Mótfallinn umhverfisstefnu Apple? Seldu þá hlutabréfin þín Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 4. mars 2014 21:58 Tim Cook, forstjóri Apple. vísir/afp Tim Cook, forstjóri Apple, hvetur þá hluthafa sem eru andsnúnir umhverfisstefnu fyrirtækisins til að selja hlutabréf sín. Þetta kom fram á árlegum hluthafafundi Apple um helgina. Svaraði hann þar með forvarsmönnum íhaldssamrar hugveitu á fundinum sem mótmæltu aukinni áherslu fyrirtækisins á endurnýjanlega orku. Lögðu þeir til að Apple ætti að berjast gegn auknum afskiptum yfirvalda og þrýstihópa af framleiðslunni. Cook svaraði því á þá vegu að fyrirtækið léti ekki einungis stjórnast af gróðasjónarmiðum. „Við viljum skilja við jörðina í betra ásigkomulagi en þegar við komum að henni,“ sagði Cook. Tillaga hugveitunnar hlaut ekki brautargengi meðal hluthafa og greiddu þeir atkvæði gegn henni. Cook bætti þá um betur og sagði: „Þeir sem eru mótfallnir stefnu fyrirtækisins í umhverfismálum geta þá bara selt hlutabréf sín.“ Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tim Cook, forstjóri Apple, hvetur þá hluthafa sem eru andsnúnir umhverfisstefnu fyrirtækisins til að selja hlutabréf sín. Þetta kom fram á árlegum hluthafafundi Apple um helgina. Svaraði hann þar með forvarsmönnum íhaldssamrar hugveitu á fundinum sem mótmæltu aukinni áherslu fyrirtækisins á endurnýjanlega orku. Lögðu þeir til að Apple ætti að berjast gegn auknum afskiptum yfirvalda og þrýstihópa af framleiðslunni. Cook svaraði því á þá vegu að fyrirtækið léti ekki einungis stjórnast af gróðasjónarmiðum. „Við viljum skilja við jörðina í betra ásigkomulagi en þegar við komum að henni,“ sagði Cook. Tillaga hugveitunnar hlaut ekki brautargengi meðal hluthafa og greiddu þeir atkvæði gegn henni. Cook bætti þá um betur og sagði: „Þeir sem eru mótfallnir stefnu fyrirtækisins í umhverfismálum geta þá bara selt hlutabréf sín.“
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira