Íslenski boltinn

Dofri leggur skóna á hilluna

Dofri Snorrason hefur ákveðið að kalla þetta gott og hefur lagt skóna á hilluna eftir þrettán ár í meistaraflokki karla í knattspyrnu. Hann hóf ferilinn með uppeldisfélaginu KR en hefur einnig spilað fyrir Víking, Selfoss og Fjölni á ferli sínum.

Íslenski boltinn

Vin­skapur nafnanna settur til hliðar í dag: „Á­byggi­­lega furðu­­legt fyrir hann“

Ragnar Bragi Sveins­son, fyrir­liði Fylkis, segir þægi­legt fyrir sitt lið að vita að það hafi ör­lögin í sínum höndum fyrir mikil­vægan leik gegn Fram í einum af fall­bar­áttuslag dagsins í loka­um­ferð Bestu deildarinnar í fót­bolta. Ragnar Sigurðs­son, þjálfari Fram, er upp­alinn Fylki­s­maður og vinur Ragnars Braga sem telur furðu­lega stöðu blasa við vini sínum.

Íslenski boltinn

„Það er ekkert nægi­lega gott nema sigur“

Matthías Vilhjálmsson er sigurvegari sem þrífst best í umhverfi þar sem sigur er skylda frekar en forréttindi. Matthías er fjölhæfur leikmaður sem líður þó best sem fremsta manni. Flottustu mörk hans á ferlinum eiga nærri öll rætur sínar að rekja á sparkvöll á Ísafirði.

Íslenski boltinn

Umfjöllun: FH - Þór/KA 0-0 | Fjör en engin mörk í Krikanum

FH og Þór/KA gerðu markalaust jafntefli í lokaumferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Tækifærin til að skora voru svo sannarlega til staðar og Akureyringar fengu fleiri og betri færi í leiknum. En þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma var Snædís María Jörundsdóttir hársbreidd frá því að tryggja FH-ingum stigin þrjú þegar hún skaut í stöng.

Íslenski boltinn