Menning

Sögur gæða landið lífi

Smáforritið Lifandi landslag leiðir notendur um Skagafjörð með hjálp þjóðsagna og fornsagna og fræðir þá um nútímann í leiðinni. Sóley Björk Guðmundsdóttir er höfundurinn.

Menning

Sér mynstur alls staðar

Litir, form og skuggar eru ær og kýr Rannveigar Tryggvadóttur myndlistarkonu sem opnar sýningu á morgun í Anarkíu listasal í Hamraborg 3, Kópavogi.

Menning

Tengi svona teppi við heimilislíf

Útilistaverk eftir Þórdísi Erlu Zoëga verður afhjúpað milli Salarins og Gerðarsafns í Kópavogi í dag. Við trufluðum listakonuna aðeins við gerð þess í gær.

Menning

Alþjóðlegt orgelsumar

Steingrímur Þórhallsson, organisti Neskirkju, verður gestur Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 23. júlí nk. en með honum á tónleikunum verður Pamela de Sensi flautuleikari.

Menning

Frumsýning á Baldursbrá

Það má segja að óperuveturinn á Íslandi skelli á strax í ágústlok en ævintýraóperan Baldursbrá eftir Gunnstein Ólafsson og Böðvar Guðmundsson verður frumflutt á sviði í Norðurljósasal Hörpu þann 29. ágúst.

Menning

Leikið á stærstu flautu landsins

Fjögur ný tónverk verða flutt í Listasafni Sigurjóns í kvöld, auk annarra. Fram koma Pamela De Sensi flautuleikari og Júlíana Rún Indriðadóttir píanóleikari.

Menning

Huldufólk og steyptar sálir

Verk Steinunnar Þórarinsdóttur myndhöggvara fara víða og eru mörgum kunn. Um þessar mundir eru í gangi þrjár sýningar á verkum hennar í jafn mörgum erlendum borgum svo það er í mörgu að snúast hjá Steinunni sem nýtur þess að vinna.

Menning

Sá fyrir mér rútuferð

Norður nefnist nýlega útkomin ljóðabók eftir Eyþór Árnason, sviðsstjóra í Hörpu. Þegar hringt er í hann til að spjalla um bókina er hann auðvitað kominn norður.

Menning

Umhverfið er geggjað

Stefánshellir í Hallmundarhrauni breytist í tónleikasal annað kvöld þegar Anna Jónsdóttir syngur þar þjóðlög og Páll á Húsafelli leikur á steinhörpu.

Menning

Beint frá vinnustofu

Vinnustofan og sýningarrýmið Góðir vinir / Good Friends er opið öllum áhugasömum í júlímánuði. Þar er hægt að skoða hönnun og spjalla yfir kaffibolla.

Menning

Við segjum sögur

Valdís Thor ljósmyndari er í hópi tuttugu og eins ljósmyndara innan FÍSL sem sýnir verk sín í gömlu rækjuverksmiðjunni á Ísafirði um þessar mundir.

Menning

Alger sönghátíð í ár

Tónlistarhátíðin Englar og menn hefst í Strandarkirkju 12. júlí og heldur áfram fjóra sunnudaga í sumar. Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona er aðalsprautan.

Menning