Sport Real sló meistarana úr leik eftir vítakeppni Real Madrid er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir sigur á ríkjandi meisturum Manchester City í vítakeppni. Fótbolti 17.4.2024 22:00 „Við bara fóðruðum dýrið og dýrið borðaði“ Keflavík átti ekki í neinum vandræðum með lið Fjölnis þegar þau áttust við í Blue höllinni í Keflavík í kvöld. Þetta var þriðji sigur Keflavíkur í seríunni og sópuðu þær Fjölni úr leik í 8-liða úrslitum Subway deildar kvenna. Körfubolti 17.4.2024 21:54 „Þær skoruðu full auðveldlega á okkur í dag“ Stjörnukonur voru grátlega nálægt því að knýja fram framlengingu á Ásvöllum í kvöld en lokaskot Ísoldar Sævarsdóttur var örlítið of stutt. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, notaði skrautleg orð um hversu litlu munaði áður en viðtalið hófst formlega og verða þau ekki færð í prent að þessu sinni. Körfubolti 17.4.2024 21:31 „Sem betur fer var leikurinn bara 40 mínútur í dag“ Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, var ekkert sérlega upplitsdjarfur eftir leik þrátt fyrir að landa 80-78 sigri gegn Stjörnunni. Eftir að hafa náð upp 18 stiga forskoti gekk lítið upp hjá hans konum á lokakaflanum. Körfubolti 17.4.2024 21:12 Uppgjörið: Keflavík - Fjölnir 88-72 | Deildarmeistararnir flugu í undanúrslit Keflavík er komið í undanúrslit Subway-deildar kvenna eftir þriðja sigurinn í einvígi liðsins gegn Fjölni í 8-liða úrslitum. Körfubolti 17.4.2024 21:07 Kimmich tryggði Bayern sæti í undanúrslitum Bayern Munchen er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir 1-0 sigur á Arsenal á heimavelli sínum í Munchen í kvöld. Fótbolti 17.4.2024 20:58 Uppgjör, viðtöl og myndir: Haukar - Stjarnan 80-78 | Haukasigur eftir dramatík Haukar eru komnir í 2-1 í einvígi liðsins gegn Stjörnunnar í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Stjörnukonur voru afar nálægt ótrúlegri endurkomu í fjórða leikhluta eftir að Haukar höfðu náð góðri forystu. Körfubolti 17.4.2024 20:44 Öruggt hjá Chelsea sem jafnaði City á toppnum Chelsea vann 3-0 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Chelsea er nú jafnt Manchester City á toppi deildarinnar. Enski boltinn 17.4.2024 20:01 Þrenna frá Maríu þegar Fortuna flaug í bikarúrslit Íslendingaliðið Fortuna Sittard er komið í úrslit hollensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir öruggan 5-0 útisigur á Excelsior í dag. María Gros var heldur betur á skotskónum hjá liði Fortuna Sittard. Fótbolti 17.4.2024 19:31 Tap hjá Íslendingaliðinu í fyrsta leik 8-liða úrslita Íslendingaliðið Skara þurfti að sætta sig við þriggja marka tap gegn Höörs í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 17.4.2024 19:01 Úrslitin ráðast í kvöld: FSu gefst tækifæri á að hreppa sinn fyrsta FRÍS bikar Úrslit Framhaldsskólaleikanna munu fara fram í kvöld kl. 19:30 þar sem Tækniskólinn og Fjölbrautaskóli Suðurlands munu etja kappi um sigursæti FRÍS árið 2024. Samkvæmt hefð leikanna verður keppt í Counter-Strike, Valorant og Rocket League. Rafíþróttir 17.4.2024 18:06 Norska stórliðið örugglega í undanúrslit Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar hans í norska liðinu Kolstad eru komnir í undanúrslit norsku deildarinnar eftir að hafa slegið út Halden í 8-liða úrslitum í dag. Handbolti 17.4.2024 17:39 LeBron fer fyrir ógnarsterku liði Bandaríkjanna á ÓL Bandaríkin mun senda stjörnum prýtt lið til leiks í körfubolta á komandi Ólympíuleikum sem fara fram í París þetta árið. Landsliðshópurinn hefur verið opinberaður. LeBron James verður fyrirliði liðsins. Körfubolti 17.4.2024 17:00 Þróttarar kjósa um nýtt merki Á auka aðalfundi Þróttar í Reykjavík á mánudaginn verður kosið um breytingu á merki og búningi félagsins. Íslenski boltinn 17.4.2024 16:16 Mikil spenna í GR Verk deildinni: Þórsarar með stórsigur gegn DUSTY Fimmta umferðin í GR Verk deildinni í Rocket League fór fram í gærkvöldi þar sem þrjár viðureignir voru spilaðar. Rafíþróttir 17.4.2024 16:15 Segir peningaverðlaun á ÓL vera andstæð Ólympíuandanum Alþjóða frjálsíþróttasambandið ætlar að borga gullverðlaunahöfum á Ólympíuleikunum í París í sumar í peningum og þeim þykir heiðurinn eða gullverðlaunin ekki vera nóg. Sport 17.4.2024 16:01 Forseti Frakklands setur pressu á Real Madrid Kylian Mbappé er enn leikmaður franska liðsins Paris Saint Germain en engu að síður hefur spænska félagið Real Madrid fengið ákall frá Emmanuel Macron, forseta Frakklands vegna franska landsliðsframherjans. Fótbolti 17.4.2024 15:30 Arteta segir að sigur á Bayern myndi breyta Arsenal Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar í kvöld myndi breyta öllu fyrir félagið. Fótbolti 17.4.2024 15:01 Ætla prófa að refsa markvörðum með innköstum eða hornspyrnum Reglugerðarsamband fótboltans, International Football Association Board, skammstafað IFAB, er alltaf að leita leiða til að útrýma leiktöfum úr fótboltanum. Nú eru nýjar hugmyndir að komast á næsta stig. Fótbolti 17.4.2024 14:30 Xavi: Dómarinn var lélegur og eyðilagði einvígið Xavi Hernández var snælduvitlaus út í dómara leiksins eftir að Barcelona-liðið hans var slegið út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 17.4.2024 14:01 Rory McIlroy fordæmir falsfrétt Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy segir ekkert til í þeim fréttum um að hann hafi fengið svakalegt peningatilboð frá forráðamönnum LIV Golf. Golf 17.4.2024 13:30 Spáin segir að Valur verji titilinn Samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna Bestu deildar kvenna þá mun Valur verja Íslandsmeistaratitil sinn. Íslenski boltinn 17.4.2024 12:35 Amanda verður best og FH-ingar grófastir Samkvæmt könnun sem var gerð meðal leikmanna Bestu deildar kvenna þá verður Valskonan Amanda Jacobsen Andradóttir óstöðvandi á þessari leiktíð. Íslenski boltinn 17.4.2024 12:24 Besta-spáin 2024: Ætla að gera falldrauginn afturreka úr Árbænum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fylki 9. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 17.4.2024 12:01 Svona var kynningarfundur Bestu deildar kvenna Besta deild kvenna í fótbolta hefst á sunnudaginn kemur og í dag hittust fulltrúar félaganna tíu og spáðu í spilin fyrir komandi tímabil á árlegum kynningarfundi. Íslenski boltinn 17.4.2024 11:32 Niðurstöðu að vænta í máli Arnars og KA eftir mánuð Aðalmeðferð í máli Arnars Grétarssonar gegn Knattspyrnufélagi Akureyrar fór fram í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær. Dóms í málinu má vænta eftir mánuð hið síðasta en Arnar krefst milljóna frá félaginu. Íslenski boltinn 17.4.2024 10:45 Lyngby gengur frá kaupunum á Andra: Mætir brosandi á æfingar Danska félagið Lyngby hefur gengið frá kaupunum á íslenska landsliðsframherjanum Andra Lucas Guðjohnsen. Fótbolti 17.4.2024 10:28 Besta-spáin 2024: Blóðtakan of mikil Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Keflavík 10. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 17.4.2024 10:00 Anníe Mist kallar eftir tillögum á nafni á soninn Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir á von á sínu öðru barni eftir aðeins tvær vikur. Sport 17.4.2024 09:31 Heimir Guðjóns og Óskar Hrafn hafa báðir látið Hallgrím heyra það Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA í Bestu deild karla í fótbolta, getur greinilega farið í taugarnar á kollegum sínum í þjálfarastéttinni. Hallgrímur hefur fengið reiðilestur frá tveimur þjálfurum í miðjum leik í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 17.4.2024 09:00 « ‹ 305 306 307 308 309 310 311 312 313 … 334 ›
Real sló meistarana úr leik eftir vítakeppni Real Madrid er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir sigur á ríkjandi meisturum Manchester City í vítakeppni. Fótbolti 17.4.2024 22:00
„Við bara fóðruðum dýrið og dýrið borðaði“ Keflavík átti ekki í neinum vandræðum með lið Fjölnis þegar þau áttust við í Blue höllinni í Keflavík í kvöld. Þetta var þriðji sigur Keflavíkur í seríunni og sópuðu þær Fjölni úr leik í 8-liða úrslitum Subway deildar kvenna. Körfubolti 17.4.2024 21:54
„Þær skoruðu full auðveldlega á okkur í dag“ Stjörnukonur voru grátlega nálægt því að knýja fram framlengingu á Ásvöllum í kvöld en lokaskot Ísoldar Sævarsdóttur var örlítið of stutt. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, notaði skrautleg orð um hversu litlu munaði áður en viðtalið hófst formlega og verða þau ekki færð í prent að þessu sinni. Körfubolti 17.4.2024 21:31
„Sem betur fer var leikurinn bara 40 mínútur í dag“ Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, var ekkert sérlega upplitsdjarfur eftir leik þrátt fyrir að landa 80-78 sigri gegn Stjörnunni. Eftir að hafa náð upp 18 stiga forskoti gekk lítið upp hjá hans konum á lokakaflanum. Körfubolti 17.4.2024 21:12
Uppgjörið: Keflavík - Fjölnir 88-72 | Deildarmeistararnir flugu í undanúrslit Keflavík er komið í undanúrslit Subway-deildar kvenna eftir þriðja sigurinn í einvígi liðsins gegn Fjölni í 8-liða úrslitum. Körfubolti 17.4.2024 21:07
Kimmich tryggði Bayern sæti í undanúrslitum Bayern Munchen er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir 1-0 sigur á Arsenal á heimavelli sínum í Munchen í kvöld. Fótbolti 17.4.2024 20:58
Uppgjör, viðtöl og myndir: Haukar - Stjarnan 80-78 | Haukasigur eftir dramatík Haukar eru komnir í 2-1 í einvígi liðsins gegn Stjörnunnar í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Stjörnukonur voru afar nálægt ótrúlegri endurkomu í fjórða leikhluta eftir að Haukar höfðu náð góðri forystu. Körfubolti 17.4.2024 20:44
Öruggt hjá Chelsea sem jafnaði City á toppnum Chelsea vann 3-0 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Chelsea er nú jafnt Manchester City á toppi deildarinnar. Enski boltinn 17.4.2024 20:01
Þrenna frá Maríu þegar Fortuna flaug í bikarúrslit Íslendingaliðið Fortuna Sittard er komið í úrslit hollensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir öruggan 5-0 útisigur á Excelsior í dag. María Gros var heldur betur á skotskónum hjá liði Fortuna Sittard. Fótbolti 17.4.2024 19:31
Tap hjá Íslendingaliðinu í fyrsta leik 8-liða úrslita Íslendingaliðið Skara þurfti að sætta sig við þriggja marka tap gegn Höörs í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 17.4.2024 19:01
Úrslitin ráðast í kvöld: FSu gefst tækifæri á að hreppa sinn fyrsta FRÍS bikar Úrslit Framhaldsskólaleikanna munu fara fram í kvöld kl. 19:30 þar sem Tækniskólinn og Fjölbrautaskóli Suðurlands munu etja kappi um sigursæti FRÍS árið 2024. Samkvæmt hefð leikanna verður keppt í Counter-Strike, Valorant og Rocket League. Rafíþróttir 17.4.2024 18:06
Norska stórliðið örugglega í undanúrslit Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar hans í norska liðinu Kolstad eru komnir í undanúrslit norsku deildarinnar eftir að hafa slegið út Halden í 8-liða úrslitum í dag. Handbolti 17.4.2024 17:39
LeBron fer fyrir ógnarsterku liði Bandaríkjanna á ÓL Bandaríkin mun senda stjörnum prýtt lið til leiks í körfubolta á komandi Ólympíuleikum sem fara fram í París þetta árið. Landsliðshópurinn hefur verið opinberaður. LeBron James verður fyrirliði liðsins. Körfubolti 17.4.2024 17:00
Þróttarar kjósa um nýtt merki Á auka aðalfundi Þróttar í Reykjavík á mánudaginn verður kosið um breytingu á merki og búningi félagsins. Íslenski boltinn 17.4.2024 16:16
Mikil spenna í GR Verk deildinni: Þórsarar með stórsigur gegn DUSTY Fimmta umferðin í GR Verk deildinni í Rocket League fór fram í gærkvöldi þar sem þrjár viðureignir voru spilaðar. Rafíþróttir 17.4.2024 16:15
Segir peningaverðlaun á ÓL vera andstæð Ólympíuandanum Alþjóða frjálsíþróttasambandið ætlar að borga gullverðlaunahöfum á Ólympíuleikunum í París í sumar í peningum og þeim þykir heiðurinn eða gullverðlaunin ekki vera nóg. Sport 17.4.2024 16:01
Forseti Frakklands setur pressu á Real Madrid Kylian Mbappé er enn leikmaður franska liðsins Paris Saint Germain en engu að síður hefur spænska félagið Real Madrid fengið ákall frá Emmanuel Macron, forseta Frakklands vegna franska landsliðsframherjans. Fótbolti 17.4.2024 15:30
Arteta segir að sigur á Bayern myndi breyta Arsenal Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar í kvöld myndi breyta öllu fyrir félagið. Fótbolti 17.4.2024 15:01
Ætla prófa að refsa markvörðum með innköstum eða hornspyrnum Reglugerðarsamband fótboltans, International Football Association Board, skammstafað IFAB, er alltaf að leita leiða til að útrýma leiktöfum úr fótboltanum. Nú eru nýjar hugmyndir að komast á næsta stig. Fótbolti 17.4.2024 14:30
Xavi: Dómarinn var lélegur og eyðilagði einvígið Xavi Hernández var snælduvitlaus út í dómara leiksins eftir að Barcelona-liðið hans var slegið út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 17.4.2024 14:01
Rory McIlroy fordæmir falsfrétt Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy segir ekkert til í þeim fréttum um að hann hafi fengið svakalegt peningatilboð frá forráðamönnum LIV Golf. Golf 17.4.2024 13:30
Spáin segir að Valur verji titilinn Samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna Bestu deildar kvenna þá mun Valur verja Íslandsmeistaratitil sinn. Íslenski boltinn 17.4.2024 12:35
Amanda verður best og FH-ingar grófastir Samkvæmt könnun sem var gerð meðal leikmanna Bestu deildar kvenna þá verður Valskonan Amanda Jacobsen Andradóttir óstöðvandi á þessari leiktíð. Íslenski boltinn 17.4.2024 12:24
Besta-spáin 2024: Ætla að gera falldrauginn afturreka úr Árbænum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fylki 9. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 17.4.2024 12:01
Svona var kynningarfundur Bestu deildar kvenna Besta deild kvenna í fótbolta hefst á sunnudaginn kemur og í dag hittust fulltrúar félaganna tíu og spáðu í spilin fyrir komandi tímabil á árlegum kynningarfundi. Íslenski boltinn 17.4.2024 11:32
Niðurstöðu að vænta í máli Arnars og KA eftir mánuð Aðalmeðferð í máli Arnars Grétarssonar gegn Knattspyrnufélagi Akureyrar fór fram í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær. Dóms í málinu má vænta eftir mánuð hið síðasta en Arnar krefst milljóna frá félaginu. Íslenski boltinn 17.4.2024 10:45
Lyngby gengur frá kaupunum á Andra: Mætir brosandi á æfingar Danska félagið Lyngby hefur gengið frá kaupunum á íslenska landsliðsframherjanum Andra Lucas Guðjohnsen. Fótbolti 17.4.2024 10:28
Besta-spáin 2024: Blóðtakan of mikil Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Keflavík 10. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 17.4.2024 10:00
Anníe Mist kallar eftir tillögum á nafni á soninn Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir á von á sínu öðru barni eftir aðeins tvær vikur. Sport 17.4.2024 09:31
Heimir Guðjóns og Óskar Hrafn hafa báðir látið Hallgrím heyra það Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA í Bestu deild karla í fótbolta, getur greinilega farið í taugarnar á kollegum sínum í þjálfarastéttinni. Hallgrímur hefur fengið reiðilestur frá tveimur þjálfurum í miðjum leik í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 17.4.2024 09:00