Tíska og hönnun

Hlutu styrk fyrir hönnunarfræðslu fyrir börn og ungmenni

Miðstöð hönnunar og arkitektúrs í samstarfi við List fyrir alla hlaut í þessari viku styrk úr Barnamenningarsjóði fyrir verkefnið Hönnun fyrir alla - hönnuðir framtíðarinnar. Um er að ræða framleiðslu á stuttum og vönduðum þáttum, kennsluefni um hönnun og arkitektúr sem miðast að börnum og ungmennum.

Tíska og hönnun

„Í áskorunum er tækifæri til að þróast“

„Hugmyndin um að þróa mitt eigið hárvörumerki er búin að vera í höfðinu á mér í mörg ár en ég byrjaði ekki að vinna í henni að alvöru fyrr en 2019,“ segir vöruhönnuðurinn og hárgreiðslukonan Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack í samtali við Vísi. 

Tíska og hönnun

Smiðja í skapandi fataviðgerðum á Garðatorgi í dag

Ýr Jóhannsdóttir er textílhönnuður og listakona sem starfar undir nafninu Ýrúrarí. Verk hennar eru að mestu unnin í prjóni og í þeim mætast húmor, handverk og hreyfing. Ýr hefur miðlað aðferðarfræði sinni í smiðjum þar sem unnið er með ósöluhæfar peysur úr fatasöfnun Rauðakrossins og þær fá nýtt líf

Tíska og hönnun

Upplifunin tikkaði í öll boxin

HönnunarMars fer fram þessa dagana og fengum við Helga Ómars, ljósmyndara og bloggara á Trendnet, til að segja okkur hvað heillaði hann mest á fjölbreyttri dagskrá hátíðarinnar í ár.

Tíska og hönnun