Íslenski boltinn Treysti þessu liði fullkomlega til að klára þetta án mín Kári Árnason, leikmaður toppliðs Víkings, átti erfitt með að finna orð til að lýsa ótrúlegum leik Víkings og KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Leiknum lauk með 2-1 sigri Víkinga sem eru nú einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. Kári gæti verið í leikbanni í leiknum sem ræður úrslitum. Íslenski boltinn 19.9.2021 18:35 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Breiðablik 1-0 | Tap í Hafnarfirði og örlög Blika ekki lengur í þeirra höndum Breiðablik tapaði 1-0 fyrir FH í Hafnafirði í 21. umferð Pepsi Max deildar karla. Þar með eru Blikar ekki í toppsæti deildarinnar fyrir lokaumferðina og örlögin ekki lengur í þeirra höndum. Íslenski boltinn 19.9.2021 18:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Fylkir 5-0 | ÍA úr fallsæti eftir stórsigur á Fylki ÍA fór úr fallsæti eftir 5-0 sigur á Fylki. Þetta var þriðji sigur ÍA í röð í öllum keppnum. Eftir 12. mínútna leik fékk Þórður Gunnar Hafþórsson að líta rauða spjaldið eftir að hafa fengið boltann í hendina. Steinar Þorsteinsson skoraði úr vítaspyrnunni. Íslenski boltinn 19.9.2021 17:00 Umfjöllun: Leiknir - Keflavík 0-1 | Mikilvægur sigur Keflvíkinga í fallbaráttuslag Keflvíkingar unnu mikilvægan 0-1 sigur þegar að liðið heimsótti Leikni í næstsíðustu umferð Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 19.9.2021 16:55 Jóhannes Karl: Hugarfarið skiptir öllu máli ÍA lyfti sér uppúr fallsæti með 5-0 stórsigri gegn Fylki. Það gekk allt upp í seinni hálfleik hjá ÍA sem kjöldró Fylki. Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var afar glaður eftir leik. Íslenski boltinn 19.9.2021 16:38 Arnar um stórleiki dagsins: Það gerast skrítnir hlutir þegar þú nálgast titil Víkingar eiga enn möguleika á að vinna tvennuna en liðið er komið í undanúrslit í bikar og er svo í öðru sæti Pepsi Max deildar karla í fótbolta þegar tvær umferðir á eftir. Það er því allt undir í dag. Íslenski boltinn 19.9.2021 11:01 Endurtók magnað afrek frá 2013 nema nú sem þjálfari Sigurvin Ólafsson varð á sínum tíma fimm sinnum Íslandsmeistari með ÍBV, KR og FH. Undir lok ferilsins hjálpaði hann svo Knattspyrnufélagi Vesturbæjar, KV, að komast upp í næstefstu deild. Í gær endurtók hann leikinn, nú sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 19.9.2021 09:01 Breiðablik getur tryggt sér titilinn í dag með smá hjálp frá KR Fimm leikir fara fram í Pepsi Max deild karla í fótbolta í dag og gæti farið svo að Breiðablik sé orðið Íslandsmeistari áður en það fer að myrkva um kvöldmatarleytið. Íslenski boltinn 19.9.2021 08:01 Fram taplaust í gegnum Lengjudeildina Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Topplið Fram fór taplaust í gegnum deildina þökk sé 6-1 sigri á Aftureldingu í dag. Það þýðir að Afturelding tapaði síðustu tveimur leikjum sínum í deildinni 14-1. Íslenski boltinn 18.9.2021 16:30 KV fylgir Þrótti Vogum upp í Lengjudeildina KV tryggði sér í dag sæti í Lengjudeild karla í fótbolta á næstu leiktíð þökk sé 2-0 sigri á Þrótti Vogum. KV hefur nú farið upp um tvær deildir á tveimur árum. Íslenski boltinn 18.9.2021 16:00 Arnór Guðjohnsen segir að Arnór Borg hafi alla burði til að slá í gegn með Víkingum Arnór Borg Guðjohnsen var í dag kynntur formlega sem leikmaður Víkings frá og með næsta tímabili. Hann er sonur Arnórs Guðjohnsen og bróðir Eiðs Smára. Feðgarnir tóku stutt spjall við Stöð 2 í dag og fóru yfir framtíðina, Guðjohnsen-nafnið og ýmislegt fleira. Íslenski boltinn 17.9.2021 19:56 Kári ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi og Arnór Borg skrifar undir Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason er að kveðja knattspyrnulið Víkinga eftir tímabilið en hann er alls ekki að hætta að þjónusta Fossvogsliðið. Íslenski boltinn 17.9.2021 11:30 Á leið út og nær ekki að bæta 45 ára gamalt markamet Pétur Theodór Árnason hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Gróttu og á því ekki lengur möguleika á að slá markametið í næstefstu deild. Íslenski boltinn 17.9.2021 11:01 Arnór Borg að ganga til liðs við Víking Arnór Borg Guðjohnsen er við það að ganga í raðir við Víking R. frá Fylki. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, staðfesti í samtali við mbl.is í dag að félagið sé í viðræðum við sóknarmanninn. Íslenski boltinn 16.9.2021 19:04 Hrun á Hlíðarenda: Tvöfalt fleiri töp hjá Val á síðustu 24 dögum en allt síðasta sumar Valsmenn hafa klúðrað bæði Íslandsmeistaratitlinum og bikarmeistaratitlinum á rúmum þremur vikum og Evrópusætið er að renna þeim úr greipum líka. Íslenski boltinn 16.9.2021 14:01 Nýbakaður afi með fjölskylduna í forgangi: Róar mig að vita að ég skil við ÍBV á betri stað „Þetta er algjörlega að mínu frumkvæði. Oftar en ekki er þetta í hina áttina og þess vegna er þetta kannski svolítið skrýtið. En ég færist með þessu nær fjölskyldunni og það er það sem skiptir mig mestu máli,“ segir Helgi Sigurðsson, fráfarandi þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta. Íslenski boltinn 16.9.2021 13:32 „Svart ský yfir Hlíðarenda“ Valsmenn töpuðu fjórða leiknum í röð og misstu um leið möguleikann á því að vinna titil á þessu sumri þegar Hlíðarendaliðið féll út úr Mjólkurbikarnum á móti Lengjudeildarliði Vestra. Mjólkurbikarmörkin ræddu Valsliðið. Íslenski boltinn 16.9.2021 11:30 Boltastrákur ÍR-inga felldi aðstoðardómarann Þetta var mjög eftirminnilegt bikarsumar fyrir ÍR-inga en því lauk með tapi á móti Skagamönnum í gærkvöldi. Ungur ÍR-ingur gleymir örugglega ekki þeim leik í bráð. Íslenski boltinn 16.9.2021 09:31 Liðsfélagarnir hlæja að henni fyrir orðanotkun í klefanum Dóra María Lárusdóttir varð á dögunum Íslandsmeistari í áttunda skiptið á ferlinum en hún er enn í lykilhlutverki hjá Valsliðinu og var einn af bestu leikmönnum deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 16.9.2021 08:01 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur 0-1 | Bikarmeistararnir í undanúrslit eftir framlengdan leik Víkingar eru komnir í undanúrslit í Mjólkurbikar karla í fótbolta og geta því enn varið bikarinn sem þeir unnu 2019. Sigurinn var ekki fallegur en það skiptir litlu máli. Lokatölur 1-0 eftir framlengdan leik þar sem sjálfsmark skildi liðin að. Íslenski boltinn 15.9.2021 23:33 Búið að draga í undanúrslitin: Bikarmeistararnir fara á Ísafjörð og Keflavík á Skagann Nú rétt í þessu var dregið í undanúrslit Mjólkurbikars karla. Vestri - eina liðið úr Lengjudeildinni sem er í undanúrslitum - fær bikarmeistara Víkings í heimsókn á meðan Keflavík mætir ÍA á Akranesi. Íslenski boltinn 15.9.2021 23:01 Við vorum svo heppnir í þessum leik að það hálfa væri nóg Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var sáttur með 1-0 sigur á Fylki í 8. umferð Mjókurbikar karla í Árbænum í kvöld. Leikurinn var háspenna, lífshætta frá fyrstu mínútu og kom ekki markið fyrr en í framlengingunni. Íslenski boltinn 15.9.2021 22:50 Umfjöllun og viðtal: HK - Keflavík 3-5 | Markasúpa í Kórnum er Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta með ótrúlegum 5-3 sigri á HK inn í Kór í kvöld. Nánari umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 15.9.2021 22:00 Grótta skoraði átta gegn Aftureldingu Grótta gerði sér lítið fyrir og skoraði átta mörk er liðið vann 8-0 sigur á Aftureldingu í Lengjudeild karla í kvöld. Hvorugt lið hefur að neinu að keppa og ljóst að gestirnir úr Mosfellsbæ eru farnir í vetrarfrí. Íslenski boltinn 15.9.2021 21:45 Jóhannes Karl Guðjónsson: Við ætlum að fara alla leið í Mjólkurbikarnum ÍA komst í undanúrslit Mjólkurbikarsins með 1-3 sigri á ÍR. Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA var léttur eftir leik. Íslenski boltinn 15.9.2021 19:00 Umfjöllun og viðtal: Vestri - Valur 2-1 | Íslandsmeistararnir fengu rothögg á Ísafirði Vestri er kominn í undanúrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta eftir að hafa slegið út fráfarandi Íslandsmeistara Vals með mögnuðum 2-1 sigri á Ísafirði. Íslenski boltinn 15.9.2021 18:50 Fór til London í skoðun og aðgerð vegna þrálátra meiðsla Arnór Borg Guðjohnsen, leikmaður Fylkis í Pepsi Max deild karla í fótbolta, hefur loks fengið úr því skorið hvað er að hrjá hann. Eftir að hafa verið meira og minna meiddur í nær allt sumar hefur komið í ljós að hann er með nárakviðslit. Íslenski boltinn 15.9.2021 17:46 Helgi Sig kom ÍBV upp en stýrir liðinu ekki í Pepsi Max deildinni næsta sumar Helgi Sigurðsson mun ekki stýra karlaliði ÍBV í Pepsi Max deild karla í fótbolta næsta sumar en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu í dag. Íslenski boltinn 15.9.2021 16:45 Tímabilið búið hjá Arnóri Borg eftir aðgerð í London Arnór Borg Guðjohnsen mun ekki geta hjálpað Fylkismönnum að halda sæti sínu í Pepsi Max deildinni í haust. Íslenski boltinn 15.9.2021 15:00 Þrír leikir í Pepsi Max deild karla færðir til á sunnudaginn Leikur toppliðs Blika í næstsíðustu umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta á sunnudaginn hefur verið færður aftur um rúma tvo tíma. Íslenski boltinn 15.9.2021 14:32 « ‹ 137 138 139 140 141 142 143 144 145 … 334 ›
Treysti þessu liði fullkomlega til að klára þetta án mín Kári Árnason, leikmaður toppliðs Víkings, átti erfitt með að finna orð til að lýsa ótrúlegum leik Víkings og KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Leiknum lauk með 2-1 sigri Víkinga sem eru nú einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. Kári gæti verið í leikbanni í leiknum sem ræður úrslitum. Íslenski boltinn 19.9.2021 18:35
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Breiðablik 1-0 | Tap í Hafnarfirði og örlög Blika ekki lengur í þeirra höndum Breiðablik tapaði 1-0 fyrir FH í Hafnafirði í 21. umferð Pepsi Max deildar karla. Þar með eru Blikar ekki í toppsæti deildarinnar fyrir lokaumferðina og örlögin ekki lengur í þeirra höndum. Íslenski boltinn 19.9.2021 18:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Fylkir 5-0 | ÍA úr fallsæti eftir stórsigur á Fylki ÍA fór úr fallsæti eftir 5-0 sigur á Fylki. Þetta var þriðji sigur ÍA í röð í öllum keppnum. Eftir 12. mínútna leik fékk Þórður Gunnar Hafþórsson að líta rauða spjaldið eftir að hafa fengið boltann í hendina. Steinar Þorsteinsson skoraði úr vítaspyrnunni. Íslenski boltinn 19.9.2021 17:00
Umfjöllun: Leiknir - Keflavík 0-1 | Mikilvægur sigur Keflvíkinga í fallbaráttuslag Keflvíkingar unnu mikilvægan 0-1 sigur þegar að liðið heimsótti Leikni í næstsíðustu umferð Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 19.9.2021 16:55
Jóhannes Karl: Hugarfarið skiptir öllu máli ÍA lyfti sér uppúr fallsæti með 5-0 stórsigri gegn Fylki. Það gekk allt upp í seinni hálfleik hjá ÍA sem kjöldró Fylki. Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var afar glaður eftir leik. Íslenski boltinn 19.9.2021 16:38
Arnar um stórleiki dagsins: Það gerast skrítnir hlutir þegar þú nálgast titil Víkingar eiga enn möguleika á að vinna tvennuna en liðið er komið í undanúrslit í bikar og er svo í öðru sæti Pepsi Max deildar karla í fótbolta þegar tvær umferðir á eftir. Það er því allt undir í dag. Íslenski boltinn 19.9.2021 11:01
Endurtók magnað afrek frá 2013 nema nú sem þjálfari Sigurvin Ólafsson varð á sínum tíma fimm sinnum Íslandsmeistari með ÍBV, KR og FH. Undir lok ferilsins hjálpaði hann svo Knattspyrnufélagi Vesturbæjar, KV, að komast upp í næstefstu deild. Í gær endurtók hann leikinn, nú sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 19.9.2021 09:01
Breiðablik getur tryggt sér titilinn í dag með smá hjálp frá KR Fimm leikir fara fram í Pepsi Max deild karla í fótbolta í dag og gæti farið svo að Breiðablik sé orðið Íslandsmeistari áður en það fer að myrkva um kvöldmatarleytið. Íslenski boltinn 19.9.2021 08:01
Fram taplaust í gegnum Lengjudeildina Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Topplið Fram fór taplaust í gegnum deildina þökk sé 6-1 sigri á Aftureldingu í dag. Það þýðir að Afturelding tapaði síðustu tveimur leikjum sínum í deildinni 14-1. Íslenski boltinn 18.9.2021 16:30
KV fylgir Þrótti Vogum upp í Lengjudeildina KV tryggði sér í dag sæti í Lengjudeild karla í fótbolta á næstu leiktíð þökk sé 2-0 sigri á Þrótti Vogum. KV hefur nú farið upp um tvær deildir á tveimur árum. Íslenski boltinn 18.9.2021 16:00
Arnór Guðjohnsen segir að Arnór Borg hafi alla burði til að slá í gegn með Víkingum Arnór Borg Guðjohnsen var í dag kynntur formlega sem leikmaður Víkings frá og með næsta tímabili. Hann er sonur Arnórs Guðjohnsen og bróðir Eiðs Smára. Feðgarnir tóku stutt spjall við Stöð 2 í dag og fóru yfir framtíðina, Guðjohnsen-nafnið og ýmislegt fleira. Íslenski boltinn 17.9.2021 19:56
Kári ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi og Arnór Borg skrifar undir Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason er að kveðja knattspyrnulið Víkinga eftir tímabilið en hann er alls ekki að hætta að þjónusta Fossvogsliðið. Íslenski boltinn 17.9.2021 11:30
Á leið út og nær ekki að bæta 45 ára gamalt markamet Pétur Theodór Árnason hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Gróttu og á því ekki lengur möguleika á að slá markametið í næstefstu deild. Íslenski boltinn 17.9.2021 11:01
Arnór Borg að ganga til liðs við Víking Arnór Borg Guðjohnsen er við það að ganga í raðir við Víking R. frá Fylki. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, staðfesti í samtali við mbl.is í dag að félagið sé í viðræðum við sóknarmanninn. Íslenski boltinn 16.9.2021 19:04
Hrun á Hlíðarenda: Tvöfalt fleiri töp hjá Val á síðustu 24 dögum en allt síðasta sumar Valsmenn hafa klúðrað bæði Íslandsmeistaratitlinum og bikarmeistaratitlinum á rúmum þremur vikum og Evrópusætið er að renna þeim úr greipum líka. Íslenski boltinn 16.9.2021 14:01
Nýbakaður afi með fjölskylduna í forgangi: Róar mig að vita að ég skil við ÍBV á betri stað „Þetta er algjörlega að mínu frumkvæði. Oftar en ekki er þetta í hina áttina og þess vegna er þetta kannski svolítið skrýtið. En ég færist með þessu nær fjölskyldunni og það er það sem skiptir mig mestu máli,“ segir Helgi Sigurðsson, fráfarandi þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta. Íslenski boltinn 16.9.2021 13:32
„Svart ský yfir Hlíðarenda“ Valsmenn töpuðu fjórða leiknum í röð og misstu um leið möguleikann á því að vinna titil á þessu sumri þegar Hlíðarendaliðið féll út úr Mjólkurbikarnum á móti Lengjudeildarliði Vestra. Mjólkurbikarmörkin ræddu Valsliðið. Íslenski boltinn 16.9.2021 11:30
Boltastrákur ÍR-inga felldi aðstoðardómarann Þetta var mjög eftirminnilegt bikarsumar fyrir ÍR-inga en því lauk með tapi á móti Skagamönnum í gærkvöldi. Ungur ÍR-ingur gleymir örugglega ekki þeim leik í bráð. Íslenski boltinn 16.9.2021 09:31
Liðsfélagarnir hlæja að henni fyrir orðanotkun í klefanum Dóra María Lárusdóttir varð á dögunum Íslandsmeistari í áttunda skiptið á ferlinum en hún er enn í lykilhlutverki hjá Valsliðinu og var einn af bestu leikmönnum deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 16.9.2021 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur 0-1 | Bikarmeistararnir í undanúrslit eftir framlengdan leik Víkingar eru komnir í undanúrslit í Mjólkurbikar karla í fótbolta og geta því enn varið bikarinn sem þeir unnu 2019. Sigurinn var ekki fallegur en það skiptir litlu máli. Lokatölur 1-0 eftir framlengdan leik þar sem sjálfsmark skildi liðin að. Íslenski boltinn 15.9.2021 23:33
Búið að draga í undanúrslitin: Bikarmeistararnir fara á Ísafjörð og Keflavík á Skagann Nú rétt í þessu var dregið í undanúrslit Mjólkurbikars karla. Vestri - eina liðið úr Lengjudeildinni sem er í undanúrslitum - fær bikarmeistara Víkings í heimsókn á meðan Keflavík mætir ÍA á Akranesi. Íslenski boltinn 15.9.2021 23:01
Við vorum svo heppnir í þessum leik að það hálfa væri nóg Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var sáttur með 1-0 sigur á Fylki í 8. umferð Mjókurbikar karla í Árbænum í kvöld. Leikurinn var háspenna, lífshætta frá fyrstu mínútu og kom ekki markið fyrr en í framlengingunni. Íslenski boltinn 15.9.2021 22:50
Umfjöllun og viðtal: HK - Keflavík 3-5 | Markasúpa í Kórnum er Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta með ótrúlegum 5-3 sigri á HK inn í Kór í kvöld. Nánari umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 15.9.2021 22:00
Grótta skoraði átta gegn Aftureldingu Grótta gerði sér lítið fyrir og skoraði átta mörk er liðið vann 8-0 sigur á Aftureldingu í Lengjudeild karla í kvöld. Hvorugt lið hefur að neinu að keppa og ljóst að gestirnir úr Mosfellsbæ eru farnir í vetrarfrí. Íslenski boltinn 15.9.2021 21:45
Jóhannes Karl Guðjónsson: Við ætlum að fara alla leið í Mjólkurbikarnum ÍA komst í undanúrslit Mjólkurbikarsins með 1-3 sigri á ÍR. Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA var léttur eftir leik. Íslenski boltinn 15.9.2021 19:00
Umfjöllun og viðtal: Vestri - Valur 2-1 | Íslandsmeistararnir fengu rothögg á Ísafirði Vestri er kominn í undanúrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta eftir að hafa slegið út fráfarandi Íslandsmeistara Vals með mögnuðum 2-1 sigri á Ísafirði. Íslenski boltinn 15.9.2021 18:50
Fór til London í skoðun og aðgerð vegna þrálátra meiðsla Arnór Borg Guðjohnsen, leikmaður Fylkis í Pepsi Max deild karla í fótbolta, hefur loks fengið úr því skorið hvað er að hrjá hann. Eftir að hafa verið meira og minna meiddur í nær allt sumar hefur komið í ljós að hann er með nárakviðslit. Íslenski boltinn 15.9.2021 17:46
Helgi Sig kom ÍBV upp en stýrir liðinu ekki í Pepsi Max deildinni næsta sumar Helgi Sigurðsson mun ekki stýra karlaliði ÍBV í Pepsi Max deild karla í fótbolta næsta sumar en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu í dag. Íslenski boltinn 15.9.2021 16:45
Tímabilið búið hjá Arnóri Borg eftir aðgerð í London Arnór Borg Guðjohnsen mun ekki geta hjálpað Fylkismönnum að halda sæti sínu í Pepsi Max deildinni í haust. Íslenski boltinn 15.9.2021 15:00
Þrír leikir í Pepsi Max deild karla færðir til á sunnudaginn Leikur toppliðs Blika í næstsíðustu umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta á sunnudaginn hefur verið færður aftur um rúma tvo tíma. Íslenski boltinn 15.9.2021 14:32