Allt það besta frá hátískunni í París Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. febrúar 2022 10:01 Heiður Ósk og Ingunn Sig, pistlahöfundar á Lífinu og þáttastjórnendur Snyrtiborðsins, eru líka eigendur Reykjavík Makeup School. Samsett/Undireins-Getty Paris Haute Couture tískuvikan „kickstartaði“ tískuárinu í enda janúar og fylgdust Ingunn Sig og Heiður Ósk í HI beauty að sjálfsögðu með. Við gefum þeim orðið. Klæðnaðurinn er auðvitað aðal aðdráttarafl sýninganna en vorum við í HI beauty með augun á förðunar lúkkunum. Við vorum heldur betur ekki sviknar með farðanirnar á tískupöllunum og misstum við nánast andann oft á tíðum. Frá sýningu FENDI í ParísGetty/Peter White Hér tókum við saman þau förðunarlúkk sem gripu okkur sterkast. Dior Couture SS22 Yfir-förðunarfræðingurinn Peter Phillips lagði hér áherslu á augun en náði á sama tíma að gera þau mjög mjúk og látlaus með hvítum grafískum eyeliner undir augunum. View this post on Instagram A post shared by Dior Official (@dior) View this post on Instagram A post shared by Dior Official (@dior) Schiaparelli Couture SS22 Glimmer tárin stálu sko heldur betur senunni og var það engin önnur en drottningin sjálf Pat McGrath sem var yfir-förðunarfræðingur sýningarinnar. Enn og aftur sýnir Pat McGrath snilld sína og hugrekki við að stíga út fyrir boxið. View this post on Instagram A post shared by Schiaparelli (@schiaparelli) View this post on Instagram A post shared by Schiaparelli (@schiaparelli) Fendi Couture SS22 Fullkomin húð og steinar um allt andlit. Svo látlaust og djarft á sama tíma. Yfir-förðunarfræðingurinn Peter Philips var hér aftur á ferðinni og fékk hann innblástur sinn úr 80's sci-fi kvikmyndum og var hárið sleikt aftur í Joan of Arc stíl. Saman varð úr því fullkomin pörun milli förðunar og hárs og gátum við ekki hætt að stara á heildarútlitið. View this post on Instagram A post shared by Fendi (@fendi) View this post on Instagram A post shared by Fendi (@fendi) Viktor & Rolf SS22 Haute Couture Draping, djarfar glossy vinyl-varir og sultry augu. Við erum að elska þetta lúkk og skar það sig verulega út frá öðrum. Yfir-förðunarfræðingurinn Lucy Brigde sótti innblástur sinn í dracula og ''old Hollywood'' og kallar það svo sannarlega á okkur. Sjáiði líka neglurnar? View this post on Instagram A post shared by Viktor&Rolf (@viktorandrolf) View this post on Instagram A post shared by Viktor&Rolf (@viktorandrolf) View this post on Instagram A post shared by Lucy Bridge (@lucyjbridge) Chanel SS22 Haute Couture Hjá Chanel sáum við dramatísk og dökk augu parað við kóral litaðar varir. Mjög mikið statement hjá Chanel og voru þau ein af þeim sem fóru í grafíska formið á augun. Áberandi, töff og greip þetta okkur strax! View this post on Instagram A post shared by CHANEL (@chanelofficial) View this post on Instagram A post shared by CHANEL (@chanelofficial) Valentino SS22 Haute Couture Við verðum að tala um Valentino. Fjaðraaugnhár, Lady Gaga Eyeliner og djarfar varir. Með þetta allt í gangi tókst þeim, á einhvern ótrúlegan hátt að para þetta allt saman og ná fram látlausum lúkkum. Valentino mætti með stæl! View this post on Instagram A post shared by Valentino (@maisonvalentino) View this post on Instagram A post shared by Valentino (@maisonvalentino) Jean Paul Gaultier SS22 Haute Couture Gólfsíðar fléttur eru mættar á tískupallana og við erum eiginlega að lifa fyrir það. Módelin skörtuðu öll fullkomna húð með áherslu á annaðhvort varir eða augu og var mikil litadýrð oft á tíðum á augunum og augnskugginn dregin út og upp að gagnauga. Við elskuðum hvað módelin voru með mismunandi look! View this post on Instagram A post shared by Jean Paul Gaultier (@jeanpaulgaultier) View this post on Instagram A post shared by Inge Grognard (@ingegrognard) Snyrtiborðið með HI beauty kemur út alla miðvikudaga. Í síðasta þætti heimsóttu þær Línu Birgittu og Gumma Kíró og er hægt að horfa á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. Tíska og hönnun Frakkland HI beauty Tengdar fréttir Skrefið sem gerir augun bjartari og meira vakandi Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í öðrum þætti talaði Ingunn Sig um notkun á ljósum augnblýanti sem mikilvægt skref í förðun. 11. febrúar 2022 19:45 „Hyljari er ein af mínum uppáhalds vörum“ Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í fyrsta þættinum talar Heiður Ósk um hyljara. 4. febrúar 2022 14:01 Fengu loksins að fara heim til viðmælenda Leikkonan Aldís Amah Hamilton verður gestur í fyrsta þættinum af glænýrri þáttaröð af Snyrtiborðinu með HI beauty. Þættirnir verða sýndir hér á Lífinu á Vísi næstu átta miðvikudaga. 1. febrúar 2022 21:11 Lærði tólf ára að nota eyeliner og notar bol til að móta krullurnar „Ég var tólf ára held ég,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton um það hvenær hún byrjaði að farða sig. Á þessum tíma var ekki að finna förðunarþætti og kennslumyndbönd á Youtube svo hún notaði tímarit til að læra af. 2. febrúar 2022 10:01 „Maður tekur ekki eftir að þetta sé gervi“ Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fara þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til parsins Línu Birgittu Sigurðardóttur og Guðmundar Birkis Pálmasonar, sem er betur þekktur sem Gummi Kíró. 9. febrúar 2022 07:50 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Klæðnaðurinn er auðvitað aðal aðdráttarafl sýninganna en vorum við í HI beauty með augun á förðunar lúkkunum. Við vorum heldur betur ekki sviknar með farðanirnar á tískupöllunum og misstum við nánast andann oft á tíðum. Frá sýningu FENDI í ParísGetty/Peter White Hér tókum við saman þau förðunarlúkk sem gripu okkur sterkast. Dior Couture SS22 Yfir-förðunarfræðingurinn Peter Phillips lagði hér áherslu á augun en náði á sama tíma að gera þau mjög mjúk og látlaus með hvítum grafískum eyeliner undir augunum. View this post on Instagram A post shared by Dior Official (@dior) View this post on Instagram A post shared by Dior Official (@dior) Schiaparelli Couture SS22 Glimmer tárin stálu sko heldur betur senunni og var það engin önnur en drottningin sjálf Pat McGrath sem var yfir-förðunarfræðingur sýningarinnar. Enn og aftur sýnir Pat McGrath snilld sína og hugrekki við að stíga út fyrir boxið. View this post on Instagram A post shared by Schiaparelli (@schiaparelli) View this post on Instagram A post shared by Schiaparelli (@schiaparelli) Fendi Couture SS22 Fullkomin húð og steinar um allt andlit. Svo látlaust og djarft á sama tíma. Yfir-förðunarfræðingurinn Peter Philips var hér aftur á ferðinni og fékk hann innblástur sinn úr 80's sci-fi kvikmyndum og var hárið sleikt aftur í Joan of Arc stíl. Saman varð úr því fullkomin pörun milli förðunar og hárs og gátum við ekki hætt að stara á heildarútlitið. View this post on Instagram A post shared by Fendi (@fendi) View this post on Instagram A post shared by Fendi (@fendi) Viktor & Rolf SS22 Haute Couture Draping, djarfar glossy vinyl-varir og sultry augu. Við erum að elska þetta lúkk og skar það sig verulega út frá öðrum. Yfir-förðunarfræðingurinn Lucy Brigde sótti innblástur sinn í dracula og ''old Hollywood'' og kallar það svo sannarlega á okkur. Sjáiði líka neglurnar? View this post on Instagram A post shared by Viktor&Rolf (@viktorandrolf) View this post on Instagram A post shared by Viktor&Rolf (@viktorandrolf) View this post on Instagram A post shared by Lucy Bridge (@lucyjbridge) Chanel SS22 Haute Couture Hjá Chanel sáum við dramatísk og dökk augu parað við kóral litaðar varir. Mjög mikið statement hjá Chanel og voru þau ein af þeim sem fóru í grafíska formið á augun. Áberandi, töff og greip þetta okkur strax! View this post on Instagram A post shared by CHANEL (@chanelofficial) View this post on Instagram A post shared by CHANEL (@chanelofficial) Valentino SS22 Haute Couture Við verðum að tala um Valentino. Fjaðraaugnhár, Lady Gaga Eyeliner og djarfar varir. Með þetta allt í gangi tókst þeim, á einhvern ótrúlegan hátt að para þetta allt saman og ná fram látlausum lúkkum. Valentino mætti með stæl! View this post on Instagram A post shared by Valentino (@maisonvalentino) View this post on Instagram A post shared by Valentino (@maisonvalentino) Jean Paul Gaultier SS22 Haute Couture Gólfsíðar fléttur eru mættar á tískupallana og við erum eiginlega að lifa fyrir það. Módelin skörtuðu öll fullkomna húð með áherslu á annaðhvort varir eða augu og var mikil litadýrð oft á tíðum á augunum og augnskugginn dregin út og upp að gagnauga. Við elskuðum hvað módelin voru með mismunandi look! View this post on Instagram A post shared by Jean Paul Gaultier (@jeanpaulgaultier) View this post on Instagram A post shared by Inge Grognard (@ingegrognard) Snyrtiborðið með HI beauty kemur út alla miðvikudaga. Í síðasta þætti heimsóttu þær Línu Birgittu og Gumma Kíró og er hægt að horfa á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan.
Tíska og hönnun Frakkland HI beauty Tengdar fréttir Skrefið sem gerir augun bjartari og meira vakandi Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í öðrum þætti talaði Ingunn Sig um notkun á ljósum augnblýanti sem mikilvægt skref í förðun. 11. febrúar 2022 19:45 „Hyljari er ein af mínum uppáhalds vörum“ Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í fyrsta þættinum talar Heiður Ósk um hyljara. 4. febrúar 2022 14:01 Fengu loksins að fara heim til viðmælenda Leikkonan Aldís Amah Hamilton verður gestur í fyrsta þættinum af glænýrri þáttaröð af Snyrtiborðinu með HI beauty. Þættirnir verða sýndir hér á Lífinu á Vísi næstu átta miðvikudaga. 1. febrúar 2022 21:11 Lærði tólf ára að nota eyeliner og notar bol til að móta krullurnar „Ég var tólf ára held ég,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton um það hvenær hún byrjaði að farða sig. Á þessum tíma var ekki að finna förðunarþætti og kennslumyndbönd á Youtube svo hún notaði tímarit til að læra af. 2. febrúar 2022 10:01 „Maður tekur ekki eftir að þetta sé gervi“ Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fara þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til parsins Línu Birgittu Sigurðardóttur og Guðmundar Birkis Pálmasonar, sem er betur þekktur sem Gummi Kíró. 9. febrúar 2022 07:50 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Skrefið sem gerir augun bjartari og meira vakandi Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í öðrum þætti talaði Ingunn Sig um notkun á ljósum augnblýanti sem mikilvægt skref í förðun. 11. febrúar 2022 19:45
„Hyljari er ein af mínum uppáhalds vörum“ Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í fyrsta þættinum talar Heiður Ósk um hyljara. 4. febrúar 2022 14:01
Fengu loksins að fara heim til viðmælenda Leikkonan Aldís Amah Hamilton verður gestur í fyrsta þættinum af glænýrri þáttaröð af Snyrtiborðinu með HI beauty. Þættirnir verða sýndir hér á Lífinu á Vísi næstu átta miðvikudaga. 1. febrúar 2022 21:11
Lærði tólf ára að nota eyeliner og notar bol til að móta krullurnar „Ég var tólf ára held ég,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton um það hvenær hún byrjaði að farða sig. Á þessum tíma var ekki að finna förðunarþætti og kennslumyndbönd á Youtube svo hún notaði tímarit til að læra af. 2. febrúar 2022 10:01
„Maður tekur ekki eftir að þetta sé gervi“ Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fara þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til parsins Línu Birgittu Sigurðardóttur og Guðmundar Birkis Pálmasonar, sem er betur þekktur sem Gummi Kíró. 9. febrúar 2022 07:50