Sport

Davíð Snær með dramatískt sigur­mark

Davíð Snær Jóhannsson var hetja liðs Álasunds í dag þegar liðið mætti Sogndal á útivelli í norsku B-deildinni í knattspyrnu. Brynjar Ingi Bjarnason var í liði HamKam sem mætti meisturum Bodö Glimt.

Fótbolti

Kyssti frétta­manninn í miðju við­tali

Formaður rússneska skíðasambandsins kom mörgum á óvart í miðju sjónvarpsviðtali en segir eðlilega skýringu á öllu saman. Hefði hún verið karlmaður þá hefðu viðbrögðin kannski orðið allt önnur.

Sport