Loks hreyfing á skrifstofunni hjá Liverpool Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. ágúst 2024 22:31 Giorgi Mamardashvili gæti flogið til Liverpool. EPA-EFE/Biel Alino Eftir heldur rólegan félagaskiptaglugga hjá enska knattspyrnufélaginu Liverpool til þessa hefur heldur betur lifnað yfir skrifstofu félagsins. Liverpool vill fá Giorgi Mamardashvili, markvörð Valencia, til að leysa Alisson af hólmi. Mamardashvili var frábær í marki Georgíu á EM og hefur verið einn besti markvörður La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, undnafarin tvö ár. Liverpool hefur þegar boðið í þennan 23 ára gamla markmann sem félagið sér fyrir sér sem langtíma arftaka Alisson. Talið er næsta öruggt að Mamardashvili yrði lánaður frá félaginu frekar en að láta hann grotna á bekknum næstu tólf mánuðina. Mamardashvili yrði fyrsti leikmaðurinn til að ganga í raðir Liverpool í sumar en félagið hefur einnig verið heldur rólegt þegar kemur að því að losa leikmenn. Nú virðist næsta öruggt að hinn 22 ára gamli Sepp van den Berg, miðvörður sem er ekki í plönum Arne Slot, sé á leið frá félaginu. Van Den Berg í leik með Mainz í þýsku úrvalsdeildinni. Hann var þar í láni á síðustu leiktíð.EPA-EFE/RONALD WITTEK Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen horfa hýru auga til Van den Berg. Að sama skapi er Brentford til í að sækja annan leikmann til Bítlaborgarinnar á innan við nokkrum vikum en félagið keypti Fábio Carvalho nýverið frá Liverpool. Einnig er talið að hinn 27 ára gamli Joe Gomez sé á förum frá Liverpool en hann er kominn heldur neðarlega í goggunarröðina. Hann er að sjálfsögðu orðaður við Brentford sem og Aston Villa. Joe Gomez gæti verið á förum.EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Sky Sports greindi frá. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Fleiri fréttir Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Sjá meira
Liverpool vill fá Giorgi Mamardashvili, markvörð Valencia, til að leysa Alisson af hólmi. Mamardashvili var frábær í marki Georgíu á EM og hefur verið einn besti markvörður La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, undnafarin tvö ár. Liverpool hefur þegar boðið í þennan 23 ára gamla markmann sem félagið sér fyrir sér sem langtíma arftaka Alisson. Talið er næsta öruggt að Mamardashvili yrði lánaður frá félaginu frekar en að láta hann grotna á bekknum næstu tólf mánuðina. Mamardashvili yrði fyrsti leikmaðurinn til að ganga í raðir Liverpool í sumar en félagið hefur einnig verið heldur rólegt þegar kemur að því að losa leikmenn. Nú virðist næsta öruggt að hinn 22 ára gamli Sepp van den Berg, miðvörður sem er ekki í plönum Arne Slot, sé á leið frá félaginu. Van Den Berg í leik með Mainz í þýsku úrvalsdeildinni. Hann var þar í láni á síðustu leiktíð.EPA-EFE/RONALD WITTEK Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen horfa hýru auga til Van den Berg. Að sama skapi er Brentford til í að sækja annan leikmann til Bítlaborgarinnar á innan við nokkrum vikum en félagið keypti Fábio Carvalho nýverið frá Liverpool. Einnig er talið að hinn 27 ára gamli Joe Gomez sé á förum frá Liverpool en hann er kominn heldur neðarlega í goggunarröðina. Hann er að sjálfsögðu orðaður við Brentford sem og Aston Villa. Joe Gomez gæti verið á förum.EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Sky Sports greindi frá.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Fleiri fréttir Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Sjá meira