Menning

Fjölskyldan heldur sér í formi

Hildur Dungal, forstjóri Útlendingastofnunar, er komin í frí frá karate en hreyfir sig mikið með fjölskyldunni og reynir að eyða öllum frístundum með henni.

Menning

Alvarlegar breytingar

Ólafur Dýrmundsson ráðunautur telur Íslendinga fljóta sofandi að feigðarósi ef þeir leyfa ræktun erfðabreytts byggs utanhúss. Hann segir alltof fáar rannsóknir hafa farið fram á þeim áhrifum sem erfðabreytt matvæli hafi á umhverfi okkar og heilsu.

Menning

Kirkebö hlýðir á Domingo

Norska stórsöngkonan Sissel Kirkebö er á leið til Íslands til að hlýða á tónleika Placido Domingo. Hún mun sjálf ætla að syngja fyrir Íslendinga í haust og verður af því tilefni með blaðamannafund á sunnudag.

Menning

Minnkar líkur á hjartaáfalli

Ein aspiríntafla á dag getur dregið úr líkunum á því að karlmenn fái hjartaáfall. Það sama gildir hins vegar ekki um konur á aldrinum 45-64 ára samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar.

Menning

Laun eftir færni og getu

Hrafnhildur Stefánsdóttir lögfræðingur segir að fólk eigi að fá laun eftir færni og getu og þar með verðgildi en ekki kyni. Hún hélt fyrirlestur um málið fyrir skömmu.

Menning

Yfirvinna ekki borguð

Kennarar og fyrirlesarar vinna að meðaltali fleiri ógreiddar yfirvinnustundir en aðrar starfsgreinar í Bretlandi.

Menning

Íslendingafélögin í andaslitrunum?

Eru Íslendingafélögin á Norðurlöndunum í andarslitrunum? Stjórnendur félaga í Danmörku, Noregi og Svíþjóð segja að félögin verði að laga sig að breyttum tímum ætli þau að halda velli.

Menning

Togarastemning í Greiningardeild

Strákarnir í Greiningardeild KB banka kvarta ekki yfir leiðindum í vinnunni sinni þótt leikmenn botni hvorki upp né niður í hvað þeir eru að gera allan liðlangan daginn.

Menning

Eflir þjónustu og þróar samskipti

Ingunn Sigurrós Bragadóttir sem gegnir nafninu Inga Rósa vann fyrst í Seðlabankanum, svo Búnaðarbankanum og nú í Landsbankanum. Þar starfar hún sem sérfræðingur í deild sem heitir Viðskiptastjórnun.

Menning

Uppselt á tónleika Carreras

Uppselt er á tónleika spænska stórtenórsins Joses Carreras sem haldnir verða í Háskólabíói í kvöld. Carreras kom til landsins í gær en á efnisskrá tónleikanna verða verk frá ýmsum löndum og tímabilum tónlistarsögunnar en að öllum líkindum ekki óperuaríur. Það er tónleikafyrirtækið Concert sem stendur fyrir komu stórtenórsins hingað til lands.

Menning

Osló og Kaupmannahöfn dýrastar

Osló og Kaupmannahöfn eru þær borgir heims þar sem dýrast er að búa, að frátalinni húsnæðisleigu. Þetta er meðal niðurstaðna könnunar svissneska bankans UBS á verðlagi í 71 borg í öllum heimsálfum. Sé leigukostnaður íbúðarhúsnæðis talinn með færist London efst á listann. Reykjavík er ekki með í könnuninni.

Menning

Þrefaldur verðmunur á mjólk

Í verðkönnun Fréttablaðsins reyndist verðið í Bónus vera lægst í öllum tilvikum. Krónan fylgir þó fast á hæla þeim í lágu verði og Nettó og Fjarðarkaup blanda sér einnig í baráttuna um lægsta verðið.

Menning

Hljóðrænt brjálæði á Íslandi

Miðvikudaginn 9. mars mun bandaríska rokksveitin Converge stíga á stokk í Tónlistarþróunarmiðstöðinni í Reykjavík. Converge kemur frá Boston og hefur verið starfandi í tæp 15 ár.

Menning

Dregur úr hættu á alzheimer

Reglubundin hreyfing og hollt mataræði getur dregið verulega úr hættunni á að fá Alzheimer-sjúkdóminn á efri árum. Þetta eru niðurstöður finnskrar rannsóknar sem sýna að miðaldra fólk sem stundar leikfimi að minnsta kosti tvisvar í viku getur dregið úr hættunni á alzheimer um 50 prósent.

Menning

Gönguferð í næturfrosti

Flosi Eiríksson gengur vel og finnst það gaman. Hann fór í eftirminnilega gönguferð í haust, nokkru eftir að hefðbundnu sumri var lokið. "Ég fór með tveimur vinum mínum, Hjörleifi Finnssyni og Kristjáni Benjamínssyni, alræmdum björgunarsveitarmönnum og fjallagörpum.

Menning

Skilar ánægðara starfsfólki

Einn af nemendunum er að halda stutta tölu þegar Fréttablaðið ryðst inn í kennslustund með góðfúslegu leyfi verkefnisstjórans Hildar Friðriksdóttur. Ræðumaðurinn lætur ekki slá sig út af laginu og heldur áfram að fjalla um þjónustu við ferðamenn og hinir nemendurnir hlýða á. 

Menning

Fékk hnakk með slaufum í jólagjöf

Elsa Karen er greinilega vön að umgangast hesta og henni þykir lyktin af þeim góð. Hún er meira að segja svo rík að eiga sinn eigin hest sem heitir Vængur. "Hann er fjögurra ára eins og ég," segir hún brosandi og lætur svo blaðamann geta upp á hvað hún fékk í jólagjöf frá pabba og mömmu en hann gatar á prófinu

Menning

Allir geta ræktað matjurtir

"Ég ætla að stikla á því helsta sem viðkemur ræktun mat- og kryddjurta í heimilisgörðum," segir Auður Jónsdóttir, garðyrkjufræðingur og leiðbeinandi á námskeiðinu. "Við munum til dæmis ræða um grundvallaratriði ræktunarinnar eins og jarðveginn og skoða staðsetningu, sáningu og forræktun matjurta." 

Menning

Lína fer í frí

Sænska ofurstelpan Lína Langsokkur kveður íslensk börn í bili á sunnudaginn. Þá verður leikritið um Línu sýnt í síðasta sinn á sviði Borgarleikhússins. Leikritið hefur verið sýnt 85 sinnum frá frumsýningunni í september 2003 og segir í tilkynningu frá leikhúsinu að yfir 40.000 gestir hafi séð leikritið.

Menning

Vinnan besta líkamsræktin

"Það er mjög einfalt hvernig ég held mér í formi. Sökum starfsins míns er ég stöðugt á hreyfingu og má segja að það sé eina eiginlega líkamsræktin sem ég stunda. Ég vinn mjög mikið. Ég er með tvær sýningar á dag í Brúðuleikhúsinu, hver í fjörutíu mínútur, og síðan þarf að setja sýninguna upp og taka hana niður aftur.

Menning