Menning Eldheimar hljóta Hönnunarverðlaun Íslands Gosminjasýningin sögð miðla einstökum atburði með framúrskarandi hætti. Menning 24.11.2015 19:26 Spaugstofan er að rífa þakið af Þjóðleikhúsinu Brjáluð stemmning á Spaugstofusýningum og fullt uppí rjáfur. Menning 24.11.2015 16:09 Listaverk og fornmunir í hættu Innan þess svæðis þar sem hættast er við sjávarflóðum í miðborg Reykjavíkur er að finna ómetanleg listaverk, fornmuni, skjöl og annan safnkost. Úr Hafnarhúsinu þyrfti að flytja þúsundir verðmætra listaverka. Menning 24.11.2015 07:00 Fleiri en Balti í bíómyndum Ólafur Gunnarsson hótar því að færa sig alfarið yfir í handritaskrif – nýja skáldsagan var næstum gengin af honum dauðum. Menning 23.11.2015 15:33 Fæðingin tók um tíu ár Andrea Sóleyjar og Björgvinsdóttir vinnur að útgáfu bókar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Hún hyggst gefa hana út á Kínamarkaði og uppfæra bókina í gegnum árin, enda hætti fólk aldrei að eignast börn. Menning 23.11.2015 14:44 Kvikmyndafyrirtæki Simons Cowell tryggir sér skáldsögu Ólafs Jóhanns Syco Entertainment hyggst gera sjónvarpsþáttaröð eftir skáldsögunni Höll minninganna. Ólafur segir tíðindin hafa komið á óvart. Menning 23.11.2015 07:00 Góð mamma gæti helst breytt mannkyninu Mæðginin Hugleikur og Ingibjörg ræða uppvöxtinn, heimsendi og tilveruna. Menning 22.11.2015 09:00 Lífróður að bjartri framtíð Íslensku óperunnar Steinunn Birna Ragnarsdóttir óperustjóri rær lífróður fyrir Íslensku óperuna sem hún ætlar stóran hlut í íslensku menningarlífi og kynnir hún hér starfsárið 2016 til 2017. Menning 21.11.2015 13:00 Skrifar fyrir almenning og fornleifafræðinga Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur lýsir spennandi uppgrefti að Hólmi í Hornafirði á aðgengilegu máli og með fjölda mynda í nýrri bók, Landnám og landnámsfólk – saga af bæ og blóti. Menning 21.11.2015 11:30 Vigdís í skotlínu myndlistarmanna Formaður fjárlaganefndar segir útgjaldaauka ríkisins vegna myndlistarmanna ekki á sínu borði. Menning 20.11.2015 12:47 Sækir myndefnið í svörð og kletta Elín Rafnsdóttir myndlistarmaður sýnir málverk í sal Íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17. Þetta er fyrsta einkasýning hennar en við kennslu í FB hefur hún komið mörgum í kynni við listamanninn í sjálfum sér. Menning 20.11.2015 10:15 Hinn tvöfaldi höfundur Áhugaverð hugmynd og framsetning en frekar máttlaus úrvinnsla. Menning 19.11.2015 14:30 Dönsum á mörkum hrolls og húmors Dalurinn er dansverk sem þær Rósa Ómarsdóttir og Inga Huld Hákonardóttir frumsýna í kvöld og hafa einnig samið. Það er fyrsta atriðið á þriggja daga danshátíð Reykjavík Dans Festival í Tjarnarbíói. Menning 19.11.2015 13:30 Sögð vera bæði hlýleg og stórbrotin kona Ragnhildur Thorlacius hefur skrásett stormasama og stórmerkilega ævi Brynhildar Georgíu Björnsson. Menning 19.11.2015 12:00 Superman, Debussy, Bítlarnir og Chabrier hljóma í hádeginu Brasskvintettinn Hexagon spilar í Salnum í Kópavogi. Menning 18.11.2015 10:45 Nær ekki að hrista undirheimana af sér Sextánda bók Stefáns Mána, Nautið, er komin út. Í bókinni blandast saman tvö sögusvið í gegnum aðalsöguhetju bókarinnar, íslenskur bóndabær og undirheimar Reykjavíkur. Menning 14.11.2015 15:00 Túlka margar hliðar Mignon Hanna Dóra Sturludóttir og Gerrith Schuil koma fram í Hannesarholti á morgun, sunnudag. Menning 14.11.2015 14:30 Ýmsar myndir af Kjarval í nýju útvarpsleikriti Síðustu dagar Kjarvals, nýtt íslenskt leikrit eftir Mikael Torfason, verður frumflutt í Útvarpsleikhúsinu á Rás 1 á morgun, sunnudag. Þar er skyggnst inn í ævi málarans mikla. Menning 14.11.2015 14:00 Einhvers konar dagdraumur Arnar Sigurjónsson og Heiðar Kári Rannversson hafa opnað sýningu í Harbinger á Freyjugötu 1. Menning 14.11.2015 11:00 Börnin gera óskalögum þjóðarinnar góð skil Fjórtán íslenskar skólalúðrasveitir koma fram á maraþontónleikum í Hörpu á morgun og leika þar íslensk lög sem þjóðin elskar. Jón Ólafsson tónlistarmaður verður kynnir. Menning 14.11.2015 09:30 Skórinn tákn um ferðalög í víðum skilningi Sýning sem nefnist Á inniskónum til Íslands verður opnuð í Borgarbókasafninu í Grófinni á morgun, laugardag. Þar eru ferðalög túlkuð með handunnum skóm. Menning 13.11.2015 10:45 Spila á flautu og píanó, syngja, hrópa og kalla Röddin nefnast tónleikar sem Emilía Rós Sigurðardóttir flautuleikari og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari halda í Hafnarborg í Hafnarfirði á sunnudaginn klukkan 20. Menning 12.11.2015 13:00 Reyndi að vinna eins og miðaldamunkur Ný íslensk fornrit koma ekki út á hverjum degi. Nú hefur Bergsveinn Birgisson, rithöfundur og fræðimaður, gert sér lítið fyrir og skrifað Geirmundar sögu heljarskinns, meira að segja á fornmáli. Menning 12.11.2015 11:30 Tákn úr heimi íþrótta og leikja Kristín Rúnarsdóttir myndlistarkona opnar sýninguna prik/strik/ í Núllinu í Bankastræti 0 á morgun. Þar er um innsetningu að ræða sem teygir sig frá gólfi um veggi og upp í loft. Menning 12.11.2015 10:45 Rithöfundur safnar fyrir útgáfu á vísindaskáldsögu Pétur Haukur Jóhannesson, höfundur bókarinnar Nýlenda A0-4 hefur hafið söfnun inni á Karolina Fund fyrir útgáfu bókarinnar. Menning 11.11.2015 12:30 Hlaut tvenn verðlaun í keppni Myndlistarkonan Jónína Magnúsdóttir, kölluð Ninný, sendi tvö málverk í keppnina America Art Award og fékk verðlaun fyrir þau bæði í flokknum Impressionism-Human. Menning 11.11.2015 11:00 Ástin túlkuð með ýmsum litum eftir löndum Auður Gunnarsdóttir sópran og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari halda tónleika í kvöld í Norræna húsinu. Menning 11.11.2015 10:30 Ástsælir þýskir dúettar Þær Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Hallveig Rúnarsdóttir og Hrönn Þráinsdóttir halda tónleika í Hannesarholti í kvöld. Menning 10.11.2015 10:30 Ljóðin hennar ömmu syngja sig eiginlega sjálf Ingibjörg Azima átti ekki von á að verða sú sem gæfi ljóðum ömmu sinnar, Jakobínu Sigurðardóttur, tóna. Í dag fagnar hún hins vegar plötunni Vorljóð á ýli sem lítur loks dagsins ljós. Menning 10.11.2015 10:30 Beiting söngraddar í bíómyndum Er nokkuð mennskara en röddin? nefnist fyrirlestur um sem Þórhildur Örvarsdóttir söngkona heldur í dag klukkan 17 í Verkmenntaskólanum á Akureyri, stofu M01. Menning 10.11.2015 09:15 « ‹ 92 93 94 95 96 97 98 99 100 … 334 ›
Eldheimar hljóta Hönnunarverðlaun Íslands Gosminjasýningin sögð miðla einstökum atburði með framúrskarandi hætti. Menning 24.11.2015 19:26
Spaugstofan er að rífa þakið af Þjóðleikhúsinu Brjáluð stemmning á Spaugstofusýningum og fullt uppí rjáfur. Menning 24.11.2015 16:09
Listaverk og fornmunir í hættu Innan þess svæðis þar sem hættast er við sjávarflóðum í miðborg Reykjavíkur er að finna ómetanleg listaverk, fornmuni, skjöl og annan safnkost. Úr Hafnarhúsinu þyrfti að flytja þúsundir verðmætra listaverka. Menning 24.11.2015 07:00
Fleiri en Balti í bíómyndum Ólafur Gunnarsson hótar því að færa sig alfarið yfir í handritaskrif – nýja skáldsagan var næstum gengin af honum dauðum. Menning 23.11.2015 15:33
Fæðingin tók um tíu ár Andrea Sóleyjar og Björgvinsdóttir vinnur að útgáfu bókar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Hún hyggst gefa hana út á Kínamarkaði og uppfæra bókina í gegnum árin, enda hætti fólk aldrei að eignast börn. Menning 23.11.2015 14:44
Kvikmyndafyrirtæki Simons Cowell tryggir sér skáldsögu Ólafs Jóhanns Syco Entertainment hyggst gera sjónvarpsþáttaröð eftir skáldsögunni Höll minninganna. Ólafur segir tíðindin hafa komið á óvart. Menning 23.11.2015 07:00
Góð mamma gæti helst breytt mannkyninu Mæðginin Hugleikur og Ingibjörg ræða uppvöxtinn, heimsendi og tilveruna. Menning 22.11.2015 09:00
Lífróður að bjartri framtíð Íslensku óperunnar Steinunn Birna Ragnarsdóttir óperustjóri rær lífróður fyrir Íslensku óperuna sem hún ætlar stóran hlut í íslensku menningarlífi og kynnir hún hér starfsárið 2016 til 2017. Menning 21.11.2015 13:00
Skrifar fyrir almenning og fornleifafræðinga Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur lýsir spennandi uppgrefti að Hólmi í Hornafirði á aðgengilegu máli og með fjölda mynda í nýrri bók, Landnám og landnámsfólk – saga af bæ og blóti. Menning 21.11.2015 11:30
Vigdís í skotlínu myndlistarmanna Formaður fjárlaganefndar segir útgjaldaauka ríkisins vegna myndlistarmanna ekki á sínu borði. Menning 20.11.2015 12:47
Sækir myndefnið í svörð og kletta Elín Rafnsdóttir myndlistarmaður sýnir málverk í sal Íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17. Þetta er fyrsta einkasýning hennar en við kennslu í FB hefur hún komið mörgum í kynni við listamanninn í sjálfum sér. Menning 20.11.2015 10:15
Hinn tvöfaldi höfundur Áhugaverð hugmynd og framsetning en frekar máttlaus úrvinnsla. Menning 19.11.2015 14:30
Dönsum á mörkum hrolls og húmors Dalurinn er dansverk sem þær Rósa Ómarsdóttir og Inga Huld Hákonardóttir frumsýna í kvöld og hafa einnig samið. Það er fyrsta atriðið á þriggja daga danshátíð Reykjavík Dans Festival í Tjarnarbíói. Menning 19.11.2015 13:30
Sögð vera bæði hlýleg og stórbrotin kona Ragnhildur Thorlacius hefur skrásett stormasama og stórmerkilega ævi Brynhildar Georgíu Björnsson. Menning 19.11.2015 12:00
Superman, Debussy, Bítlarnir og Chabrier hljóma í hádeginu Brasskvintettinn Hexagon spilar í Salnum í Kópavogi. Menning 18.11.2015 10:45
Nær ekki að hrista undirheimana af sér Sextánda bók Stefáns Mána, Nautið, er komin út. Í bókinni blandast saman tvö sögusvið í gegnum aðalsöguhetju bókarinnar, íslenskur bóndabær og undirheimar Reykjavíkur. Menning 14.11.2015 15:00
Túlka margar hliðar Mignon Hanna Dóra Sturludóttir og Gerrith Schuil koma fram í Hannesarholti á morgun, sunnudag. Menning 14.11.2015 14:30
Ýmsar myndir af Kjarval í nýju útvarpsleikriti Síðustu dagar Kjarvals, nýtt íslenskt leikrit eftir Mikael Torfason, verður frumflutt í Útvarpsleikhúsinu á Rás 1 á morgun, sunnudag. Þar er skyggnst inn í ævi málarans mikla. Menning 14.11.2015 14:00
Einhvers konar dagdraumur Arnar Sigurjónsson og Heiðar Kári Rannversson hafa opnað sýningu í Harbinger á Freyjugötu 1. Menning 14.11.2015 11:00
Börnin gera óskalögum þjóðarinnar góð skil Fjórtán íslenskar skólalúðrasveitir koma fram á maraþontónleikum í Hörpu á morgun og leika þar íslensk lög sem þjóðin elskar. Jón Ólafsson tónlistarmaður verður kynnir. Menning 14.11.2015 09:30
Skórinn tákn um ferðalög í víðum skilningi Sýning sem nefnist Á inniskónum til Íslands verður opnuð í Borgarbókasafninu í Grófinni á morgun, laugardag. Þar eru ferðalög túlkuð með handunnum skóm. Menning 13.11.2015 10:45
Spila á flautu og píanó, syngja, hrópa og kalla Röddin nefnast tónleikar sem Emilía Rós Sigurðardóttir flautuleikari og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari halda í Hafnarborg í Hafnarfirði á sunnudaginn klukkan 20. Menning 12.11.2015 13:00
Reyndi að vinna eins og miðaldamunkur Ný íslensk fornrit koma ekki út á hverjum degi. Nú hefur Bergsveinn Birgisson, rithöfundur og fræðimaður, gert sér lítið fyrir og skrifað Geirmundar sögu heljarskinns, meira að segja á fornmáli. Menning 12.11.2015 11:30
Tákn úr heimi íþrótta og leikja Kristín Rúnarsdóttir myndlistarkona opnar sýninguna prik/strik/ í Núllinu í Bankastræti 0 á morgun. Þar er um innsetningu að ræða sem teygir sig frá gólfi um veggi og upp í loft. Menning 12.11.2015 10:45
Rithöfundur safnar fyrir útgáfu á vísindaskáldsögu Pétur Haukur Jóhannesson, höfundur bókarinnar Nýlenda A0-4 hefur hafið söfnun inni á Karolina Fund fyrir útgáfu bókarinnar. Menning 11.11.2015 12:30
Hlaut tvenn verðlaun í keppni Myndlistarkonan Jónína Magnúsdóttir, kölluð Ninný, sendi tvö málverk í keppnina America Art Award og fékk verðlaun fyrir þau bæði í flokknum Impressionism-Human. Menning 11.11.2015 11:00
Ástin túlkuð með ýmsum litum eftir löndum Auður Gunnarsdóttir sópran og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari halda tónleika í kvöld í Norræna húsinu. Menning 11.11.2015 10:30
Ástsælir þýskir dúettar Þær Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Hallveig Rúnarsdóttir og Hrönn Þráinsdóttir halda tónleika í Hannesarholti í kvöld. Menning 10.11.2015 10:30
Ljóðin hennar ömmu syngja sig eiginlega sjálf Ingibjörg Azima átti ekki von á að verða sú sem gæfi ljóðum ömmu sinnar, Jakobínu Sigurðardóttur, tóna. Í dag fagnar hún hins vegar plötunni Vorljóð á ýli sem lítur loks dagsins ljós. Menning 10.11.2015 10:30
Beiting söngraddar í bíómyndum Er nokkuð mennskara en röddin? nefnist fyrirlestur um sem Þórhildur Örvarsdóttir söngkona heldur í dag klukkan 17 í Verkmenntaskólanum á Akureyri, stofu M01. Menning 10.11.2015 09:15
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp