Golf Hovland endaði tímabilið með sigri í FedEx-bikarnum Norðmaðurinn Viktor Hovland tryggði sér sigur í FedEx-bikarnum í golfi með sigri á lokamóti tímabilsins á PGA-mótaröðinni, Tour Championship, í gær. Golf 28.8.2023 08:00 Keppa um bikar sem hefur farið oftar en einu sinni til Asíu Keppnin um Hvaleyrarbikarinn í golfi hófst í dag og klárast um helgina en mótið er það næstsíðasta á stigamótaröð GSÍ á þessu ári og því er mikil spenna um stigameistaratitlana. Golf 25.8.2023 15:31 Hundrað og þriggja ára gömul amma upplifði drauminn á PGA-móti Hin 103 ára „amma“ Susie fór á sitt fyrsta PGA-golfmót á dögunum. Segja má að þar hafi verið draumur að rætast en Susie hefur alla ævi haft mjög gaman af golfi en aldrei séð PGA-mót með berum augum. Golf 19.8.2023 08:00 Blóðugar senur á risamóti kvenna í golfi um helgina Sænski kylfingurinn Linn Grant missti högg út fyrir braut með óheppilegum afleiðingum á risamóti kvenna í golfi um helgina. Golf 14.8.2023 14:01 Logi tók ekki bara Íslandsmeistaratitilinn með sér heim Logi Sigurðsson og Ragnhildur Kristinsdóttir tryggðu sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í karla- og kvennaflokki í golfi. Golf 14.8.2023 09:30 Ragnhildur Kristinsdóttir varði forskotið og landaði Íslandsmeistaratitlinum Ragnhildur Kristinsdóttir úr golfklúbbi Reykjavíkur er Íslandsmeistari kvenna í golfi 2023. Hún landaði titlinum í dag eftir harða samkeppni við næstu þrjá kylfinga. Golf 13.8.2023 18:29 Logi Sigurðsson tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með frábærum lokahring Logi Sigurðsson úr golfklúbbi Suðurnesja er Íslandsmeistari karla í golfi 2023 eftir frábæran lokahring í dag. Logi lék á 66 höggum eða á 5 höggum undir pari og skaust upp fyrir Hlyn Geir Hjartarson sem leiddi eftir keppni gærdagsins. Golf 13.8.2023 18:01 Hlynur Geir leiðir áfram eftir fyrstu holur dagsins Lokadagur Íslandsmótsins í golfi er farinn af stað og er Hlynur Geir Hjartarson enn í forystu eftir fjórar holur. Logi Sigurðsson og Andri Þór Björnsson fylgja þó fast á hæla hans. Golf 13.8.2023 13:59 Úrslitin ráðast á Íslandsmótinu: „Geta orðið miklar sviptingar“ Lokadagur Íslandsmótsins í golfi er runninn upp og í dag verða krýndir nýir Íslandsmeistarar í bæði karla- og kvennaflokki. Keppnin er hörð, fá högg sem skilja á milli efstu kylfinga og hefur mótið gengið eins og í sögu að sögn Brynjars Eldon Geirssonar, framkvæmdastjóra Golfsambands Íslands. Golf 13.8.2023 12:00 Grill og heitur pottur í kvöld en Mahomes-hugarfarið á morgun Hlynur Geir Hjartarson, kylfingur úr Golfklúbbi Selfoss, er með fjögurra högga forystu fyrir lokahringinn á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Urriðavelli um helgina. Hann ætlar að njóta á morgun og sækir síðu í bók ruðningskappans Patrick Mahomes í aðdragandanum. Golf 12.8.2023 20:00 Hlynur efstur eftir hrun Guðmundar og Andra Hlynur Geir Hjartarson er með fjögurra högga forystu í karlaflokki á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Urriðavelli. Andra Þór Björnssyni og Guðmundi Ágústi Kristjánssyni fataðist hressilega flugið. Golf 12.8.2023 18:19 Hulda á miklu flugi en Ragnhildur áfram efst Hulda Clara Gestsdóttir spilaði best allra kvenna á Íslandsmótinu í golfi á Urriðavelli í dag. Ragnhildur Kristinsdóttir heldur þó tveggja högga forystu sinni. Golf 12.8.2023 17:36 Ragnhildur að síga fram úr öðrum keppendum Ragnhildur Kristinsdóttir leiðir keppnina í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi en hún er á fimm höggum undir pari nú á þriðja keppnisdegi og er tæplega hálfnuð með hring dagsins. Golf 12.8.2023 14:22 Skemmtilegasta golfmót ársins gert upp í sérþætti í kvöld Einvíginu á Nesinu, sem stundum er kallað skemmtilegasta golfmót ársins, verður gerð góð skil í sérþætti á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 20:00. Golf 12.8.2023 11:46 Andri heldur forystunni en Guðmundur og Hlynur narta í hælana Nú þegar langflestir kylfingar hafa lokið öðrum keppnisdegi á Íslandsmótinu í golfi leiðir Andri Þór Björnsson á níu höggum undir pari. Golf 11.8.2023 20:10 Andri og Ragnhildur á toppnum og niðurskurðurinn nálgast Annar dagur Íslandsmótsins í golfi hófst í morgun og nú eru allir kylfingar farnir af stað. Ragnhildur Kristinsdóttir leiðir í kvennaflokki, en karlameginn trónir Andri Þór Björnsson á toppnum. Golf 11.8.2023 17:36 Morikawa gefur þúsund dollara á hvern fugl í hjálparstarfið á Maui Bandaríski kylfingurinn Collin Morikawa ætlar að gefa pening í hjálparstarfið á Maui á Hawaiieyjum. Golf 11.8.2023 10:01 Mickelson hafi veðjað yfir 130 milljörðum á seinustu þrem áratugum Atvinnufjárhættuspilarinn Billy Walters greinir frá því í væntanlegri bók sinni að kylfingurinn Phil Mickelson hafi veðjað meira en einum milljarði bandaríkjadollara á hinar ýmsu íþróttir síðustu þrjá áratugi, en það samsvarar rúmlega 130 milljörðum íslenskra króna. Golf 10.8.2023 22:45 Andri leiðir hjá körlunum en Hulda og Ragnhildur deila forystunni kvennamegin Langflestir kylfingar hafa nú lokið leik á fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi. Andri Þór Björnsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur leiðir á fjórum höggum undir pari, en í kvennaflokki eru þær Hulda Clara Gestsdóttir úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar og Ragnhildur Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur jafnar á toppnum. Golf 10.8.2023 19:48 Jöfn barátta á toppnum á Urriðavelli Stór hópur kylfinga hefur nú lokið eða er langt kominn með fyrsta hring á Íslandsmótinu í golfi, á Urriðavelli. Baráttan er jöfn á toppnum. Golf 10.8.2023 16:07 Íslandsmótið hafið og kvennamet sett Fyrstu kylfingar eru nú að ljúka fyrsta hring á Íslandsmótinu í golfi sem að þessu sinni fer fram á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. Mótið stendur yfir fram á sunnudag. Golf 10.8.2023 12:16 Tiger Woods fær stórt hlutverk í viðræðunum við Sádana Tiger Woods hefur verið kallaður inn í viðræður um framtíðarskipulag atvinnugolfsins en framundan eru mikilvægar samningaviðræður á milli risanna þriggja í golfheiminum eða bandarísku mótaraðarinnar, evrópsku mótaraðarinnar og LIV mótaraðarinnar frá Sádí Arabíu. Golf 2.8.2023 10:00 Markús í öðru sæti á EM unglinga í golfi Markús Marelsson náði frábærum árangri á Evrópumeistaramóti sextán ára og yngri 2023, European Young Masters, fór fram á Sedin vellinum í Slóvakíu 27.-29. júlí. Golf 31.7.2023 14:46 Stórt hrun á Húsatóftavelli í Grindavík Náttúruöflin hafa reynst Grindvíkingum óþægur ljár í þúfu undanfarin misseri en ítrekað hefur verið varað við grjóthruni á helstu útivistarsvæðum bæjarins vegna jarðskjálfta á Reykjanesi. Fáir áttu þó sennilega von á að golfarar á svæðinu yrðu fyrir jafn miklum óþægindum og raun ber vitni. Golf 26.7.2023 06:30 Kylfingur viðurkennir að hafa svindlað á móti Kylfingur hefur viðurkennt að hafa svindlað á móti á PGA-mótaröðinni í Ottawa í Kanada á föstudaginn. Hann segist hafa gert sín mestu mistök á ævinni. Golf 25.7.2023 14:01 Brian Harman vann Opna og er kylfingur ársins Brian Harman vann Opna mótið í golfi sem lauk í Liverpool nú síðdegis. Harman var efstur fyrir lokadaginn með fimm högga forystu. Harman spilaði afar skynsamlega í dag og sigurinn aldrei í hættu. Þetta var í 151 sinn sem Opna mótið var haldið og fyrsta risamótið sem Harman vinnur. Golf 23.7.2023 18:00 Fjöldi kylfinga stefnir á að ná veiðimanninum Efstu kylfingar Opna, áður Opna breska meistaramótsins í golfi, eru nýfarnir af stað á lokahring mótsins. Markmið fjölmargra þeirra er að ná veiðimanninum Brian Harman sem er sem stendur fremstur meðal jafningja. Mikið þarf að gerast til að hann missi niður forystuna en aldrei að segja aldrei. Golf 23.7.2023 14:00 Frábær hringur hjá Harman sem gæti fetað í fótspor Woods og McIlroy Opna, áður Opna breska meistaramótið í golfi, er spilað nú um helgina á Royal-golfvellinum í Liverpool. Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er sem stendur með fimm högga forystu á heimamanninn Tommy Fleetwood. Golf 22.7.2023 13:00 Fyrirliði Ryder-liðs Bandaríkjanna skaut í hjón á Opna breska Zach Johnson, fyrirliði Ryder-liðs Bandaríkjanna, var ekki alveg með miðið stillt á Opna breska meistaramótinu í dag. Golf 21.7.2023 15:30 McIlroy í þokkalegum málum en Lambrechts þoldi ekki pressuna Rory McIlroy lék annan hringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi á einu höggi undir pari. Golf 21.7.2023 14:33 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 178 ›
Hovland endaði tímabilið með sigri í FedEx-bikarnum Norðmaðurinn Viktor Hovland tryggði sér sigur í FedEx-bikarnum í golfi með sigri á lokamóti tímabilsins á PGA-mótaröðinni, Tour Championship, í gær. Golf 28.8.2023 08:00
Keppa um bikar sem hefur farið oftar en einu sinni til Asíu Keppnin um Hvaleyrarbikarinn í golfi hófst í dag og klárast um helgina en mótið er það næstsíðasta á stigamótaröð GSÍ á þessu ári og því er mikil spenna um stigameistaratitlana. Golf 25.8.2023 15:31
Hundrað og þriggja ára gömul amma upplifði drauminn á PGA-móti Hin 103 ára „amma“ Susie fór á sitt fyrsta PGA-golfmót á dögunum. Segja má að þar hafi verið draumur að rætast en Susie hefur alla ævi haft mjög gaman af golfi en aldrei séð PGA-mót með berum augum. Golf 19.8.2023 08:00
Blóðugar senur á risamóti kvenna í golfi um helgina Sænski kylfingurinn Linn Grant missti högg út fyrir braut með óheppilegum afleiðingum á risamóti kvenna í golfi um helgina. Golf 14.8.2023 14:01
Logi tók ekki bara Íslandsmeistaratitilinn með sér heim Logi Sigurðsson og Ragnhildur Kristinsdóttir tryggðu sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í karla- og kvennaflokki í golfi. Golf 14.8.2023 09:30
Ragnhildur Kristinsdóttir varði forskotið og landaði Íslandsmeistaratitlinum Ragnhildur Kristinsdóttir úr golfklúbbi Reykjavíkur er Íslandsmeistari kvenna í golfi 2023. Hún landaði titlinum í dag eftir harða samkeppni við næstu þrjá kylfinga. Golf 13.8.2023 18:29
Logi Sigurðsson tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með frábærum lokahring Logi Sigurðsson úr golfklúbbi Suðurnesja er Íslandsmeistari karla í golfi 2023 eftir frábæran lokahring í dag. Logi lék á 66 höggum eða á 5 höggum undir pari og skaust upp fyrir Hlyn Geir Hjartarson sem leiddi eftir keppni gærdagsins. Golf 13.8.2023 18:01
Hlynur Geir leiðir áfram eftir fyrstu holur dagsins Lokadagur Íslandsmótsins í golfi er farinn af stað og er Hlynur Geir Hjartarson enn í forystu eftir fjórar holur. Logi Sigurðsson og Andri Þór Björnsson fylgja þó fast á hæla hans. Golf 13.8.2023 13:59
Úrslitin ráðast á Íslandsmótinu: „Geta orðið miklar sviptingar“ Lokadagur Íslandsmótsins í golfi er runninn upp og í dag verða krýndir nýir Íslandsmeistarar í bæði karla- og kvennaflokki. Keppnin er hörð, fá högg sem skilja á milli efstu kylfinga og hefur mótið gengið eins og í sögu að sögn Brynjars Eldon Geirssonar, framkvæmdastjóra Golfsambands Íslands. Golf 13.8.2023 12:00
Grill og heitur pottur í kvöld en Mahomes-hugarfarið á morgun Hlynur Geir Hjartarson, kylfingur úr Golfklúbbi Selfoss, er með fjögurra högga forystu fyrir lokahringinn á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Urriðavelli um helgina. Hann ætlar að njóta á morgun og sækir síðu í bók ruðningskappans Patrick Mahomes í aðdragandanum. Golf 12.8.2023 20:00
Hlynur efstur eftir hrun Guðmundar og Andra Hlynur Geir Hjartarson er með fjögurra högga forystu í karlaflokki á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Urriðavelli. Andra Þór Björnssyni og Guðmundi Ágústi Kristjánssyni fataðist hressilega flugið. Golf 12.8.2023 18:19
Hulda á miklu flugi en Ragnhildur áfram efst Hulda Clara Gestsdóttir spilaði best allra kvenna á Íslandsmótinu í golfi á Urriðavelli í dag. Ragnhildur Kristinsdóttir heldur þó tveggja högga forystu sinni. Golf 12.8.2023 17:36
Ragnhildur að síga fram úr öðrum keppendum Ragnhildur Kristinsdóttir leiðir keppnina í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi en hún er á fimm höggum undir pari nú á þriðja keppnisdegi og er tæplega hálfnuð með hring dagsins. Golf 12.8.2023 14:22
Skemmtilegasta golfmót ársins gert upp í sérþætti í kvöld Einvíginu á Nesinu, sem stundum er kallað skemmtilegasta golfmót ársins, verður gerð góð skil í sérþætti á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 20:00. Golf 12.8.2023 11:46
Andri heldur forystunni en Guðmundur og Hlynur narta í hælana Nú þegar langflestir kylfingar hafa lokið öðrum keppnisdegi á Íslandsmótinu í golfi leiðir Andri Þór Björnsson á níu höggum undir pari. Golf 11.8.2023 20:10
Andri og Ragnhildur á toppnum og niðurskurðurinn nálgast Annar dagur Íslandsmótsins í golfi hófst í morgun og nú eru allir kylfingar farnir af stað. Ragnhildur Kristinsdóttir leiðir í kvennaflokki, en karlameginn trónir Andri Þór Björnsson á toppnum. Golf 11.8.2023 17:36
Morikawa gefur þúsund dollara á hvern fugl í hjálparstarfið á Maui Bandaríski kylfingurinn Collin Morikawa ætlar að gefa pening í hjálparstarfið á Maui á Hawaiieyjum. Golf 11.8.2023 10:01
Mickelson hafi veðjað yfir 130 milljörðum á seinustu þrem áratugum Atvinnufjárhættuspilarinn Billy Walters greinir frá því í væntanlegri bók sinni að kylfingurinn Phil Mickelson hafi veðjað meira en einum milljarði bandaríkjadollara á hinar ýmsu íþróttir síðustu þrjá áratugi, en það samsvarar rúmlega 130 milljörðum íslenskra króna. Golf 10.8.2023 22:45
Andri leiðir hjá körlunum en Hulda og Ragnhildur deila forystunni kvennamegin Langflestir kylfingar hafa nú lokið leik á fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi. Andri Þór Björnsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur leiðir á fjórum höggum undir pari, en í kvennaflokki eru þær Hulda Clara Gestsdóttir úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar og Ragnhildur Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur jafnar á toppnum. Golf 10.8.2023 19:48
Jöfn barátta á toppnum á Urriðavelli Stór hópur kylfinga hefur nú lokið eða er langt kominn með fyrsta hring á Íslandsmótinu í golfi, á Urriðavelli. Baráttan er jöfn á toppnum. Golf 10.8.2023 16:07
Íslandsmótið hafið og kvennamet sett Fyrstu kylfingar eru nú að ljúka fyrsta hring á Íslandsmótinu í golfi sem að þessu sinni fer fram á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. Mótið stendur yfir fram á sunnudag. Golf 10.8.2023 12:16
Tiger Woods fær stórt hlutverk í viðræðunum við Sádana Tiger Woods hefur verið kallaður inn í viðræður um framtíðarskipulag atvinnugolfsins en framundan eru mikilvægar samningaviðræður á milli risanna þriggja í golfheiminum eða bandarísku mótaraðarinnar, evrópsku mótaraðarinnar og LIV mótaraðarinnar frá Sádí Arabíu. Golf 2.8.2023 10:00
Markús í öðru sæti á EM unglinga í golfi Markús Marelsson náði frábærum árangri á Evrópumeistaramóti sextán ára og yngri 2023, European Young Masters, fór fram á Sedin vellinum í Slóvakíu 27.-29. júlí. Golf 31.7.2023 14:46
Stórt hrun á Húsatóftavelli í Grindavík Náttúruöflin hafa reynst Grindvíkingum óþægur ljár í þúfu undanfarin misseri en ítrekað hefur verið varað við grjóthruni á helstu útivistarsvæðum bæjarins vegna jarðskjálfta á Reykjanesi. Fáir áttu þó sennilega von á að golfarar á svæðinu yrðu fyrir jafn miklum óþægindum og raun ber vitni. Golf 26.7.2023 06:30
Kylfingur viðurkennir að hafa svindlað á móti Kylfingur hefur viðurkennt að hafa svindlað á móti á PGA-mótaröðinni í Ottawa í Kanada á föstudaginn. Hann segist hafa gert sín mestu mistök á ævinni. Golf 25.7.2023 14:01
Brian Harman vann Opna og er kylfingur ársins Brian Harman vann Opna mótið í golfi sem lauk í Liverpool nú síðdegis. Harman var efstur fyrir lokadaginn með fimm högga forystu. Harman spilaði afar skynsamlega í dag og sigurinn aldrei í hættu. Þetta var í 151 sinn sem Opna mótið var haldið og fyrsta risamótið sem Harman vinnur. Golf 23.7.2023 18:00
Fjöldi kylfinga stefnir á að ná veiðimanninum Efstu kylfingar Opna, áður Opna breska meistaramótsins í golfi, eru nýfarnir af stað á lokahring mótsins. Markmið fjölmargra þeirra er að ná veiðimanninum Brian Harman sem er sem stendur fremstur meðal jafningja. Mikið þarf að gerast til að hann missi niður forystuna en aldrei að segja aldrei. Golf 23.7.2023 14:00
Frábær hringur hjá Harman sem gæti fetað í fótspor Woods og McIlroy Opna, áður Opna breska meistaramótið í golfi, er spilað nú um helgina á Royal-golfvellinum í Liverpool. Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er sem stendur með fimm högga forystu á heimamanninn Tommy Fleetwood. Golf 22.7.2023 13:00
Fyrirliði Ryder-liðs Bandaríkjanna skaut í hjón á Opna breska Zach Johnson, fyrirliði Ryder-liðs Bandaríkjanna, var ekki alveg með miðið stillt á Opna breska meistaramótinu í dag. Golf 21.7.2023 15:30
McIlroy í þokkalegum málum en Lambrechts þoldi ekki pressuna Rory McIlroy lék annan hringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi á einu höggi undir pari. Golf 21.7.2023 14:33
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti