Heimsmarkmiðin Óttast að fjórar milljónir stúlkubarna sæti limlestingu á kynfærum í ár Tvö hundruð milljónir núlifandi stúlkna og kvenna í heiminum í dag hafa sætt limlestingu á kynfærum með tilheyrandi líkamlegu og sálrænu áfalli sem slíkri misþyrmingu fylgir. Að óbreyttu bætast 68 milljónir kvenna í þennan hóp fyrir árið 2030. Kynningar 6.2.2020 11:00 Leitað að ungleiðtogum fyrir heimsmarkmiðin Skrifstofa erindreka ungmenna hjá Sameinuðu þjóðunum leitar nú að 17 framúrskarandi einstaklingum til að skipa hóp ungra leiðtoga heimsmarmiða samtakanna. Kynningar 5.2.2020 11:15 Alþjóða krabbameinsdagurinn: 70% dauðsfalla í þróunarríkjum Alþjóðlegi krabbameinsdagurinn – World Cancer Day – er í dag, 4. febrúar, og hefur tvíþættan tilgang, annars vegar að vekja almenning til vitundar um krabbamein og veita fræðslu og hins vegar felur hann í sér hvatningu til stjórnvalda og einstaklinga um heim allan að grípa til aðgerða gegn sjúkdómnum. Kynningar 4.2.2020 10:00 Mikilvægt að efla viðbragðsgetu samfélagsins Undir lok síðasta árs sendi Hjálparstarf kirkjunnar með fjárstuðningi frá utanríkisráðuneytinu 7,4 milljónir króna til Malaví þar sem evangelíska-lútherska kirkjan (ELDS) hefur veitt aðstoð þúsundum sem hafa átt um sárt að binda eftir fellibylinn Idai. Kynningar 3.2.2020 09:45 Fimm milljónir barna á Sahel-svæðinu þurfa neyðaraðstoð Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) telur að hartnær fimm milljónir barna á Mið-Sahel svæðinu í Afríku þurfi á neyðaraðstoð að halda á árinu, vegna fjölgunar árása. Kynningar 31.1.2020 15:00 „Ég geri allt til að halda börnum mínum í skóla“ Valdeflandi námskeið UN Women víða um heim miða að því að gera konur sjálfbærar í rekstri og viðskiptum. Námskeiðin taka mið af svæðisbundnum veruleika og tækifærum. Kynningar 31.1.2020 10:30 Ísland í formlegt samstarf við þróunarsjóð í landbúnaði Skrifað hefur verið undir formlega samstarfsyfirlýsingu milli Íslands og Alþjóðasjóðs um þróun landbúnaðar (IFAD) um sérfræðiaðstoð Íslendinga við verkefni sjóðsins. Kynningar 30.1.2020 15:00 Vilja stórátak gegn banvænasta barnasjúkdómnum: lungnabólgu Lungnabólga dregur flest börn til dauða í heiminum. Á síðasta ári létust 800 þúsund börn af völdum lungnabólgu, eða eitt barn á 39 sekúndna fresti. Kynningar 30.1.2020 13:30 UNICEF sendir neyðargögn til Kína vegna kórónaveirunnar Unnið var að því í gær í vöruhúsi UNICEF í Kaupmannahöfn að senda neyðargögn til Kína til að aðstoða yfirvöld þar í landi í baráttunni gegn kórónaveirufaraldrinum þar í landi. Kynningar 29.1.2020 14:45 Lítill ójöfnuður færir Ísland upp í 2. sæti á lífskjaralista Á lífskjaralista Sameinuðu þjóðanna er Ísland í 6. sæti – og hækkar úr 12. sæti frá árinu áður – en samkvæmt sérstökum lista þar sem áhrif ójöfnuðar á lífskjör er reiknaður út færist Ísland upp í annað sætið. Kynningar 29.1.2020 10:45 Óttast faraldur beinbrunasóttar í Jemen Fulltrúar Barnaheilla – Save the Children óttast að beinbrunasótt í Jemen geti verið upphaf faraldurs en rúmlega 52 þúsund tilfelli hafa verið skráð í landinu og staðfest eru 192 dauðsföll af völdum sóttarinnar. Af þeim sem hafa látist eru 78 börn. Kynningar 28.1.2020 14:30 Íslendingar stuðla að atvinnuþáttöku ungs fólks í Sómalíu og Sómalílandi SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa með styrk frá utanríkisráðuneytinu staðið að verkefni í Sómalíu og Sómalílandi á síðustu misserum í þeim tilgangi að efla atvinnuþátttöku ungs fólks. Kynningar 28.1.2020 09:45 Menntun óþrjótandi auðlind og grundvallarréttur Sameinuðu þjóðirnar segja í dag, á alþjóðlegum degi menntunar, að réttur barna og ungmenna til menntunar sé víða þverbrotinn. Það sjáist á því að 265 milljónir barna gangi ekki í skóla og að 617 milljónir barna kunni hvorki að lesa né reikna. Kynningar 24.1.2020 14:30 Þrjátíu milljónir frá Íslandi í skólamáltíðir barna í austanverðri Afríku Ísland hefur ákveðið að styrkja sérstaklega nýtt skólamáltíðaverkefni Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP) um 30 milljónir á þessu ári. Framlagið byggir á því að WFP hefur undanfarin misseri unnið nýja og mjög metnaðarfulla áætlun um skólamáltíðir sem ætlunin er að hrinda í framkvæmd á árinu. Kynningar 23.1.2020 16:15 Aukinn ójöfnuður víðast hvar í heiminum Ójöfnuður fer vaxandi í samfélögum rúmlega 70% jarðarbúa. Sameinuðu þjóðirnar segja í nýrri skýrslu að ójöfnuður geti kynt undir ósætti og hann hamli efnahagslegri og félagslegri þróun. Kynningar 22.1.2020 13:00 Hvetur Ísland til að leiða áfram jafnréttisbaráttuna Ísland hefur sannarlega verið í forystuhlutverki á sviði jafnréttisbaráttu og ég hvet ykkur til að halda áfram að vera leiðandi á því sviði, öðrum framlagsríkjum til eftirbreytni, sagði Susanna Moorehead formaður Þróunarsamvinnunefndar OECD, DAC. Hún er stödd hér á landi og flutti erindi á málþingi í Reykjavík í gærkvöldi um framtíð þróunarsamvinnu. Kynningar 21.1.2020 16:15 Fátækustu stúlkurnar í heiminum fá ekki formlega menntun Þriðjungur stúlkna á unglingsaldri frá fátækustu heimilunum hefur aldrei setið á skólabekk. Skólaganga tengist með mjög ójöfnum hætti efnameiri heimilum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) sem gefin er út fyrir fund Alþjóðaefnahagsráðsins í Davos í Sviss. Kynningar 20.1.2020 13:45 Mikil söluaukning í "Sönnum gjöfum“ UNICEF Vatnshreinsitöflur voru vinsæl gjöf á síðasta ári en ein slík tafla getur breytt fimm lítrum af óhreinu og sýktu vatni í hreint og drykkjarhæft vatn á aðeins nokkrum mínútum. Með kaupum á Sönnum gjöfum sendu Íslendingar rúmlega 6 milljónir slíkar töflur út þangað sem þörfin og neyðin er mest. Kynningar 17.1.2020 11:15 Matarskortur aldrei meiri en nú í sunnanverðri Afríku Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) hvetur þjóðir heims til þess að bregðast við útbreiddum matvælaskorti í sunnanverðri Afríku. Í sextán þjóðríkjum í þessum heimshluta búa 45 milljónir manna, einkum konur og börn, við alvarlegan matvælaskort, ýmist vegna þurrka, flóða eða annarra ytri aðstæðna. Kynningar 16.1.2020 15:30 Lína langsokkur fyrirmynd stúlkna á flótta Alþjóðlegt átak til stuðnings stúlkum á flótta er nýhafið af hálfu samtakanna Save the Children – Barnaheill með tilvísun í Línu langsokk og ber yfirskriftina „Pippi of Today.“ Á þessu ári eru 75 ár liðin frá því fyrsta bókin um Línu langsokk kom út og af því tilefni taka fjölmörg fyrirtæki hvarvetna í heiminum þátt í átakinu, í samstarfi við Astrid Lindgren Company, og safna fyrir verkefnum Barnaheilla – Save the Children í þágu stúlkna á flótta. Kynningar 16.1.2020 11:45 Konur og atvinnulíf: Ísland með fullt hús stiga Ísland er í hópi átta ríkja sem fá hæstu einkunn, 100 stig, í nýrri skýrslu Alþjóðabankans um konur og atvinnulíf. Skýrslan sýnir að þrátt fyrir umbætur á síðustu árum hafa konur enn að jafnaði aðeins þrjá fjórðu hluta lagalegrar stöðu á við karla í heiminum þegar kemur að vinnumarkaði og viðskiptum. Kynningar 15.1.2020 13:00 Flóttamönnum heitið langtímaaðstoð við aðlögun Á alþjóðlegri þriggja daga ráðstefnu um málefni flóttamanna í síðasta mánuði var þeim meðal annars heitið langtímaaðstoð við að aðlagast betur þeim samfélögum sem þeir dvelja í víðs vegar um heiminn. Kynningar 14.1.2020 09:55 Hundruð barna hverfa sporlaust úr búðum Róhingja Tilkynningum um týnd börn og staðfest tilvik um mannrán í flóttamannabúðum Róhingja í Cox´s Bazar í Bangladess hefur fjölgað samkvæmt UNICEF. Kynningar 13.1.2020 11:00 Afhending trúnaðarbréfs í Malaví Unnur Orradóttir Ramette afhenti í gær Arthur Peter Mutharika forseta Malaví trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Malaví, með aðsetur í Úganda. Malaví er elsta samstarfsþjóð Íslands í þróunarsamvinnu en á nýliðinu ár voru liðin þrjátíu ár liðin frá því samstarfið hófst. Kynningar 10.1.2020 16:45 Tæplega 190 milljónir í boði fyrir félagasamtök Utanríkisráðuneytið hyggst úthluta 186,5 milljónum króna til félagasamtaka á þessu ári vegna verkefna á sviði þróunarsamvinnu og mannúðarmála. Kynningar 10.1.2020 14:45 Rauði krossinn á Íslandi: Yfir 40 milljónir til Sýrlands í lok árs Rauði krossinn á Íslandi varði rúmum 42 milljónum króna undir lok síðasta árs í þágu þolenda átakanna í Sýrlandi. Kynningar 9.1.2020 15:15 Haítí: Áratugur í skugga skjálftans Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) hefur sett sér það markmið að safna tæplega 19 milljónum bandarískra dala, tæplega 2,4 milljörðum íslenskra króna, fyrir starfsemi sína á Haítí í þágu barna og fjölskyldna á árinu 2020. Kynningar 9.1.2020 11:30 Valdefling kvenna – frasi eða framfarir? Hjálparstarf kirkjunnar fagnar fimmtíu ára starfsafmæli á þessu ári en formleg ákvörðun um hjálparstofnun á vegum íslensku þjóðkirkjunnar var tekin á fundi kirkjuráðs 9. janúar 1970. Málþing um hjálparstarf í tilefni afmælisins verður haldið á morgun. Kynningar 8.1.2020 10:30 Ísland styður við aukið aðgengi að orku í Malaví Stefnt er að því að veita 24 þúsund einstaklingum í Malaví aðgang að rafmagni frá sólarrafhlöðum á næstu þremur árum í nýju samstarfsverkefni Íslendinga og Þjóðverja um að auka aðgengi að orku í Mangochi héraði. Kynningar 7.1.2020 15:15 75 ára afmælisár Sameinuðu þjóðanna hafið með hnattrænni samræðu Sameinuðu þjóðirnar hleyptu af stokkunum um áramótin umfangsmestu samræðu sem um getur um alheimssamvinnu með það fyrir augum að móta betri framtíð í þágu allra. Allt árið 2020 efna Sameinuðu þjóðirnar til samræðna á ýmsum vettvangi um allan heim. Kynningar 6.1.2020 13:15 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 34 ›
Óttast að fjórar milljónir stúlkubarna sæti limlestingu á kynfærum í ár Tvö hundruð milljónir núlifandi stúlkna og kvenna í heiminum í dag hafa sætt limlestingu á kynfærum með tilheyrandi líkamlegu og sálrænu áfalli sem slíkri misþyrmingu fylgir. Að óbreyttu bætast 68 milljónir kvenna í þennan hóp fyrir árið 2030. Kynningar 6.2.2020 11:00
Leitað að ungleiðtogum fyrir heimsmarkmiðin Skrifstofa erindreka ungmenna hjá Sameinuðu þjóðunum leitar nú að 17 framúrskarandi einstaklingum til að skipa hóp ungra leiðtoga heimsmarmiða samtakanna. Kynningar 5.2.2020 11:15
Alþjóða krabbameinsdagurinn: 70% dauðsfalla í þróunarríkjum Alþjóðlegi krabbameinsdagurinn – World Cancer Day – er í dag, 4. febrúar, og hefur tvíþættan tilgang, annars vegar að vekja almenning til vitundar um krabbamein og veita fræðslu og hins vegar felur hann í sér hvatningu til stjórnvalda og einstaklinga um heim allan að grípa til aðgerða gegn sjúkdómnum. Kynningar 4.2.2020 10:00
Mikilvægt að efla viðbragðsgetu samfélagsins Undir lok síðasta árs sendi Hjálparstarf kirkjunnar með fjárstuðningi frá utanríkisráðuneytinu 7,4 milljónir króna til Malaví þar sem evangelíska-lútherska kirkjan (ELDS) hefur veitt aðstoð þúsundum sem hafa átt um sárt að binda eftir fellibylinn Idai. Kynningar 3.2.2020 09:45
Fimm milljónir barna á Sahel-svæðinu þurfa neyðaraðstoð Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) telur að hartnær fimm milljónir barna á Mið-Sahel svæðinu í Afríku þurfi á neyðaraðstoð að halda á árinu, vegna fjölgunar árása. Kynningar 31.1.2020 15:00
„Ég geri allt til að halda börnum mínum í skóla“ Valdeflandi námskeið UN Women víða um heim miða að því að gera konur sjálfbærar í rekstri og viðskiptum. Námskeiðin taka mið af svæðisbundnum veruleika og tækifærum. Kynningar 31.1.2020 10:30
Ísland í formlegt samstarf við þróunarsjóð í landbúnaði Skrifað hefur verið undir formlega samstarfsyfirlýsingu milli Íslands og Alþjóðasjóðs um þróun landbúnaðar (IFAD) um sérfræðiaðstoð Íslendinga við verkefni sjóðsins. Kynningar 30.1.2020 15:00
Vilja stórátak gegn banvænasta barnasjúkdómnum: lungnabólgu Lungnabólga dregur flest börn til dauða í heiminum. Á síðasta ári létust 800 þúsund börn af völdum lungnabólgu, eða eitt barn á 39 sekúndna fresti. Kynningar 30.1.2020 13:30
UNICEF sendir neyðargögn til Kína vegna kórónaveirunnar Unnið var að því í gær í vöruhúsi UNICEF í Kaupmannahöfn að senda neyðargögn til Kína til að aðstoða yfirvöld þar í landi í baráttunni gegn kórónaveirufaraldrinum þar í landi. Kynningar 29.1.2020 14:45
Lítill ójöfnuður færir Ísland upp í 2. sæti á lífskjaralista Á lífskjaralista Sameinuðu þjóðanna er Ísland í 6. sæti – og hækkar úr 12. sæti frá árinu áður – en samkvæmt sérstökum lista þar sem áhrif ójöfnuðar á lífskjör er reiknaður út færist Ísland upp í annað sætið. Kynningar 29.1.2020 10:45
Óttast faraldur beinbrunasóttar í Jemen Fulltrúar Barnaheilla – Save the Children óttast að beinbrunasótt í Jemen geti verið upphaf faraldurs en rúmlega 52 þúsund tilfelli hafa verið skráð í landinu og staðfest eru 192 dauðsföll af völdum sóttarinnar. Af þeim sem hafa látist eru 78 börn. Kynningar 28.1.2020 14:30
Íslendingar stuðla að atvinnuþáttöku ungs fólks í Sómalíu og Sómalílandi SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa með styrk frá utanríkisráðuneytinu staðið að verkefni í Sómalíu og Sómalílandi á síðustu misserum í þeim tilgangi að efla atvinnuþátttöku ungs fólks. Kynningar 28.1.2020 09:45
Menntun óþrjótandi auðlind og grundvallarréttur Sameinuðu þjóðirnar segja í dag, á alþjóðlegum degi menntunar, að réttur barna og ungmenna til menntunar sé víða þverbrotinn. Það sjáist á því að 265 milljónir barna gangi ekki í skóla og að 617 milljónir barna kunni hvorki að lesa né reikna. Kynningar 24.1.2020 14:30
Þrjátíu milljónir frá Íslandi í skólamáltíðir barna í austanverðri Afríku Ísland hefur ákveðið að styrkja sérstaklega nýtt skólamáltíðaverkefni Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP) um 30 milljónir á þessu ári. Framlagið byggir á því að WFP hefur undanfarin misseri unnið nýja og mjög metnaðarfulla áætlun um skólamáltíðir sem ætlunin er að hrinda í framkvæmd á árinu. Kynningar 23.1.2020 16:15
Aukinn ójöfnuður víðast hvar í heiminum Ójöfnuður fer vaxandi í samfélögum rúmlega 70% jarðarbúa. Sameinuðu þjóðirnar segja í nýrri skýrslu að ójöfnuður geti kynt undir ósætti og hann hamli efnahagslegri og félagslegri þróun. Kynningar 22.1.2020 13:00
Hvetur Ísland til að leiða áfram jafnréttisbaráttuna Ísland hefur sannarlega verið í forystuhlutverki á sviði jafnréttisbaráttu og ég hvet ykkur til að halda áfram að vera leiðandi á því sviði, öðrum framlagsríkjum til eftirbreytni, sagði Susanna Moorehead formaður Þróunarsamvinnunefndar OECD, DAC. Hún er stödd hér á landi og flutti erindi á málþingi í Reykjavík í gærkvöldi um framtíð þróunarsamvinnu. Kynningar 21.1.2020 16:15
Fátækustu stúlkurnar í heiminum fá ekki formlega menntun Þriðjungur stúlkna á unglingsaldri frá fátækustu heimilunum hefur aldrei setið á skólabekk. Skólaganga tengist með mjög ójöfnum hætti efnameiri heimilum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) sem gefin er út fyrir fund Alþjóðaefnahagsráðsins í Davos í Sviss. Kynningar 20.1.2020 13:45
Mikil söluaukning í "Sönnum gjöfum“ UNICEF Vatnshreinsitöflur voru vinsæl gjöf á síðasta ári en ein slík tafla getur breytt fimm lítrum af óhreinu og sýktu vatni í hreint og drykkjarhæft vatn á aðeins nokkrum mínútum. Með kaupum á Sönnum gjöfum sendu Íslendingar rúmlega 6 milljónir slíkar töflur út þangað sem þörfin og neyðin er mest. Kynningar 17.1.2020 11:15
Matarskortur aldrei meiri en nú í sunnanverðri Afríku Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) hvetur þjóðir heims til þess að bregðast við útbreiddum matvælaskorti í sunnanverðri Afríku. Í sextán þjóðríkjum í þessum heimshluta búa 45 milljónir manna, einkum konur og börn, við alvarlegan matvælaskort, ýmist vegna þurrka, flóða eða annarra ytri aðstæðna. Kynningar 16.1.2020 15:30
Lína langsokkur fyrirmynd stúlkna á flótta Alþjóðlegt átak til stuðnings stúlkum á flótta er nýhafið af hálfu samtakanna Save the Children – Barnaheill með tilvísun í Línu langsokk og ber yfirskriftina „Pippi of Today.“ Á þessu ári eru 75 ár liðin frá því fyrsta bókin um Línu langsokk kom út og af því tilefni taka fjölmörg fyrirtæki hvarvetna í heiminum þátt í átakinu, í samstarfi við Astrid Lindgren Company, og safna fyrir verkefnum Barnaheilla – Save the Children í þágu stúlkna á flótta. Kynningar 16.1.2020 11:45
Konur og atvinnulíf: Ísland með fullt hús stiga Ísland er í hópi átta ríkja sem fá hæstu einkunn, 100 stig, í nýrri skýrslu Alþjóðabankans um konur og atvinnulíf. Skýrslan sýnir að þrátt fyrir umbætur á síðustu árum hafa konur enn að jafnaði aðeins þrjá fjórðu hluta lagalegrar stöðu á við karla í heiminum þegar kemur að vinnumarkaði og viðskiptum. Kynningar 15.1.2020 13:00
Flóttamönnum heitið langtímaaðstoð við aðlögun Á alþjóðlegri þriggja daga ráðstefnu um málefni flóttamanna í síðasta mánuði var þeim meðal annars heitið langtímaaðstoð við að aðlagast betur þeim samfélögum sem þeir dvelja í víðs vegar um heiminn. Kynningar 14.1.2020 09:55
Hundruð barna hverfa sporlaust úr búðum Róhingja Tilkynningum um týnd börn og staðfest tilvik um mannrán í flóttamannabúðum Róhingja í Cox´s Bazar í Bangladess hefur fjölgað samkvæmt UNICEF. Kynningar 13.1.2020 11:00
Afhending trúnaðarbréfs í Malaví Unnur Orradóttir Ramette afhenti í gær Arthur Peter Mutharika forseta Malaví trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Malaví, með aðsetur í Úganda. Malaví er elsta samstarfsþjóð Íslands í þróunarsamvinnu en á nýliðinu ár voru liðin þrjátíu ár liðin frá því samstarfið hófst. Kynningar 10.1.2020 16:45
Tæplega 190 milljónir í boði fyrir félagasamtök Utanríkisráðuneytið hyggst úthluta 186,5 milljónum króna til félagasamtaka á þessu ári vegna verkefna á sviði þróunarsamvinnu og mannúðarmála. Kynningar 10.1.2020 14:45
Rauði krossinn á Íslandi: Yfir 40 milljónir til Sýrlands í lok árs Rauði krossinn á Íslandi varði rúmum 42 milljónum króna undir lok síðasta árs í þágu þolenda átakanna í Sýrlandi. Kynningar 9.1.2020 15:15
Haítí: Áratugur í skugga skjálftans Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) hefur sett sér það markmið að safna tæplega 19 milljónum bandarískra dala, tæplega 2,4 milljörðum íslenskra króna, fyrir starfsemi sína á Haítí í þágu barna og fjölskyldna á árinu 2020. Kynningar 9.1.2020 11:30
Valdefling kvenna – frasi eða framfarir? Hjálparstarf kirkjunnar fagnar fimmtíu ára starfsafmæli á þessu ári en formleg ákvörðun um hjálparstofnun á vegum íslensku þjóðkirkjunnar var tekin á fundi kirkjuráðs 9. janúar 1970. Málþing um hjálparstarf í tilefni afmælisins verður haldið á morgun. Kynningar 8.1.2020 10:30
Ísland styður við aukið aðgengi að orku í Malaví Stefnt er að því að veita 24 þúsund einstaklingum í Malaví aðgang að rafmagni frá sólarrafhlöðum á næstu þremur árum í nýju samstarfsverkefni Íslendinga og Þjóðverja um að auka aðgengi að orku í Mangochi héraði. Kynningar 7.1.2020 15:15
75 ára afmælisár Sameinuðu þjóðanna hafið með hnattrænni samræðu Sameinuðu þjóðirnar hleyptu af stokkunum um áramótin umfangsmestu samræðu sem um getur um alheimssamvinnu með það fyrir augum að móta betri framtíð í þágu allra. Allt árið 2020 efna Sameinuðu þjóðirnar til samræðna á ýmsum vettvangi um allan heim. Kynningar 6.1.2020 13:15