Sport Uppgjör: FH varði forskotið og tók öll stigin Það var rjómablíða á Kaplakrikavelli í dag þegar FH vann 1-0 sigur á Keflavík í 8. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 15.6.2024 16:15 Emilía Kiær danskur meistari með Nordsjælland Það var boðið upp á Íslendingaslag í dag þegar danska úrvalsdeildin í knattspyrnu var leidd til lykta með viðureign Bröndby og Nordsjælland en Emilía Kiær Ásgeirsdóttir og félagar í Nordsjælland voru með tveggja stiga forskot á toppnum fyrir leikinn. Fótbolti 15.6.2024 14:11 Þorleifur áfram með Grindavík Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur í Subway-deild kvenna, verður áfram þjálfari liðsins en samningur hans rann út nú í vor. Grindvíkingar greina sjálfir frá þessum fréttum á samfélagsmiðlum. Körfubolti 15.6.2024 13:04 Öruggur sigur Sviss í fyrsta leik Svisslendingar byrja Evrópumótið á öruggum sigri en Ungverjar voru afar líflausir framan af leik. Fótbolti 15.6.2024 12:31 Brjálað stuð og blíða á pæjumótinu Árlega Pæjumótið, eða TM mótið, fer fram í Vestmannaeyjum um helgina. Tæplega 1100 stelpur frá 34 félögum keppast um bikarinn en síðdegis í dag kemur í ljós hvaða lið hreppir hnossið. Fótbolti 15.6.2024 12:07 Cole Palmer skapaði óvart jarmveislu á Twitter Þegar Cole Palmer, framherji Chelsea og enska landsliðsins, mætti í myndatöku fyrir Evrópumótið, grunaði hann sennilega ekki að myndaserían yrði að sannkallaðri jarmveislu (e. meme party) á Twitter. Fótbolti 15.6.2024 12:00 Vistaskipti Ísaks til Düsseldorf staðfest formlega Þýska B-deildar liðið Fortuna Düsseldorf staðfesti formlega í morgun að Ísak Bergmann Jóhannesson yrði leikmaður liðsins á komandi tímabili en eins og Vísir hafði áður grein frá ákvað félagið að virkja klásúlu í lánssamningi hans og kaupa leikmanninn. Fótbolti 15.6.2024 11:31 Kevin Campbell látinn eftir stutt veikindi Kevin Campbell, fyrrum framherji Arsenal og Everton, er látinn eftir stutta baráttu við veikindi. Campbell var 54 ára. Fótbolti 15.6.2024 10:48 Matija Sarkic látinn aðeins 26 ára gamall Matija Sarkic, markvörður Millwall, er látinn aðeins 26 ára gamall. Sarkic var bráðkvaddur á heimili sínu í Budva í Svartfjallalandi en hann lék alls níu landsleiki fyrir Svartfjallaland. Fótbolti 15.6.2024 10:29 Åberg með eins höggs forskot Hinn sænski Ludvig Åberg leiðir US Open mótið þegar tveimur umferðum er lokið. Hann lék hring gærdagsins á 69 höggum líkt og heimamaðurinn Bryson DeChambeau en er alls á 135 höggum, höggi minna en næstu þrír kylfingar. Golf 15.6.2024 10:10 Mavericks knúðu fram annan leik með krafti Úrslitaeinvígið í NBA deildinni lifir áfram eftir að Dallas Mavericks komust loks á beinu brautina í nótt þegar liðið vann tæplega 40 stiga sigur á Boston Celtics, 122-84. Körfubolti 15.6.2024 09:29 Hélt að hásinin hefði slitnað: „Fékk svona tilfinningu eins og einhver hefði sparkað aftan í mig“ Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson meiddist á versta mögulega tíma og missti af úrslitaeinvígi þýsku úrvalsdeildarinnar þar sem Alba Berlin tapaði gegn Bayern Munchen. Körfubolti 15.6.2024 08:01 DreamHack Summer 2024 Um helgina á eitt stærsta rafíþróttamót Evrópu, Dreamhack Summer sér stað. Mótið er haldið árlega Í Jönköping í Svíþjóð en búist er við 52.000 gestum yfir helgina. Rafíþróttir 15.6.2024 08:00 Ratcliffe ræðst í fimmtíu milljóna punda endurbætur á Carrington æfingasvæðinu Manchester United mun hefja endurbætur á æfingasvæðinu Carrington í næstu viku. Alls verður 50 milljónum punda varið í framkvæmdirnar sem munu standa yfir allt næsta tímabil. Enski boltinn 15.6.2024 07:01 Dagskráin í dag: Tveir leikir í Bestu, úrslitaeinvígi á svellinu og opna bandaríska Það er létt og skemmtileg dagskrá þennan laugardaginn á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Opna bandaríska verður í beinni, tveir leikir í Bestu deild kvenna, Íslendingaslagur í dönsku úrvalsdeildinni, úrslitaeinvígi í íshokkí og margt fleira. Sport 15.6.2024 06:01 Spánverjar missa miðvörð í meiðsli fyrir fyrsta leik Miðvörðurinn Aymeric Laporte mun ekki geta tekið þátt í fyrsta leik Spánar á Evrópumótinu á morgun gegn Króatíu. Fótbolti 14.6.2024 23:31 Lallana snýr aftur til Southampton Adam Lallana hefur gengið frá samningi við enska félagið Southampton. Hann snýr því aftur til uppeldisfélagsins eftir tíu ár annars staðar. Enski boltinn 14.6.2024 23:01 Yngsti þjálfarinn stýrði stærsta opnunarsigri í sögu EM Julian Nagelsmann hrósaði lærisveinum sínum í þýska landsliðinu eftir 5-1 sigur gegn Skotlandi. Þetta var stærsti sigur í opnunarleik í sögu Evrópumótsins og Nagelsmann varð um leið yngsti þjálfari í sögu mótsins. Fótbolti 14.6.2024 22:30 Celtics vilja sjá Horford hampa titlinum: „Þetta snýst um meira en bara mig“ Hinn 38 ára gamli miðherji Al Horford getur tryggt sinn fyrsta NBA titil í kvöld ef Boston Celtics vinna Dallas Mavericks. Liðsfélagar hans vilja sjá hann lyfta titlinum en sjálfur heldur Horford báðum fótum á jörðinni fyrir leik kvöldsins og vonast til að geta veitt aðdáendum liðsins ánægju. Körfubolti 14.6.2024 21:32 Sir Alex og Mourinho sátu saman á opnunarleik EM Sir Alex Ferguson og Jose Mourinho elduðu oft grátt silfur saman sem knattspyrnustjórar en virtust hinir mestu vinir á opnunarleik Evrópumótsins í Þýskalandi. Fótbolti 14.6.2024 21:01 Öruggur heimasigur og sex mörk skoruð í opnunarleik EM Þýskaland vann afar öruggan 5-1 sigur gegn Skotlandi í opnunarleik Evrópumótsins. Fótbolti 14.6.2024 21:00 Landsliðsmaður snýr heim úr atvinnumennsku og semur við Stjörnuna Orri Gunnarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild Stjörnunnar. Körfubolti 14.6.2024 19:41 Alba Berlin tapaði úrslitaeinvíginu án Martins Alba Berlin, lið Martins Hermannssonar, tapaði úrslitaeinvígi þýsku úrvalsdeildarinnar gegn Bayern Munchen. Körfubolti 14.6.2024 18:23 Hulda verður áfram hjá Grindavík Fyrirliði Grindavíkur í Subway-deild kvenna, Hulda Björk Ólafsdóttir, verður áfram á sínum stað næsta vetur. Körfubolti 14.6.2024 17:31 Besta upphitunin: Feðgin mættu í settið Helena Ólafsdóttir og Mist Rúnarsdóttir hituðu í dag upp fyrir 8. umferð Bestu-deildar kvenna sem hefst á morgun. Sport 14.6.2024 17:00 Ætla ellefu sinnum upp Esjuna og safna áheitum Ofurhlaupararnir Elísa Kristinsdóttir og Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir ætla sér að hlaupa mikið eftir tíu daga. Sport 14.6.2024 16:16 Fór fyrst í stöngina en síðan holu í höggi Það gengur á ýmsu hjá Austurríkismanninum Sepp Straka á US Open í dag. Golf 14.6.2024 15:16 Goðsögn kveður Dortmund Varnarmaðurinn Mats Hummels hefur ákveðið að kveðja herbúðir Dortmund eftir þrettán ár hjá félaginu. Fótbolti 14.6.2024 14:45 Lawrence fær risasamning Leikstjórnandinn Trevor Lawrence hefur ekki staðið undir væntingum í NFL-deildinni en er samt orðinn sá launahæsti. Sport 14.6.2024 14:01 Mættur á EM eftir að hafa gengið frá Glasgow til München Einn maður hefur lagt meira á sig en margir aðrir til þess að verða viðstaddur opnunarleik Evrópumótsins í fótbolta, milli Þýskalands og Skotlands í München í kvöld. Sá er stuðningsmaður skoska landsliðsins og heitir Craig Ferguson. Fótbolti 14.6.2024 13:15 « ‹ 247 248 249 250 251 252 253 254 255 … 334 ›
Uppgjör: FH varði forskotið og tók öll stigin Það var rjómablíða á Kaplakrikavelli í dag þegar FH vann 1-0 sigur á Keflavík í 8. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 15.6.2024 16:15
Emilía Kiær danskur meistari með Nordsjælland Það var boðið upp á Íslendingaslag í dag þegar danska úrvalsdeildin í knattspyrnu var leidd til lykta með viðureign Bröndby og Nordsjælland en Emilía Kiær Ásgeirsdóttir og félagar í Nordsjælland voru með tveggja stiga forskot á toppnum fyrir leikinn. Fótbolti 15.6.2024 14:11
Þorleifur áfram með Grindavík Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur í Subway-deild kvenna, verður áfram þjálfari liðsins en samningur hans rann út nú í vor. Grindvíkingar greina sjálfir frá þessum fréttum á samfélagsmiðlum. Körfubolti 15.6.2024 13:04
Öruggur sigur Sviss í fyrsta leik Svisslendingar byrja Evrópumótið á öruggum sigri en Ungverjar voru afar líflausir framan af leik. Fótbolti 15.6.2024 12:31
Brjálað stuð og blíða á pæjumótinu Árlega Pæjumótið, eða TM mótið, fer fram í Vestmannaeyjum um helgina. Tæplega 1100 stelpur frá 34 félögum keppast um bikarinn en síðdegis í dag kemur í ljós hvaða lið hreppir hnossið. Fótbolti 15.6.2024 12:07
Cole Palmer skapaði óvart jarmveislu á Twitter Þegar Cole Palmer, framherji Chelsea og enska landsliðsins, mætti í myndatöku fyrir Evrópumótið, grunaði hann sennilega ekki að myndaserían yrði að sannkallaðri jarmveislu (e. meme party) á Twitter. Fótbolti 15.6.2024 12:00
Vistaskipti Ísaks til Düsseldorf staðfest formlega Þýska B-deildar liðið Fortuna Düsseldorf staðfesti formlega í morgun að Ísak Bergmann Jóhannesson yrði leikmaður liðsins á komandi tímabili en eins og Vísir hafði áður grein frá ákvað félagið að virkja klásúlu í lánssamningi hans og kaupa leikmanninn. Fótbolti 15.6.2024 11:31
Kevin Campbell látinn eftir stutt veikindi Kevin Campbell, fyrrum framherji Arsenal og Everton, er látinn eftir stutta baráttu við veikindi. Campbell var 54 ára. Fótbolti 15.6.2024 10:48
Matija Sarkic látinn aðeins 26 ára gamall Matija Sarkic, markvörður Millwall, er látinn aðeins 26 ára gamall. Sarkic var bráðkvaddur á heimili sínu í Budva í Svartfjallalandi en hann lék alls níu landsleiki fyrir Svartfjallaland. Fótbolti 15.6.2024 10:29
Åberg með eins höggs forskot Hinn sænski Ludvig Åberg leiðir US Open mótið þegar tveimur umferðum er lokið. Hann lék hring gærdagsins á 69 höggum líkt og heimamaðurinn Bryson DeChambeau en er alls á 135 höggum, höggi minna en næstu þrír kylfingar. Golf 15.6.2024 10:10
Mavericks knúðu fram annan leik með krafti Úrslitaeinvígið í NBA deildinni lifir áfram eftir að Dallas Mavericks komust loks á beinu brautina í nótt þegar liðið vann tæplega 40 stiga sigur á Boston Celtics, 122-84. Körfubolti 15.6.2024 09:29
Hélt að hásinin hefði slitnað: „Fékk svona tilfinningu eins og einhver hefði sparkað aftan í mig“ Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson meiddist á versta mögulega tíma og missti af úrslitaeinvígi þýsku úrvalsdeildarinnar þar sem Alba Berlin tapaði gegn Bayern Munchen. Körfubolti 15.6.2024 08:01
DreamHack Summer 2024 Um helgina á eitt stærsta rafíþróttamót Evrópu, Dreamhack Summer sér stað. Mótið er haldið árlega Í Jönköping í Svíþjóð en búist er við 52.000 gestum yfir helgina. Rafíþróttir 15.6.2024 08:00
Ratcliffe ræðst í fimmtíu milljóna punda endurbætur á Carrington æfingasvæðinu Manchester United mun hefja endurbætur á æfingasvæðinu Carrington í næstu viku. Alls verður 50 milljónum punda varið í framkvæmdirnar sem munu standa yfir allt næsta tímabil. Enski boltinn 15.6.2024 07:01
Dagskráin í dag: Tveir leikir í Bestu, úrslitaeinvígi á svellinu og opna bandaríska Það er létt og skemmtileg dagskrá þennan laugardaginn á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Opna bandaríska verður í beinni, tveir leikir í Bestu deild kvenna, Íslendingaslagur í dönsku úrvalsdeildinni, úrslitaeinvígi í íshokkí og margt fleira. Sport 15.6.2024 06:01
Spánverjar missa miðvörð í meiðsli fyrir fyrsta leik Miðvörðurinn Aymeric Laporte mun ekki geta tekið þátt í fyrsta leik Spánar á Evrópumótinu á morgun gegn Króatíu. Fótbolti 14.6.2024 23:31
Lallana snýr aftur til Southampton Adam Lallana hefur gengið frá samningi við enska félagið Southampton. Hann snýr því aftur til uppeldisfélagsins eftir tíu ár annars staðar. Enski boltinn 14.6.2024 23:01
Yngsti þjálfarinn stýrði stærsta opnunarsigri í sögu EM Julian Nagelsmann hrósaði lærisveinum sínum í þýska landsliðinu eftir 5-1 sigur gegn Skotlandi. Þetta var stærsti sigur í opnunarleik í sögu Evrópumótsins og Nagelsmann varð um leið yngsti þjálfari í sögu mótsins. Fótbolti 14.6.2024 22:30
Celtics vilja sjá Horford hampa titlinum: „Þetta snýst um meira en bara mig“ Hinn 38 ára gamli miðherji Al Horford getur tryggt sinn fyrsta NBA titil í kvöld ef Boston Celtics vinna Dallas Mavericks. Liðsfélagar hans vilja sjá hann lyfta titlinum en sjálfur heldur Horford báðum fótum á jörðinni fyrir leik kvöldsins og vonast til að geta veitt aðdáendum liðsins ánægju. Körfubolti 14.6.2024 21:32
Sir Alex og Mourinho sátu saman á opnunarleik EM Sir Alex Ferguson og Jose Mourinho elduðu oft grátt silfur saman sem knattspyrnustjórar en virtust hinir mestu vinir á opnunarleik Evrópumótsins í Þýskalandi. Fótbolti 14.6.2024 21:01
Öruggur heimasigur og sex mörk skoruð í opnunarleik EM Þýskaland vann afar öruggan 5-1 sigur gegn Skotlandi í opnunarleik Evrópumótsins. Fótbolti 14.6.2024 21:00
Landsliðsmaður snýr heim úr atvinnumennsku og semur við Stjörnuna Orri Gunnarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild Stjörnunnar. Körfubolti 14.6.2024 19:41
Alba Berlin tapaði úrslitaeinvíginu án Martins Alba Berlin, lið Martins Hermannssonar, tapaði úrslitaeinvígi þýsku úrvalsdeildarinnar gegn Bayern Munchen. Körfubolti 14.6.2024 18:23
Hulda verður áfram hjá Grindavík Fyrirliði Grindavíkur í Subway-deild kvenna, Hulda Björk Ólafsdóttir, verður áfram á sínum stað næsta vetur. Körfubolti 14.6.2024 17:31
Besta upphitunin: Feðgin mættu í settið Helena Ólafsdóttir og Mist Rúnarsdóttir hituðu í dag upp fyrir 8. umferð Bestu-deildar kvenna sem hefst á morgun. Sport 14.6.2024 17:00
Ætla ellefu sinnum upp Esjuna og safna áheitum Ofurhlaupararnir Elísa Kristinsdóttir og Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir ætla sér að hlaupa mikið eftir tíu daga. Sport 14.6.2024 16:16
Fór fyrst í stöngina en síðan holu í höggi Það gengur á ýmsu hjá Austurríkismanninum Sepp Straka á US Open í dag. Golf 14.6.2024 15:16
Goðsögn kveður Dortmund Varnarmaðurinn Mats Hummels hefur ákveðið að kveðja herbúðir Dortmund eftir þrettán ár hjá félaginu. Fótbolti 14.6.2024 14:45
Lawrence fær risasamning Leikstjórnandinn Trevor Lawrence hefur ekki staðið undir væntingum í NFL-deildinni en er samt orðinn sá launahæsti. Sport 14.6.2024 14:01
Mættur á EM eftir að hafa gengið frá Glasgow til München Einn maður hefur lagt meira á sig en margir aðrir til þess að verða viðstaddur opnunarleik Evrópumótsins í fótbolta, milli Þýskalands og Skotlands í München í kvöld. Sá er stuðningsmaður skoska landsliðsins og heitir Craig Ferguson. Fótbolti 14.6.2024 13:15