Innlit á heimili Kim Kardashian Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. febrúar 2022 19:01 Kim Kardashian er hrifin af mjög látlausum litasamsetningum. Skjáskot/Youtube Kim Kardashian fékk Vogue í heimsókn á dögunum og sýndi hún alla sína uppáhalds hluti. Þar á meðal eru málverk eftir dóttur hennar North. Svo virðist sem Kim hafi bætt við meira af blómum og listaverkum á heimilið eftir að Ye, áður Kanye West, flutti út. Hún segir að þó að húsið virðist allt „beige“ þá séu barnaherbergin öll litrík og skemmtileg. Hún gengur samt svo langt í að litasamræma allt aðalrýmið og húsið að utan að bílarnir eru í stíl við restina af húsinu. „Húsið er mjög minimalískt. Mér finnst svo mikil kaos í veröldinni að þegar ég kem heim, vil ég hafa allt mjög róandi og rólegt. Leikherbergið er fullt af dóti, eitt barnaherbergjanna er bleikt, eitt fjólublátt, eitt blátt og eitt með risaeðluþema. “ Í Vogue myndbandinu má meðal annars sjá minningabækurnar sem Kim hefur útbúið fyrir öll börnin sín fjögur, hennar eigin setustofu við svefnherbergið og minimalískt eldhús fjölskyldunnar. Kim heldur líka upp á ýmsar minningar eins og gömul afmæliskort úr æsku og poka af hári. Innlit Vogue má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Hús og heimili Samfélagsmiðlar Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Ef þið viljið fá alla söguna, þá verðið þið bara að kaupa bókina“ „Ég veit ekki hvað hefur ekki gerst hjá Kanye West í þessari viku!“ segir Birta Líf Ólafsdóttir. Vikan hefur verið viðburðarík í lífi tónlistarmannsins sem hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Það skal þó tekið fram að West er með geðhvarfasýki sem hann opnaði sig um fyrir fjórum árum síðan. 15. febrúar 2022 13:30 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Svo virðist sem Kim hafi bætt við meira af blómum og listaverkum á heimilið eftir að Ye, áður Kanye West, flutti út. Hún segir að þó að húsið virðist allt „beige“ þá séu barnaherbergin öll litrík og skemmtileg. Hún gengur samt svo langt í að litasamræma allt aðalrýmið og húsið að utan að bílarnir eru í stíl við restina af húsinu. „Húsið er mjög minimalískt. Mér finnst svo mikil kaos í veröldinni að þegar ég kem heim, vil ég hafa allt mjög róandi og rólegt. Leikherbergið er fullt af dóti, eitt barnaherbergjanna er bleikt, eitt fjólublátt, eitt blátt og eitt með risaeðluþema. “ Í Vogue myndbandinu má meðal annars sjá minningabækurnar sem Kim hefur útbúið fyrir öll börnin sín fjögur, hennar eigin setustofu við svefnherbergið og minimalískt eldhús fjölskyldunnar. Kim heldur líka upp á ýmsar minningar eins og gömul afmæliskort úr æsku og poka af hári. Innlit Vogue má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Hús og heimili Samfélagsmiðlar Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Ef þið viljið fá alla söguna, þá verðið þið bara að kaupa bókina“ „Ég veit ekki hvað hefur ekki gerst hjá Kanye West í þessari viku!“ segir Birta Líf Ólafsdóttir. Vikan hefur verið viðburðarík í lífi tónlistarmannsins sem hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Það skal þó tekið fram að West er með geðhvarfasýki sem hann opnaði sig um fyrir fjórum árum síðan. 15. febrúar 2022 13:30 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
„Ef þið viljið fá alla söguna, þá verðið þið bara að kaupa bókina“ „Ég veit ekki hvað hefur ekki gerst hjá Kanye West í þessari viku!“ segir Birta Líf Ólafsdóttir. Vikan hefur verið viðburðarík í lífi tónlistarmannsins sem hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Það skal þó tekið fram að West er með geðhvarfasýki sem hann opnaði sig um fyrir fjórum árum síðan. 15. febrúar 2022 13:30