Hovland endaði tímabilið með sigri í FedEx-bikarnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2023 08:00 Viktor Hovland tryggði sér sigur á Tour Championship og um leið í FedEx-bikarnum í gær. Jason Allen/ISI Photos/Getty Images Norðmaðurinn Viktor Hovland tryggði sér sigur í FedEx-bikarnum í golfi með sigri á lokamóti tímabilsins á PGA-mótaröðinni, Tour Championship, í gær. Hovland hafði sex högga forystu fyrir lokadaginn, en Xander Schauffele lék sinn lokahring á 62 höggum og var því búinn að minnka muninn niður í tvö högg þegar Norðmaðurinn átti enn sex holu eftir. Hovland hélt þó ró sinni, náði þrem fuglum á síðustu sex holunum og tryggði sér sigur með fimm högga forystu og um leið sigur í FedEx-bikarnum. Sigurinn skilaði Hovland 18 milljónum bandaríkjadala sem samsvarar tæplega 2,4 milljörðum íslenskra króna. Þetta var sjötti sigur Noðrmannsins á PGA-móti á ferlinum og sá annar á aðeins tveimur vikur eftir að hann vann tveggja högga sigur á BMW Championship fyrir rúmri viku. The #FedExCup Champion by the numbers. 👏 pic.twitter.com/Xo60Sfj7ef— TOUR Championship (@TOURChamp) August 28, 2023 Hovland endaði á samtals 27 höggum undir pari, fimm höggum á undan Xander Schauffele sem hafnaði annar. Wyndham Clark hafnaði þriðji á 16 höggum undir pari og Rory McIlroy fjórði á 14 höggum undir pari. Golf Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Hovland hafði sex högga forystu fyrir lokadaginn, en Xander Schauffele lék sinn lokahring á 62 höggum og var því búinn að minnka muninn niður í tvö högg þegar Norðmaðurinn átti enn sex holu eftir. Hovland hélt þó ró sinni, náði þrem fuglum á síðustu sex holunum og tryggði sér sigur með fimm högga forystu og um leið sigur í FedEx-bikarnum. Sigurinn skilaði Hovland 18 milljónum bandaríkjadala sem samsvarar tæplega 2,4 milljörðum íslenskra króna. Þetta var sjötti sigur Noðrmannsins á PGA-móti á ferlinum og sá annar á aðeins tveimur vikur eftir að hann vann tveggja högga sigur á BMW Championship fyrir rúmri viku. The #FedExCup Champion by the numbers. 👏 pic.twitter.com/Xo60Sfj7ef— TOUR Championship (@TOURChamp) August 28, 2023 Hovland endaði á samtals 27 höggum undir pari, fimm höggum á undan Xander Schauffele sem hafnaði annar. Wyndham Clark hafnaði þriðji á 16 höggum undir pari og Rory McIlroy fjórði á 14 höggum undir pari.
Golf Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira