Heilsa

Kennir körlum að elda

Fríða Sophia Böðvarsdóttir kennir matreiðslu jafnt dag sem kvöld. Hún er heimilisfræðakennari í Víkurskóla í Grafarvogi og heldur jafnframt námskeið í Kvöldskóla Kópavogs.

Heilsuvísir

Liði illa að vera Bjarni Ármanns

Guðrún Eva Mínervudóttir rithöfundur segist vera of löt til að starfa í sjónvarpi – þá þyrfti hún að klæða sig úr náttfötunum. Hún væri aftur á móti alveg til í að hanga með Sirrý á sundlaugar­bakka og drekka kokkteil.

Heilsuvísir

Hreint Ísland á Einari Ben

Veitingastaðurinn Einar Ben leggur aukna áherslu á íslenskt hráefni með nýjum matseðli. „Breytingin er sú að allt grunnhráefni héðan í frá verður íslenskt. Ef íslenskt hreindýr fæst ekki, þá verðum við bara ekki með hreindýr,“ útskýrði rekstrarstjórinn Jón Páll Haraldsson.

Heilsuvísir

Málsvarar lítilmagnans

Í kvöld lýkur enn einni önninni af Spaugstofunni, vinsælasta sjónvarpsþætti Íslandssögunnar. Karl Ágúst Úlfsson var í óða önn að skrifa lokaþáttinn þegar ég kíkti á hann í kjallara útvarpshússins.

Heilsuvísir

Kynntust á bensínstöð við Álfheima

Anna K. Kristjánsdóttir segist ekki eiga orð yfir hjálm- og stígvélalausan lögreglustjóra, vappandi um, hamfara- og brunadaginn mikla. Davíð Þór Jónsson segir að hann hefði gefið af sér hægri höndina fyrir talsett barnaefni þegar hann var lítill.

Heilsuvísir

Steikir kvenlegar kleinur

Halla Margrét Jóhannesdóttir leikkona hefur gamlar hefðir í heiðri og unir sér vel yfir steikingarpottinum. Hún segir kleinusteikingu góða leið til að brúa kynslóðabilið.

Heilsuvísir

Bjargvættur villta laxins

Í dag hlýtur Orri Vigfússon hin virtu Goldman umhverfisverðlaun fyrir að hvorki meira né minna en bjarga villta laxinum á norðurhveli jarðar frá útrýmingu. Allt að því. Aðferðafræði Orra er frumleg -grænn kapítalismi. Orri hefur, í gegnum samtök sín NFSA.

Heilsuvísir

Ævintýrið í Ameríku

Íslensk hjörtu taka alltaf smá kipp þegar minnst er á íslenskættaða geimfara,söngvara, myndlistarmenn og annað afreksfólk sem gerir það gott í útlandinu. Ylfa Edelstein er ein af þeim en í gegnum tíðina hefur henni bruðið fyrir í amerískum sjónvarpsþáttum.

Heilsuvísir

Kannski er ég bara gamaldags

Ólöf Arnalds er 27 ára tónlistarkona úr Reykjavík sem hefur hlotið mikla athygli síðasta misserið. Hún söng nokkur lög á Seríu, sólóplötu Skúla Sverrissonar sem kom út í fyrra, og nýlega kom út fyrsta sólóplata hennar, ,,Við og við“.

Heilsuvísir

Stíll snýst ekki bara um tísku...“

„Ég hef alltaf gefið mig hundrað prósent í allt sem ég hef tekið mér fyrir hendur,“ sagði Mademoiselle Chanel, ein frægasta tískudrottning allra tíma. Gabrielle „Coco“ Chanel var einstaklega vel gefin kona. Hún var snillingur í samræðulist, framúrskarandi reiðkona og fær í stangveiði.

Heilsuvísir

Peningar kaupa ekki smekk

Pólski stílistinn Agnieska Baranowska hefur vakið athygli á götum Reykjavíkur sem hin glæsilega og ofursmekklega unnusta tónlistarmannsins Barða Jóhannssonar.

Heilsuvísir

Stórbruni í miðbæ Reykjavíkur

Allt tiltækt lið lögreglu og slökkviliðs var kallað til þegar eldur braust út í miðbæ Reykjavíkur síðasta vetrardag. Tvö af elstu og sögufrægustu húsum borgarinnar urðu alelda á augnabliki. Húsið við Lækjargötu 2 stórskemmdist og Austurstræti 22 er ónýtt.

Heilsuvísir

Baðkrísan mikla

Frá örófi alda hafa böð verið mikill lúxus og stór liður í fegurð kvenna. Persónulega líst mér best á tíma Rómverja og Egypta þegar mörgum tímum var eytt í böð úr fínustu ilmolíum eða jafnvel liggjandi í mjólk og hunangi eins og Kleópatra.

Heilsuvísir