríska samkeppniseftirlitið og fallist á að endurgreiða viðskiptavinum sínum 32,5 milljónir dala vegna smáforritakaupa. Fjölmörg mál hafa komið upp vestanhafs þar sem börn hafa keypt smáforrit í símum foreldra sinna í leyfisleysi.

Viðskipti erlent

Herkúlesi ætlað að finna færeyska olíu

Tveir olíubrunnar, sem norska olíufélagið Statoil ætlar að bora í lögsögu Færeyja á þessu ári fyrir þrjátíu til fjörutíu milljarða króna, verða dýrasta verkefni í atvinnusögu eyjanna til þessa. Færeyskir ráðamenn eru fullir bjartsýni.

Viðskipti erlent