Stelpurnar fengu skell á móti Finnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2024 16:55 Arna Eiríksdóttir var fyrirliði íslenska liðsins í leiknum í dag. Vísir/Anton Íslenska 23 ára landslið kvenna tapaði vináttulandsleik á móti Finnum í dag. Finnarnir unnu leikinn 3-0 eftir að hafa verið 2-0 yfir í hálfleik. Liðin mætast tvívegis á næstu dögum og fara báðir leikirnir fram í Finnlandi. Elli Seiro skoraði tvö mörk eftir að Silja Jaatinen hafði komið Finnum yfir í 1-0 á 24. mínútu. Mörkin hjá Seiro komu á 36. og 64. mínútu. Finnland komst yfir á 24. mínútu þegar Veera Hellman átti fyrirgjöf inn á miðjan teig þar sem Silja Jaatinen náði að koma boltanum áfram og í netið. Íslenska liðið hafði misst boltann í tvígang frá sér í aðdragandanum sem gaf Hellman færi á að leggja upp markið. Rúmum tíu mínútum síðar varð staðan svo 2-0. Ria Karjalainen átti fast skot sem Tinna Brá Magnúsdóttir náði að verja til hliðar en Elli Seiro var fyrst til að átta sig, náði frákastinu og skoraði. Þriðja markið kom eftir hraða sókn þar sem þær finnsku komust upp í gegnum miðju íslenska liðsins. Seiro fékk nægan tíma til að leggja boltann fyrir sig i teignum og skoraði laglega. Mikið hefur verið pressað á að það að 23 ára landsliðið fái fleiri verkefni og þetta er því mikilvæg reynsla fyrir íslensku stelpurnar. Þær fá líka tækifæri til að gera betur í hinum leiknum. Margrét Magnúsdóttir þjálfari liðsins og aðstoðarfólk hennar Lára Hafliðadóttir, Sigmar Ingi Sigurðarson og Þórður Þórðarson munu væntanlega fara vel yfir leikinn í dag. Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira
Finnarnir unnu leikinn 3-0 eftir að hafa verið 2-0 yfir í hálfleik. Liðin mætast tvívegis á næstu dögum og fara báðir leikirnir fram í Finnlandi. Elli Seiro skoraði tvö mörk eftir að Silja Jaatinen hafði komið Finnum yfir í 1-0 á 24. mínútu. Mörkin hjá Seiro komu á 36. og 64. mínútu. Finnland komst yfir á 24. mínútu þegar Veera Hellman átti fyrirgjöf inn á miðjan teig þar sem Silja Jaatinen náði að koma boltanum áfram og í netið. Íslenska liðið hafði misst boltann í tvígang frá sér í aðdragandanum sem gaf Hellman færi á að leggja upp markið. Rúmum tíu mínútum síðar varð staðan svo 2-0. Ria Karjalainen átti fast skot sem Tinna Brá Magnúsdóttir náði að verja til hliðar en Elli Seiro var fyrst til að átta sig, náði frákastinu og skoraði. Þriðja markið kom eftir hraða sókn þar sem þær finnsku komust upp í gegnum miðju íslenska liðsins. Seiro fékk nægan tíma til að leggja boltann fyrir sig i teignum og skoraði laglega. Mikið hefur verið pressað á að það að 23 ára landsliðið fái fleiri verkefni og þetta er því mikilvæg reynsla fyrir íslensku stelpurnar. Þær fá líka tækifæri til að gera betur í hinum leiknum. Margrét Magnúsdóttir þjálfari liðsins og aðstoðarfólk hennar Lára Hafliðadóttir, Sigmar Ingi Sigurðarson og Þórður Þórðarson munu væntanlega fara vel yfir leikinn í dag.
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira