Sniðgengu verðlaunaafhendinguna og fóru út að borða Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. ágúst 2024 10:00 Kobbie Mainoo og Alejandro Garnacho voru báðir tilnefndir sem besti ungi leikmaðurinn. Visionhaus/Getty Images Enginn leikmaður karlaliðs Manchester United var viðstaddur verðlaunaafhendingu PFA í gærkvöldi, liðið snæddi á veitingastað rétt hjá á meðan nágrannar þeirra sópuðu verðlaunum til sín. Alejandro Garnacho og Kobbie Mainoo voru þeir einu sem voru tilnefndir til verðlauna, besti ungi leikmaðurinn, sem fyrrum City-maðurinn Cole Palmer vann. Phil Foden var valinn besti leikmaðurinn, Erling Haaland, Rodri og Kyle Walker voru allir með honum í liði ársins. 🔴📰 | #mufc's players were spotted having a team bonding meal at the Chinese restaurant Tattu in Manchester last night.[@SplashNews/@MailSport] pic.twitter.com/bG44PP3sjP— UtdDistrict (@UtdDistrict) August 21, 2024 United-menn voru ekki viðstaddir og nutu þess frekar lífsins á kínverska veitingastaðnum Tattu, sem Manchester City hefur einmitt notað áður til að fagna þegar þeir unnu þrennuna á þarsíðasta tímabili. Það var risastórt 500 manna partý, en öllu rólegra hjá United í gær, þó flestallir leikmenn liðsins virðast hafa látið sjá sig, meira að segja nýju mennirnir Matthijs De Ligt, Noussair Mazraoui og Lenny Yoro mætti á hækjum. Manchester United players had a team bonding night out at a Chinese restaurant, Tattu last night. [@MailSport] #MUFC pic.twitter.com/eJLUIZZONc— MUFC Scoop (@MUFCScoop) August 21, 2024 Enski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Alejandro Garnacho og Kobbie Mainoo voru þeir einu sem voru tilnefndir til verðlauna, besti ungi leikmaðurinn, sem fyrrum City-maðurinn Cole Palmer vann. Phil Foden var valinn besti leikmaðurinn, Erling Haaland, Rodri og Kyle Walker voru allir með honum í liði ársins. 🔴📰 | #mufc's players were spotted having a team bonding meal at the Chinese restaurant Tattu in Manchester last night.[@SplashNews/@MailSport] pic.twitter.com/bG44PP3sjP— UtdDistrict (@UtdDistrict) August 21, 2024 United-menn voru ekki viðstaddir og nutu þess frekar lífsins á kínverska veitingastaðnum Tattu, sem Manchester City hefur einmitt notað áður til að fagna þegar þeir unnu þrennuna á þarsíðasta tímabili. Það var risastórt 500 manna partý, en öllu rólegra hjá United í gær, þó flestallir leikmenn liðsins virðast hafa látið sjá sig, meira að segja nýju mennirnir Matthijs De Ligt, Noussair Mazraoui og Lenny Yoro mætti á hækjum. Manchester United players had a team bonding night out at a Chinese restaurant, Tattu last night. [@MailSport] #MUFC pic.twitter.com/eJLUIZZONc— MUFC Scoop (@MUFCScoop) August 21, 2024
Enski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira