Tapsárar New York konur fengu 277 þúsund krónu sekt hver Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2023 15:30 Leikmenn Liberty náðu ekki að færa New York borg meistaratitil. Hér eru þær Courtney Vandersloot, Jonquel Jones, Betnijah Laney, Breanna Stewart og Sabrina Ionescu. Þrjár af þeim fengu stóra sekt. Getty/Sarah Stier New York Liberty tapaði í lokaúrslitunum um WNBA meistaratitilinn í körfubolta á dögunum og til að strá salt í sárin þá þurfa þrír af leikmönnum liðsins nú að greiða háa sekt. Liberty varð að sætta sig við eins stigs tap, 70-69, í lokaleiknum og þar sem vann Las Vegas Aces einvígið 3-1. Sabrina Ionescu, Jonquel Jones og Betnijah Laney eru allar í stórum hlutverkum hjá New York liðinu en þær brutu reglur deildarinnar eftir leik. Fjölmiðlamenn vildu ræða málin við þessa þrjá leikmenn en þær höfnuðu öllum viðtölum. Allt liðið fékk sekt upp á 25 þúsund dollara vegna þess að leikmenn liðsins neituðu viðtölum en það gerir um 3,4 milljónir króna. Hver og ein af þessum þremur fékk líka tvö þúsund dollara sekt og þurftu því að greiða 277 þúsund íslenskar krónur úr eigin vasa. The Professional Basketball Writers Association, Samtök fréttamanna í körfubolta, höfðu gefið frá sér yfirlýsingu þar sem lýst var yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun leikmanna sem þau töldu að væru að vinna gegn því að skrásetja sem best stóra stund í sögu deildarinnar. Hvað varðar frammistöðuna hjá þessum tapsáru leikmönnum í leiknum þá var Betnijah Laney með 15 stig og 4 stoðsendingar, Sabrina Ionescu skoraði 13 stig og Jonquel Jones var með 6 stig og 11 fráköst. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) WNBA Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira
Liberty varð að sætta sig við eins stigs tap, 70-69, í lokaleiknum og þar sem vann Las Vegas Aces einvígið 3-1. Sabrina Ionescu, Jonquel Jones og Betnijah Laney eru allar í stórum hlutverkum hjá New York liðinu en þær brutu reglur deildarinnar eftir leik. Fjölmiðlamenn vildu ræða málin við þessa þrjá leikmenn en þær höfnuðu öllum viðtölum. Allt liðið fékk sekt upp á 25 þúsund dollara vegna þess að leikmenn liðsins neituðu viðtölum en það gerir um 3,4 milljónir króna. Hver og ein af þessum þremur fékk líka tvö þúsund dollara sekt og þurftu því að greiða 277 þúsund íslenskar krónur úr eigin vasa. The Professional Basketball Writers Association, Samtök fréttamanna í körfubolta, höfðu gefið frá sér yfirlýsingu þar sem lýst var yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun leikmanna sem þau töldu að væru að vinna gegn því að skrásetja sem best stóra stund í sögu deildarinnar. Hvað varðar frammistöðuna hjá þessum tapsáru leikmönnum í leiknum þá var Betnijah Laney með 15 stig og 4 stoðsendingar, Sabrina Ionescu skoraði 13 stig og Jonquel Jones var með 6 stig og 11 fráköst. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
WNBA Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira