Íslenski boltinn Ungur Framari fyrsti Íslendingurinn sem boðið er til æfinga hjá Benfica Portúgalska stórveldið hefur búið til marga frábæra leikmenn. Íslenski boltinn 22.2.2018 11:59 Glenn í Árbæinn Jonathan Glenn er genginn í raðir Fylkis og mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar, en samningurinn er til tveggja ára. Íslenski boltinn 20.2.2018 20:14 Víkingar bæta við sig bakverði Víkingur Reykjavíkur hefur bætt við sig hægri bakverði, en Jörgen Richardsen skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Fossvogsliðið. Íslenski boltinn 20.2.2018 07:00 Nýtt gervigras í Garðabæinn Stjarnan spilar á nýju gervigrasi á Samsung-vellinum í sumar. Verkið hefur verið boðið út. Því lýkur aðeins níu dögum fyrir fyrsta leik Stjörnunnar í sumar. Íslenski boltinn 19.2.2018 10:30 Blikar skoruðu sex gegn Þrótti Breiðablik hefur skorað þrettán mörk í fyrstu tveimur umferðum Lengjubikarsins. Íslenski boltinn 18.2.2018 20:00 Valskonur lögðu Íslandsmeistarana Einn leikur fór fram í A-deild Lengjubikarsins í kvennaflokki í dag. Valskonur gerðu góða ferð norður yfir heiðar. Íslenski boltinn 18.2.2018 16:54 Fjölnir kom til baka í Reykjaneshöllinni Keflavík og Fjölnir skildu jöfn í A-riðli Lengjubikars karla í kvöld, en leikurinn endaði með 2-2 jafntefli eftir að Keflavík hafði komist í 2-0. Íslenski boltinn 16.2.2018 22:03 FH styrkir sig með tveimur erlendum leikmönnum Kvennalið FH hefur styrkt sig um tvo erlenda leikmenn fyrir komandi átök í Pepsi-deild kvenna, en tveir leikmenn sömdu við liðið í dag. Íslenski boltinn 16.2.2018 20:30 Arnór tryggði Njarðvík sigur Arnór Björnsson tryggði Njarðvík fyrsta sigurinn í Lengjubikarnum þennan veturinn með marki í uppbótartíma gegn ÍA. Íslenski boltinn 15.2.2018 20:39 Meira barnalán hjá stelpunum okkar Hólmfríður Magnúsdóttir gengur með sitt fyrsta barn og verður því frá keppni næstu mánuðina. Íslenski boltinn 14.2.2018 09:30 Þolinmæðisverk hjá Íslandsmeisturunum Það var þolinmæðisverk hjá Val að leggja B-deildarlið Njarðvíkur af velli í kuldanum á Valsvelli í kvöld, en lokatölur urðu 3-0 sigur Vals. Íslenski boltinn 12.2.2018 20:17 Formaður ÍTF segir kergju út í KSÍ Haraldur Haraldsson, formaður ÍTF - hagsmunasamtaka félaga í efstu deildum karla og kvenna og Inkasso-deildinni, segir að knattspyrnuhreyfingin hafi áhyggjur af því að grasrótin gleymist í því mikla góðæri sem nú er hjá KSÍ. Íslenski boltinn 12.2.2018 19:37 Óli Kristjáns hefur ekki áhyggjur af varnarleik FH Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, hefur ekki áhyggjur af varnarleik FH, en hann tók við stjórnartaumunum í vetur af Heimi Guðjónssyni. FH hefur verið að leka mörkum á undirbúningstímabilinu, en varnarlínan frá því í fyrra er farin eins og hún leggur sig. Íslenski boltinn 12.2.2018 19:23 Starfshópur um mætingu í Pepsi deildinni aðeins hist einu sinni Haraldur Haraldsson, formaður Íslensks toppfótbolta og framkvæmdastjóri Víkings R., var í viðtali í Akraborginni í dag þar sem hann ræddi meðal annars um starfshóp vegna dræmrar mætingar á leiki í Pepsi deildinni síðasta sumar. Íslenski boltinn 12.2.2018 17:45 Markvörður Íslands í 14-2 tapinu var sæmdur Heiðurskrossi KSÍ Guðmundur Pétursson, fyrrum varaformaður KSÍ, var sæmdur Heiðurskrossi KSÍ á ársþingi sambandsins á laugardaginn fyrir störf sín í þágu þess. Íslenski boltinn 12.2.2018 15:45 Dregið í fyrstu umferðir bikarsins Búið er að draga í fyrstu umferðir bikarkeppninnar í fótbolta fyrir komandi tímabil. Karlarnir hefja leik um miðjan apríl og konurnar í byrjun maí. Íslenski boltinn 12.2.2018 14:45 Lagabreytingatillögum frestað til næsta ársþings Sjötugasta og annað ársþing KSÍ var haldið á Hilton Reykjavík Nordica á laugardaginn. Íslenski boltinn 12.2.2018 09:00 Stjarnan með nauman sigur á Keflavík Alex Þór Hauksson tryggði Stjörnunni sigur á Keflavík í Lengjubikarnum í kvöld með sínu fyrsta meistaraflokksmarki. Íslenski boltinn 9.2.2018 22:23 Lengjubikarinn fór af stað með látum Tólf mörk voru skoruð í fyrstu þremur leikjum Lengjubikarsins þetta tímabilið Íslenski boltinn 9.2.2018 21:07 Óli Kristjáns: Þurfum að lengja keppnistímabilið Keppnistímabilið í íslenska fótboltanum hófst í kvöld með fyrsta leik Lengjubikarsins. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er ekki sáttur við skipulag keppninnar. Íslenski boltinn 9.2.2018 19:30 Tuttugu Bandaríkjamenn reyna að heilla íslenska þjálfara Tuttugu bandarískir knattspyrnumenn eru nú á Íslandi við æfingar, en í kvöld leika þeir við Íslandsmeistara Vals. Þar reyna þeir að heilla íslenska þjálfara, en þeir eru hér að leitast eftir samningi við íslensk knattspyrnulið. Íslenski boltinn 8.2.2018 20:30 Opið málþing hjá KSÍ um stöðu íslenskrar knattspyrnu Landsliðsþjálfararnir ræða um hvar íslenskt knattspyrnufólk stendur í samanburði við það besta í heimi. Íslenski boltinn 8.2.2018 15:44 Guðmundur Karl: Fékk samningstilboð í gær og samdi í morgun Guðmundur Karl Guðmundsson, annar tveggja leikmanna sem gekk í raðir Fjölnis frá FH í dag, segir að viðræðurnar við Fjölni hafi ekki tekið langan tíma. Það hafi komið tilboð í gærkvöldi og hann samþykkt í morgun. Íslenski boltinn 7.2.2018 19:30 Bergsveinn: Var ákveðinn að skipta um lið eftir samtal við Óla Kristjáns Bergsveinn Ólafsson, sem var tilkynntur sem leikmaður Fjölnis á blaðamannafundi nú síðdegis, segir að hann hafi ákveðið að yfirgefa FH eftir samtal við Ólaf Kristjánsson, þjálfara FH. Íslenski boltinn 7.2.2018 17:30 KSÍ bætir við í hóp bakhjarla Vodafone verður nýr styrktaraðili KSÍ næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 7.2.2018 17:15 Fyrirliðarnir snúa heim í Grafarvoginn úr FH Bergsveinn Ólafsson og Guðmundur Karl Guðmundsson sömdu við uppeldisfélagið Fjölni. Íslenski boltinn 7.2.2018 17:00 KSÍ telur eðlilega skýringu á milljónagreiðslum til Geirs Laun og launauppgjör við Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formann KSÍ, kostaði sambandið 11 milljónir króna á síðasta ári. Geir átti inni orlof og hélt vinnu sinni áfram í rúma tvo mánuði. Íslenski boltinn 6.2.2018 06:45 Þórir sá um Fylki í fyrsta titli Fjölnis Fjölnismenn unnu sinn fyrsta alvöru titil í meistaraflokki í kvöld þegar þeir unnu Fjölni í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins, 3-2, en leikið var í Egilshöll. Íslenski boltinn 5.2.2018 22:02 Vinna Fjölnismenn sinn fyrsta titil í kvöld? Fjölnir og Fylkir mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla í fótbolta í Egilshöllinni í kvöld en leikurinn hefst klukkan 20.00 Íslenski boltinn 5.2.2018 19:00 Valur og KR mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins KR og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu í kvennaflokki en þetta varð ljóst eftir leiki dagsins þar sem bæði þessi lið unnu nauma 1-0 sigra. Íslenski boltinn 3.2.2018 21:00 « ‹ 321 322 323 324 325 326 327 328 329 … 334 ›
Ungur Framari fyrsti Íslendingurinn sem boðið er til æfinga hjá Benfica Portúgalska stórveldið hefur búið til marga frábæra leikmenn. Íslenski boltinn 22.2.2018 11:59
Glenn í Árbæinn Jonathan Glenn er genginn í raðir Fylkis og mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar, en samningurinn er til tveggja ára. Íslenski boltinn 20.2.2018 20:14
Víkingar bæta við sig bakverði Víkingur Reykjavíkur hefur bætt við sig hægri bakverði, en Jörgen Richardsen skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Fossvogsliðið. Íslenski boltinn 20.2.2018 07:00
Nýtt gervigras í Garðabæinn Stjarnan spilar á nýju gervigrasi á Samsung-vellinum í sumar. Verkið hefur verið boðið út. Því lýkur aðeins níu dögum fyrir fyrsta leik Stjörnunnar í sumar. Íslenski boltinn 19.2.2018 10:30
Blikar skoruðu sex gegn Þrótti Breiðablik hefur skorað þrettán mörk í fyrstu tveimur umferðum Lengjubikarsins. Íslenski boltinn 18.2.2018 20:00
Valskonur lögðu Íslandsmeistarana Einn leikur fór fram í A-deild Lengjubikarsins í kvennaflokki í dag. Valskonur gerðu góða ferð norður yfir heiðar. Íslenski boltinn 18.2.2018 16:54
Fjölnir kom til baka í Reykjaneshöllinni Keflavík og Fjölnir skildu jöfn í A-riðli Lengjubikars karla í kvöld, en leikurinn endaði með 2-2 jafntefli eftir að Keflavík hafði komist í 2-0. Íslenski boltinn 16.2.2018 22:03
FH styrkir sig með tveimur erlendum leikmönnum Kvennalið FH hefur styrkt sig um tvo erlenda leikmenn fyrir komandi átök í Pepsi-deild kvenna, en tveir leikmenn sömdu við liðið í dag. Íslenski boltinn 16.2.2018 20:30
Arnór tryggði Njarðvík sigur Arnór Björnsson tryggði Njarðvík fyrsta sigurinn í Lengjubikarnum þennan veturinn með marki í uppbótartíma gegn ÍA. Íslenski boltinn 15.2.2018 20:39
Meira barnalán hjá stelpunum okkar Hólmfríður Magnúsdóttir gengur með sitt fyrsta barn og verður því frá keppni næstu mánuðina. Íslenski boltinn 14.2.2018 09:30
Þolinmæðisverk hjá Íslandsmeisturunum Það var þolinmæðisverk hjá Val að leggja B-deildarlið Njarðvíkur af velli í kuldanum á Valsvelli í kvöld, en lokatölur urðu 3-0 sigur Vals. Íslenski boltinn 12.2.2018 20:17
Formaður ÍTF segir kergju út í KSÍ Haraldur Haraldsson, formaður ÍTF - hagsmunasamtaka félaga í efstu deildum karla og kvenna og Inkasso-deildinni, segir að knattspyrnuhreyfingin hafi áhyggjur af því að grasrótin gleymist í því mikla góðæri sem nú er hjá KSÍ. Íslenski boltinn 12.2.2018 19:37
Óli Kristjáns hefur ekki áhyggjur af varnarleik FH Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, hefur ekki áhyggjur af varnarleik FH, en hann tók við stjórnartaumunum í vetur af Heimi Guðjónssyni. FH hefur verið að leka mörkum á undirbúningstímabilinu, en varnarlínan frá því í fyrra er farin eins og hún leggur sig. Íslenski boltinn 12.2.2018 19:23
Starfshópur um mætingu í Pepsi deildinni aðeins hist einu sinni Haraldur Haraldsson, formaður Íslensks toppfótbolta og framkvæmdastjóri Víkings R., var í viðtali í Akraborginni í dag þar sem hann ræddi meðal annars um starfshóp vegna dræmrar mætingar á leiki í Pepsi deildinni síðasta sumar. Íslenski boltinn 12.2.2018 17:45
Markvörður Íslands í 14-2 tapinu var sæmdur Heiðurskrossi KSÍ Guðmundur Pétursson, fyrrum varaformaður KSÍ, var sæmdur Heiðurskrossi KSÍ á ársþingi sambandsins á laugardaginn fyrir störf sín í þágu þess. Íslenski boltinn 12.2.2018 15:45
Dregið í fyrstu umferðir bikarsins Búið er að draga í fyrstu umferðir bikarkeppninnar í fótbolta fyrir komandi tímabil. Karlarnir hefja leik um miðjan apríl og konurnar í byrjun maí. Íslenski boltinn 12.2.2018 14:45
Lagabreytingatillögum frestað til næsta ársþings Sjötugasta og annað ársþing KSÍ var haldið á Hilton Reykjavík Nordica á laugardaginn. Íslenski boltinn 12.2.2018 09:00
Stjarnan með nauman sigur á Keflavík Alex Þór Hauksson tryggði Stjörnunni sigur á Keflavík í Lengjubikarnum í kvöld með sínu fyrsta meistaraflokksmarki. Íslenski boltinn 9.2.2018 22:23
Lengjubikarinn fór af stað með látum Tólf mörk voru skoruð í fyrstu þremur leikjum Lengjubikarsins þetta tímabilið Íslenski boltinn 9.2.2018 21:07
Óli Kristjáns: Þurfum að lengja keppnistímabilið Keppnistímabilið í íslenska fótboltanum hófst í kvöld með fyrsta leik Lengjubikarsins. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er ekki sáttur við skipulag keppninnar. Íslenski boltinn 9.2.2018 19:30
Tuttugu Bandaríkjamenn reyna að heilla íslenska þjálfara Tuttugu bandarískir knattspyrnumenn eru nú á Íslandi við æfingar, en í kvöld leika þeir við Íslandsmeistara Vals. Þar reyna þeir að heilla íslenska þjálfara, en þeir eru hér að leitast eftir samningi við íslensk knattspyrnulið. Íslenski boltinn 8.2.2018 20:30
Opið málþing hjá KSÍ um stöðu íslenskrar knattspyrnu Landsliðsþjálfararnir ræða um hvar íslenskt knattspyrnufólk stendur í samanburði við það besta í heimi. Íslenski boltinn 8.2.2018 15:44
Guðmundur Karl: Fékk samningstilboð í gær og samdi í morgun Guðmundur Karl Guðmundsson, annar tveggja leikmanna sem gekk í raðir Fjölnis frá FH í dag, segir að viðræðurnar við Fjölni hafi ekki tekið langan tíma. Það hafi komið tilboð í gærkvöldi og hann samþykkt í morgun. Íslenski boltinn 7.2.2018 19:30
Bergsveinn: Var ákveðinn að skipta um lið eftir samtal við Óla Kristjáns Bergsveinn Ólafsson, sem var tilkynntur sem leikmaður Fjölnis á blaðamannafundi nú síðdegis, segir að hann hafi ákveðið að yfirgefa FH eftir samtal við Ólaf Kristjánsson, þjálfara FH. Íslenski boltinn 7.2.2018 17:30
KSÍ bætir við í hóp bakhjarla Vodafone verður nýr styrktaraðili KSÍ næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 7.2.2018 17:15
Fyrirliðarnir snúa heim í Grafarvoginn úr FH Bergsveinn Ólafsson og Guðmundur Karl Guðmundsson sömdu við uppeldisfélagið Fjölni. Íslenski boltinn 7.2.2018 17:00
KSÍ telur eðlilega skýringu á milljónagreiðslum til Geirs Laun og launauppgjör við Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formann KSÍ, kostaði sambandið 11 milljónir króna á síðasta ári. Geir átti inni orlof og hélt vinnu sinni áfram í rúma tvo mánuði. Íslenski boltinn 6.2.2018 06:45
Þórir sá um Fylki í fyrsta titli Fjölnis Fjölnismenn unnu sinn fyrsta alvöru titil í meistaraflokki í kvöld þegar þeir unnu Fjölni í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins, 3-2, en leikið var í Egilshöll. Íslenski boltinn 5.2.2018 22:02
Vinna Fjölnismenn sinn fyrsta titil í kvöld? Fjölnir og Fylkir mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla í fótbolta í Egilshöllinni í kvöld en leikurinn hefst klukkan 20.00 Íslenski boltinn 5.2.2018 19:00
Valur og KR mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins KR og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu í kvennaflokki en þetta varð ljóst eftir leiki dagsins þar sem bæði þessi lið unnu nauma 1-0 sigra. Íslenski boltinn 3.2.2018 21:00