Ólafur Karl: Líður eins og ég sé 46 ára Magnús Ellert Bjarnason skrifar 27. maí 2018 22:29 Ólafur Karl er hann skrifaði undir samninginn við Val í haust. vísir/ernir Ólafur Karl Finsen var hetja Vals í dag í 2-1 sigri þeirra á toppliði deildarinnar, Breiðablik. Kom hann inná á 86 mínútu og var ekki lengi að setja mark sitt á leikinn; skoraði sigurmarkið á 88. mínútu við gríðarlegan fögnuð stuðningsmanna Vals á á Origo-vellinum. Voru þetta fyrstu mínútur Óla í Pepsi-deildinni í sumar og fyrsti deildarleikur hans í Valstreyjunni rauðu. Tilfinningin að skora sigurmarkið hlýtur að hafa verið góð. „Hún er mjög góð. Það er aðallega gott samt að fá þessi þrjú stig. Það er það sem skiptir mestu máli.“ Líkt og kom fram að ofan voru þetta fyrstu mínútur Óla í sumar. Hann hlýtur að vera orðinn þreyttur á þessari bekkjarsetu. „Ég er ekkert orðinn pirraður á því að sitjá á bekknum. Ég er vissulega ekkert voðalega voðalega spenntur alltaf á leikdögum en ég læt þetta ekki hafa áhrif á mig.” „Ég er búinn að vera í veseni með hnéð á mér og er því ekki í jafn góðu leikformi og aðrir. Þannig að ég skil mjög vel þegar að aðrir fá tækifærið frekar en ég. En hvernig er hnéð núna? „Það er allt í lagi. Mér líður samt eins og ég sé 46 ára þrátt fyrir að ég sé bara 26 ára. Það er ein erfið æfing á viku hjá mér og restin verður að vera hvíld. Það er ekki alveg nógu skemmtilegt. Óli var spurður hvort hann gæti ekki gert kröfu um meiri leiktíma eftir þessa innkomu. „Vonandi fæ ég að spila meira en það sem skiptir mestu máli er að liðinu fari að ganga betur.” Hvernig lýst honum síðan á komandi leiki? „Ég veit það ekki. Ég hef ekkert skoðað leikplanið en það hljóta að vera einhverjir skemmtilegir leikir framundan,“ sagði Óli að lokum og brosti. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Ólafur Karl Finsen var hetja Vals í dag í 2-1 sigri þeirra á toppliði deildarinnar, Breiðablik. Kom hann inná á 86 mínútu og var ekki lengi að setja mark sitt á leikinn; skoraði sigurmarkið á 88. mínútu við gríðarlegan fögnuð stuðningsmanna Vals á á Origo-vellinum. Voru þetta fyrstu mínútur Óla í Pepsi-deildinni í sumar og fyrsti deildarleikur hans í Valstreyjunni rauðu. Tilfinningin að skora sigurmarkið hlýtur að hafa verið góð. „Hún er mjög góð. Það er aðallega gott samt að fá þessi þrjú stig. Það er það sem skiptir mestu máli.“ Líkt og kom fram að ofan voru þetta fyrstu mínútur Óla í sumar. Hann hlýtur að vera orðinn þreyttur á þessari bekkjarsetu. „Ég er ekkert orðinn pirraður á því að sitjá á bekknum. Ég er vissulega ekkert voðalega voðalega spenntur alltaf á leikdögum en ég læt þetta ekki hafa áhrif á mig.” „Ég er búinn að vera í veseni með hnéð á mér og er því ekki í jafn góðu leikformi og aðrir. Þannig að ég skil mjög vel þegar að aðrir fá tækifærið frekar en ég. En hvernig er hnéð núna? „Það er allt í lagi. Mér líður samt eins og ég sé 46 ára þrátt fyrir að ég sé bara 26 ára. Það er ein erfið æfing á viku hjá mér og restin verður að vera hvíld. Það er ekki alveg nógu skemmtilegt. Óli var spurður hvort hann gæti ekki gert kröfu um meiri leiktíma eftir þessa innkomu. „Vonandi fæ ég að spila meira en það sem skiptir mestu máli er að liðinu fari að ganga betur.” Hvernig lýst honum síðan á komandi leiki? „Ég veit það ekki. Ég hef ekkert skoðað leikplanið en það hljóta að vera einhverjir skemmtilegir leikir framundan,“ sagði Óli að lokum og brosti.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira