Nafn komið á sjöundu plötu Coldplay 6. desember 2014 20:00 Söngvarinn lét tíðindin flakka í viðtali við útvarpsmanninn Zane Lowe. Vísir/Getty Chris Martin, söngvari Coldplay, hefur greint frá því að hljómsveitin sé að vinna að sinni sjöundu hljóðversplötu og að titillinn hafi þegar verið ákveðinn, A Head Full of Dreams. Forsprakkinn lét þessi tíðindi flakka í viðtali viðútvarpsmanninn Zane Lowe á BBC Radio 1. Platan mun fylgja í kjölfar Ghost Stories, sem kom út á þessu ári. „Við höfum ekki sagt neinum þetta. Við erum að gera plötu sem heitir A Head Full of Dreams. Við erum að vinna í henni en vegna þess að þetta ert þú og Radio 1 þá finnst mér í lagi að segja þér,“ sagði Martin. „Þetta er sjöunda útgáfan okkar og við lítum á hana eins og síðustu Harry Potter-bókina. Ekki það að við gefum ekki meira út einhvern tímann síðar en með þessari plötu erum við að ljúka einhverju.“ Ghost Stories kom út í maí og fór á toppinn í Bretlandi. Hljómsveitin fylgdi plötunni eftir með stuttri tónleikaferð um heiminn, þar sem hún spilaði m.a. í Royal Albert Hall í London. Tónlist Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Chris Martin, söngvari Coldplay, hefur greint frá því að hljómsveitin sé að vinna að sinni sjöundu hljóðversplötu og að titillinn hafi þegar verið ákveðinn, A Head Full of Dreams. Forsprakkinn lét þessi tíðindi flakka í viðtali viðútvarpsmanninn Zane Lowe á BBC Radio 1. Platan mun fylgja í kjölfar Ghost Stories, sem kom út á þessu ári. „Við höfum ekki sagt neinum þetta. Við erum að gera plötu sem heitir A Head Full of Dreams. Við erum að vinna í henni en vegna þess að þetta ert þú og Radio 1 þá finnst mér í lagi að segja þér,“ sagði Martin. „Þetta er sjöunda útgáfan okkar og við lítum á hana eins og síðustu Harry Potter-bókina. Ekki það að við gefum ekki meira út einhvern tímann síðar en með þessari plötu erum við að ljúka einhverju.“ Ghost Stories kom út í maí og fór á toppinn í Bretlandi. Hljómsveitin fylgdi plötunni eftir með stuttri tónleikaferð um heiminn, þar sem hún spilaði m.a. í Royal Albert Hall í London.
Tónlist Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira