Tónlist

Góðir dómar í London

Emilíana Torrini fær góða dóma fyrir frammistöðu sína á norræna tónleikakvöldinu Ja Ja Ja sem var haldið í London á dögunum.

Tónlist

Small allt saman fyrir 40 árum

Fjörutíu ár eru liðin síðan Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson hófu samstarf. Þá hétu þeir Hljómsveit Pálma Gunnarssonar en breyttu nafninu svo í Mannakorn. Tíunda hljóðversplatan með nýju efni er komin út þar sem börn þeirra beggja koma við sögu.

Tónlist

Bono í bölvuðu basli

Undanfarnar vikur hafa verið erfiðar fyrir Bono, söngvara U2. Fyrst fékk hann og hljómsveit hans á sig gagnrýni fyrir að þröngva nýjustu plötu sinni upp á notendur iTunes, svo opnaðist lúga í einkaþotu hans yfir Berlín og loks datt hann illa á hjóli í New York.

Tónlist

200 milljónir á fimm mínútum

Bob Geldof er hæstánægður með viðbrögðin við útgáfu Band Aid 30 af laginu Do They Know It´s Christmas Time? og segir að smáskífulagið hafi safnað einni milljón punda á aðeins fimm mínútum, eða tæpum 200 milljónum króna.

Tónlist

Nýdönsk gefur út Stafrófsröð

Stafrófsröð er fjórða lagið sem hljómar af nýjustu plötu Nýdanskrar, Diskó Berlín, og fjallar um flækjurnar sem skapast við að raða og flokka í lífinu.

Tónlist

Fagnar þremur stórum áföngum

Gítarleikarinn Andrés Þór Gunnlaugsson fagnar tíu ára útgáfuafmæli, nýrri nótnabók og fertugsafmæli með tónleikum sem verða í Björtuloftum í kvöld.

Tónlist