Golf

Oliver Wilson hafði sigur í Skotlandi

Ryder-stjarnan frá 2008 blés lífi í feril sinn eftir að hafa verið í mikilli lægð að undanförnu. Rory McIlroy deildi öðru sætinu eftir að hafa verið í toppbaráttuni alla helgina.

Golf

Evrópa í góðri stöðu

Evrópa er í góðri stöðu fyrir lokadag Ryder keppni Evrópu og Bandaríkjanna í golfi. Evrópa vann fjórmenninginn eftir hádegi í dag með 3,5 vinningum gegn 0,5 og leiðir samanlagt 10-6.

Golf