Sjáðu ótrúlegan vítadóm í Keflavík og fernu Söndru Maríu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. apríl 2024 11:01 Sandra María Jessen fagnar eftir að hafa skorað fjórða mark sitt í stórsigri Þórs/KA á FH. vísir/hulda margrét Nítján mörk voru skoruð þegar önnur umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta fór öll fram í gær. Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, var í miklum ham og eitt ótrúlegasta atvik sumarsins leit dagsins ljós í Keflavík. Sandra María skoraði öll fjögur mörk Þórs/KA þegar liðið vann FH örugglega, 0-4. Leikurinn fór fram á Ásvöllum þar sem Kaplakriki er ekki enn leikfær. Sandra María skoraði eitt mark í 1. umferðinni og er því komin með fimm mörk í Bestu deildinni. Þór/KA og FH eru bæði með þrjú stig. Klippa: FH 0-4 Þór/KA Hannah Sharts kom mikið við sögu þegar Stjarnan vann endurkomusigur á Keflavík, 2-3, suður með sjó. Á 37. mínútu tók Anna María Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, markspyrnu og renndi boltanum til hliðar á Sharts. Hún hélt að markspyrnan hefði ekki verið tekin og handlék boltann. Jakub Marcin Róg, dómari leiksins, dæmdi vítaspyrnu sem Aníta Lind Daníelsdóttir skoraði úr. Susanna Friedrichs kom Keflvíkingum svo í 2-0 þegar fyrirgjöf hennar fór í netið í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Sharts bætti þó heldur betur fyrir vítið sem hún fékk á sig. Hún jafnaði í 2-2 með tveimur mörkum og lagði svo sigurmark Stjörnukvenna upp fyrir Caitlin Cosme. Stjarnan fékk þar með sín fyrstu stig í deildinni en Keflavík er án stiga. Amanda Andradóttir skoraði sigurmark Íslandsmeistara Vals gegn Þrótti í Laugardalnum, 1-2. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir kom Valskonum yfir á 9. mínútu en sjö mínútum síðar jafnaði Sierra Lelii metin fyrir Þróttara. Amanda skoraði svo markið sem tryggði meisturunum stigin þrjú á 24. mínútu. Valur er með sex stig eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum sínum á meðan Þróttur er með eitt stig. Klippa: Þróttur 1-2 Valur Breiðablik er einnig með sex stig eftir 3-0 sigur á Tindastóli á Kópavogsvelli. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir, Andrea Rut Bjarnadóttir og Agla María Albertsdóttir skoruðu mörk Blika. Stólarnir eru án stiga í Bestu deildinni og hafa ekki enn skorað mark. Klippa: Breiðablik 3-0 Tindastóll Þá gerðu Víkingur og Fylkir 2-2 jafntefli í nýliðaslag í Víkinni. Sigdís Eva Bárðardóttir kom Víkingum yfir á 43. mínútu en Mist Funadóttir jafnaði fyrir Fylkiskonur tveimur mínútum síðar. Í upphafi seinni hálfleiks náði Fylkir forystunni þegar fyrirliðinn Eva Rut Ásþórsdóttir skoraði úr vítaspyrnu. En Birta Birgisdóttir tryggði Víkingi stig þegar hún jafnaði með hælspyrnu á 59. mínútu. Víkingur er með fjögur stig í Bestu deildinni en Fylkir tvö. Klippa: Víkingur 2-2 Fylkir Öll mörkin úr leikjum 2. umferðar má sjá hér fyrir ofan. Besta deild kvenna Tengdar fréttir Sandra María: Vil gera betur en í fyrra Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, fór á kostum í sigri liðsins gegn FH í dag en hún gerði sér lítið fyrir og skoraði öll fjögur mörk liðsins í 0-4 sigri. 27. apríl 2024 19:35 „Við þurfum að þekkja okkar vitjunartíma og taka færin“ Þróttur tapaði 1-2 gegn Íslandsmeisturum Vals í 2. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var nokkuð brattur eftir leik. 27. apríl 2024 17:21 „Við erum ekki að fara rúlla yfir eitt eða neitt mót“ Valur vann 1-2 útisigur gegn Þrótti í 2. umferð Bestu deild kvenna. Pétur Pétursson var ánægður með sigurinn og fór yfir nýjustu félagaskiptin þar sem Berglind Björg Þorvaldsdóttir er gengin í raðir Vals. 27. apríl 2024 16:36 Sharts í aðalhlutverki í endurkomusigri Stjörnunnar Hannah Sharts var í aðalhlutverki þegar Stjarnan vann 2-3 endurkomusigur á Keflavík í Bestu deild kvenna í dag. Hún fékk á sig vítaspyrnu í fyrri hálfleik en skoraði tvö mörk í þeim seinni og lagði upp sigurmark Garðbæinga. 27. apríl 2024 16:16 Uppgjörið: Víkingur R. - Fylkir 2-2 | Jafnt í nýliðaslagnum Víkingur og Fylkir skildu jöfn 2-2 í nýliðaslag í 2. umferð Bestu deildar kvenna. 27. apríl 2024 16:16 Uppgjörið og viðtöl: FH - Þór/KA 0-4 | Óvæntur stórsigur gestanna FH tók á móti Þór/KA í 2. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í leik sem búist var við að yrði gríðarlega jafn. Annað kom á daginn en gestirnir unnu ótrúlegan sigur. 27. apríl 2024 18:15 Uppgjör og viðtöl: Breiðablik - Tindastóll 3-0 | Sannfærandi sigur Blika á kraftmiklum Stólum Breiðablik er enn taplaust í Bestu deild kvenna í fótbolta eftir góðan sigur á Tindastól í dag. Á 82. mínútu var leikurinn í járnum og Tindastóll nær því að jafna en hitt. Á örfáum sekúndum snerust örlög Tindastóls við og öflugt lið Breiðabliks komið í 3-0 forystu. 27. apríl 2024 18:10 Uppgjörið og viðtöl: Þróttur R. - Valur 1-2 | Amanda heldur áfram að skora Valskonur unnu 1-2 útisigur gegn Þrótti á Avis-vellinum. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik og það var Amanda Jacobsen Andradóttir sem gerði sigurmarkið en þetta var hennar þriðja mark á tímabilinu. 27. apríl 2024 16:37 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Sandra María skoraði öll fjögur mörk Þórs/KA þegar liðið vann FH örugglega, 0-4. Leikurinn fór fram á Ásvöllum þar sem Kaplakriki er ekki enn leikfær. Sandra María skoraði eitt mark í 1. umferðinni og er því komin með fimm mörk í Bestu deildinni. Þór/KA og FH eru bæði með þrjú stig. Klippa: FH 0-4 Þór/KA Hannah Sharts kom mikið við sögu þegar Stjarnan vann endurkomusigur á Keflavík, 2-3, suður með sjó. Á 37. mínútu tók Anna María Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, markspyrnu og renndi boltanum til hliðar á Sharts. Hún hélt að markspyrnan hefði ekki verið tekin og handlék boltann. Jakub Marcin Róg, dómari leiksins, dæmdi vítaspyrnu sem Aníta Lind Daníelsdóttir skoraði úr. Susanna Friedrichs kom Keflvíkingum svo í 2-0 þegar fyrirgjöf hennar fór í netið í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Sharts bætti þó heldur betur fyrir vítið sem hún fékk á sig. Hún jafnaði í 2-2 með tveimur mörkum og lagði svo sigurmark Stjörnukvenna upp fyrir Caitlin Cosme. Stjarnan fékk þar með sín fyrstu stig í deildinni en Keflavík er án stiga. Amanda Andradóttir skoraði sigurmark Íslandsmeistara Vals gegn Þrótti í Laugardalnum, 1-2. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir kom Valskonum yfir á 9. mínútu en sjö mínútum síðar jafnaði Sierra Lelii metin fyrir Þróttara. Amanda skoraði svo markið sem tryggði meisturunum stigin þrjú á 24. mínútu. Valur er með sex stig eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum sínum á meðan Þróttur er með eitt stig. Klippa: Þróttur 1-2 Valur Breiðablik er einnig með sex stig eftir 3-0 sigur á Tindastóli á Kópavogsvelli. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir, Andrea Rut Bjarnadóttir og Agla María Albertsdóttir skoruðu mörk Blika. Stólarnir eru án stiga í Bestu deildinni og hafa ekki enn skorað mark. Klippa: Breiðablik 3-0 Tindastóll Þá gerðu Víkingur og Fylkir 2-2 jafntefli í nýliðaslag í Víkinni. Sigdís Eva Bárðardóttir kom Víkingum yfir á 43. mínútu en Mist Funadóttir jafnaði fyrir Fylkiskonur tveimur mínútum síðar. Í upphafi seinni hálfleiks náði Fylkir forystunni þegar fyrirliðinn Eva Rut Ásþórsdóttir skoraði úr vítaspyrnu. En Birta Birgisdóttir tryggði Víkingi stig þegar hún jafnaði með hælspyrnu á 59. mínútu. Víkingur er með fjögur stig í Bestu deildinni en Fylkir tvö. Klippa: Víkingur 2-2 Fylkir Öll mörkin úr leikjum 2. umferðar má sjá hér fyrir ofan.
Besta deild kvenna Tengdar fréttir Sandra María: Vil gera betur en í fyrra Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, fór á kostum í sigri liðsins gegn FH í dag en hún gerði sér lítið fyrir og skoraði öll fjögur mörk liðsins í 0-4 sigri. 27. apríl 2024 19:35 „Við þurfum að þekkja okkar vitjunartíma og taka færin“ Þróttur tapaði 1-2 gegn Íslandsmeisturum Vals í 2. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var nokkuð brattur eftir leik. 27. apríl 2024 17:21 „Við erum ekki að fara rúlla yfir eitt eða neitt mót“ Valur vann 1-2 útisigur gegn Þrótti í 2. umferð Bestu deild kvenna. Pétur Pétursson var ánægður með sigurinn og fór yfir nýjustu félagaskiptin þar sem Berglind Björg Þorvaldsdóttir er gengin í raðir Vals. 27. apríl 2024 16:36 Sharts í aðalhlutverki í endurkomusigri Stjörnunnar Hannah Sharts var í aðalhlutverki þegar Stjarnan vann 2-3 endurkomusigur á Keflavík í Bestu deild kvenna í dag. Hún fékk á sig vítaspyrnu í fyrri hálfleik en skoraði tvö mörk í þeim seinni og lagði upp sigurmark Garðbæinga. 27. apríl 2024 16:16 Uppgjörið: Víkingur R. - Fylkir 2-2 | Jafnt í nýliðaslagnum Víkingur og Fylkir skildu jöfn 2-2 í nýliðaslag í 2. umferð Bestu deildar kvenna. 27. apríl 2024 16:16 Uppgjörið og viðtöl: FH - Þór/KA 0-4 | Óvæntur stórsigur gestanna FH tók á móti Þór/KA í 2. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í leik sem búist var við að yrði gríðarlega jafn. Annað kom á daginn en gestirnir unnu ótrúlegan sigur. 27. apríl 2024 18:15 Uppgjör og viðtöl: Breiðablik - Tindastóll 3-0 | Sannfærandi sigur Blika á kraftmiklum Stólum Breiðablik er enn taplaust í Bestu deild kvenna í fótbolta eftir góðan sigur á Tindastól í dag. Á 82. mínútu var leikurinn í járnum og Tindastóll nær því að jafna en hitt. Á örfáum sekúndum snerust örlög Tindastóls við og öflugt lið Breiðabliks komið í 3-0 forystu. 27. apríl 2024 18:10 Uppgjörið og viðtöl: Þróttur R. - Valur 1-2 | Amanda heldur áfram að skora Valskonur unnu 1-2 útisigur gegn Þrótti á Avis-vellinum. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik og það var Amanda Jacobsen Andradóttir sem gerði sigurmarkið en þetta var hennar þriðja mark á tímabilinu. 27. apríl 2024 16:37 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Sandra María: Vil gera betur en í fyrra Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, fór á kostum í sigri liðsins gegn FH í dag en hún gerði sér lítið fyrir og skoraði öll fjögur mörk liðsins í 0-4 sigri. 27. apríl 2024 19:35
„Við þurfum að þekkja okkar vitjunartíma og taka færin“ Þróttur tapaði 1-2 gegn Íslandsmeisturum Vals í 2. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var nokkuð brattur eftir leik. 27. apríl 2024 17:21
„Við erum ekki að fara rúlla yfir eitt eða neitt mót“ Valur vann 1-2 útisigur gegn Þrótti í 2. umferð Bestu deild kvenna. Pétur Pétursson var ánægður með sigurinn og fór yfir nýjustu félagaskiptin þar sem Berglind Björg Þorvaldsdóttir er gengin í raðir Vals. 27. apríl 2024 16:36
Sharts í aðalhlutverki í endurkomusigri Stjörnunnar Hannah Sharts var í aðalhlutverki þegar Stjarnan vann 2-3 endurkomusigur á Keflavík í Bestu deild kvenna í dag. Hún fékk á sig vítaspyrnu í fyrri hálfleik en skoraði tvö mörk í þeim seinni og lagði upp sigurmark Garðbæinga. 27. apríl 2024 16:16
Uppgjörið: Víkingur R. - Fylkir 2-2 | Jafnt í nýliðaslagnum Víkingur og Fylkir skildu jöfn 2-2 í nýliðaslag í 2. umferð Bestu deildar kvenna. 27. apríl 2024 16:16
Uppgjörið og viðtöl: FH - Þór/KA 0-4 | Óvæntur stórsigur gestanna FH tók á móti Þór/KA í 2. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í leik sem búist var við að yrði gríðarlega jafn. Annað kom á daginn en gestirnir unnu ótrúlegan sigur. 27. apríl 2024 18:15
Uppgjör og viðtöl: Breiðablik - Tindastóll 3-0 | Sannfærandi sigur Blika á kraftmiklum Stólum Breiðablik er enn taplaust í Bestu deild kvenna í fótbolta eftir góðan sigur á Tindastól í dag. Á 82. mínútu var leikurinn í járnum og Tindastóll nær því að jafna en hitt. Á örfáum sekúndum snerust örlög Tindastóls við og öflugt lið Breiðabliks komið í 3-0 forystu. 27. apríl 2024 18:10
Uppgjörið og viðtöl: Þróttur R. - Valur 1-2 | Amanda heldur áfram að skora Valskonur unnu 1-2 útisigur gegn Þrótti á Avis-vellinum. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik og það var Amanda Jacobsen Andradóttir sem gerði sigurmarkið en þetta var hennar þriðja mark á tímabilinu. 27. apríl 2024 16:37