IHF segir Dagmar tákn um þrautseigju Sindri Sverrisson skrifar 21. ágúst 2024 14:32 Dagmar Guðrún Pálsdóttir var með myndarlegt glóðarauga eftir höggið sem hún fékk gegn Gíneu en lét það ekki stöðva sig. IHF Seigla Dagmarar Guðrúnar Pálsdóttur í leik á HM U18-landsliða í Kína vakti athygli, er hún lét þungt högg á auga ekki stöðva sig. Dagmar er markahæst Íslands á mótinu og hefur skorað tuttugu mörk í fimm leikjum. Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, vakti sérstaka athygli á þrautseigjunni sem Dagmar sýndi í og eftir 25-20 sigrurinn gegn Gíneu í riðlakeppninni. Dagmar fékk þar þungt högg í andlitið, eins og sjá má hér að neðan, en höggið kom ekki í veg fyrir að hún yrði valin maður leiksins. Leikmaður Gíneu fékk rautt spjald fyrir höggið. Í færslu IHF um Dagmar er fjallað um orðið þrautseigju (e. resilience), sem tákni getuna til að þola eða jafna sig hratt á erfiðleikum. Hörku. 𝙍𝙚𝙨𝙞𝙡𝙞𝙚𝙣𝙘𝙚: the capacity to withstand or to recover quickly from difficulties; toughness 🌱Dagmar Pálsdóttir 🇮🇸💪 #China2024 pic.twitter.com/L5lzsR3X8o— International Handball Federation (@ihfhandball) August 21, 2024 Dagmar tók á móti verðlaunum sínum sem maður leiksins með kælipoka á andlitinu. Hún var svo mætt í slaginn í næsta leik með myndarlegt glóðarauga, þegar Ísland gerði 20-20 jafntefli við Egyptaland í Forsetabikarnum. Ísland tapaði svo 27-14 gegn Rúmeníu í gær og spilar því við Indland á morgun í keppni um 25.-28. sæti mótsins. Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
Dagmar er markahæst Íslands á mótinu og hefur skorað tuttugu mörk í fimm leikjum. Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, vakti sérstaka athygli á þrautseigjunni sem Dagmar sýndi í og eftir 25-20 sigrurinn gegn Gíneu í riðlakeppninni. Dagmar fékk þar þungt högg í andlitið, eins og sjá má hér að neðan, en höggið kom ekki í veg fyrir að hún yrði valin maður leiksins. Leikmaður Gíneu fékk rautt spjald fyrir höggið. Í færslu IHF um Dagmar er fjallað um orðið þrautseigju (e. resilience), sem tákni getuna til að þola eða jafna sig hratt á erfiðleikum. Hörku. 𝙍𝙚𝙨𝙞𝙡𝙞𝙚𝙣𝙘𝙚: the capacity to withstand or to recover quickly from difficulties; toughness 🌱Dagmar Pálsdóttir 🇮🇸💪 #China2024 pic.twitter.com/L5lzsR3X8o— International Handball Federation (@ihfhandball) August 21, 2024 Dagmar tók á móti verðlaunum sínum sem maður leiksins með kælipoka á andlitinu. Hún var svo mætt í slaginn í næsta leik með myndarlegt glóðarauga, þegar Ísland gerði 20-20 jafntefli við Egyptaland í Forsetabikarnum. Ísland tapaði svo 27-14 gegn Rúmeníu í gær og spilar því við Indland á morgun í keppni um 25.-28. sæti mótsins.
Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira