Íslenski boltinn Grótta steig risaskref í átt að Pepsi Max-deildinni Grótta er skrefi nær sæti í Pepsi Max-deild karla eftir 2-0 sigur á Magna á Grenivík í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í dag. Íslenski boltinn 31.8.2019 17:47 Jafnt á bæjarhátíðinni í Mosfellsbæ Afturelding og Njarðvík gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í 19. umferð Inkasso-deildar karla í dag. Íslenski boltinn 31.8.2019 15:58 Anton Ari um bekkjarsetuna, baráttuna við Hannes og að vera settur upp í stúku í síðasta leik Anton Ari Einarsson mun ganga í raðir Breiðabliks eftir leiktíðina en hann hefur leikið með Val undanfarin ár. Íslenski boltinn 31.8.2019 08:00 Fjölnir niðurlægði Þrótt og öflug stigasöfnun Leiknis heldur áfram Fjölnir er á toppnum eftir fyrsta sigurinn í rúman mánuð, Leiknir er áfram í toppbaráttunni og það var ekkert mark skorað í Safamýrinni. Íslenski boltinn 30.8.2019 19:48 KSÍ kannar stöðuna með VAR Knattspyrnuáhugamenn hér heima kalla reglulega eftir því að dómarar sem dæma í deildarkeppnum hérlendis eigi möguleika á því að notast við myndbandsdómgæslu eins og tíðkast í stærstu deildum heims. Þá hafa dómarar kallað efti Íslenski boltinn 28.8.2019 07:30 Sjáðu markasúpuna úr leikjum gærdagsins í Pepsi Max-deild karla Það var mikið fjör í þeim þremur leikjum sem fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi en fimmtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur. Íslenski boltinn 27.8.2019 20:00 Gary Martin: „Ein auðveldasta ákvörðun sem ég hef tekið“ Gary Martin átti sjálfur frumkvæðið að því að framlengja samning sinn við ÍBV. Íslenski boltinn 27.8.2019 15:38 Rúnar Páll á leið í bann eftir að hafa fengið 75 prósent gulu spjaldanna frá sama fjórða dómara Sami fjórði dómari er nánast upp á sitt einsdæmi búinn að koma þjálfara Stjörnumanna í leikbann á lokakafla Íslandsmótsins. Íslenski boltinn 27.8.2019 15:30 Hefur unnið öll hin liðin en ekki enn fengið eitt stig á móti sínum gömlu lærisveinum í Breiðabliki Blikar hafa farið illa með sinn gamla læriföður síðustu tvö sumur í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 27.8.2019 15:00 Pepsi Max-mörkin: Þetta er ekki rautt spjald Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson fékk beint rautt spjald í leiknum gegn HK í gær en það þótti umdeildur dómur. Íslenski boltinn 27.8.2019 12:30 Kjóstu besta leikmann og besta mark ágúst í Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í ágústmánuði. Íslenski boltinn 27.8.2019 10:45 Atvikið umdeilda á Hlíðarenda: Fjórði dómarinn sá eini sem sá hver skoraði Afar umdeilt atvik átti sér stað á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gær er mark var tekið af Stjörnunni í síðari hálfleik. Mark sem hefði komið þeim í 1-3 í leiknum. Íslenski boltinn 27.8.2019 09:37 Pepsi Max-mörkin: Ég hef aldrei séð svona áður Ótrúleg uppákoma átti sér stað á Hlíðarenda í gær er Stjarnan skoraði mark sem síðan var tekið af liðinu eftir að Valur hafði tekið upphafsspyrnu. Ekki eitthvað sem gerist á hverjum degi. Íslenski boltinn 27.8.2019 09:00 Pepsi Max-mörkin: FH-ingar misstu hausinn er kóngurinn fór af velli Það var mikið kjaftshögg fyrir FH að missa Davíð Þór Viðarsson af velli í gær með rautt spjald. Í kjölfarið gengu Blikar yfir FH-ingana. Íslenski boltinn 27.8.2019 08:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Stjarnan 2-2 | Dramatískt jafntefli á Hlíðarenda Liðin skiptu með sér stigunum á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 26.8.2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - HK 3-2 | Taplausu hrinu HK lauk í Árbænum Fylkir sigraði HK í kvöld í hörkuleik þar sem fimm mörk litu dagsins ljós ásamt rauðu spjaldi. Íslenski boltinn 26.8.2019 22:30 Ólafur Ingi: Ég held hann hafi bara veitt hann í gildru Það var glaður Ólafur Ingi Skúlason sem mætti í viðtöl eftir sigur Fylkis í kvöld. Íslenski boltinn 26.8.2019 22:08 Ásgeir Börkur: Ég er svo lélegur í stærðfræði þannig ég hef ekki hugmynd Ásgeir Börkur Ásgeirsson snéri aftur á sinn gamla heimavöll er HK tapaði fyrir Fylki í kvöld. Íslenski boltinn 26.8.2019 21:56 Ólafur: Hann sagði örugglega já og þess vegna dæmdi hann rangstöðu Þjálfari Vals var nokkuð sáttur með stigið gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 26.8.2019 21:48 Rúnar Páll: Dómgæslan var mjög skrítin frá A til Ö eins og oftast hjá Helga Mikael Það sauð á þjálfara Stjörnunnar eftir jafnteflið við Val á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 26.8.2019 21:35 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Breiðablik 2-4 | Frábær endurkoma Blika í Kaplakrika Breiðablik lenti 2-0 undir en snéri taflinu sér í hag. Íslenski boltinn 26.8.2019 20:45 Ágúst: Gengur ekki endalaust að gefa liðum forgjöf Þjálfari Blika veit ekki hvaða kerfi hann á að spila í næstu umferð. Íslenski boltinn 26.8.2019 20:34 Ólafur: Við eigum að slátra leiknum í 2-0 Þjálfari FH var ekki upplitsdjarfur eftir tap gegn Breiðabliki í kvöld. Íslenski boltinn 26.8.2019 20:27 Gary framlengir við ÍBV og leikur með liðinu í Inkasso-deildinni Gary Martin verður áfram í Vestmannaeyjum og spilar með ÍBV í Inkasso-deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 26.8.2019 18:17 Njarðvíkingar segja framkomu Magnamanna óásættanlega og kvarta til KSÍ Njarðvík hefur sent inn formlega kvörtun til KSÍ vegna ummæla þjálfara Magna eftir leik liðanna um helgina. Íslenski boltinn 26.8.2019 11:01 Víkingar hafa ekki tapað á teppinu í Traðarlandinu Víkingar kunna vel við sig á nýja gervigrasinu í Víkinni. Íslenski boltinn 26.8.2019 07:00 Arnar: Þetta var eins og að landa stórum laxi, maður má ekki hætta Þjálfari Víkings hrósaði sínum mönnum eftir sigurinn á Grindavík í kvöld. Íslenski boltinn 25.8.2019 22:40 Sjáðu markið sem Ágúst Eðvald skoraði í fallslagnum í Víkinni Ágúst Eðvald Hlynsson skoraði eina mark leiksins þegar Víkingur R. tók á móti Grindavík í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 25.8.2019 22:28 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Grindavík 1-0 | Ágúst tryggði Víkingum nauðsynlegan sigur Víkingur fór upp í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla með sigri á Grindavík á heimavelli. Íslenski boltinn 25.8.2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA 1-2 Selfoss | Selfoss í kjörstöðu í baráttunni um 3.sætið Bikarmeistarar Selfoss stefna hraðbyri á að tryggja sér 3.sæti í Pepsi-Max deild kvenna eftir sigur á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 25.8.2019 18:45 « ‹ 248 249 250 251 252 253 254 255 256 … 334 ›
Grótta steig risaskref í átt að Pepsi Max-deildinni Grótta er skrefi nær sæti í Pepsi Max-deild karla eftir 2-0 sigur á Magna á Grenivík í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í dag. Íslenski boltinn 31.8.2019 17:47
Jafnt á bæjarhátíðinni í Mosfellsbæ Afturelding og Njarðvík gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í 19. umferð Inkasso-deildar karla í dag. Íslenski boltinn 31.8.2019 15:58
Anton Ari um bekkjarsetuna, baráttuna við Hannes og að vera settur upp í stúku í síðasta leik Anton Ari Einarsson mun ganga í raðir Breiðabliks eftir leiktíðina en hann hefur leikið með Val undanfarin ár. Íslenski boltinn 31.8.2019 08:00
Fjölnir niðurlægði Þrótt og öflug stigasöfnun Leiknis heldur áfram Fjölnir er á toppnum eftir fyrsta sigurinn í rúman mánuð, Leiknir er áfram í toppbaráttunni og það var ekkert mark skorað í Safamýrinni. Íslenski boltinn 30.8.2019 19:48
KSÍ kannar stöðuna með VAR Knattspyrnuáhugamenn hér heima kalla reglulega eftir því að dómarar sem dæma í deildarkeppnum hérlendis eigi möguleika á því að notast við myndbandsdómgæslu eins og tíðkast í stærstu deildum heims. Þá hafa dómarar kallað efti Íslenski boltinn 28.8.2019 07:30
Sjáðu markasúpuna úr leikjum gærdagsins í Pepsi Max-deild karla Það var mikið fjör í þeim þremur leikjum sem fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi en fimmtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur. Íslenski boltinn 27.8.2019 20:00
Gary Martin: „Ein auðveldasta ákvörðun sem ég hef tekið“ Gary Martin átti sjálfur frumkvæðið að því að framlengja samning sinn við ÍBV. Íslenski boltinn 27.8.2019 15:38
Rúnar Páll á leið í bann eftir að hafa fengið 75 prósent gulu spjaldanna frá sama fjórða dómara Sami fjórði dómari er nánast upp á sitt einsdæmi búinn að koma þjálfara Stjörnumanna í leikbann á lokakafla Íslandsmótsins. Íslenski boltinn 27.8.2019 15:30
Hefur unnið öll hin liðin en ekki enn fengið eitt stig á móti sínum gömlu lærisveinum í Breiðabliki Blikar hafa farið illa með sinn gamla læriföður síðustu tvö sumur í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 27.8.2019 15:00
Pepsi Max-mörkin: Þetta er ekki rautt spjald Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson fékk beint rautt spjald í leiknum gegn HK í gær en það þótti umdeildur dómur. Íslenski boltinn 27.8.2019 12:30
Kjóstu besta leikmann og besta mark ágúst í Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í ágústmánuði. Íslenski boltinn 27.8.2019 10:45
Atvikið umdeilda á Hlíðarenda: Fjórði dómarinn sá eini sem sá hver skoraði Afar umdeilt atvik átti sér stað á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gær er mark var tekið af Stjörnunni í síðari hálfleik. Mark sem hefði komið þeim í 1-3 í leiknum. Íslenski boltinn 27.8.2019 09:37
Pepsi Max-mörkin: Ég hef aldrei séð svona áður Ótrúleg uppákoma átti sér stað á Hlíðarenda í gær er Stjarnan skoraði mark sem síðan var tekið af liðinu eftir að Valur hafði tekið upphafsspyrnu. Ekki eitthvað sem gerist á hverjum degi. Íslenski boltinn 27.8.2019 09:00
Pepsi Max-mörkin: FH-ingar misstu hausinn er kóngurinn fór af velli Það var mikið kjaftshögg fyrir FH að missa Davíð Þór Viðarsson af velli í gær með rautt spjald. Í kjölfarið gengu Blikar yfir FH-ingana. Íslenski boltinn 27.8.2019 08:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Stjarnan 2-2 | Dramatískt jafntefli á Hlíðarenda Liðin skiptu með sér stigunum á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 26.8.2019 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - HK 3-2 | Taplausu hrinu HK lauk í Árbænum Fylkir sigraði HK í kvöld í hörkuleik þar sem fimm mörk litu dagsins ljós ásamt rauðu spjaldi. Íslenski boltinn 26.8.2019 22:30
Ólafur Ingi: Ég held hann hafi bara veitt hann í gildru Það var glaður Ólafur Ingi Skúlason sem mætti í viðtöl eftir sigur Fylkis í kvöld. Íslenski boltinn 26.8.2019 22:08
Ásgeir Börkur: Ég er svo lélegur í stærðfræði þannig ég hef ekki hugmynd Ásgeir Börkur Ásgeirsson snéri aftur á sinn gamla heimavöll er HK tapaði fyrir Fylki í kvöld. Íslenski boltinn 26.8.2019 21:56
Ólafur: Hann sagði örugglega já og þess vegna dæmdi hann rangstöðu Þjálfari Vals var nokkuð sáttur með stigið gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 26.8.2019 21:48
Rúnar Páll: Dómgæslan var mjög skrítin frá A til Ö eins og oftast hjá Helga Mikael Það sauð á þjálfara Stjörnunnar eftir jafnteflið við Val á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 26.8.2019 21:35
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Breiðablik 2-4 | Frábær endurkoma Blika í Kaplakrika Breiðablik lenti 2-0 undir en snéri taflinu sér í hag. Íslenski boltinn 26.8.2019 20:45
Ágúst: Gengur ekki endalaust að gefa liðum forgjöf Þjálfari Blika veit ekki hvaða kerfi hann á að spila í næstu umferð. Íslenski boltinn 26.8.2019 20:34
Ólafur: Við eigum að slátra leiknum í 2-0 Þjálfari FH var ekki upplitsdjarfur eftir tap gegn Breiðabliki í kvöld. Íslenski boltinn 26.8.2019 20:27
Gary framlengir við ÍBV og leikur með liðinu í Inkasso-deildinni Gary Martin verður áfram í Vestmannaeyjum og spilar með ÍBV í Inkasso-deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 26.8.2019 18:17
Njarðvíkingar segja framkomu Magnamanna óásættanlega og kvarta til KSÍ Njarðvík hefur sent inn formlega kvörtun til KSÍ vegna ummæla þjálfara Magna eftir leik liðanna um helgina. Íslenski boltinn 26.8.2019 11:01
Víkingar hafa ekki tapað á teppinu í Traðarlandinu Víkingar kunna vel við sig á nýja gervigrasinu í Víkinni. Íslenski boltinn 26.8.2019 07:00
Arnar: Þetta var eins og að landa stórum laxi, maður má ekki hætta Þjálfari Víkings hrósaði sínum mönnum eftir sigurinn á Grindavík í kvöld. Íslenski boltinn 25.8.2019 22:40
Sjáðu markið sem Ágúst Eðvald skoraði í fallslagnum í Víkinni Ágúst Eðvald Hlynsson skoraði eina mark leiksins þegar Víkingur R. tók á móti Grindavík í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 25.8.2019 22:28
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Grindavík 1-0 | Ágúst tryggði Víkingum nauðsynlegan sigur Víkingur fór upp í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla með sigri á Grindavík á heimavelli. Íslenski boltinn 25.8.2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA 1-2 Selfoss | Selfoss í kjörstöðu í baráttunni um 3.sætið Bikarmeistarar Selfoss stefna hraðbyri á að tryggja sér 3.sæti í Pepsi-Max deild kvenna eftir sigur á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 25.8.2019 18:45