Jay Z 45 ára í dag: Kíkið á hans bestu stundir á sviði með Beyoncé Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. desember 2014 15:30 vísir/getty Rapparinn Jay Z, sem heitir réttu nafni Shawn Corey Carter, er 45 ára í dag. Hann dvelur á Íslandi ásamt eiginkonu sinni, Beyoncé og fjölskyldu sinni og heldur upp á afmælið í kvöld samkvæmt heimildum Vísis. Jay Z hefur notið mikillar velgengni í tónlistarbransanum og er meðal þeirra listamanna sem hefur selt flestar plötur í heiminum en hann hefur selt meira en 75 milljónir platna á heimsvísu. Eins hefur hann fengið 19 Grammy-verðlaun fyrir tónlistarsköpun sína og fjöldan allan af tilnefningum. Þau hjónin hafa margoft unnið saman og Lífið á Vísi kíkti á nokkrar af þeirra bestu stundum saman á sviði.MTV árið 2002 Beyoncé og Jay Z mættu í myndver MTV í New York, bæði klædd í gallaklæðnað, og fluttu lagið '03 Bonnie & Clyde.BET-verðlaunin árið 2003 Stjörnuhjónin fluttu slagarann Crazy in Love á BET-verðlaununum árið 2003.MTV Video Music-verðlaunin árið 2003 Jay Z mætti til að styðja sína konu er hún tók lögin Baby Boy og Crazy in Love.Black-tónleikaferðalag Jay Z árið 2003 Beyoncé mætti á tónleika Jay Z í Madison Square Garden í New York og tók lögin Crazy in Love og Baby Boy.Urban-tónlistarhátíðin árið 2004 Parið flutti lagið Crazy in Love á hátíðinni í London.Bet-verðlaunin árið 2006 Hjónin gerðu allt vitlaust með laginu Deja Vu á hátíðinni.Fashion Rocks árið 2006 Bey og Jay hlóðu líka í Deja Vu á þessum viðburði.Home & Home-tónleikaferðalag Jay Z og Eminem árið 2010 Þetta er í fyrsta sinn sem Beyoncé og Jay Z komu saman fram á sviði sem hjón og fluttu þau lagið Young Forever.Coachella-tónlistarhátíðin árið 2010 Parið tók líka lagið Young Forever á Coachella.Twickenham Stadium árið 2013 Jay Z smellti kossi á eiginkonu sína, eitthvað sem sést ekki á hverjum degi, þegar þau fluttu Crazy in Love í London.Mrs. Carter Show-tónleikaferðalagið árið 2013 Jay Z mætti og tók lagið Tom Ford ásamt spúsu sinni.Grammy-verðlaunin árið 2014 Beyoncé og Jay Z tóku lagið Drunk in Love og vakti atriðið gríðarlega mikla athygli enda afar djarft.On The Run-tónleikaferðalagið árið 2014 Hjónin fóru á kostum á tónleikaferðalaginu sem lauk fyrir stuttu. Tónlist Tengdar fréttir Óku spölkorn á Range Rover í Bláa lónið Beyoncé og Jay Z fara um á þyrlu og lúxusjeppar taka við þar sem þyrlan kemst ekki. Ekki er vitað hversu lengi þau dvelja hér. 3. desember 2014 07:00 Íslendingar tísta um Beyoncé og Jay Z: "Blue Ivy heimsækir leikskóla í Reykjavík í dag“ Koma stjörnuhjónanna er á allra vörum. 2. desember 2014 15:56 Beyoncé birtir fallega skýjamynd Telja aðdáendur söngkonunnar víst að Beyoncé hafi tekið myndina til að heiðra minningu Doris Rowland, móður Kelly Rowland. 3. desember 2014 19:58 „Látið þau í friði!“ Fjöldi fólks biðlar til fjölmiðla og ljósmyndara að láta hjónin Beyoncé og Jay Z í friði. 3. desember 2014 11:05 Sjáðu Beyoncé og Jay Z við Skógafoss Vísir getur staðfest að poppstjarnan Beyoncé og eiginmaður hennar Jay Z eru stödd hér á landi. Mynd náðist af þeim ganga úr svartri þyrlu við Skógafoss. 3. desember 2014 20:19 Svört þyrla í bakgarðinum þar sem Beyoncé og Jay Z eru sögð vera Eigandi staðarins segir Beyoncé og Jay Z ekki vera í sumarhúsinu eins og sagt hefur verið. 2. desember 2014 13:40 Jay Z á afmæli í dag: Blue Ivy kom til landsins í morgun Fjölskylda Jay Z lenti á Reykjavíkurflugvelli fyrir stuttu. 4. desember 2014 12:18 Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Rapparinn Jay Z, sem heitir réttu nafni Shawn Corey Carter, er 45 ára í dag. Hann dvelur á Íslandi ásamt eiginkonu sinni, Beyoncé og fjölskyldu sinni og heldur upp á afmælið í kvöld samkvæmt heimildum Vísis. Jay Z hefur notið mikillar velgengni í tónlistarbransanum og er meðal þeirra listamanna sem hefur selt flestar plötur í heiminum en hann hefur selt meira en 75 milljónir platna á heimsvísu. Eins hefur hann fengið 19 Grammy-verðlaun fyrir tónlistarsköpun sína og fjöldan allan af tilnefningum. Þau hjónin hafa margoft unnið saman og Lífið á Vísi kíkti á nokkrar af þeirra bestu stundum saman á sviði.MTV árið 2002 Beyoncé og Jay Z mættu í myndver MTV í New York, bæði klædd í gallaklæðnað, og fluttu lagið '03 Bonnie & Clyde.BET-verðlaunin árið 2003 Stjörnuhjónin fluttu slagarann Crazy in Love á BET-verðlaununum árið 2003.MTV Video Music-verðlaunin árið 2003 Jay Z mætti til að styðja sína konu er hún tók lögin Baby Boy og Crazy in Love.Black-tónleikaferðalag Jay Z árið 2003 Beyoncé mætti á tónleika Jay Z í Madison Square Garden í New York og tók lögin Crazy in Love og Baby Boy.Urban-tónlistarhátíðin árið 2004 Parið flutti lagið Crazy in Love á hátíðinni í London.Bet-verðlaunin árið 2006 Hjónin gerðu allt vitlaust með laginu Deja Vu á hátíðinni.Fashion Rocks árið 2006 Bey og Jay hlóðu líka í Deja Vu á þessum viðburði.Home & Home-tónleikaferðalag Jay Z og Eminem árið 2010 Þetta er í fyrsta sinn sem Beyoncé og Jay Z komu saman fram á sviði sem hjón og fluttu þau lagið Young Forever.Coachella-tónlistarhátíðin árið 2010 Parið tók líka lagið Young Forever á Coachella.Twickenham Stadium árið 2013 Jay Z smellti kossi á eiginkonu sína, eitthvað sem sést ekki á hverjum degi, þegar þau fluttu Crazy in Love í London.Mrs. Carter Show-tónleikaferðalagið árið 2013 Jay Z mætti og tók lagið Tom Ford ásamt spúsu sinni.Grammy-verðlaunin árið 2014 Beyoncé og Jay Z tóku lagið Drunk in Love og vakti atriðið gríðarlega mikla athygli enda afar djarft.On The Run-tónleikaferðalagið árið 2014 Hjónin fóru á kostum á tónleikaferðalaginu sem lauk fyrir stuttu.
Tónlist Tengdar fréttir Óku spölkorn á Range Rover í Bláa lónið Beyoncé og Jay Z fara um á þyrlu og lúxusjeppar taka við þar sem þyrlan kemst ekki. Ekki er vitað hversu lengi þau dvelja hér. 3. desember 2014 07:00 Íslendingar tísta um Beyoncé og Jay Z: "Blue Ivy heimsækir leikskóla í Reykjavík í dag“ Koma stjörnuhjónanna er á allra vörum. 2. desember 2014 15:56 Beyoncé birtir fallega skýjamynd Telja aðdáendur söngkonunnar víst að Beyoncé hafi tekið myndina til að heiðra minningu Doris Rowland, móður Kelly Rowland. 3. desember 2014 19:58 „Látið þau í friði!“ Fjöldi fólks biðlar til fjölmiðla og ljósmyndara að láta hjónin Beyoncé og Jay Z í friði. 3. desember 2014 11:05 Sjáðu Beyoncé og Jay Z við Skógafoss Vísir getur staðfest að poppstjarnan Beyoncé og eiginmaður hennar Jay Z eru stödd hér á landi. Mynd náðist af þeim ganga úr svartri þyrlu við Skógafoss. 3. desember 2014 20:19 Svört þyrla í bakgarðinum þar sem Beyoncé og Jay Z eru sögð vera Eigandi staðarins segir Beyoncé og Jay Z ekki vera í sumarhúsinu eins og sagt hefur verið. 2. desember 2014 13:40 Jay Z á afmæli í dag: Blue Ivy kom til landsins í morgun Fjölskylda Jay Z lenti á Reykjavíkurflugvelli fyrir stuttu. 4. desember 2014 12:18 Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Óku spölkorn á Range Rover í Bláa lónið Beyoncé og Jay Z fara um á þyrlu og lúxusjeppar taka við þar sem þyrlan kemst ekki. Ekki er vitað hversu lengi þau dvelja hér. 3. desember 2014 07:00
Íslendingar tísta um Beyoncé og Jay Z: "Blue Ivy heimsækir leikskóla í Reykjavík í dag“ Koma stjörnuhjónanna er á allra vörum. 2. desember 2014 15:56
Beyoncé birtir fallega skýjamynd Telja aðdáendur söngkonunnar víst að Beyoncé hafi tekið myndina til að heiðra minningu Doris Rowland, móður Kelly Rowland. 3. desember 2014 19:58
„Látið þau í friði!“ Fjöldi fólks biðlar til fjölmiðla og ljósmyndara að láta hjónin Beyoncé og Jay Z í friði. 3. desember 2014 11:05
Sjáðu Beyoncé og Jay Z við Skógafoss Vísir getur staðfest að poppstjarnan Beyoncé og eiginmaður hennar Jay Z eru stödd hér á landi. Mynd náðist af þeim ganga úr svartri þyrlu við Skógafoss. 3. desember 2014 20:19
Svört þyrla í bakgarðinum þar sem Beyoncé og Jay Z eru sögð vera Eigandi staðarins segir Beyoncé og Jay Z ekki vera í sumarhúsinu eins og sagt hefur verið. 2. desember 2014 13:40
Jay Z á afmæli í dag: Blue Ivy kom til landsins í morgun Fjölskylda Jay Z lenti á Reykjavíkurflugvelli fyrir stuttu. 4. desember 2014 12:18