Golf McIlroy vann og komst í efsta sæti heimslistans | Tiger frábær Norður-Írinn Rory McIlroy bar í kvöld sigur úr býtum á Honda-meistaramótinu á PGA-mótaröðinni og varð þar með næstyngsti kylfingur sögunnar sem kemst í efsta sæti heimslistans. Golf 4.3.2012 23:00 Tiger komst í gegnum niðurskurðinn Tiger Woods spilaði nógu vel á öðrum degi Honda-meistaramótsins á PGA-mótaröðinni í golfi til að komast í gegnum niðurskurðinn. Hann skilaði sér í hús á 68 höggum, tveimur undir pari vallarins. Golf 3.3.2012 12:45 Tiger Woods langt frá sínu besta | Love sýndi gamla takta Flestir af bestu kylfingum heims hófu leik í gær á Honda meistaramótinu á PGA mótaröðinni í golfi í Flórída. Davis Love frá Bandaríkjunum er efstur eftir fyrsta keppnisdaginn á 6 höggum undir pari vallar, 64 höggum. Norður-Írinn Rory McIlroy er á -4 líkt og sjö aðrir kylfingar sem deila 2.-9. sæti. Love er fyrirliði bandaríska Ryderliðsins og jafnaði hann vallarmetið, auk þess sem hann fór holu í höggi á 5. holu vallarins. Golf 2.3.2012 10:15 Greg Norman: Wozniacki og Rory eru fullkomin fyrir hvort annað Ástralska golfgoðsögnin Greg Norman segir dönsku tennisstjörnuna Caroline Wozniacki hafa góð áhrif á norður-írska kylfinginn Rory McIlroy og fer svo langt að kalla þau hið fullkomna kærustupar. Golf 1.3.2012 22:45 Mahan í fyrsta sinn á meðal 10 efstu á heimslistanum Bandaríski kylfingurinn Hunter Mahan kom sér í níunda sætið á heimslistanum í golfi með sigri sínum á Heimsmótinu í holukeppni sem lauk í gær í Arizona í Bandaríkjunum. Mahan hafði betur gegn Norður-Íranum Rory McIlroy í úrslitum mótsins, 2/1. Mahan hefur aldrei áður náð að vera á meðal 10 efstu á heimslistanum áður. Golf 27.2.2012 14:45 Mahan tryggði sér sigur á Heimsmótinu í holukeppni Bandaríkjamaðurinn Hunter Mahan sigraði Norður-Írann Rory McIlroy í úrslitum Heimsmótsins í holukeppni í golfi. Mahan tryggði sér sigurinn á 17. holu þegar hann hafði tveggja holu forskot á McIlroy. Golf 26.2.2012 22:38 McIlroy mætir Westwood í undanúrslitum á Heimsmótinu Norður-Írinn Rory McIlroy og Englendingurinn Lee Westwood sigruðu andstæðinga sína sannfærandi á Heimsmótinu í golfi í Arizona í Bandaríkjunum. Bretarnir mætast í undanúrslitum í dag. Golf 26.2.2012 11:00 Ólafía Þórunn íþróttamaður vikunnar hjá Wake Forest háskólanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, var valinn íþróttamaður vikunnar við Wake Forest háskólann í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Golf 26.2.2012 09:00 McIlroy í fínu formi | Sigur tryggir honum efsta sæti heimslistans Norður-Írinn Rory McIlroy tryggði sér sæti í átta manna úrslitum Heimsmótsins í golfi í gær eftir sigur á Spánverjanum Miguel Angel Jimenez. McIlroy mætir San-Moon Bae frá Suður-Kóreu í dag. Golf 25.2.2012 10:41 Tiger tapaði gegn Watney og féll úr leik Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods, sem þrívegis hefur sigrað á heimsmótinu í holukeppni, féll úr leik í gær með því að tapa fyrir landa sínum Nick Watney 1/0 í 32 manna úrslitum. Enski kylfingurinn Lee Westwood náði að komast í 16-manna úrslit í fyrsta sinn í 12 tilraunum. Westwood á möguleik á að ná efsta sæti heimslistans með því að sigra á þessu mót en Westwood lagði Svíann Robert Karlsson 3/2 í 32 manna úrslitum. Golf 24.2.2012 10:00 Tiger komst naumlega áfram Tiger Woods slapp naumlega við neyðarlegt tap í fyrstu umferð í heimsmótinu í holukeppni sem hófst í dag. Hann hafði betur gegn Spánverjanum Gonzalo Fernandez-Castano. Golf 22.2.2012 22:47 Donald mætir Els í fyrstu umferð | Tiger í óvenjulegri stöðu Flestir af bestu kylfingum heims verða á meðal keppenda á heimsmótinu í holukeppni sem hefst á miðvikudag í Arizona í Bandaríkjunum. Aðeins 64 efstu á heimslistanum eru með keppnisrétt á þessu skemmtilega móti þar sem að Englendingurinn Luke Donald hefur titil að verja. Tiger Woods er í óvenjulegri stöðu á þessu móti en hann mætir Spánverjanum Gonzalo Fernandez-Castano í fyrstu umferð. Golf 20.2.2012 15:45 Bill Haas hafði sigur eftir þriggja manna bráðabana Bandaríkjamaðurinn Bill Haas stóð uppi sem sigurvegari á Northern Trust mótinu í golfi sem lauk í Kaliforníu í gær. Bráðabana þurfti til að skera úr um sigurvegara en Haas var jafn löndum sínum Phil Mickelson og Keegan Bradley að loknum fjórum hringjum. Golf 20.2.2012 08:00 Tiger á að finna gamla þjálfarann | Trevino gefur Tiger góð ráð Lee Trevino, sem á sínum tíma var einn besti kylfingur heims, gaf Tiger Woods föðurlegar ábendingar í viðtali sem tekið var við hann á ESPN í Dallas. Hinn þaulreyndi Trevino sagði að Tiger ætti að finna sér hús í nágrenni við golfkennararann Butch Harmon, banka síðan upp á hjá Harmon og segja "hæ nágranni,“ sagði Trevino en Harmon var þjálfari Tiger Woods á upphafsárum hans á PGA mótaröðinni. Golf 17.2.2012 13:00 Mickelson heldur sínu striki | til alls líklegur á Masters Phil Mickelson virðist vera í miklu stuði þessa dagana en bandaríski kylfingurinn er með fimm högga forskot eftir fyrsta keppnisdaginn á Northern Trust-meistaramótinu á PGA mótaröðinni í golfi. Mickelson fagnaði sigri á Pepple Beach s.l. sunnudag og er hann til alls líklegur fyrir fyrsta stórmót ársins, Mastersmótið á Augusta sem fram fer 5.-8. apríl. Golf 17.2.2012 10:45 Mickelson valtaði yfir Tiger | Tiger dregur fram það besta í mér Phil Mickelson var sex höggum á eftir Charlie Wi og fimm höggum á eftir Tiger Woods fyrir lokadaginn á Pebble Beach í gær. Mickelson átti stórkostlegan lokadag á meðan spilamennska Tiger hrundi en Mickelson spilaði lokadaginn á 11 færri höggum en Tiger og vann frábæran sigur. Golf 13.2.2012 11:45 Tiger byrjaði vel á Pebble Beach | Spilar með Tony Romo Tiger Woods hóf keppnistímabilið á nýju ári nokkuð vel en hann skilaði sér í hús á 68 höggum á fyrsta PGA-móti ársins sem fer fram í Pebble Beach um helgina. Golf 10.2.2012 10:30 John Daly fékk keppnisbann og sekt í Ástralíu | í fjórða sæti í Katar Bandaríski kylfingurinn John Daly náði sér loksins á strik á golfvellinum en hann endaði í fjórða sæti á Katar meistaramótinu sem lauk um helgina. Daly er ekki með keppnisrétt á PGA eða Evrópumótaröðinni og hefur hann stólað á að vera boðið á mótin af styrktaraðilum. Það verður einhver bið á því að Daly leiki á ný í Ástralíu því þar hefur hann verið úrskurðaður í keppnisbann. Golf 6.2.2012 18:30 Paul Lawrie stimplaði sig inn með sjaldgjæfum sigri Skoski kylfingurinn Paul Lawrie hefur ekki látið fara mikið fyrir sér á atvinnumótum frá því hann landaði sigri á opna breska meistaramótinu árið 1999. Hinn 43 ára gamli kylfingur sigraði á Katar meistaramótinu á Evrópumótaröðinni um helgina og með sigrinum komst Lawrie í hóp 50 efstu á heimslistanum í fyrsta sinn frá árinu 2003. Golf 6.2.2012 14:00 Stanley kom sterkur til baka og sigraði í Phoenix Kyle Stanley sigraði á Farmers Insurance meistaramótinu á PGA mótaröðinni í golfi sem lauk í gær. Þetta er fyrsti sigur Stanley á sterkustu atvinnumótaröð heims en hann er 24 ára gamall Bandaríkjamaður. Fyrir viku var Stanley í efsta sæti þegar aðeins nokkrar holur voru eftir á lokakeppnisdeginum á Torrey Pines en þar gerði hann afdrifarík mistök sem kostuðu hann sigurinn. Hann tapaði í bráðabana gegn Brandt Snedeker á því móti. Golf 6.2.2012 11:30 Fjórtán ára sigurvegari á atvinnumannamóti Lydia Ko fjórtán ára gömul stúlka frá Nýja-Sjálandi varð í dag yngsti kylfingurinn til að sigra atvinnumannamót í golfi þegar hún sigraði New South Wales Open kvenngolfmótið á áströlsku mótaröðinni. Golf 29.1.2012 18:30 Rock hafði betur gegn Tiger Tiltölulega lítt þekktur kylfingur Robert Rock gerði sér lítið fyrir og sigraði Abu Dhabi HSBC golfmótið á evrópskumótaröðinni í golfi og stóðst pressuna á að vera með Tiger Woods í lokahollinu. Golf 29.1.2012 13:45 Tiger Woods í stuði - efstur að loknum þriðja degi Tiger Woods er í fyrsta sæti að loknum þriðja keppnisdegi á HSBC Golfmótinu í Abu Dhabi. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Golf 28.1.2012 20:00 Stefán Már og Þórður Rafn komust áfram - þriðji hringur leikinn í dag Kylfingarnir Stefán Már Stefánsson og Þórður Rafn Gissurarson úr Golfklúbbi Reykjavíkur komust í gegnum niðurskurðinn á Gloria Old Course Classic mótinu í Tyrklandi í gær. Þriðji og síðasti hringurinn verður leikinn í dag. Golf 25.1.2012 10:00 Stefán Már og Þórður Rafn á fjórum yfir pari á fyrsta hring Kylfingarnir Stefán Már Stefánsson og Þórður Rafn Gissurarson úr Golfklúbbi Reykjavíkur léku fyrsta hringinn á Gloria Old Course Classic mótinu í Tyrklandi á 76 höggum eða fjórum höggum yfir pari. Þetta kemur fram á kylfingur.is. Golf 23.1.2012 16:15 Erfitt hjá Tinnu á Spáni Tinna Jóhannsdóttir, kylfingur úr GK, er meðal neðstu keppenda í lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi eftir fyrstu þrjá keppnishringina. Golf 17.1.2012 14:57 Tinna byrjar ekki vel á lokaúrtökumótinu á Spáni Tinna Jóhannsdóttir úr Keili náði ekki að spila sitt besta golf á fyrsta hringnum í lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröð kvenna sem fram fer á La Manga á Spáni. Tinna lék fyrstu 18 holurnar á mótinu á 76 höggum eða fimm höggum yfir pari. Golf 15.1.2012 15:47 Tinna komin áfram á lokaúrtökumótið Tinna Jóhannsdóttir úr GK er komin áfram á lokaúrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina í golfi þrátt fyrir að hafa spilað sinn versta hring á mótinu í dag. Golf 11.1.2012 16:44 Tinna í góðri stöðu fyrir lokahringinn Tinna Jóhannsdóttir úr golfklúbbnum Keili er í mjög sterkri stöðu fyrir lokahringinn í úrtökumóti fyrir Evrópumótaröð kvenna í golfi sem nú stendur yfir á Spáni. Golf 10.1.2012 17:28 Stricker sigraði á fyrsta PGA móti ársins Steve Stricker sigraði á fyrsta PGA golfmóti ársins sem fór fram á Kapalua á Hawaii en þar áttust við þeir kylfingar sem náðu að sigra á PGA móti á síðasta keppnistímabili. Golf 10.1.2012 12:15 « ‹ 134 135 136 137 138 139 140 141 142 … 178 ›
McIlroy vann og komst í efsta sæti heimslistans | Tiger frábær Norður-Írinn Rory McIlroy bar í kvöld sigur úr býtum á Honda-meistaramótinu á PGA-mótaröðinni og varð þar með næstyngsti kylfingur sögunnar sem kemst í efsta sæti heimslistans. Golf 4.3.2012 23:00
Tiger komst í gegnum niðurskurðinn Tiger Woods spilaði nógu vel á öðrum degi Honda-meistaramótsins á PGA-mótaröðinni í golfi til að komast í gegnum niðurskurðinn. Hann skilaði sér í hús á 68 höggum, tveimur undir pari vallarins. Golf 3.3.2012 12:45
Tiger Woods langt frá sínu besta | Love sýndi gamla takta Flestir af bestu kylfingum heims hófu leik í gær á Honda meistaramótinu á PGA mótaröðinni í golfi í Flórída. Davis Love frá Bandaríkjunum er efstur eftir fyrsta keppnisdaginn á 6 höggum undir pari vallar, 64 höggum. Norður-Írinn Rory McIlroy er á -4 líkt og sjö aðrir kylfingar sem deila 2.-9. sæti. Love er fyrirliði bandaríska Ryderliðsins og jafnaði hann vallarmetið, auk þess sem hann fór holu í höggi á 5. holu vallarins. Golf 2.3.2012 10:15
Greg Norman: Wozniacki og Rory eru fullkomin fyrir hvort annað Ástralska golfgoðsögnin Greg Norman segir dönsku tennisstjörnuna Caroline Wozniacki hafa góð áhrif á norður-írska kylfinginn Rory McIlroy og fer svo langt að kalla þau hið fullkomna kærustupar. Golf 1.3.2012 22:45
Mahan í fyrsta sinn á meðal 10 efstu á heimslistanum Bandaríski kylfingurinn Hunter Mahan kom sér í níunda sætið á heimslistanum í golfi með sigri sínum á Heimsmótinu í holukeppni sem lauk í gær í Arizona í Bandaríkjunum. Mahan hafði betur gegn Norður-Íranum Rory McIlroy í úrslitum mótsins, 2/1. Mahan hefur aldrei áður náð að vera á meðal 10 efstu á heimslistanum áður. Golf 27.2.2012 14:45
Mahan tryggði sér sigur á Heimsmótinu í holukeppni Bandaríkjamaðurinn Hunter Mahan sigraði Norður-Írann Rory McIlroy í úrslitum Heimsmótsins í holukeppni í golfi. Mahan tryggði sér sigurinn á 17. holu þegar hann hafði tveggja holu forskot á McIlroy. Golf 26.2.2012 22:38
McIlroy mætir Westwood í undanúrslitum á Heimsmótinu Norður-Írinn Rory McIlroy og Englendingurinn Lee Westwood sigruðu andstæðinga sína sannfærandi á Heimsmótinu í golfi í Arizona í Bandaríkjunum. Bretarnir mætast í undanúrslitum í dag. Golf 26.2.2012 11:00
Ólafía Þórunn íþróttamaður vikunnar hjá Wake Forest háskólanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, var valinn íþróttamaður vikunnar við Wake Forest háskólann í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Golf 26.2.2012 09:00
McIlroy í fínu formi | Sigur tryggir honum efsta sæti heimslistans Norður-Írinn Rory McIlroy tryggði sér sæti í átta manna úrslitum Heimsmótsins í golfi í gær eftir sigur á Spánverjanum Miguel Angel Jimenez. McIlroy mætir San-Moon Bae frá Suður-Kóreu í dag. Golf 25.2.2012 10:41
Tiger tapaði gegn Watney og féll úr leik Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods, sem þrívegis hefur sigrað á heimsmótinu í holukeppni, féll úr leik í gær með því að tapa fyrir landa sínum Nick Watney 1/0 í 32 manna úrslitum. Enski kylfingurinn Lee Westwood náði að komast í 16-manna úrslit í fyrsta sinn í 12 tilraunum. Westwood á möguleik á að ná efsta sæti heimslistans með því að sigra á þessu mót en Westwood lagði Svíann Robert Karlsson 3/2 í 32 manna úrslitum. Golf 24.2.2012 10:00
Tiger komst naumlega áfram Tiger Woods slapp naumlega við neyðarlegt tap í fyrstu umferð í heimsmótinu í holukeppni sem hófst í dag. Hann hafði betur gegn Spánverjanum Gonzalo Fernandez-Castano. Golf 22.2.2012 22:47
Donald mætir Els í fyrstu umferð | Tiger í óvenjulegri stöðu Flestir af bestu kylfingum heims verða á meðal keppenda á heimsmótinu í holukeppni sem hefst á miðvikudag í Arizona í Bandaríkjunum. Aðeins 64 efstu á heimslistanum eru með keppnisrétt á þessu skemmtilega móti þar sem að Englendingurinn Luke Donald hefur titil að verja. Tiger Woods er í óvenjulegri stöðu á þessu móti en hann mætir Spánverjanum Gonzalo Fernandez-Castano í fyrstu umferð. Golf 20.2.2012 15:45
Bill Haas hafði sigur eftir þriggja manna bráðabana Bandaríkjamaðurinn Bill Haas stóð uppi sem sigurvegari á Northern Trust mótinu í golfi sem lauk í Kaliforníu í gær. Bráðabana þurfti til að skera úr um sigurvegara en Haas var jafn löndum sínum Phil Mickelson og Keegan Bradley að loknum fjórum hringjum. Golf 20.2.2012 08:00
Tiger á að finna gamla þjálfarann | Trevino gefur Tiger góð ráð Lee Trevino, sem á sínum tíma var einn besti kylfingur heims, gaf Tiger Woods föðurlegar ábendingar í viðtali sem tekið var við hann á ESPN í Dallas. Hinn þaulreyndi Trevino sagði að Tiger ætti að finna sér hús í nágrenni við golfkennararann Butch Harmon, banka síðan upp á hjá Harmon og segja "hæ nágranni,“ sagði Trevino en Harmon var þjálfari Tiger Woods á upphafsárum hans á PGA mótaröðinni. Golf 17.2.2012 13:00
Mickelson heldur sínu striki | til alls líklegur á Masters Phil Mickelson virðist vera í miklu stuði þessa dagana en bandaríski kylfingurinn er með fimm högga forskot eftir fyrsta keppnisdaginn á Northern Trust-meistaramótinu á PGA mótaröðinni í golfi. Mickelson fagnaði sigri á Pepple Beach s.l. sunnudag og er hann til alls líklegur fyrir fyrsta stórmót ársins, Mastersmótið á Augusta sem fram fer 5.-8. apríl. Golf 17.2.2012 10:45
Mickelson valtaði yfir Tiger | Tiger dregur fram það besta í mér Phil Mickelson var sex höggum á eftir Charlie Wi og fimm höggum á eftir Tiger Woods fyrir lokadaginn á Pebble Beach í gær. Mickelson átti stórkostlegan lokadag á meðan spilamennska Tiger hrundi en Mickelson spilaði lokadaginn á 11 færri höggum en Tiger og vann frábæran sigur. Golf 13.2.2012 11:45
Tiger byrjaði vel á Pebble Beach | Spilar með Tony Romo Tiger Woods hóf keppnistímabilið á nýju ári nokkuð vel en hann skilaði sér í hús á 68 höggum á fyrsta PGA-móti ársins sem fer fram í Pebble Beach um helgina. Golf 10.2.2012 10:30
John Daly fékk keppnisbann og sekt í Ástralíu | í fjórða sæti í Katar Bandaríski kylfingurinn John Daly náði sér loksins á strik á golfvellinum en hann endaði í fjórða sæti á Katar meistaramótinu sem lauk um helgina. Daly er ekki með keppnisrétt á PGA eða Evrópumótaröðinni og hefur hann stólað á að vera boðið á mótin af styrktaraðilum. Það verður einhver bið á því að Daly leiki á ný í Ástralíu því þar hefur hann verið úrskurðaður í keppnisbann. Golf 6.2.2012 18:30
Paul Lawrie stimplaði sig inn með sjaldgjæfum sigri Skoski kylfingurinn Paul Lawrie hefur ekki látið fara mikið fyrir sér á atvinnumótum frá því hann landaði sigri á opna breska meistaramótinu árið 1999. Hinn 43 ára gamli kylfingur sigraði á Katar meistaramótinu á Evrópumótaröðinni um helgina og með sigrinum komst Lawrie í hóp 50 efstu á heimslistanum í fyrsta sinn frá árinu 2003. Golf 6.2.2012 14:00
Stanley kom sterkur til baka og sigraði í Phoenix Kyle Stanley sigraði á Farmers Insurance meistaramótinu á PGA mótaröðinni í golfi sem lauk í gær. Þetta er fyrsti sigur Stanley á sterkustu atvinnumótaröð heims en hann er 24 ára gamall Bandaríkjamaður. Fyrir viku var Stanley í efsta sæti þegar aðeins nokkrar holur voru eftir á lokakeppnisdeginum á Torrey Pines en þar gerði hann afdrifarík mistök sem kostuðu hann sigurinn. Hann tapaði í bráðabana gegn Brandt Snedeker á því móti. Golf 6.2.2012 11:30
Fjórtán ára sigurvegari á atvinnumannamóti Lydia Ko fjórtán ára gömul stúlka frá Nýja-Sjálandi varð í dag yngsti kylfingurinn til að sigra atvinnumannamót í golfi þegar hún sigraði New South Wales Open kvenngolfmótið á áströlsku mótaröðinni. Golf 29.1.2012 18:30
Rock hafði betur gegn Tiger Tiltölulega lítt þekktur kylfingur Robert Rock gerði sér lítið fyrir og sigraði Abu Dhabi HSBC golfmótið á evrópskumótaröðinni í golfi og stóðst pressuna á að vera með Tiger Woods í lokahollinu. Golf 29.1.2012 13:45
Tiger Woods í stuði - efstur að loknum þriðja degi Tiger Woods er í fyrsta sæti að loknum þriðja keppnisdegi á HSBC Golfmótinu í Abu Dhabi. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Golf 28.1.2012 20:00
Stefán Már og Þórður Rafn komust áfram - þriðji hringur leikinn í dag Kylfingarnir Stefán Már Stefánsson og Þórður Rafn Gissurarson úr Golfklúbbi Reykjavíkur komust í gegnum niðurskurðinn á Gloria Old Course Classic mótinu í Tyrklandi í gær. Þriðji og síðasti hringurinn verður leikinn í dag. Golf 25.1.2012 10:00
Stefán Már og Þórður Rafn á fjórum yfir pari á fyrsta hring Kylfingarnir Stefán Már Stefánsson og Þórður Rafn Gissurarson úr Golfklúbbi Reykjavíkur léku fyrsta hringinn á Gloria Old Course Classic mótinu í Tyrklandi á 76 höggum eða fjórum höggum yfir pari. Þetta kemur fram á kylfingur.is. Golf 23.1.2012 16:15
Erfitt hjá Tinnu á Spáni Tinna Jóhannsdóttir, kylfingur úr GK, er meðal neðstu keppenda í lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi eftir fyrstu þrjá keppnishringina. Golf 17.1.2012 14:57
Tinna byrjar ekki vel á lokaúrtökumótinu á Spáni Tinna Jóhannsdóttir úr Keili náði ekki að spila sitt besta golf á fyrsta hringnum í lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröð kvenna sem fram fer á La Manga á Spáni. Tinna lék fyrstu 18 holurnar á mótinu á 76 höggum eða fimm höggum yfir pari. Golf 15.1.2012 15:47
Tinna komin áfram á lokaúrtökumótið Tinna Jóhannsdóttir úr GK er komin áfram á lokaúrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina í golfi þrátt fyrir að hafa spilað sinn versta hring á mótinu í dag. Golf 11.1.2012 16:44
Tinna í góðri stöðu fyrir lokahringinn Tinna Jóhannsdóttir úr golfklúbbnum Keili er í mjög sterkri stöðu fyrir lokahringinn í úrtökumóti fyrir Evrópumótaröð kvenna í golfi sem nú stendur yfir á Spáni. Golf 10.1.2012 17:28
Stricker sigraði á fyrsta PGA móti ársins Steve Stricker sigraði á fyrsta PGA golfmóti ársins sem fór fram á Kapalua á Hawaii en þar áttust við þeir kylfingar sem náðu að sigra á PGA móti á síðasta keppnistímabili. Golf 10.1.2012 12:15