Var kominn inn á heimsleikana í CrossFit en féll á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2024 09:31 Ivan Kukartsev kallar sig Ívan þann eina og sanna á samfélagsmiðlum. Hann fær ekki að upplifa draum sinn um að keppa á heimsleikunum í ár. @ivan_the_one Það eru ekki góðar fréttir af undanúrslitamóti Asíu fyrir heimsleikanna í CrossFit því í ljós kom að þrír höfðu svindlað í keppninni. Þrír af fjórum efstu á undanúrslitamóti Asíu féllu nefnilega á lyfjaprófi og þar á meðal var Rússinn Ivan Kukartsev sem vann undanúrslitamótið og hafði þar með tryggt sig inn á heimsleikana. Vefur The Barbell Spin hefur fjallað um þetta lyfjahneyksli í CrossFit heiminum. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin) Kukartsev fær því ekki að taka þátt í heimsleikunum í ár. Ekki heldur þeir Ilyas Kuliev, sem var þriðji og Anatolii Borisenko, sem varð fjórði í þessum undanúrslitamóti. Þeir féllu líka á lyfjaprófi. Ilya Makarov, sem varð fimmti á undanúrslitamótinu, var boðið sætið og hann keppir því á heimsleikunum í haust ásamt landa sínum Arthur Semenov sem var sá eini af efstu fjórum sem svindlaði ekki. Vörn Kukartsev var að einhver hefði laumað efninu í drykkinn hans. „Ég vil ekki breytast í einhvern geðklofasjúkling en ég þekki vel umhverfið í rússnesku CrossFit. Ég geri þess vegna ráð fyrir því að einhver hafi sett eitthvað út í vatnsflöskuna mína,“ sagði Ivan Kukartsev í yfirlýsingu. Ilyas Kuliev sagðist hafa keypt íþróttadrykk í Tyrklandi og ekki vitað að í honum væri ólögleg efni. „Efnið heitir Super DMZ og ég vil taka það fram að það er ekki á bannlistanum á heimasíðu WADA,“ sagði Kuliev í sinni yfirlýsingu. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Sjá meira
Þrír af fjórum efstu á undanúrslitamóti Asíu féllu nefnilega á lyfjaprófi og þar á meðal var Rússinn Ivan Kukartsev sem vann undanúrslitamótið og hafði þar með tryggt sig inn á heimsleikana. Vefur The Barbell Spin hefur fjallað um þetta lyfjahneyksli í CrossFit heiminum. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin) Kukartsev fær því ekki að taka þátt í heimsleikunum í ár. Ekki heldur þeir Ilyas Kuliev, sem var þriðji og Anatolii Borisenko, sem varð fjórði í þessum undanúrslitamóti. Þeir féllu líka á lyfjaprófi. Ilya Makarov, sem varð fimmti á undanúrslitamótinu, var boðið sætið og hann keppir því á heimsleikunum í haust ásamt landa sínum Arthur Semenov sem var sá eini af efstu fjórum sem svindlaði ekki. Vörn Kukartsev var að einhver hefði laumað efninu í drykkinn hans. „Ég vil ekki breytast í einhvern geðklofasjúkling en ég þekki vel umhverfið í rússnesku CrossFit. Ég geri þess vegna ráð fyrir því að einhver hafi sett eitthvað út í vatnsflöskuna mína,“ sagði Ivan Kukartsev í yfirlýsingu. Ilyas Kuliev sagðist hafa keypt íþróttadrykk í Tyrklandi og ekki vitað að í honum væri ólögleg efni. „Efnið heitir Super DMZ og ég vil taka það fram að það er ekki á bannlistanum á heimasíðu WADA,“ sagði Kuliev í sinni yfirlýsingu. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti