Ólafur Karl: Líður eins og ég sé 46 ára Magnús Ellert Bjarnason skrifar 27. maí 2018 22:29 Ólafur Karl er hann skrifaði undir samninginn við Val í haust. vísir/ernir Ólafur Karl Finsen var hetja Vals í dag í 2-1 sigri þeirra á toppliði deildarinnar, Breiðablik. Kom hann inná á 86 mínútu og var ekki lengi að setja mark sitt á leikinn; skoraði sigurmarkið á 88. mínútu við gríðarlegan fögnuð stuðningsmanna Vals á á Origo-vellinum. Voru þetta fyrstu mínútur Óla í Pepsi-deildinni í sumar og fyrsti deildarleikur hans í Valstreyjunni rauðu. Tilfinningin að skora sigurmarkið hlýtur að hafa verið góð. „Hún er mjög góð. Það er aðallega gott samt að fá þessi þrjú stig. Það er það sem skiptir mestu máli.“ Líkt og kom fram að ofan voru þetta fyrstu mínútur Óla í sumar. Hann hlýtur að vera orðinn þreyttur á þessari bekkjarsetu. „Ég er ekkert orðinn pirraður á því að sitjá á bekknum. Ég er vissulega ekkert voðalega voðalega spenntur alltaf á leikdögum en ég læt þetta ekki hafa áhrif á mig.” „Ég er búinn að vera í veseni með hnéð á mér og er því ekki í jafn góðu leikformi og aðrir. Þannig að ég skil mjög vel þegar að aðrir fá tækifærið frekar en ég. En hvernig er hnéð núna? „Það er allt í lagi. Mér líður samt eins og ég sé 46 ára þrátt fyrir að ég sé bara 26 ára. Það er ein erfið æfing á viku hjá mér og restin verður að vera hvíld. Það er ekki alveg nógu skemmtilegt. Óli var spurður hvort hann gæti ekki gert kröfu um meiri leiktíma eftir þessa innkomu. „Vonandi fæ ég að spila meira en það sem skiptir mestu máli er að liðinu fari að ganga betur.” Hvernig lýst honum síðan á komandi leiki? „Ég veit það ekki. Ég hef ekkert skoðað leikplanið en það hljóta að vera einhverjir skemmtilegir leikir framundan,“ sagði Óli að lokum og brosti. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Ólafur Karl Finsen var hetja Vals í dag í 2-1 sigri þeirra á toppliði deildarinnar, Breiðablik. Kom hann inná á 86 mínútu og var ekki lengi að setja mark sitt á leikinn; skoraði sigurmarkið á 88. mínútu við gríðarlegan fögnuð stuðningsmanna Vals á á Origo-vellinum. Voru þetta fyrstu mínútur Óla í Pepsi-deildinni í sumar og fyrsti deildarleikur hans í Valstreyjunni rauðu. Tilfinningin að skora sigurmarkið hlýtur að hafa verið góð. „Hún er mjög góð. Það er aðallega gott samt að fá þessi þrjú stig. Það er það sem skiptir mestu máli.“ Líkt og kom fram að ofan voru þetta fyrstu mínútur Óla í sumar. Hann hlýtur að vera orðinn þreyttur á þessari bekkjarsetu. „Ég er ekkert orðinn pirraður á því að sitjá á bekknum. Ég er vissulega ekkert voðalega voðalega spenntur alltaf á leikdögum en ég læt þetta ekki hafa áhrif á mig.” „Ég er búinn að vera í veseni með hnéð á mér og er því ekki í jafn góðu leikformi og aðrir. Þannig að ég skil mjög vel þegar að aðrir fá tækifærið frekar en ég. En hvernig er hnéð núna? „Það er allt í lagi. Mér líður samt eins og ég sé 46 ára þrátt fyrir að ég sé bara 26 ára. Það er ein erfið æfing á viku hjá mér og restin verður að vera hvíld. Það er ekki alveg nógu skemmtilegt. Óli var spurður hvort hann gæti ekki gert kröfu um meiri leiktíma eftir þessa innkomu. „Vonandi fæ ég að spila meira en það sem skiptir mestu máli er að liðinu fari að ganga betur.” Hvernig lýst honum síðan á komandi leiki? „Ég veit það ekki. Ég hef ekkert skoðað leikplanið en það hljóta að vera einhverjir skemmtilegir leikir framundan,“ sagði Óli að lokum og brosti.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti