Menning Íslenskan vefst fyrir mörgum Þegar upp kemur vafi um hvernig eigi að skrifa eða beygja eitthvert íslenskt orð er þægilegt að geta hringt í Íslenska málstöð og fengið góðar leiðbeiningar. Kári Kaaber svarar þar oftast í símann og er ekkert nema greiðviknin. Menning 15.11.2004 00:01 Augnaðgerðir æ vinsælli Um þrjátíu prósent manna þarf á einhverskonar sjónhjálpartækjum að halda og þeim fylgir bæði kostnaður og umstang. Laserskurðaðgerðir til að bæta sjón hafa verið að ryðja sér til rúms á undanförnum árum og njóta vaxandi vinsælda Menning 15.11.2004 00:01 Tilnefndur til verðlauna Höll minninganna eftir Ólaf Jóhann Ólafsson hefur verið tilnefnd til IMPAC-verðlaunanna, virtra alþjóðlegra bókmenntaverðlauna sem veitt eru árlega fyrir skáldverk á ensku. Menning 14.11.2004 00:01 Leikfélag Akureyrar býður krökkum Leikfélag Akureyrar býður grunnskólanemum á Eyjafjarðasvæðinu að koma í leikhús með kennurum sínum. Leikfélagið stefnir að því að reglulegar leikhúsheimsóknir verði fastur hluti af menntun barna og að allir sem útskrifist úr grunnskóla hafi að minnsta kosti einu sinni farið í leikhús. Menning 14.11.2004 00:01 Palestínumenn- Þjóð í þrengingum Vegna fráfalls Jassers Arafat gengst félagið Ísland-Palestína fyrir samkomu í Borgarleikhúsinu í kvöld. Samkoman ber yfirskriftina Þjóð í þrengingum en í dag eru 16 ár liðin frá því Arafat var kjörinn forseti af þjóðþingi Palestínu um leið og lýst var yfir sjálfstæði. Menning 14.11.2004 00:01 Opið hús hjá Sjónarhóli Almenningi er boðið að skoða húsnæði Sjónarhóls ráðgjafarmiðstöðvar að Háaleitisbraut 13 í dag til klukkan fimm. Ár er um þessar mundir liðið frá landssöfnuninni Fyrir sérstök börn til betra lífs. Menning 14.11.2004 00:01 Dekkin mikilvægt öryggisatriði Það er sjaldgæfara en áður að springi undir bílnum því hjólbarðar hafa verið í örri þróun. Menning 12.11.2004 00:01 Skipt um dekk Að skipta um dekk á bíl er ekki flókið mál og ætti ekki að vefjast fyrir neinum. Þeir eru þó margir sem kunna ekki þessa list og sumir sem nenna ekki einu sinni að læra það. Menning 12.11.2004 00:01 Frumsýning hjá Brimborg Citroën C5 er nýkomin í umboðið hjá Brimborg og að því tilefni verður efnt til franskrar stemningar í húsakynnum Brimborgar að Bíldshöfða 6. Menning 12.11.2004 00:01 Fyrir stórfjölskylduna Mitsubishi Grandis er flottur bíll fyrir stórar fjölskyldur. Hann er þægilegur í akstri og kraftmikill. Menning 12.11.2004 00:01 Hámarkshraði hækkar Hækkun á hámarkshraða á norskum vegum hefur ekki fjölgað slysum. Menning 12.11.2004 00:01 Jagúar með galdranúmeri Szymon Kuran, fiðluleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands, vekur hvarvetna athygli á ferð í bílnum sínum. Menning 12.11.2004 00:01 Harmleikurinn í Hamraborg Foreldrar Sæunnar Pálsdóttur, sem lést af völdum eiginmanns síns fyrir um tveimur vikum, segjast í viðtali í helgarblaði DV ætla að fara fram á forræði yfir börnum Sæunnar og segjast ekki kvíða því að taka að sér uppeldi þeirra. Foreldrarnir segja að það sem tengdasonurinn gerði sé ófyrirgefanlegt. Menning 12.11.2004 00:01 Hrafnhildur og hárfetisminn Hrafnhildur Arnardóttir hefur undafarin ár búið í New York þar sem hún starfar sem myndlistarkona. Hún setur upp verk á Kjarvalstöðum en svo heldur hún út þar sem fjöldi verkefna bíður. Hrafnhildur hefur m.a. verið að fást við fatahönnun og nú síðast sá hún um allt útlit Bjarkar fyrir gerð koversins á Medúllu. Í Fókus í dag er viðtal við hana. Menning 11.11.2004 00:01 Kakó, kúrerí og kertaljós Ef einhvern tíma er kakótími þá er það núna. Kakó er ekki bara gott heldur líka róandi og nýlega voru birtar rannsóknir sem leiddu í ljós að kakóbolli fyrir svefninn er meinhollur fyrir hjartað og fullur af vítamínum og andoxunarefnum. Menning 11.11.2004 00:01 Skór ganga alltaf aftur Magdalena Margrét Kjartansdóttir myndlistarkona er mikið fyrir skó og lítur á skó sem fjárfestingu. Menning 11.11.2004 00:01 Stærsti hamborgari í heimi Denny´s Beer Barrel, krá í Clearfield í Pennsylvaníuríki í Bandaríkjunum, er heimili stærsta hamborgara í heimi. Menning 11.11.2004 00:01 Pestókartöflur með kjöti og fiski Kartöflur hafa lengi verið fastur punktur í mataræði okkar og lítið lát virðist vera á vinsældum þeirra. Kartöflur má matbúa á ótal vegu, sjóða, baka, steikja og stappa. Menning 11.11.2004 00:01 Ástarpungar Þegar okkur bráðvantar eitthvað gott með kaffinu í hvelli er upplagt að steikja ástarpunga. Menning 11.11.2004 00:01 Á skytteríi saman Hjónin Sigurður Magnússon matreiðslumaður og Margrét Pétursdóttir tanntæknir, alltaf kölluð Diddi og Magga, eru samhent og með sameiginleg áhugamál. Fyrir utan að vera leiðbeinendur í hundaskóla Hundaræktarfélagsins og með réttindi til að dæma hundaveiðipróf eru þau á kafi í veiðimennsku, hvort sem er með stöng eða byssu. Menning 11.11.2004 00:01 Skringilegir gosdrykkir Bandaríski gosdrykkjaframleiðandinn Jones Soda í Seattle í Bandaríkjunum er ekki einn af gosrisunum, Coke eða Pepsi, en fyrirtækið hefur þó vaxið og dafnað á síðustu árum. Menning 11.11.2004 00:01 Selaveisla árið 2004 Veislan hefur verið haldin í þó nokkur ár og er nú enn og aftur komið að henni. Veislan verður haldin í nýja Haukahúsinu að Ásvöllum í Hafnarfirði. Menning 11.11.2004 00:01 Hærri laun í malbikinu Kennaraverkfallið raskar ekki aðeins námi grunnskólanemenda heldur líka útskriftarnemenda Kennaraháskóla Íslands sem undir venjulegum kringumstæðum ættu að vera að búa sig undir framtíðarstarfið með æfingakennslu í skólunum. Menning 9.11.2004 00:01 Nemendur í Hringsjá Hringsjá er nafn á menntastofnun sem hljótt er um. Þó er hún ekki á hjara veraldar heldur í stórborginni sjálfri, nánar tiltekið í Hátúni 10d. Menning 9.11.2004 00:01 Málakennsla með bók og hljóði Svanborg Sigurðardóttir, aðstoðarverslunarstjóri í Pennanum Eymundssyni, selur málaskóla á bók og bandi á öllum heimsins málum: Menning 9.11.2004 00:01 Í nám á fimmtugsaldri Þuríður Sigurðardóttir er flestum kunn sem söngkona, en í símaskránni er hún titluð myndlistarkona. Ástæðan er að hún dreif sig í myndlistarnám á fimmtugsaldri og útskrifaðist með BA-gráðu frá Listaháskóla Reykjavíkur árið 2001. Menning 9.11.2004 00:01 Þæfð ull "Þæfing á ull er aldagömul vinnuaðferð sem notuð hefur verið til að útbúa efni í flíkur, tjöld og skó til að verjast kuldanum," segir Ásdís Birgisdóttir, ráðskona Heimilisiðnaðarfélagsins sem rekur Heimilisiðnaðarskólann þar sem haldin eru námskeið í þæfingu á ull. Menning 9.11.2004 00:01 Heilsueflandi jólagjafir Líkami og sál Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, hvetur til aukinnar fjölbreytni í jólagjöfum. Menning 8.11.2004 00:01 Ekki reykja með kaffinu Reykingamenn vita fátt betra en gott kaffi með með sígarettunni sinni, en nú þurfa þeir að hugsa sig um tvisvar áður en þeir leyfa sér þessa tvöföldu nautn. Menning 8.11.2004 00:01 Lífsnauðsynlegt að dansa "Dans er stórgóð alhliða þjálfun. Þar er einbeiting, þol, styrkur og liðleiki allt æft á jafnan hátt. Dansinn léttir líka lundina og er rosalega skemmtileg íþrótt," segir Guðrún Inga Torfadóttir, danskennari hjá Dansstúdíói World Class í Laugum í Laugardal. Menning 8.11.2004 00:01 « ‹ 216 217 218 219 220 221 222 223 224 … 334 ›
Íslenskan vefst fyrir mörgum Þegar upp kemur vafi um hvernig eigi að skrifa eða beygja eitthvert íslenskt orð er þægilegt að geta hringt í Íslenska málstöð og fengið góðar leiðbeiningar. Kári Kaaber svarar þar oftast í símann og er ekkert nema greiðviknin. Menning 15.11.2004 00:01
Augnaðgerðir æ vinsælli Um þrjátíu prósent manna þarf á einhverskonar sjónhjálpartækjum að halda og þeim fylgir bæði kostnaður og umstang. Laserskurðaðgerðir til að bæta sjón hafa verið að ryðja sér til rúms á undanförnum árum og njóta vaxandi vinsælda Menning 15.11.2004 00:01
Tilnefndur til verðlauna Höll minninganna eftir Ólaf Jóhann Ólafsson hefur verið tilnefnd til IMPAC-verðlaunanna, virtra alþjóðlegra bókmenntaverðlauna sem veitt eru árlega fyrir skáldverk á ensku. Menning 14.11.2004 00:01
Leikfélag Akureyrar býður krökkum Leikfélag Akureyrar býður grunnskólanemum á Eyjafjarðasvæðinu að koma í leikhús með kennurum sínum. Leikfélagið stefnir að því að reglulegar leikhúsheimsóknir verði fastur hluti af menntun barna og að allir sem útskrifist úr grunnskóla hafi að minnsta kosti einu sinni farið í leikhús. Menning 14.11.2004 00:01
Palestínumenn- Þjóð í þrengingum Vegna fráfalls Jassers Arafat gengst félagið Ísland-Palestína fyrir samkomu í Borgarleikhúsinu í kvöld. Samkoman ber yfirskriftina Þjóð í þrengingum en í dag eru 16 ár liðin frá því Arafat var kjörinn forseti af þjóðþingi Palestínu um leið og lýst var yfir sjálfstæði. Menning 14.11.2004 00:01
Opið hús hjá Sjónarhóli Almenningi er boðið að skoða húsnæði Sjónarhóls ráðgjafarmiðstöðvar að Háaleitisbraut 13 í dag til klukkan fimm. Ár er um þessar mundir liðið frá landssöfnuninni Fyrir sérstök börn til betra lífs. Menning 14.11.2004 00:01
Dekkin mikilvægt öryggisatriði Það er sjaldgæfara en áður að springi undir bílnum því hjólbarðar hafa verið í örri þróun. Menning 12.11.2004 00:01
Skipt um dekk Að skipta um dekk á bíl er ekki flókið mál og ætti ekki að vefjast fyrir neinum. Þeir eru þó margir sem kunna ekki þessa list og sumir sem nenna ekki einu sinni að læra það. Menning 12.11.2004 00:01
Frumsýning hjá Brimborg Citroën C5 er nýkomin í umboðið hjá Brimborg og að því tilefni verður efnt til franskrar stemningar í húsakynnum Brimborgar að Bíldshöfða 6. Menning 12.11.2004 00:01
Fyrir stórfjölskylduna Mitsubishi Grandis er flottur bíll fyrir stórar fjölskyldur. Hann er þægilegur í akstri og kraftmikill. Menning 12.11.2004 00:01
Hámarkshraði hækkar Hækkun á hámarkshraða á norskum vegum hefur ekki fjölgað slysum. Menning 12.11.2004 00:01
Jagúar með galdranúmeri Szymon Kuran, fiðluleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands, vekur hvarvetna athygli á ferð í bílnum sínum. Menning 12.11.2004 00:01
Harmleikurinn í Hamraborg Foreldrar Sæunnar Pálsdóttur, sem lést af völdum eiginmanns síns fyrir um tveimur vikum, segjast í viðtali í helgarblaði DV ætla að fara fram á forræði yfir börnum Sæunnar og segjast ekki kvíða því að taka að sér uppeldi þeirra. Foreldrarnir segja að það sem tengdasonurinn gerði sé ófyrirgefanlegt. Menning 12.11.2004 00:01
Hrafnhildur og hárfetisminn Hrafnhildur Arnardóttir hefur undafarin ár búið í New York þar sem hún starfar sem myndlistarkona. Hún setur upp verk á Kjarvalstöðum en svo heldur hún út þar sem fjöldi verkefna bíður. Hrafnhildur hefur m.a. verið að fást við fatahönnun og nú síðast sá hún um allt útlit Bjarkar fyrir gerð koversins á Medúllu. Í Fókus í dag er viðtal við hana. Menning 11.11.2004 00:01
Kakó, kúrerí og kertaljós Ef einhvern tíma er kakótími þá er það núna. Kakó er ekki bara gott heldur líka róandi og nýlega voru birtar rannsóknir sem leiddu í ljós að kakóbolli fyrir svefninn er meinhollur fyrir hjartað og fullur af vítamínum og andoxunarefnum. Menning 11.11.2004 00:01
Skór ganga alltaf aftur Magdalena Margrét Kjartansdóttir myndlistarkona er mikið fyrir skó og lítur á skó sem fjárfestingu. Menning 11.11.2004 00:01
Stærsti hamborgari í heimi Denny´s Beer Barrel, krá í Clearfield í Pennsylvaníuríki í Bandaríkjunum, er heimili stærsta hamborgara í heimi. Menning 11.11.2004 00:01
Pestókartöflur með kjöti og fiski Kartöflur hafa lengi verið fastur punktur í mataræði okkar og lítið lát virðist vera á vinsældum þeirra. Kartöflur má matbúa á ótal vegu, sjóða, baka, steikja og stappa. Menning 11.11.2004 00:01
Ástarpungar Þegar okkur bráðvantar eitthvað gott með kaffinu í hvelli er upplagt að steikja ástarpunga. Menning 11.11.2004 00:01
Á skytteríi saman Hjónin Sigurður Magnússon matreiðslumaður og Margrét Pétursdóttir tanntæknir, alltaf kölluð Diddi og Magga, eru samhent og með sameiginleg áhugamál. Fyrir utan að vera leiðbeinendur í hundaskóla Hundaræktarfélagsins og með réttindi til að dæma hundaveiðipróf eru þau á kafi í veiðimennsku, hvort sem er með stöng eða byssu. Menning 11.11.2004 00:01
Skringilegir gosdrykkir Bandaríski gosdrykkjaframleiðandinn Jones Soda í Seattle í Bandaríkjunum er ekki einn af gosrisunum, Coke eða Pepsi, en fyrirtækið hefur þó vaxið og dafnað á síðustu árum. Menning 11.11.2004 00:01
Selaveisla árið 2004 Veislan hefur verið haldin í þó nokkur ár og er nú enn og aftur komið að henni. Veislan verður haldin í nýja Haukahúsinu að Ásvöllum í Hafnarfirði. Menning 11.11.2004 00:01
Hærri laun í malbikinu Kennaraverkfallið raskar ekki aðeins námi grunnskólanemenda heldur líka útskriftarnemenda Kennaraháskóla Íslands sem undir venjulegum kringumstæðum ættu að vera að búa sig undir framtíðarstarfið með æfingakennslu í skólunum. Menning 9.11.2004 00:01
Nemendur í Hringsjá Hringsjá er nafn á menntastofnun sem hljótt er um. Þó er hún ekki á hjara veraldar heldur í stórborginni sjálfri, nánar tiltekið í Hátúni 10d. Menning 9.11.2004 00:01
Málakennsla með bók og hljóði Svanborg Sigurðardóttir, aðstoðarverslunarstjóri í Pennanum Eymundssyni, selur málaskóla á bók og bandi á öllum heimsins málum: Menning 9.11.2004 00:01
Í nám á fimmtugsaldri Þuríður Sigurðardóttir er flestum kunn sem söngkona, en í símaskránni er hún titluð myndlistarkona. Ástæðan er að hún dreif sig í myndlistarnám á fimmtugsaldri og útskrifaðist með BA-gráðu frá Listaháskóla Reykjavíkur árið 2001. Menning 9.11.2004 00:01
Þæfð ull "Þæfing á ull er aldagömul vinnuaðferð sem notuð hefur verið til að útbúa efni í flíkur, tjöld og skó til að verjast kuldanum," segir Ásdís Birgisdóttir, ráðskona Heimilisiðnaðarfélagsins sem rekur Heimilisiðnaðarskólann þar sem haldin eru námskeið í þæfingu á ull. Menning 9.11.2004 00:01
Heilsueflandi jólagjafir Líkami og sál Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, hvetur til aukinnar fjölbreytni í jólagjöfum. Menning 8.11.2004 00:01
Ekki reykja með kaffinu Reykingamenn vita fátt betra en gott kaffi með með sígarettunni sinni, en nú þurfa þeir að hugsa sig um tvisvar áður en þeir leyfa sér þessa tvöföldu nautn. Menning 8.11.2004 00:01
Lífsnauðsynlegt að dansa "Dans er stórgóð alhliða þjálfun. Þar er einbeiting, þol, styrkur og liðleiki allt æft á jafnan hátt. Dansinn léttir líka lundina og er rosalega skemmtileg íþrótt," segir Guðrún Inga Torfadóttir, danskennari hjá Dansstúdíói World Class í Laugum í Laugardal. Menning 8.11.2004 00:01