Jay Z 45 ára í dag: Kíkið á hans bestu stundir á sviði með Beyoncé Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. desember 2014 15:30 vísir/getty Rapparinn Jay Z, sem heitir réttu nafni Shawn Corey Carter, er 45 ára í dag. Hann dvelur á Íslandi ásamt eiginkonu sinni, Beyoncé og fjölskyldu sinni og heldur upp á afmælið í kvöld samkvæmt heimildum Vísis. Jay Z hefur notið mikillar velgengni í tónlistarbransanum og er meðal þeirra listamanna sem hefur selt flestar plötur í heiminum en hann hefur selt meira en 75 milljónir platna á heimsvísu. Eins hefur hann fengið 19 Grammy-verðlaun fyrir tónlistarsköpun sína og fjöldan allan af tilnefningum. Þau hjónin hafa margoft unnið saman og Lífið á Vísi kíkti á nokkrar af þeirra bestu stundum saman á sviði.MTV árið 2002 Beyoncé og Jay Z mættu í myndver MTV í New York, bæði klædd í gallaklæðnað, og fluttu lagið '03 Bonnie & Clyde.BET-verðlaunin árið 2003 Stjörnuhjónin fluttu slagarann Crazy in Love á BET-verðlaununum árið 2003.MTV Video Music-verðlaunin árið 2003 Jay Z mætti til að styðja sína konu er hún tók lögin Baby Boy og Crazy in Love.Black-tónleikaferðalag Jay Z árið 2003 Beyoncé mætti á tónleika Jay Z í Madison Square Garden í New York og tók lögin Crazy in Love og Baby Boy.Urban-tónlistarhátíðin árið 2004 Parið flutti lagið Crazy in Love á hátíðinni í London.Bet-verðlaunin árið 2006 Hjónin gerðu allt vitlaust með laginu Deja Vu á hátíðinni.Fashion Rocks árið 2006 Bey og Jay hlóðu líka í Deja Vu á þessum viðburði.Home & Home-tónleikaferðalag Jay Z og Eminem árið 2010 Þetta er í fyrsta sinn sem Beyoncé og Jay Z komu saman fram á sviði sem hjón og fluttu þau lagið Young Forever.Coachella-tónlistarhátíðin árið 2010 Parið tók líka lagið Young Forever á Coachella.Twickenham Stadium árið 2013 Jay Z smellti kossi á eiginkonu sína, eitthvað sem sést ekki á hverjum degi, þegar þau fluttu Crazy in Love í London.Mrs. Carter Show-tónleikaferðalagið árið 2013 Jay Z mætti og tók lagið Tom Ford ásamt spúsu sinni.Grammy-verðlaunin árið 2014 Beyoncé og Jay Z tóku lagið Drunk in Love og vakti atriðið gríðarlega mikla athygli enda afar djarft.On The Run-tónleikaferðalagið árið 2014 Hjónin fóru á kostum á tónleikaferðalaginu sem lauk fyrir stuttu. Tónlist Tengdar fréttir Óku spölkorn á Range Rover í Bláa lónið Beyoncé og Jay Z fara um á þyrlu og lúxusjeppar taka við þar sem þyrlan kemst ekki. Ekki er vitað hversu lengi þau dvelja hér. 3. desember 2014 07:00 Íslendingar tísta um Beyoncé og Jay Z: "Blue Ivy heimsækir leikskóla í Reykjavík í dag“ Koma stjörnuhjónanna er á allra vörum. 2. desember 2014 15:56 Beyoncé birtir fallega skýjamynd Telja aðdáendur söngkonunnar víst að Beyoncé hafi tekið myndina til að heiðra minningu Doris Rowland, móður Kelly Rowland. 3. desember 2014 19:58 „Látið þau í friði!“ Fjöldi fólks biðlar til fjölmiðla og ljósmyndara að láta hjónin Beyoncé og Jay Z í friði. 3. desember 2014 11:05 Sjáðu Beyoncé og Jay Z við Skógafoss Vísir getur staðfest að poppstjarnan Beyoncé og eiginmaður hennar Jay Z eru stödd hér á landi. Mynd náðist af þeim ganga úr svartri þyrlu við Skógafoss. 3. desember 2014 20:19 Svört þyrla í bakgarðinum þar sem Beyoncé og Jay Z eru sögð vera Eigandi staðarins segir Beyoncé og Jay Z ekki vera í sumarhúsinu eins og sagt hefur verið. 2. desember 2014 13:40 Jay Z á afmæli í dag: Blue Ivy kom til landsins í morgun Fjölskylda Jay Z lenti á Reykjavíkurflugvelli fyrir stuttu. 4. desember 2014 12:18 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Rapparinn Jay Z, sem heitir réttu nafni Shawn Corey Carter, er 45 ára í dag. Hann dvelur á Íslandi ásamt eiginkonu sinni, Beyoncé og fjölskyldu sinni og heldur upp á afmælið í kvöld samkvæmt heimildum Vísis. Jay Z hefur notið mikillar velgengni í tónlistarbransanum og er meðal þeirra listamanna sem hefur selt flestar plötur í heiminum en hann hefur selt meira en 75 milljónir platna á heimsvísu. Eins hefur hann fengið 19 Grammy-verðlaun fyrir tónlistarsköpun sína og fjöldan allan af tilnefningum. Þau hjónin hafa margoft unnið saman og Lífið á Vísi kíkti á nokkrar af þeirra bestu stundum saman á sviði.MTV árið 2002 Beyoncé og Jay Z mættu í myndver MTV í New York, bæði klædd í gallaklæðnað, og fluttu lagið '03 Bonnie & Clyde.BET-verðlaunin árið 2003 Stjörnuhjónin fluttu slagarann Crazy in Love á BET-verðlaununum árið 2003.MTV Video Music-verðlaunin árið 2003 Jay Z mætti til að styðja sína konu er hún tók lögin Baby Boy og Crazy in Love.Black-tónleikaferðalag Jay Z árið 2003 Beyoncé mætti á tónleika Jay Z í Madison Square Garden í New York og tók lögin Crazy in Love og Baby Boy.Urban-tónlistarhátíðin árið 2004 Parið flutti lagið Crazy in Love á hátíðinni í London.Bet-verðlaunin árið 2006 Hjónin gerðu allt vitlaust með laginu Deja Vu á hátíðinni.Fashion Rocks árið 2006 Bey og Jay hlóðu líka í Deja Vu á þessum viðburði.Home & Home-tónleikaferðalag Jay Z og Eminem árið 2010 Þetta er í fyrsta sinn sem Beyoncé og Jay Z komu saman fram á sviði sem hjón og fluttu þau lagið Young Forever.Coachella-tónlistarhátíðin árið 2010 Parið tók líka lagið Young Forever á Coachella.Twickenham Stadium árið 2013 Jay Z smellti kossi á eiginkonu sína, eitthvað sem sést ekki á hverjum degi, þegar þau fluttu Crazy in Love í London.Mrs. Carter Show-tónleikaferðalagið árið 2013 Jay Z mætti og tók lagið Tom Ford ásamt spúsu sinni.Grammy-verðlaunin árið 2014 Beyoncé og Jay Z tóku lagið Drunk in Love og vakti atriðið gríðarlega mikla athygli enda afar djarft.On The Run-tónleikaferðalagið árið 2014 Hjónin fóru á kostum á tónleikaferðalaginu sem lauk fyrir stuttu.
Tónlist Tengdar fréttir Óku spölkorn á Range Rover í Bláa lónið Beyoncé og Jay Z fara um á þyrlu og lúxusjeppar taka við þar sem þyrlan kemst ekki. Ekki er vitað hversu lengi þau dvelja hér. 3. desember 2014 07:00 Íslendingar tísta um Beyoncé og Jay Z: "Blue Ivy heimsækir leikskóla í Reykjavík í dag“ Koma stjörnuhjónanna er á allra vörum. 2. desember 2014 15:56 Beyoncé birtir fallega skýjamynd Telja aðdáendur söngkonunnar víst að Beyoncé hafi tekið myndina til að heiðra minningu Doris Rowland, móður Kelly Rowland. 3. desember 2014 19:58 „Látið þau í friði!“ Fjöldi fólks biðlar til fjölmiðla og ljósmyndara að láta hjónin Beyoncé og Jay Z í friði. 3. desember 2014 11:05 Sjáðu Beyoncé og Jay Z við Skógafoss Vísir getur staðfest að poppstjarnan Beyoncé og eiginmaður hennar Jay Z eru stödd hér á landi. Mynd náðist af þeim ganga úr svartri þyrlu við Skógafoss. 3. desember 2014 20:19 Svört þyrla í bakgarðinum þar sem Beyoncé og Jay Z eru sögð vera Eigandi staðarins segir Beyoncé og Jay Z ekki vera í sumarhúsinu eins og sagt hefur verið. 2. desember 2014 13:40 Jay Z á afmæli í dag: Blue Ivy kom til landsins í morgun Fjölskylda Jay Z lenti á Reykjavíkurflugvelli fyrir stuttu. 4. desember 2014 12:18 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Óku spölkorn á Range Rover í Bláa lónið Beyoncé og Jay Z fara um á þyrlu og lúxusjeppar taka við þar sem þyrlan kemst ekki. Ekki er vitað hversu lengi þau dvelja hér. 3. desember 2014 07:00
Íslendingar tísta um Beyoncé og Jay Z: "Blue Ivy heimsækir leikskóla í Reykjavík í dag“ Koma stjörnuhjónanna er á allra vörum. 2. desember 2014 15:56
Beyoncé birtir fallega skýjamynd Telja aðdáendur söngkonunnar víst að Beyoncé hafi tekið myndina til að heiðra minningu Doris Rowland, móður Kelly Rowland. 3. desember 2014 19:58
„Látið þau í friði!“ Fjöldi fólks biðlar til fjölmiðla og ljósmyndara að láta hjónin Beyoncé og Jay Z í friði. 3. desember 2014 11:05
Sjáðu Beyoncé og Jay Z við Skógafoss Vísir getur staðfest að poppstjarnan Beyoncé og eiginmaður hennar Jay Z eru stödd hér á landi. Mynd náðist af þeim ganga úr svartri þyrlu við Skógafoss. 3. desember 2014 20:19
Svört þyrla í bakgarðinum þar sem Beyoncé og Jay Z eru sögð vera Eigandi staðarins segir Beyoncé og Jay Z ekki vera í sumarhúsinu eins og sagt hefur verið. 2. desember 2014 13:40
Jay Z á afmæli í dag: Blue Ivy kom til landsins í morgun Fjölskylda Jay Z lenti á Reykjavíkurflugvelli fyrir stuttu. 4. desember 2014 12:18