Körfubolti Helmingur liða í Domino´s enn án heimasigurs eftir fimm umferðir Sex af tólf liðum í Domino´s deild karla í körfubolta hafa enn ekki fagnað heimasigri þegar fimm umferðir eru búnar af deildinni. Körfubolti 26.1.2021 17:01 NBA dagsins: Mömmumaturinn fór vel í LeBron sem setti 46 stig á gamla liðið sitt LeBron James sýndi gamla liðinu sínu, Cleveland Cavaliers, enga miskunn þegar Los Angeles Lakers mætti til Ohio í gær. Hann skoraði 46 stig í 108-115 sigri Lakers. Körfubolti 26.1.2021 14:31 Kobe Bryant kvöld á Stöð 2 Sport 2: Ný heimildarmynd og síðasti leikurinn Í dag er eitt ár liðið síðan að heimurinn fékk þær hræðilegu fréttir að Kobe Bryant hefði farist í þyrluslysi ásamt Gigi dóttur sinni og sjö öðrum. Körfubolti 26.1.2021 13:00 Dómari bað plötusnúðinn um að lækka í Herra hnetusmjöri Skemmtileg uppákoma varð í leik Keflavíkur og Grindavíkur í Domino's deild karla í gær þegar einn dómaranna bað plötusnúðinn í Blue-höllinni um að slökkva á tónlistinni á meðan leikurinn var í gangi. Körfubolti 26.1.2021 12:00 Segir að Jarvelainen hafi verið rekinn úr húsi fyrir að kalla Milka smábarn Jón Halldór Eðvaldsson segir að Joonas Jarvelainen hafi verið rekinn út úr húsi í leik Keflavíkur og Grindavíkur í Domino's deild karla í gær fyrir að kalla Dominykas Milka smábarn. Körfubolti 26.1.2021 08:00 LeBron stórkostlegur á gamla heimavellinum LeBron James fór á kostum á sínum gamla heimavelli og skoraði 46 stig þegar Los Angeles Lakers sigraði Cleveland Cavaliers, 108-115, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 26.1.2021 07:31 „Mér skilst að hann hafi sagt eitthvað sem hann átti ekki að segja“ Kristinn Pálsson, leikmaður Grindavíkur, var vitanlega ekki sáttur eftir stórt tap gegn Keflavík á útivelli í kvöld en tæplega þrjátíu stiga munur var á liðunum er lokaflautið gall. Körfubolti 25.1.2021 22:42 Borce bað stuðningsmenn ÍR afsökunar „Þetta eru augljóslega mikil vonbrigði, ég gat ekki ímyndað mér þetta í minni verstu martröð,“ sagði Borce Ilievski, þjálfari ÍR eftir tapið slæma gegn Þór Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 25.1.2021 22:30 Baldur: Rútan lenti út af skömmu eftir að við fórum frá Mývatni Baldur Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, sagði baráttugleði og liðsheild hafa skilað liðinu 86-103 sigri á Hetti á Egilsstöðum í kvöld. Körfubolti 25.1.2021 22:20 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 94-67 | Heimamenn skelltu grönnunum Keflvíkingar skelltu Grindavík í stórleik kvöldsins í Domino´s deild karla en þarna mættust einu liðin sem höfðu ekki tapað leik í deildinni fyrir leik kvöldsins. Körfubolti 25.1.2021 21:47 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Tindastóll 86-103 | Baráttan skilaði Skagfirðingum sigrinum Tindastóll krækti í sinn annan sigur á tímabilinu í úrvalsdeild karla í körfuknattleik þegar liðið vann Hött 86-103 á Egilsstöðum í kvöld. Baráttugleði Skagfirðinga tryggði þeim sigurinn eftir langa dag. Körfubolti 25.1.2021 21:06 Umfjöllun og viðtöl: Þór Akureyri – KR 88-92 | Reynslusigur hjá KR Hvernig má það vera að lið sem tekur 20 sóknarfráköst á móti 23 varnarfráköstum andstæðinganna nær ekki að vinna? Það getur auðvitað allt gerst í körfubolta en þetta var það nákvæmlega sem gerðist í kvöld þegar Þórsarar tóku á móti KR-ingum í Höllinni. Körfubolti 25.1.2021 20:55 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 105-58 | Breiðhyltingar niðurlægðir Þór Þorlákshöfn vann í kvöld stórsigur á ÍR í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn, lokatölur 105-58. Fyrsti leikhluti var nokkuð jafn, en gestirnir sáu aldrei til sólar eftir það. Körfubolti 25.1.2021 20:46 Miami Heat mætir með COVID-hunda til að þefa uppi smitaða áhorfendur NBA körfuboltaliðið Miami Heat ætlar að leyfa áhorfendum aftur að mæta á leiki liðsins í AmericanAirlines Arena en það hefur bæst við starfsliðið í höllinni þeirra. Körfubolti 25.1.2021 15:30 NBA dagsins: Boston bauð til sóknarveislu gegn Cleveland Eftir þrjú töp í röð vann Boston Celtics stórsigur á Cleveland Cavaliers, 141-103, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 25.1.2021 15:01 Taplausu liðin mætast í beinni í kvöld og hér er smá upphitun Stórleikur kvöldsins verður viðureign Keflavíkur og Grindavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 25.1.2021 14:30 Sögulega góður leikur hjá Jaylen Brown Boston Celtics bauð til sóknarveislu þegar liðið sigraði Cleveland Cavaliers, 141-103, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 25.1.2021 08:01 „Fyrst og fremst vildi ég vera árásargjarnari í því að ná í fráköst“ „Fyrst og fremst vildi ég vera árásargjarnari í því að ná í fráköst,“ sagði maður leiksins, Antonio Hester, aðspurður hvað hefði skapað sigur hans manna er Njarðvík hafði betur gegn Val í fimmtu umferð Dominos deildar karla í kvöld Körfubolti 24.1.2021 22:46 „Það er hægt að tína til nokkrar afsakanir og búa til eina góða“ Leiðtogi Valsmanna, Jón Arnór Stefánsson var spurður hreint út í það hver munurinn á liðunum hefði verið í dag þegar Valur tapaði fyrir Njarðvík í fimmtu umferð Dominos deildar karla 76-85. Körfubolti 24.1.2021 22:25 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 76-85 | Njarðvík sótti sigur á Hlíðarenda Það var nokkur vissa fyrir því að leikur Vals og Njarðvíkur yrði jafn og spennandi fyrirfram. Annað kom á daginn þar sem Njarðvík sigraði leikinn nokkuð örugglega 85-76 í Origo-höllinni í leik sem var hluti af fimmtu umferð Dominos deildar karla í körfuknattleik. Körfubolti 24.1.2021 22:10 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 86-92 | Stjarnan sótti sigur í Ólafssal Stjarnan úr Garðabæ hristi af sér vonbrigði síðustu umferðar eftir tap gegn Þór Þorlákshöfn og sótti baráttusigur gegn Haukum að Ásvöllum, 86-92 en leikurinn var í fimmtu umferð Dominosdeildar karla í körfuknattleik. Körfubolti 24.1.2021 21:00 Martin spilaði lítið er Valencia vann tíunda leikinn í röð Valencia vann stórsigur á Baskonia í spænsku úrvalsdeildinni í köfurbolta í kvöld. Martin Hermannsson skoraði fimm stig á tíu mínútum í þægilegum 83-61 sigri Valencia. Körfubolti 24.1.2021 20:31 Ótrúlegur stöðugleiki Sigvalda Sigvaldi Eggertsson heldur áfram að gera frábæra hluti fyrir ÍR, en hann skoraði 24 stig gegn Þór Akureyri á dögunum. Körfubolti 24.1.2021 10:01 NBA: Utah með áttunda sigurinn í röð og þríeykið í Nets aftur á sigurbraut Það fóru sjö leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 24.1.2021 09:32 Halda vart vatni yfir ungstirninu í Þorlákshöfn Hinn 19 ára gamli Styrmir Snær Þrastarson hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með Þór Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í vetur. Körfubolti 24.1.2021 08:01 Segir skrokkinn í góðum málum og leikina gegn Njarðvík alltaf með þeim erfiðari Dominykas Milka fór mikinn er Keflavík vann nágranna sína í Njarðvík í Dominos-deild karla í körfubolta á föstudagskvöld, lokatölur 90-77. Milka skoraði 32 stig og tók 17 fráköst. Hann var því eðlilega kampakátur er hann ræddi við Dominos Körfuboltakvöld að leik loknum. Körfubolti 23.1.2021 23:01 Tryggvi spilaði vel í stórsigri | Elvar og Jón Axel áttu góða leiki þrátt fyrir töp Þrír íslenskir landsliðsmenn í körfubolta voru í eldlínunni í dag. Tryggvi Snær Hlinason lék vel í sigri Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni. Elvar Már Friðriksson skoraði 16 stig og Jón Axel Guðmundsson gerði 15 stig en báðir máttu þola tap. Körfubolti 23.1.2021 21:44 Keflavík með fullt hús stiga eftir sigur á Val Keflavík vann fjögurra stiga sigur á Val í Dominos-deild kvenna í kvöld, 87-83. Keflavík er á toppi deildarinnar með fimm sigra í fimm leikjum. Körfubolti 23.1.2021 20:15 Enn tapar KR, ótrúleg endurkoma Fjölnis og Snæfell lagði Breiðablik Þremur leikjum í Dominos-deild kvenna í körfubolta er nú lokið. Ekkert gengur hjá KR sem hefur tapað sex leikjum í röð. Fjölnir lagði bikarmeistara Skallagríms í Borgarnesi og Snæfell vann mikilvægan sigur á heimavelli gegn Breiðabliki Körfubolti 23.1.2021 18:30 NBA: Brooklyn tapaði fyrir Cleveland annan leikinn í röð | Denver vann í framlengingu Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt, alls voru spilaðir ellefu leikir. Körfubolti 23.1.2021 09:30 « ‹ 221 222 223 224 225 226 227 228 229 … 334 ›
Helmingur liða í Domino´s enn án heimasigurs eftir fimm umferðir Sex af tólf liðum í Domino´s deild karla í körfubolta hafa enn ekki fagnað heimasigri þegar fimm umferðir eru búnar af deildinni. Körfubolti 26.1.2021 17:01
NBA dagsins: Mömmumaturinn fór vel í LeBron sem setti 46 stig á gamla liðið sitt LeBron James sýndi gamla liðinu sínu, Cleveland Cavaliers, enga miskunn þegar Los Angeles Lakers mætti til Ohio í gær. Hann skoraði 46 stig í 108-115 sigri Lakers. Körfubolti 26.1.2021 14:31
Kobe Bryant kvöld á Stöð 2 Sport 2: Ný heimildarmynd og síðasti leikurinn Í dag er eitt ár liðið síðan að heimurinn fékk þær hræðilegu fréttir að Kobe Bryant hefði farist í þyrluslysi ásamt Gigi dóttur sinni og sjö öðrum. Körfubolti 26.1.2021 13:00
Dómari bað plötusnúðinn um að lækka í Herra hnetusmjöri Skemmtileg uppákoma varð í leik Keflavíkur og Grindavíkur í Domino's deild karla í gær þegar einn dómaranna bað plötusnúðinn í Blue-höllinni um að slökkva á tónlistinni á meðan leikurinn var í gangi. Körfubolti 26.1.2021 12:00
Segir að Jarvelainen hafi verið rekinn úr húsi fyrir að kalla Milka smábarn Jón Halldór Eðvaldsson segir að Joonas Jarvelainen hafi verið rekinn út úr húsi í leik Keflavíkur og Grindavíkur í Domino's deild karla í gær fyrir að kalla Dominykas Milka smábarn. Körfubolti 26.1.2021 08:00
LeBron stórkostlegur á gamla heimavellinum LeBron James fór á kostum á sínum gamla heimavelli og skoraði 46 stig þegar Los Angeles Lakers sigraði Cleveland Cavaliers, 108-115, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 26.1.2021 07:31
„Mér skilst að hann hafi sagt eitthvað sem hann átti ekki að segja“ Kristinn Pálsson, leikmaður Grindavíkur, var vitanlega ekki sáttur eftir stórt tap gegn Keflavík á útivelli í kvöld en tæplega þrjátíu stiga munur var á liðunum er lokaflautið gall. Körfubolti 25.1.2021 22:42
Borce bað stuðningsmenn ÍR afsökunar „Þetta eru augljóslega mikil vonbrigði, ég gat ekki ímyndað mér þetta í minni verstu martröð,“ sagði Borce Ilievski, þjálfari ÍR eftir tapið slæma gegn Þór Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 25.1.2021 22:30
Baldur: Rútan lenti út af skömmu eftir að við fórum frá Mývatni Baldur Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, sagði baráttugleði og liðsheild hafa skilað liðinu 86-103 sigri á Hetti á Egilsstöðum í kvöld. Körfubolti 25.1.2021 22:20
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 94-67 | Heimamenn skelltu grönnunum Keflvíkingar skelltu Grindavík í stórleik kvöldsins í Domino´s deild karla en þarna mættust einu liðin sem höfðu ekki tapað leik í deildinni fyrir leik kvöldsins. Körfubolti 25.1.2021 21:47
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Tindastóll 86-103 | Baráttan skilaði Skagfirðingum sigrinum Tindastóll krækti í sinn annan sigur á tímabilinu í úrvalsdeild karla í körfuknattleik þegar liðið vann Hött 86-103 á Egilsstöðum í kvöld. Baráttugleði Skagfirðinga tryggði þeim sigurinn eftir langa dag. Körfubolti 25.1.2021 21:06
Umfjöllun og viðtöl: Þór Akureyri – KR 88-92 | Reynslusigur hjá KR Hvernig má það vera að lið sem tekur 20 sóknarfráköst á móti 23 varnarfráköstum andstæðinganna nær ekki að vinna? Það getur auðvitað allt gerst í körfubolta en þetta var það nákvæmlega sem gerðist í kvöld þegar Þórsarar tóku á móti KR-ingum í Höllinni. Körfubolti 25.1.2021 20:55
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 105-58 | Breiðhyltingar niðurlægðir Þór Þorlákshöfn vann í kvöld stórsigur á ÍR í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn, lokatölur 105-58. Fyrsti leikhluti var nokkuð jafn, en gestirnir sáu aldrei til sólar eftir það. Körfubolti 25.1.2021 20:46
Miami Heat mætir með COVID-hunda til að þefa uppi smitaða áhorfendur NBA körfuboltaliðið Miami Heat ætlar að leyfa áhorfendum aftur að mæta á leiki liðsins í AmericanAirlines Arena en það hefur bæst við starfsliðið í höllinni þeirra. Körfubolti 25.1.2021 15:30
NBA dagsins: Boston bauð til sóknarveislu gegn Cleveland Eftir þrjú töp í röð vann Boston Celtics stórsigur á Cleveland Cavaliers, 141-103, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 25.1.2021 15:01
Taplausu liðin mætast í beinni í kvöld og hér er smá upphitun Stórleikur kvöldsins verður viðureign Keflavíkur og Grindavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 25.1.2021 14:30
Sögulega góður leikur hjá Jaylen Brown Boston Celtics bauð til sóknarveislu þegar liðið sigraði Cleveland Cavaliers, 141-103, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 25.1.2021 08:01
„Fyrst og fremst vildi ég vera árásargjarnari í því að ná í fráköst“ „Fyrst og fremst vildi ég vera árásargjarnari í því að ná í fráköst,“ sagði maður leiksins, Antonio Hester, aðspurður hvað hefði skapað sigur hans manna er Njarðvík hafði betur gegn Val í fimmtu umferð Dominos deildar karla í kvöld Körfubolti 24.1.2021 22:46
„Það er hægt að tína til nokkrar afsakanir og búa til eina góða“ Leiðtogi Valsmanna, Jón Arnór Stefánsson var spurður hreint út í það hver munurinn á liðunum hefði verið í dag þegar Valur tapaði fyrir Njarðvík í fimmtu umferð Dominos deildar karla 76-85. Körfubolti 24.1.2021 22:25
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 76-85 | Njarðvík sótti sigur á Hlíðarenda Það var nokkur vissa fyrir því að leikur Vals og Njarðvíkur yrði jafn og spennandi fyrirfram. Annað kom á daginn þar sem Njarðvík sigraði leikinn nokkuð örugglega 85-76 í Origo-höllinni í leik sem var hluti af fimmtu umferð Dominos deildar karla í körfuknattleik. Körfubolti 24.1.2021 22:10
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 86-92 | Stjarnan sótti sigur í Ólafssal Stjarnan úr Garðabæ hristi af sér vonbrigði síðustu umferðar eftir tap gegn Þór Þorlákshöfn og sótti baráttusigur gegn Haukum að Ásvöllum, 86-92 en leikurinn var í fimmtu umferð Dominosdeildar karla í körfuknattleik. Körfubolti 24.1.2021 21:00
Martin spilaði lítið er Valencia vann tíunda leikinn í röð Valencia vann stórsigur á Baskonia í spænsku úrvalsdeildinni í köfurbolta í kvöld. Martin Hermannsson skoraði fimm stig á tíu mínútum í þægilegum 83-61 sigri Valencia. Körfubolti 24.1.2021 20:31
Ótrúlegur stöðugleiki Sigvalda Sigvaldi Eggertsson heldur áfram að gera frábæra hluti fyrir ÍR, en hann skoraði 24 stig gegn Þór Akureyri á dögunum. Körfubolti 24.1.2021 10:01
NBA: Utah með áttunda sigurinn í röð og þríeykið í Nets aftur á sigurbraut Það fóru sjö leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 24.1.2021 09:32
Halda vart vatni yfir ungstirninu í Þorlákshöfn Hinn 19 ára gamli Styrmir Snær Þrastarson hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með Þór Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í vetur. Körfubolti 24.1.2021 08:01
Segir skrokkinn í góðum málum og leikina gegn Njarðvík alltaf með þeim erfiðari Dominykas Milka fór mikinn er Keflavík vann nágranna sína í Njarðvík í Dominos-deild karla í körfubolta á föstudagskvöld, lokatölur 90-77. Milka skoraði 32 stig og tók 17 fráköst. Hann var því eðlilega kampakátur er hann ræddi við Dominos Körfuboltakvöld að leik loknum. Körfubolti 23.1.2021 23:01
Tryggvi spilaði vel í stórsigri | Elvar og Jón Axel áttu góða leiki þrátt fyrir töp Þrír íslenskir landsliðsmenn í körfubolta voru í eldlínunni í dag. Tryggvi Snær Hlinason lék vel í sigri Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni. Elvar Már Friðriksson skoraði 16 stig og Jón Axel Guðmundsson gerði 15 stig en báðir máttu þola tap. Körfubolti 23.1.2021 21:44
Keflavík með fullt hús stiga eftir sigur á Val Keflavík vann fjögurra stiga sigur á Val í Dominos-deild kvenna í kvöld, 87-83. Keflavík er á toppi deildarinnar með fimm sigra í fimm leikjum. Körfubolti 23.1.2021 20:15
Enn tapar KR, ótrúleg endurkoma Fjölnis og Snæfell lagði Breiðablik Þremur leikjum í Dominos-deild kvenna í körfubolta er nú lokið. Ekkert gengur hjá KR sem hefur tapað sex leikjum í röð. Fjölnir lagði bikarmeistara Skallagríms í Borgarnesi og Snæfell vann mikilvægan sigur á heimavelli gegn Breiðabliki Körfubolti 23.1.2021 18:30
NBA: Brooklyn tapaði fyrir Cleveland annan leikinn í röð | Denver vann í framlengingu Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt, alls voru spilaðir ellefu leikir. Körfubolti 23.1.2021 09:30