Lífið Dramatísk úrslitastund: „Ég er bara orðlaus“ Á föstudaginn fóru fram sjö manna úrslit Idol í beinni útsendingu. Eftir að keppendur höfðu lokið við flutning sinn komu kynnarnir með óvænta tilkynningu. Það var ekki aðeins einn keppandi sem yrði sendur heim þetta kvöldið, heldur tveir. Lífið 25.1.2023 14:30 Ömurlegt að upplifa sig sem útlending á Íslandi „Það var ótrúlega gaman að sjá framan í fólkið, sem ég sé bara myndir af á netinu,“ segir Laufey Lín Jónsdóttir tónlistarkona. Hún var að ljúka sínu fyrsta „sóló“ tónleikaferðalagi. Lífið 25.1.2023 13:30 Draga tilnefningu tólf ára barns til Razzie-verðlauna til baka Aðstandendur Razzie-verðlaunanna hafa ákveðið að draga tilnefningu hinnar tólf ára Ryan Kiera Armstrong til verðlaunanna til baka. Aðstandendur verðlaunanna hafa sætt mikilli gagnrýni vegna ákvörðunarinnar að tilnefna stúlkuna og hafa þeir verið sakaðir um að leggja barn í einelti. Þeir hafa nú beðist afsökunar á málinu. Lífið 25.1.2023 11:53 Hlíðin kom niður og fjallið öskraði: „Eins og maður væri að missa þá“ Aðalheiður Borgþórsdóttir, íbúi á Seyðisfirði, upplifði þá martröð að horfa á stóra aurskriðu lenda á húsi sínu vitandi að eiginmaður hennar og tveir synir væru staddir þar inni. Rætt var við Aðalheiði í nýjasta þætti af Baklandinu. Lífið 25.1.2023 11:30 „Ætla að vera með stráknum mínum eins lengi og ég fæ“ Það var verst að missa hárið en jákvæðnin mun koma mér í gegnum krabbameinið segir baráttukonan Helga Ingibjörg Guðjónsdóttir, 35 ára einstæð móðir sex ára drengs. Lífið 25.1.2023 10:26 Paris Hilton orðin móðir Bandaríska raunveruleikastjarnan Paris Hilton og eiginmaður hennar Carter Reum hafa eignast sitt fyrsta barn saman. Lífið 25.1.2023 07:40 Skúli, Arndís, Ragnar og Pedro hrepptu bókmenntaverðlaunin Afhending Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans fór fram á Bessastöðum nú rétt í þessu. Verðlaunin fyrir hvert verk nema einni milljón króna og eru kostuð af Félagi íslenskra bókaútgefenda. Menning 24.1.2023 20:45 Bleika fjöðrin snýr aftur Bleika fjöðrin snýr aftur í kvöld. Það er lið þeirra Óla Jóels og Tryggva í Ultimate Team í FIFA. Leikjavísir 24.1.2023 20:30 Justin Bieber selur réttinn að tónlist sinni fyrir 29 milljarða Stórstjarnan og tónlistarmaðurinn Justin Bieber hefur selt fjárfestingafélaginu Hipgnosis Songs Capital réttinn á tónlist sinni fyrir um 200 milljónir dala, eða um 29 milljarða króna. Lífið 24.1.2023 17:54 Everything Everywhere All at Once með flestar tilnefningar Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna árið 2023 voru tilkynntar í dag. Ár hvert ríkir mikil spenna fyrir tilnefningunum og var árið í ár engin undantekning. Lífið 24.1.2023 16:20 Dóttir Bjarkar gefur út sitt fyrsta sólólag Ísadóra Bjarkardóttir Barney hefur gefið út sinn fyrsta sólólag en lagið ber heitið Bergmál. Ísadóra er dóttir Bjarkar Guðmundsdóttur söngkonu. Tónlist 24.1.2023 16:05 „Þetta kom kannski ekki neitt rosalega á óvart“ Sara Gunnarsdóttir teiknimyndaleikstjóri var í dag tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir teiknuðu stuttmyndina My Year of Dicks. Verðlaunin verða afhent 12. mars næstkomandi. Lífið 24.1.2023 16:04 Evgenía prinsessa er ólétt Evgenía, prinsessan af Jórvík, og eiginmaður hennar, Jack Brooksbank, eiga von á sínu öðru barni. Prinsessan sinnir ekki lengur konunglegum skyldum en er samt sem áður ellefta í erfðaröð bresku krúnunnar. Lífið 24.1.2023 15:01 Stálu sigrinum í lokaspurningunni Ný þáttaröð af Krakkakviss hóf göngu sína um helgina. Það voru lið Aftureldingar og ÍBV sem mættust í þessum fyrsta þætti vetrarins. Lífið 24.1.2023 14:31 Sara Gunnarsdóttir tilnefnd til Óskarsverðlauna Tilnefningar til Óskarsverðlauna voru tilkynntar rétt í þessu og kom skemmtilega á óvart að sjá íslenskt nafn þar á lista. Það er listakonan Sara Gunnarsdóttir sem tilnefnd er fyrir teiknuðu stuttmyndina My Year of Dicks. Lífið 24.1.2023 14:27 Hildur Guðna ekki tilnefnd til Óskarsverðlauna Hildur Guðnadóttir er ekki tilnefnd til Óskarsverðlaunanna í ár. Hún átti möguleika á tilnefningu fyrir tónlistina í kvikmyndinni Women Talking. Lífið 24.1.2023 14:00 Dalvík verður að Ennis í nokkra daga Hluti Dalvíkur verður á næstu dögum að bænum Ennis í nokkra daga. Tökur á þáttunum True Detective fara þar fram um mánaðamótin. Bíó og sjónvarp 24.1.2023 13:25 Dyrunum að Azeroth lokað á nefið á sorgmæddum Kínverjum Milljónir kínverskra leikjaspilara hafa misst aðgang að hinum gífurlega vinsæla leik World of Warcraft og öðrum leikjum Activision Blizzard. Slökkt var á vefþjónum fyrirtækisins í Kína á miðnætti eftir að þeir höfðu verið starfræktir í tvo áratugi. Leikjavísir 24.1.2023 13:16 Íslandsvinurinn Molly Sandén á von á sínu fyrsta barni Sænska söngkonan og Íslandsvinurinn Molly Sandén á von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum, gítarleikaranum David Larsson. Lífið 24.1.2023 13:11 Tískuheimurinn iðar í París: Stórstjörnur skreyttar dýrahöfðum Hönnuðurinn Daniel Roseberry braut Internetið í gær með frumlegri og óvanalegri vor/sumar línu sinni fyrir tískuhúsið Schiaparelli. Tíska og hönnun 24.1.2023 12:30 Helga og Frosti selja íbúðina á Háaleitisbraut Matreiðslumaðurinn Helga Gabríella Sigurðardóttir og eiginmaður hennar Frosti Logason hafa sett íbúð sína á Háaleitisbraut á sölu. Lífið 24.1.2023 11:14 Bein útsending: Tilnefningar til Óskarsins afhjúpaðar Í dag verða tilnefningar til Óskarsverðlaunanna árið 2023 kynntar í beinni útsendingu. Bíó og sjónvarp 24.1.2023 11:00 Biggi lögga og Sísí Ingólfs nýtt par Birgir Örn Guðjónsson, eða Biggi lögga eins og hann gjarnan er kallaður, hefur fundið ástina. Sú heppna er Sísí Ingólfsdóttir sem hefur á síðustu árum skapað sér nafn sem listakona hér á landi. Lífið 24.1.2023 10:48 Myndaveisla: Óvænt tilkynning jók spennustigið í Idolhöllinni Sjö manna úrslit Idol fóru fram í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudaginn. Þema kvöldsins var ástin og spreyttu keppendur sig því á sjóðheitum ástarlögum. Lífið 24.1.2023 10:19 Ætla að verða næst stærstir á eftir Megadeath Hljómsveitin Merkúr er í úrslitum Sykurmolans, lagakeppni X977 og Orku náttúrunnar. Lífið samstarf 24.1.2023 09:12 Renndi sér niður af þaki framhaldsskólans Sýnt var frá því í Íslandi í dag þegar breski snjóbrettakappinn Sparrow Knox gerði atlögu að því að renna sér niður handrið á tiltölulega nýrri skólabyggingu Framhaldsskólans í Mosfellsbæ á mánudaginn var. Hefst á mínútu tólf í innslaginu hér að ofan. Lífið 24.1.2023 08:57 „Alfreð í Kattholti“ tók á móti heiðursverðlaunum Sænski leikarinn Björn Gustafsson, sem flestir Íslendingar þekkja fyrir að hafa farið með hlutverk vinnumannsins Alfreð í kvikmyndunum um Emil í Kattholti, tók á móti heiðursverðlaunum á sænsku kvikmyndahátíðinni, Guldbaggen, í gærkvöldi. Lífið 24.1.2023 08:01 Sigurjón Bragi náði áttunda sæti Sigurjón Bragi Geirsson náði áttunda sæti í Bocuse d´Or heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu sem lauk í Lyon dag. Keppnin er sú virtasta í heiminum á sviði matreiðslu. Matur 23.1.2023 20:51 Skemmtilegast að syngja og reyna við fólk Annar þáttur af Körrent fór í loftið síðastliðið fimmtudagskvöld en þar var meðal annars rætt við tónlistarkonuna Ásdísi. Lögin hennar hafa slegið í gegn víða um heiminn en nýlega hélt hún vel sótta tónleika á Húrra, þar sem stemningin var gríðarleg. Lífið 23.1.2023 20:01 GameTíví: Vaða í ránið stóra Eftir erfiðan og brösulegan undirbúning í síðustu viku er nú komið að því að framkvæma eitt stærsta rán Grand Theft Auto. Groundhog day gengi GameTíví lætur til skara skríða en forvitnilegt verður að sjá hvernig gengur. Leikjavísir 23.1.2023 19:27 « ‹ 249 250 251 252 253 254 255 256 257 … 334 ›
Dramatísk úrslitastund: „Ég er bara orðlaus“ Á föstudaginn fóru fram sjö manna úrslit Idol í beinni útsendingu. Eftir að keppendur höfðu lokið við flutning sinn komu kynnarnir með óvænta tilkynningu. Það var ekki aðeins einn keppandi sem yrði sendur heim þetta kvöldið, heldur tveir. Lífið 25.1.2023 14:30
Ömurlegt að upplifa sig sem útlending á Íslandi „Það var ótrúlega gaman að sjá framan í fólkið, sem ég sé bara myndir af á netinu,“ segir Laufey Lín Jónsdóttir tónlistarkona. Hún var að ljúka sínu fyrsta „sóló“ tónleikaferðalagi. Lífið 25.1.2023 13:30
Draga tilnefningu tólf ára barns til Razzie-verðlauna til baka Aðstandendur Razzie-verðlaunanna hafa ákveðið að draga tilnefningu hinnar tólf ára Ryan Kiera Armstrong til verðlaunanna til baka. Aðstandendur verðlaunanna hafa sætt mikilli gagnrýni vegna ákvörðunarinnar að tilnefna stúlkuna og hafa þeir verið sakaðir um að leggja barn í einelti. Þeir hafa nú beðist afsökunar á málinu. Lífið 25.1.2023 11:53
Hlíðin kom niður og fjallið öskraði: „Eins og maður væri að missa þá“ Aðalheiður Borgþórsdóttir, íbúi á Seyðisfirði, upplifði þá martröð að horfa á stóra aurskriðu lenda á húsi sínu vitandi að eiginmaður hennar og tveir synir væru staddir þar inni. Rætt var við Aðalheiði í nýjasta þætti af Baklandinu. Lífið 25.1.2023 11:30
„Ætla að vera með stráknum mínum eins lengi og ég fæ“ Það var verst að missa hárið en jákvæðnin mun koma mér í gegnum krabbameinið segir baráttukonan Helga Ingibjörg Guðjónsdóttir, 35 ára einstæð móðir sex ára drengs. Lífið 25.1.2023 10:26
Paris Hilton orðin móðir Bandaríska raunveruleikastjarnan Paris Hilton og eiginmaður hennar Carter Reum hafa eignast sitt fyrsta barn saman. Lífið 25.1.2023 07:40
Skúli, Arndís, Ragnar og Pedro hrepptu bókmenntaverðlaunin Afhending Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans fór fram á Bessastöðum nú rétt í þessu. Verðlaunin fyrir hvert verk nema einni milljón króna og eru kostuð af Félagi íslenskra bókaútgefenda. Menning 24.1.2023 20:45
Bleika fjöðrin snýr aftur Bleika fjöðrin snýr aftur í kvöld. Það er lið þeirra Óla Jóels og Tryggva í Ultimate Team í FIFA. Leikjavísir 24.1.2023 20:30
Justin Bieber selur réttinn að tónlist sinni fyrir 29 milljarða Stórstjarnan og tónlistarmaðurinn Justin Bieber hefur selt fjárfestingafélaginu Hipgnosis Songs Capital réttinn á tónlist sinni fyrir um 200 milljónir dala, eða um 29 milljarða króna. Lífið 24.1.2023 17:54
Everything Everywhere All at Once með flestar tilnefningar Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna árið 2023 voru tilkynntar í dag. Ár hvert ríkir mikil spenna fyrir tilnefningunum og var árið í ár engin undantekning. Lífið 24.1.2023 16:20
Dóttir Bjarkar gefur út sitt fyrsta sólólag Ísadóra Bjarkardóttir Barney hefur gefið út sinn fyrsta sólólag en lagið ber heitið Bergmál. Ísadóra er dóttir Bjarkar Guðmundsdóttur söngkonu. Tónlist 24.1.2023 16:05
„Þetta kom kannski ekki neitt rosalega á óvart“ Sara Gunnarsdóttir teiknimyndaleikstjóri var í dag tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir teiknuðu stuttmyndina My Year of Dicks. Verðlaunin verða afhent 12. mars næstkomandi. Lífið 24.1.2023 16:04
Evgenía prinsessa er ólétt Evgenía, prinsessan af Jórvík, og eiginmaður hennar, Jack Brooksbank, eiga von á sínu öðru barni. Prinsessan sinnir ekki lengur konunglegum skyldum en er samt sem áður ellefta í erfðaröð bresku krúnunnar. Lífið 24.1.2023 15:01
Stálu sigrinum í lokaspurningunni Ný þáttaröð af Krakkakviss hóf göngu sína um helgina. Það voru lið Aftureldingar og ÍBV sem mættust í þessum fyrsta þætti vetrarins. Lífið 24.1.2023 14:31
Sara Gunnarsdóttir tilnefnd til Óskarsverðlauna Tilnefningar til Óskarsverðlauna voru tilkynntar rétt í þessu og kom skemmtilega á óvart að sjá íslenskt nafn þar á lista. Það er listakonan Sara Gunnarsdóttir sem tilnefnd er fyrir teiknuðu stuttmyndina My Year of Dicks. Lífið 24.1.2023 14:27
Hildur Guðna ekki tilnefnd til Óskarsverðlauna Hildur Guðnadóttir er ekki tilnefnd til Óskarsverðlaunanna í ár. Hún átti möguleika á tilnefningu fyrir tónlistina í kvikmyndinni Women Talking. Lífið 24.1.2023 14:00
Dalvík verður að Ennis í nokkra daga Hluti Dalvíkur verður á næstu dögum að bænum Ennis í nokkra daga. Tökur á þáttunum True Detective fara þar fram um mánaðamótin. Bíó og sjónvarp 24.1.2023 13:25
Dyrunum að Azeroth lokað á nefið á sorgmæddum Kínverjum Milljónir kínverskra leikjaspilara hafa misst aðgang að hinum gífurlega vinsæla leik World of Warcraft og öðrum leikjum Activision Blizzard. Slökkt var á vefþjónum fyrirtækisins í Kína á miðnætti eftir að þeir höfðu verið starfræktir í tvo áratugi. Leikjavísir 24.1.2023 13:16
Íslandsvinurinn Molly Sandén á von á sínu fyrsta barni Sænska söngkonan og Íslandsvinurinn Molly Sandén á von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum, gítarleikaranum David Larsson. Lífið 24.1.2023 13:11
Tískuheimurinn iðar í París: Stórstjörnur skreyttar dýrahöfðum Hönnuðurinn Daniel Roseberry braut Internetið í gær með frumlegri og óvanalegri vor/sumar línu sinni fyrir tískuhúsið Schiaparelli. Tíska og hönnun 24.1.2023 12:30
Helga og Frosti selja íbúðina á Háaleitisbraut Matreiðslumaðurinn Helga Gabríella Sigurðardóttir og eiginmaður hennar Frosti Logason hafa sett íbúð sína á Háaleitisbraut á sölu. Lífið 24.1.2023 11:14
Bein útsending: Tilnefningar til Óskarsins afhjúpaðar Í dag verða tilnefningar til Óskarsverðlaunanna árið 2023 kynntar í beinni útsendingu. Bíó og sjónvarp 24.1.2023 11:00
Biggi lögga og Sísí Ingólfs nýtt par Birgir Örn Guðjónsson, eða Biggi lögga eins og hann gjarnan er kallaður, hefur fundið ástina. Sú heppna er Sísí Ingólfsdóttir sem hefur á síðustu árum skapað sér nafn sem listakona hér á landi. Lífið 24.1.2023 10:48
Myndaveisla: Óvænt tilkynning jók spennustigið í Idolhöllinni Sjö manna úrslit Idol fóru fram í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudaginn. Þema kvöldsins var ástin og spreyttu keppendur sig því á sjóðheitum ástarlögum. Lífið 24.1.2023 10:19
Ætla að verða næst stærstir á eftir Megadeath Hljómsveitin Merkúr er í úrslitum Sykurmolans, lagakeppni X977 og Orku náttúrunnar. Lífið samstarf 24.1.2023 09:12
Renndi sér niður af þaki framhaldsskólans Sýnt var frá því í Íslandi í dag þegar breski snjóbrettakappinn Sparrow Knox gerði atlögu að því að renna sér niður handrið á tiltölulega nýrri skólabyggingu Framhaldsskólans í Mosfellsbæ á mánudaginn var. Hefst á mínútu tólf í innslaginu hér að ofan. Lífið 24.1.2023 08:57
„Alfreð í Kattholti“ tók á móti heiðursverðlaunum Sænski leikarinn Björn Gustafsson, sem flestir Íslendingar þekkja fyrir að hafa farið með hlutverk vinnumannsins Alfreð í kvikmyndunum um Emil í Kattholti, tók á móti heiðursverðlaunum á sænsku kvikmyndahátíðinni, Guldbaggen, í gærkvöldi. Lífið 24.1.2023 08:01
Sigurjón Bragi náði áttunda sæti Sigurjón Bragi Geirsson náði áttunda sæti í Bocuse d´Or heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu sem lauk í Lyon dag. Keppnin er sú virtasta í heiminum á sviði matreiðslu. Matur 23.1.2023 20:51
Skemmtilegast að syngja og reyna við fólk Annar þáttur af Körrent fór í loftið síðastliðið fimmtudagskvöld en þar var meðal annars rætt við tónlistarkonuna Ásdísi. Lögin hennar hafa slegið í gegn víða um heiminn en nýlega hélt hún vel sótta tónleika á Húrra, þar sem stemningin var gríðarleg. Lífið 23.1.2023 20:01
GameTíví: Vaða í ránið stóra Eftir erfiðan og brösulegan undirbúning í síðustu viku er nú komið að því að framkvæma eitt stærsta rán Grand Theft Auto. Groundhog day gengi GameTíví lætur til skara skríða en forvitnilegt verður að sjá hvernig gengur. Leikjavísir 23.1.2023 19:27