Luka og Giannis geta tekið Ólympíudrauminn frá hvorum öðrum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2024 13:30 Luka Doncic og Giannis Antetokounmpo eru súperstjörnur í NBA deildinni og algjörir lykilmenn í sínum landsliðum. Getty/ Sam Hodde Luka Doncic og Giannis Antetokounmpo, tveir af bestu leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta, mætast með landsliðum sínum í undanúrslitum forkeppni Ólympuleikanna þar sem tap þýðir að Ólympíudraumurinn er úti. Slóvenía og Grikkland spila um að komast í úrslitaleik um laust Ólympíusæti þar sem mótherjinn verður annað hvort Króatía eða Dóminíska lýðveldið. Slóvenía þurfti að vinna með tíu stigum til að komast í undanúrslitaleikinn og liðið vann sannfærandi 104-78 sigur á Nýja Sjálandi. Doncic var með 36 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar í leiknum. Antetokounmpo var hvíldur þegar Grikkir unnu 93-71 sigur á Egyptalandi. Nú er ljóst hvaða þjóðir mætast í undanúrslitunum í forkeppni Ólympíuleikanna en það má sjá hér fyrir neðan. Aðeins ein þjóð kemst á Ólympíuleikanna úr hverju undanúrslitamóti. úrslitaleikirnir fara fram á sunnudaginn. Undanúrslitin í forkeppni körfubolta fyrir Ólympíuleikanna í París: Keppni í Valencia á Spáni: Finnland á móti Spáni og Bahamaeyjar á móti Líbanon. Keppni í Piraeus í Grikklandi: Slóvenía á móti Grikklandi og Króatía á móti Dóminíska lýðveldinu. Keppni í Riga í Lettlandi: Brasilía á móti Filippseyjum og Kamerún á móti Lettlandi. Keppni í San Juan í Púertó Ríkó: Litháen á móti Ítalíu og Púertó Ríkó á móti Mexíkó. NBA Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Haltur Mahomes skoraði snertimark Sport Fleiri fréttir Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Sjá meira
Slóvenía og Grikkland spila um að komast í úrslitaleik um laust Ólympíusæti þar sem mótherjinn verður annað hvort Króatía eða Dóminíska lýðveldið. Slóvenía þurfti að vinna með tíu stigum til að komast í undanúrslitaleikinn og liðið vann sannfærandi 104-78 sigur á Nýja Sjálandi. Doncic var með 36 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar í leiknum. Antetokounmpo var hvíldur þegar Grikkir unnu 93-71 sigur á Egyptalandi. Nú er ljóst hvaða þjóðir mætast í undanúrslitunum í forkeppni Ólympíuleikanna en það má sjá hér fyrir neðan. Aðeins ein þjóð kemst á Ólympíuleikanna úr hverju undanúrslitamóti. úrslitaleikirnir fara fram á sunnudaginn. Undanúrslitin í forkeppni körfubolta fyrir Ólympíuleikanna í París: Keppni í Valencia á Spáni: Finnland á móti Spáni og Bahamaeyjar á móti Líbanon. Keppni í Piraeus í Grikklandi: Slóvenía á móti Grikklandi og Króatía á móti Dóminíska lýðveldinu. Keppni í Riga í Lettlandi: Brasilía á móti Filippseyjum og Kamerún á móti Lettlandi. Keppni í San Juan í Púertó Ríkó: Litháen á móti Ítalíu og Púertó Ríkó á móti Mexíkó.
Undanúrslitin í forkeppni körfubolta fyrir Ólympíuleikanna í París: Keppni í Valencia á Spáni: Finnland á móti Spáni og Bahamaeyjar á móti Líbanon. Keppni í Piraeus í Grikklandi: Slóvenía á móti Grikklandi og Króatía á móti Dóminíska lýðveldinu. Keppni í Riga í Lettlandi: Brasilía á móti Filippseyjum og Kamerún á móti Lettlandi. Keppni í San Juan í Púertó Ríkó: Litháen á móti Ítalíu og Púertó Ríkó á móti Mexíkó.
NBA Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Haltur Mahomes skoraði snertimark Sport Fleiri fréttir Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum