Menning

Þessi verkefni eru tilnefnd til Eyrarrósarinnar í ár

Alþýðuhúsið á Siglufirði, tónlistarhátíðin Eistnaflug á Neskaupsstað, List í ljósi á Seyðisfirði, Nes – Listamiðstöð á Skagaströnd, Rúllandi snjóbolti á Djúpavogi og Vesturfarasetrið á Hofsósi eru tilnefndi til Eyrarrósarinnar í ár.

Menning

Viljum leggja okkar af mörkum

Styrktarsýning verður á leikverkinu Andaðu í Iðnó annað kvöld. Öll innkoma rennur til Landsbjargar, í minningu Birnu Brjánsdóttur, í tilefni söfnunar Fésbókarsíðunnar Góðu systur.

Menning

Letiframburður áberandi í borginni

Orðafátækt er varasöm, segir Bragi Valdimar Skúlason sem vonar að færeyska verði þjóðtungan deyi íslenskan út. Hann segir leitt að mismunandi framburður eftir landshlutum heyrist lítið lengur en á móti komi að letiframburðurinn sé orðinn áberandi í höfuðborginni.

Menning

Ég er líka sjálf dáldið hrædd við að stoppa

Ilmur Stefánsdóttir, myndlistarkona og leikmyndahönnuður, opnaði sýninguna Panik í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur. Þar tekst Ilmur á við óttan sem rekur okkur áfram í lífinu á sinn einstaka og leikræna hátt í magnaðri innsetningu.

Menning

Les eina bók frá hverju landi

Hildigunnur Hafsteinsdóttir lögfræðingur ætlar að lesa bækur frá öllum 196 löndum heimsins næstu mánuðina. Hún er mikill lestrarhestur og er spennt að takast á við þetta verkefni.

Menning

Vil að fólk tali saman framan við verkin

Listafólkið Steingrímur Eyfjörð og Sigga Björg Sigurðardóttir eru með tilkomumiklar sýningar í Hafnarborg í Hafnarfirði, hvort á sinni hæð. Konur koma sterkt við sögu sem viðfangsefni.

Menning

Átök í íslenskri listasögu

Fyrirlestraröðin Átakalínur í íslenskri myndlist er haldin af Listfræðifélagi Íslands. Í dag mun listfræðingurinn Jón Proppé flytja erindi sitt Blátt strik: átökin um abstraktið.

Menning

Um skáld þorps og þjóðar

Málþing til heiðurs Jóni úr Vör er haldið í Bókasafni Kópavogs í dag því rúm 100 ár eru frá fæðingu hans. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson útgefandi er meðal þátttakenda.

Menning

Skyggnast inn í heim listamanna

Systurnar Ragga og Magga Weisshappel halda úti vefritinu Hús&Hillbilly. Í vefritinu eru meðal annars heimsóknir á vinnustofur íslenskra myndlistarmanna auk þess sem rætt er við listamenn.

Menning

Líf og fjör á frumsýningu Fjarskalands

Fjölmennt var á frumsýningu Fjarskalands eftir Guðjón Davíð Karlsson sem er fyrsta stóra verkið hans. Sýningin fjallar um ævintýri þar sem unnið er með íslenskan þjóðsagnaarf á stóra sviði Þjóðleikhússins og er fjörug með fullt af tónlist og spennu. Leikstjóri sýningarinnar er Selma Björnsdóttir.

Menning

Dauðinn á hjólum

Glæpur Naders var að voga sér að bjóða sig fram í kosningunum fyrir hönd Græningjaflokksins og það sem meira var – að hreppa nærri 2,9 milljónir atkvæða eða um 2,75%.

Menning

Féll fyrir frásögn Watts

Gerður Steinþórsdóttir hefur endurútgefið bókina Norður yfir Vatnajökul og ritað nýjan formála. Hún birtir frásögn W.L. Watts sem 1875 gekk fyrstur manna þvert yfir jökulinn.

Menning

Gefur verðlaunin til baka

Nína Dögg Filippusdóttir leikkona var í gær útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness 2017. Verðlaunaféð, eina milljón, gefur hún til skapandi starfs ungmenna á Nesinu.

Menning

Nota ömmu sína og hennar einkamál í skáldskap

Undanfarin ár hafa mörkin milli veruleika og skáldskapar orðið æ óljósari í listalífi landsmanna. Í framhaldi af því hafa vaknað flóknar spurningar um hvort allt sé í raun leyfilegt eða hvort einhvers konar siðferðileg mörk verði og ætti að draga.

Menning

Hvert einasta ljóð gæti orðið að lagi

Leifur Gunnarsson, bassaleikari og lagahöfundur, stendur fyrir tónleikaseríunni Jazz í hádeginu. Að þessu sinni er dagskráin helguð lögum eftir Leif og fleiri við ljóð Snorra Hjartarsonar.

Menning

Eins og að vera alltaf í tökum

Hilmar Oddsson, skólastjóri, kvikmyndagerðarmaður og tónskáld, heldur upp á sextugsafmælið með tónleikum í Salnum í kvöld. Þar munu lög hans hljóma en Hilmar á feril bæði á sviði kvikmynda og tónlistar.

Menning

Rýnt í rætur Norðurlanda

Eiríkur Bergmann prófessor gefur út bókina Nordic Nationalism and Right-Wing Populist Politics og birtir þar meðal annars rannsókn á þjóðernishyggju á Norðurlöndum.

Menning