Sport Eggert gæti verið frá í þrjá mánuði Knattspyrnumaðurinn Eggert Aron Guðmundsson, leikmaður sænska félagsins Elfsborg, verður frá æfingum og keppni í allt að þrjá mánuði eftir að hafa genginst undir aðgerð. Fótbolti 13.2.2024 18:45 Genoa muni ekki hlusta á tilboð í Albert undir fimm milljörðum Andres Blazquez, framkvæmdastjóri ítalska félagsins Genoa, segir að félagið muni skoða það að selja íslenska landsliðsmanninn Albert Guðmundsson frá félaginu ef tilboð upp á 35 milljónir evra berst í leikmanninn. Fótbolti 13.2.2024 18:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 77-73 | Stjarnan stöðvaði sigurgöngu Njarðvíkur Stjarnan vann fjögurra stiga sigur gegn Njarðvík 77-73. Stjarnan var fyrsta liðið til að vinna Njarðvík síðan í nóvember á síðasta ári. Körfubolti 13.2.2024 17:31 Íslandsvini ætlað að bjarga liði úr krísu Danski þjálfarinn Bo Henriksen, sem er íslenskum fótboltaáhugamönnum að góðu kunnur, hefur verið ráðinn til að taka við þýska efstudeildarliðinu Mainz. Fótbolti 13.2.2024 17:00 Telja að Rússar séu að lauma inn ólöglegum keppendum á ÓL í París Keppendur frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi mega ekki keppa undir fánum sinna þjóða á Ólympíuleikunum í París og það sem meira er að keppendur þaðan þurfa að uppfylla alls kyns skilyrði til að fá að keppa undir hlutlausum fána á leikunum. Sport 13.2.2024 16:15 Lennon hættur eftir hundrað mörk: „Ekki eitthvað sem ég planaði“ Skoski knattspyrnumaðurinn Steven Lennon, markahæsti erlendi leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi, er hættur að spila fótbolta og hefur snúið sér að þjálfun. Íslenski boltinn 13.2.2024 15:30 Orri og Alex í hóp gegn Man. City í kvöld Mögulegt er að Rúnar Alex Rúnarsson spili sinn fyrsta leik fyrir FC Kaupmannahöfn í kvöld og Orri Steinn Óskarsson er einnig í leikmannahópi liðsins, í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 13.2.2024 14:46 Nýliðinn Wembanyama með magnaðar tölur í nótt Victor Wembanyama átti frábæran leik í nótt þegar lið hans San Antonio Spurs fór illa með Toronto Raptors í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 13.2.2024 14:16 Englendingar vilja tryggja sér nýju spútnikstjörnuna hjá Man. Utd Gareth Southgate, þjálfari enska fótboltalandsliðsins, er sagður vilja tryggja það að Manchester United strákurinn Kobbie Mainoo spili fyrir enska landsliðið í framtíðinni. Enski boltinn 13.2.2024 13:45 United-menn hafa góða ástæðu til að halda með City og Liverpool Vegna þeirra breytinga sem verða í ár á Meistaradeild Evrópu í fótbolta gæti verið full ástæða fyrir stuðningsmenn Manchester United að vonast eftir góðum árangri erkifjenda liðsins; Manchester City, Arsenal og Liverpool, í Evrópukeppnunum í ár. Fótbolti 13.2.2024 13:16 Eriksson fær hinstu óskina uppfyllta á Anfield Sænski fótboltaþjálfarinn Sven-Göran Eriksson, sem kveðst í besta falli eiga ár eftir ólifað, fær draum sinn um að stýra Liverpool uppfylltan í næsta mánuði. Enski boltinn 13.2.2024 11:57 Lést á fyrsta degi í nýju starfi Norski fótboltaheimurinn syrgir nú Mounir Hamoud sem lést af völdum hjartaáfalls í gærmorgun, 39 ára að aldri. Fótbolti 13.2.2024 11:31 Ólympíudyrnar opnar fyrir Messi Lionel Messi ræður því sjálfur hvort að hann spili með Argentínu á Ólympíuleikunum í París í sumar. Fótbolti 13.2.2024 11:00 Segir að Rasmus Hojlund verði súperstjarna hjá Man. Utd Stuðningsmenn Manchester United hafa þurft að sýna mikla þolinmæði þegar kemur að danska framherjanum Rasmus Hojlund en nú virðist vera farið að birta vel til á þeim bænum. Enski boltinn 13.2.2024 11:00 Körfuboltakvöld: Eru Stólarnir komir í gang eftir gleði í Garðabænum? Tindastólsliðið hefur unnið tvo leiki í röð í Subway deild karla í körfubolta og hlutirnir líta aðeins betur út en fyrir stuttu þegar liðið tapaði hverjum leiknum á fætur öðrum. Körfubolti 13.2.2024 10:31 Liðsrúta Real Madrid lenti í árekstri Real Madrid liðið er komið til Þýskalands þar sem spænska liðið spilar fyrri leik sinn í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Ferðalagið gekk þó ekki alveg slysalaust fyrir sig. Fótbolti 13.2.2024 10:00 Ræðir brottfall efnilegs knattspyrnufólks úr íþróttinni Brottfall efnilegs íþróttafólks er alltaf mikið áhyggjuefni og ný rannsókn kannaði betur hver þróunin hefur verið í þessum málum. Íslenski boltinn 13.2.2024 09:41 Fer á láni frá Feneyjum til Noregs Íslenski framherjinn Hilmir Rafn Mikaelsson mun spila í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í sumar. Fótbolti 13.2.2024 09:21 Mesta áhorfið síðan að Neil Armstrong gekk um á tunglinu Super Bowl leikur Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers setti nýtt áhorfsmet. Aldrei áður hafa fleiri Bandaríkjamenn horft á útsendingu frá íþróttaefni í sjónvarpi. Sport 13.2.2024 09:01 Ungur körfuboltamaður stunginn til bana út á götu Sautján ára körfuboltastrákur frá Úkraínu lést af sárum sínum eftir að hafa orðið fyrir hnífaárás út á götu í Þýskalandi. Körfubolti 13.2.2024 08:30 Var erfitt sem foreldri að horfa í spegilinn Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson segir það svakaleg forréttindi að hafa fengið að sjá heiminn í gegnum knattspyrnuferil sinn til þessa. Á sama tíma geti það hins vegar verið flókið, til að mynda hvað foreldrahlutverkið varðar. Fótbolti 13.2.2024 08:01 Hefði getað haft áhrif eins og Usain Bolt Frjálsíþróttastjörnur hafa minnst Kelvin Kiptum, heimsmethafa í maraþonhlaupi, en hann lést í bílslysi ásamt þjálfara sínum í Kenía á sunnudaginn. Sport 13.2.2024 07:30 Sakaði ítölsku stórliðin um Ofurdeildardrauma Forseti ítalska knattspyrnufélagsins Torino sakaði fjögur félög deildarinnar um að vilja koma á fót smærri útgáfu af Ofurdeildinni margumræddu. Fótbolti 13.2.2024 07:01 Dagskráin í dag: Meistararnir á Parken, Lengjubikarinn, Subway slagir og Ofurskálaruppgjör Það er þétt dagskrá þennan þriðjudaginn á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Sport 13.2.2024 06:00 Elsti þjálfari deildarinnar en hefur ekkert hugsað um að hætta Andy Reid hampaði Ofurskálinni í þriðja sinn með Kansas City Chiefs í nótt eftir sigur í úrslitaleik gegn San Francisco 49ers. Þrátt fyrir að vera kominn á háan aldur mun þjálfarinn ekki láta af störfum og lofaði stuðningsmönnum að stýra liðinu á næsta tímabili. Sport 12.2.2024 23:31 Aston Villa missir lykilmann út tímabilið Aston Villa hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu og aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum. Enn versna vandræðin en miðjumaður liðsins, Boubacar Kamara, sleit krossband og verður frá út tímabilið. Enski boltinn 12.2.2024 23:00 Leikmenn kunnu ekki reglurnar og liðið undirbjó sig ekki fyrir framlengingu Kansas City Chiefs fagnaði sigri í úrslitaleik NFL deildarinnar, 25-22 gegn San Francisco 49ers. Leikmenn 49ers vissu ekki af reglubreytingum og sögðu liðið ekkert hafa undirbúið sig fyrir mögulega framlengingu. Sport 12.2.2024 22:29 Gallagher tvenna og mark Enzo í uppbótartíma tryggði Chelsea sigur Conor Gallagher skoraði tvívegis gegn sínum gömlu félögum þegar Chelsea lagði Crystal Palace að velli, 3-1, Jefferson Lerma kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik en gestirnir svöruðu vel í þeim seinni. Enski boltinn 12.2.2024 22:00 Sigursteinn Arndal: Dapurt að dómararnir gátu ekki farið í skjáinn FH er úr leik í Powerade-bikarnum eftir fjögurra marka tap gegn Haukum 33-29. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var svekktur eftir tap kvöldsins. Sport 12.2.2024 21:40 Faðir hlauparans vill að andlát sonar síns verði rannsakað Samson Cheruiyot biðlaði til yfirvalda í Kenýu að rannsaka andlát sonar síns, langhlauparans Kelvin Kiptum, sem lést í bílslysi í gær. Samson sagði fjóra huldumenn hafa leitað Kelvins skömmu áður en andlátið bar að. Sport 12.2.2024 21:01 « ‹ 326 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Eggert gæti verið frá í þrjá mánuði Knattspyrnumaðurinn Eggert Aron Guðmundsson, leikmaður sænska félagsins Elfsborg, verður frá æfingum og keppni í allt að þrjá mánuði eftir að hafa genginst undir aðgerð. Fótbolti 13.2.2024 18:45
Genoa muni ekki hlusta á tilboð í Albert undir fimm milljörðum Andres Blazquez, framkvæmdastjóri ítalska félagsins Genoa, segir að félagið muni skoða það að selja íslenska landsliðsmanninn Albert Guðmundsson frá félaginu ef tilboð upp á 35 milljónir evra berst í leikmanninn. Fótbolti 13.2.2024 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 77-73 | Stjarnan stöðvaði sigurgöngu Njarðvíkur Stjarnan vann fjögurra stiga sigur gegn Njarðvík 77-73. Stjarnan var fyrsta liðið til að vinna Njarðvík síðan í nóvember á síðasta ári. Körfubolti 13.2.2024 17:31
Íslandsvini ætlað að bjarga liði úr krísu Danski þjálfarinn Bo Henriksen, sem er íslenskum fótboltaáhugamönnum að góðu kunnur, hefur verið ráðinn til að taka við þýska efstudeildarliðinu Mainz. Fótbolti 13.2.2024 17:00
Telja að Rússar séu að lauma inn ólöglegum keppendum á ÓL í París Keppendur frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi mega ekki keppa undir fánum sinna þjóða á Ólympíuleikunum í París og það sem meira er að keppendur þaðan þurfa að uppfylla alls kyns skilyrði til að fá að keppa undir hlutlausum fána á leikunum. Sport 13.2.2024 16:15
Lennon hættur eftir hundrað mörk: „Ekki eitthvað sem ég planaði“ Skoski knattspyrnumaðurinn Steven Lennon, markahæsti erlendi leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi, er hættur að spila fótbolta og hefur snúið sér að þjálfun. Íslenski boltinn 13.2.2024 15:30
Orri og Alex í hóp gegn Man. City í kvöld Mögulegt er að Rúnar Alex Rúnarsson spili sinn fyrsta leik fyrir FC Kaupmannahöfn í kvöld og Orri Steinn Óskarsson er einnig í leikmannahópi liðsins, í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 13.2.2024 14:46
Nýliðinn Wembanyama með magnaðar tölur í nótt Victor Wembanyama átti frábæran leik í nótt þegar lið hans San Antonio Spurs fór illa með Toronto Raptors í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 13.2.2024 14:16
Englendingar vilja tryggja sér nýju spútnikstjörnuna hjá Man. Utd Gareth Southgate, þjálfari enska fótboltalandsliðsins, er sagður vilja tryggja það að Manchester United strákurinn Kobbie Mainoo spili fyrir enska landsliðið í framtíðinni. Enski boltinn 13.2.2024 13:45
United-menn hafa góða ástæðu til að halda með City og Liverpool Vegna þeirra breytinga sem verða í ár á Meistaradeild Evrópu í fótbolta gæti verið full ástæða fyrir stuðningsmenn Manchester United að vonast eftir góðum árangri erkifjenda liðsins; Manchester City, Arsenal og Liverpool, í Evrópukeppnunum í ár. Fótbolti 13.2.2024 13:16
Eriksson fær hinstu óskina uppfyllta á Anfield Sænski fótboltaþjálfarinn Sven-Göran Eriksson, sem kveðst í besta falli eiga ár eftir ólifað, fær draum sinn um að stýra Liverpool uppfylltan í næsta mánuði. Enski boltinn 13.2.2024 11:57
Lést á fyrsta degi í nýju starfi Norski fótboltaheimurinn syrgir nú Mounir Hamoud sem lést af völdum hjartaáfalls í gærmorgun, 39 ára að aldri. Fótbolti 13.2.2024 11:31
Ólympíudyrnar opnar fyrir Messi Lionel Messi ræður því sjálfur hvort að hann spili með Argentínu á Ólympíuleikunum í París í sumar. Fótbolti 13.2.2024 11:00
Segir að Rasmus Hojlund verði súperstjarna hjá Man. Utd Stuðningsmenn Manchester United hafa þurft að sýna mikla þolinmæði þegar kemur að danska framherjanum Rasmus Hojlund en nú virðist vera farið að birta vel til á þeim bænum. Enski boltinn 13.2.2024 11:00
Körfuboltakvöld: Eru Stólarnir komir í gang eftir gleði í Garðabænum? Tindastólsliðið hefur unnið tvo leiki í röð í Subway deild karla í körfubolta og hlutirnir líta aðeins betur út en fyrir stuttu þegar liðið tapaði hverjum leiknum á fætur öðrum. Körfubolti 13.2.2024 10:31
Liðsrúta Real Madrid lenti í árekstri Real Madrid liðið er komið til Þýskalands þar sem spænska liðið spilar fyrri leik sinn í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Ferðalagið gekk þó ekki alveg slysalaust fyrir sig. Fótbolti 13.2.2024 10:00
Ræðir brottfall efnilegs knattspyrnufólks úr íþróttinni Brottfall efnilegs íþróttafólks er alltaf mikið áhyggjuefni og ný rannsókn kannaði betur hver þróunin hefur verið í þessum málum. Íslenski boltinn 13.2.2024 09:41
Fer á láni frá Feneyjum til Noregs Íslenski framherjinn Hilmir Rafn Mikaelsson mun spila í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í sumar. Fótbolti 13.2.2024 09:21
Mesta áhorfið síðan að Neil Armstrong gekk um á tunglinu Super Bowl leikur Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers setti nýtt áhorfsmet. Aldrei áður hafa fleiri Bandaríkjamenn horft á útsendingu frá íþróttaefni í sjónvarpi. Sport 13.2.2024 09:01
Ungur körfuboltamaður stunginn til bana út á götu Sautján ára körfuboltastrákur frá Úkraínu lést af sárum sínum eftir að hafa orðið fyrir hnífaárás út á götu í Þýskalandi. Körfubolti 13.2.2024 08:30
Var erfitt sem foreldri að horfa í spegilinn Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson segir það svakaleg forréttindi að hafa fengið að sjá heiminn í gegnum knattspyrnuferil sinn til þessa. Á sama tíma geti það hins vegar verið flókið, til að mynda hvað foreldrahlutverkið varðar. Fótbolti 13.2.2024 08:01
Hefði getað haft áhrif eins og Usain Bolt Frjálsíþróttastjörnur hafa minnst Kelvin Kiptum, heimsmethafa í maraþonhlaupi, en hann lést í bílslysi ásamt þjálfara sínum í Kenía á sunnudaginn. Sport 13.2.2024 07:30
Sakaði ítölsku stórliðin um Ofurdeildardrauma Forseti ítalska knattspyrnufélagsins Torino sakaði fjögur félög deildarinnar um að vilja koma á fót smærri útgáfu af Ofurdeildinni margumræddu. Fótbolti 13.2.2024 07:01
Dagskráin í dag: Meistararnir á Parken, Lengjubikarinn, Subway slagir og Ofurskálaruppgjör Það er þétt dagskrá þennan þriðjudaginn á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Sport 13.2.2024 06:00
Elsti þjálfari deildarinnar en hefur ekkert hugsað um að hætta Andy Reid hampaði Ofurskálinni í þriðja sinn með Kansas City Chiefs í nótt eftir sigur í úrslitaleik gegn San Francisco 49ers. Þrátt fyrir að vera kominn á háan aldur mun þjálfarinn ekki láta af störfum og lofaði stuðningsmönnum að stýra liðinu á næsta tímabili. Sport 12.2.2024 23:31
Aston Villa missir lykilmann út tímabilið Aston Villa hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu og aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum. Enn versna vandræðin en miðjumaður liðsins, Boubacar Kamara, sleit krossband og verður frá út tímabilið. Enski boltinn 12.2.2024 23:00
Leikmenn kunnu ekki reglurnar og liðið undirbjó sig ekki fyrir framlengingu Kansas City Chiefs fagnaði sigri í úrslitaleik NFL deildarinnar, 25-22 gegn San Francisco 49ers. Leikmenn 49ers vissu ekki af reglubreytingum og sögðu liðið ekkert hafa undirbúið sig fyrir mögulega framlengingu. Sport 12.2.2024 22:29
Gallagher tvenna og mark Enzo í uppbótartíma tryggði Chelsea sigur Conor Gallagher skoraði tvívegis gegn sínum gömlu félögum þegar Chelsea lagði Crystal Palace að velli, 3-1, Jefferson Lerma kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik en gestirnir svöruðu vel í þeim seinni. Enski boltinn 12.2.2024 22:00
Sigursteinn Arndal: Dapurt að dómararnir gátu ekki farið í skjáinn FH er úr leik í Powerade-bikarnum eftir fjögurra marka tap gegn Haukum 33-29. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var svekktur eftir tap kvöldsins. Sport 12.2.2024 21:40
Faðir hlauparans vill að andlát sonar síns verði rannsakað Samson Cheruiyot biðlaði til yfirvalda í Kenýu að rannsaka andlát sonar síns, langhlauparans Kelvin Kiptum, sem lést í bílslysi í gær. Samson sagði fjóra huldumenn hafa leitað Kelvins skömmu áður en andlátið bar að. Sport 12.2.2024 21:01