Rafíþróttir

Fylkismenn sterkir á heimavelli

Lokaviðureign kvöldsins fór fram í Vodafonedeildinni í CS:GO þegar Fylkir og GOAT mættust í kortinu Vertigo. Heimavallarval Fylkis var afdrífarík ákvörðun í einhliða leik.

Rafíþróttir

Barist um toppsætið

Stigahæstu liðin í úrvalsdeild Vodafone mætast í kvöld. KR og Dusty eru bæði taplaus í deildinni og því mikið í húfi er liðin mætast.

Rafíþróttir

Fylkir sigrar á sannfærandi máta

Þriðja umferð Vodafone deildarinnar fór fram í gærkvöldi. Stórveldin Þór og Fylkir öttu kappi innan um lestarvagna í kortinu Train. Dusty lék svo á Exile í sama korti. En KR og GOAT mættust í kortinu Overpass.

Rafíþróttir

KSÍ fer af stað með efótbolta úrvalsdeild

KSÍ í samstarfi við Rafíþróttasamtök Íslands hafa stofnað Úrvalsdeildina í efótbolta. Keppt verður í tölvuleiknum FIFA sem er vinsælasti íþróttaleikur í heimi. Leikmenn deildarinnar spila allir fyrir íþróttalið og er eitt af markmiðum deildarinnar að kynna rafíþróttir fyrir almenning og vera með deild sem iðkendur vilja stefna á að spila í.

Rafíþróttir

Hafið sigraði Exile 16-5

Hafið sigraði Exile á heimavelli, 16-5, en nýliðar deildarinnar lutu í lægra haldi fyrir reynsluboltunum í Hafinu sem gefa ekkert eftir þrátt fyrir að hafa verið lengi að.

Rafíþróttir

Vodafonedeildin í beinni

Vodafone deildin hefst með látum í kvöld þegar að KR mætir Fylki í beinni útsendingu. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér fyrir neðan.

Rafíþróttir

Bikarinn vakir yfir glænýju Fylkisliði

Það glampar á Íslandsmeistarabikarinn þegar Magnús Árni Magnússon og félagar hans í glænýju Fylkisliði æfa saman. Þeir eru á leið í stórleik við KR í kvöld þegar nýtt keppnistímabil í Vodafone-deildinni í CS:GO hefst.

Rafíþróttir