Körfubolti

Elvar góður í sigri Rytas

Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Rytas unnu góðan útisigur á botnliði Prienai í litháísku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag. 

Körfubolti

Vonsvikinn Hannes ætlar í stjórn ÍSÍ

Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands, er á meðal þeirra níu frambjóðenda sem sækjast eftir sæti í framkvæmdastjórn Íþrótta- og ólympíusambands Íslands um helgina. Kosið verður á Íþróttaþingi ÍSÍ á Ásvöllum.

Körfubolti