Sport

Fékk það ó­þvegið frá Belling­ham síðast

Felix Zwayer dæmir leik Englands og Hollands í undanúrslitum Evrópumeistaramóts karla í knattspyrnu. Sá kemur frá Þýskalandi og fékk það heldur betur óþvegið frá Jude Bellingham þegar hann dæmdi leik Borussia Dortmund þegar Englendingurinn spilaði þar.

Fótbolti

Logi tryggði Strøms­godset stig

Logi Tómasson skoraði eina mark Strømsgodset í 1-1 jafntefli við Sandefjord í norsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Hilmir Rafn Mikaelsson hafði betur gegn Júlíusi Magnússyni þegar Kristiansund mætti Fredrikstad.

Fótbolti