Nígerískum körfuboltamönnum fjölgar á Króknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2023 16:00 Ifunanya Okoro í leik með nígeríska landsliðinu. fiba.basketball Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við Ifunanya Okoro um að leika með meistaraflokki kvenna í 1. deildinni í vetur. Ifunanya Okoro eða Ify eins og hún er kölluð er frá Nígeríu, fædd árið 1999 og er 183 sentimetrar á hæð.Þetta er öflugur leikmaður því Ify hefur spilað fyrir nígeríska landsliðinu. Þær urðu álfumeistarar í sumar og var Ify stigahæsti leikmaður liðsins í úrslitaleiknum. Þetta er annar nígeríski leikmaður Tindastóls í vetur því með karlaliðinu spilar Stephen Domingo sem er framherji af amerískum og nígerískum ættum. Stephen Domingo hefur verið fyrirliði nígerska landsliðsins. Í úrslitaleiknum á móti Senegal var Ifunanya Okoro með 16 stig og 4 stoðsendingar á 22 mínútum en hún hitti úr 2 af 3 þriggja stiga skotum sínum og alls úr 60 prósent skota sinna. Ify spilar sem bakvörður en er mjög fjölhæfur leikmaður sem getur leyst stöður eitt til fjögur á vellinum. Ify kemur til Íslands á laugardaginn og ætti því að vera með Stólaliðinu í næsta leik sem er laugardaginn 28. október. Það er jafnframt þeirra fyrsti heimaleikur í vetur en mótherjinn er ungmennaflokkur Stjörnunnar. View this post on Instagram A post shared by Tindastóll Körfubolti (@tindastollkarfa) Tindastóll Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Ifunanya Okoro eða Ify eins og hún er kölluð er frá Nígeríu, fædd árið 1999 og er 183 sentimetrar á hæð.Þetta er öflugur leikmaður því Ify hefur spilað fyrir nígeríska landsliðinu. Þær urðu álfumeistarar í sumar og var Ify stigahæsti leikmaður liðsins í úrslitaleiknum. Þetta er annar nígeríski leikmaður Tindastóls í vetur því með karlaliðinu spilar Stephen Domingo sem er framherji af amerískum og nígerískum ættum. Stephen Domingo hefur verið fyrirliði nígerska landsliðsins. Í úrslitaleiknum á móti Senegal var Ifunanya Okoro með 16 stig og 4 stoðsendingar á 22 mínútum en hún hitti úr 2 af 3 þriggja stiga skotum sínum og alls úr 60 prósent skota sinna. Ify spilar sem bakvörður en er mjög fjölhæfur leikmaður sem getur leyst stöður eitt til fjögur á vellinum. Ify kemur til Íslands á laugardaginn og ætti því að vera með Stólaliðinu í næsta leik sem er laugardaginn 28. október. Það er jafnframt þeirra fyrsti heimaleikur í vetur en mótherjinn er ungmennaflokkur Stjörnunnar. View this post on Instagram A post shared by Tindastóll Körfubolti (@tindastollkarfa)
Tindastóll Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti