Tónlist

Björk stjórnar útvarpsþætti

Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir mun stjórna útvarpsþætti á stöðinni Rinse FM í London 19. febrúar ásamt Robin Carolan, stjórnanda útgáfunnar Tri Angle Records.

Tónlist

Alt-J á leið til landsins

Ein heitasta hljómsveit heimsins í dag, alt-J, kemur fram í Vodafonehöllinni 2. júní. Sveitin var á dögunum tilnefnd til Grammy-verðlauna fyrir plötu ársins.

Tónlist

Vill fá Noel Gallagher

Carl Barat úr The Libertines vill að Noel Gallagher, fyrrverandi liðsmaður rokkaranna í Oasis, verði upptökustjóri næstu plötu hljómsveitarinnar.

Tónlist

Sálarkempa á Solstice-hátíð

Bandaríski sálarsöngvarinn Charles Bradley er einn þeirra listamanna sem koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice, sem verður haldin í annað sinn í Laugardalnum í sumar.

Tónlist

Flytja Wish You Were Here

Hljómsveitin Dúndurfréttir flytur lög af plötu Pink Floyd, Wish You Were Here, í apríl í tilefni þess að fjörutíu ár eru liðin síðan hún kom út.

Tónlist