Masters 2012: Gríðarleg spenna | rástímar á lokadeginum 8. apríl 2012 11:46 Sænski kylfingurinn Peter Hanson er efstur fyrir lokadaginn á Masters. Getty Images / Nordic Photos Gríðarleg spenna er fyrir lokahringinn á fyrsta stórmóti ársins í golfíþróttinni en það skýrist í kvöld hver sigrar á Mastersmótinu árið 2012. Keppt er á Augusta vellinum í Georgíu en bein útsending hefst á Stöð 2 sport kl. 18:00. Svínn Peter Hanson er efstur á -9 en höggi á eftir kemur Phil Mickelson frá Bandaríkjunum, þeir hefja leik 18:40. Rástímar fyrir lokakeppnisdaginn á Masters, kylfingarnir eru bandarískir nema annað sé tekið fram. (x) þýðir að kylfingurinn er áhugamaður.Staðan á mótinu:13:20 (x) Kelly Kraft (+10), Stewart Cink (+11)13:30 Edoardo Molinari (Ítalía) (+9), Robert Karlsson (Svíþjóð) (+9).13:40 Trevor Immelman (Suður-Afríka) (+9), Gonzalo Fernandez-Castano (Spánn) (+9)13:50 Bo Van Pelt (+7), Scott Verplank (+7)14:00 Thomas Björn (Danmörk) (+7), Luke Donald (England) (+7)14:10 Bill Haas, (x) (+6), Patrick Cantlay (+6),14:20 Charl Schwartzel (Suður-Afríka) (+6), Martin Kaymer (Þýskaland) (+6)14:30 David Toms (+5), Martin Laird (Skotland) (+5)14:40 Anders Hansen (Danmörk) (+5), Ross Fisher (+5)14:50 Rickie Fowler (+4), Keegan Bradley (+5),15:00 Angel Cabrera (Argentína) (+4), Steve Stricker (+4)15:20 Zach Johnson (+3), Aaron Baddeley (Ástralía) (+3)15:30 Vijay Singh (Fijí) (+2), Tiger Woods (+3)15:40 Adam Scott (Ástralía) (+2), YE Yang (Suður-Kórea) (+2)15:50 Kevin Chappell (+2), Kevin Na (+2)16:00 Rory McIlroy (N-Írland) (+1), Graeme McDowell (N-Írland) (+2)16:10 (x) Hideki Matsuyama (Japan) (+1), Miguel Angel Jimenez (Spánn) (+1)16:20 Scott Stallings (+1), Geoff Ogilvy (Ástralía) (+1)16:30 Justin Rose (England) (par), Charles Howell (par) 16:40 Sergio Garcia (Spánn) (-1), Webb Simpson (par)16:50 Jim Furyk (-1), Jonathan Byrd (-1)17:10 Brandt Snedeker (-1), Bae Sang-moon (Suður-Kórea) (-1)17:20 Jason Dufner (-2), Fred Couples (-2) 17:30 Nick Watney (-2), Ben Crane (-2)17:40 Fredrik Jacobson (Svíþjóð) (-2), Sean O'Hair (-2)17:50 Francesco Molinari (Ítalía) (-2), Ian Poulter (England) (-2)18:00 Lee Westwood (England) (-4), Paul Lawrie (Skotland) (-3)18:10 Padraig Harrington (Írland) (-4), Henrik Stenson (Svíþjóð) (-4)18:20 Matt Kuchar (-5), Hunter Mahan (-4)18:30 Louis Oosthuizen (Suður-Afríka) (-7), Bubba Watson (-6)18:40 Peter Hanson (Svíþjóð) (-9), Phil Mickelson (-8) Golf Tengdar fréttir Masters 2012: Hansen efstur fyrir lokadaginn | Mickelson höggi á eftir Peter Hanson lék frábært golf á þriðja keppnisdeginum. Alls fékk hann 8 fugla og einn skolla á hringnum og endaði hann á 65 höggum. Samtals er hann á -9 en hann bætti sig um 9 högg á milli annars og þriðja keppnisdags. Þetta er aðeins í annað sinn sem Hanson er að keppa á Mastersmótinu. 7. apríl 2012 23:19 Tiger náði ekki að blanda sér í toppbaráttuna Kylfingurinn Tiger Woods lék örlítið betur á Masters í dag en hann fór hringinn á pari vallarsins. Woods náði aftur á móti ekki að komast nálægt toppnum og er enn langt frá efstu mönnum. Leikið er á Augusta Nationa-vellinum í Bandaríkjunum. 7. apríl 2012 19:48 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Gríðarleg spenna er fyrir lokahringinn á fyrsta stórmóti ársins í golfíþróttinni en það skýrist í kvöld hver sigrar á Mastersmótinu árið 2012. Keppt er á Augusta vellinum í Georgíu en bein útsending hefst á Stöð 2 sport kl. 18:00. Svínn Peter Hanson er efstur á -9 en höggi á eftir kemur Phil Mickelson frá Bandaríkjunum, þeir hefja leik 18:40. Rástímar fyrir lokakeppnisdaginn á Masters, kylfingarnir eru bandarískir nema annað sé tekið fram. (x) þýðir að kylfingurinn er áhugamaður.Staðan á mótinu:13:20 (x) Kelly Kraft (+10), Stewart Cink (+11)13:30 Edoardo Molinari (Ítalía) (+9), Robert Karlsson (Svíþjóð) (+9).13:40 Trevor Immelman (Suður-Afríka) (+9), Gonzalo Fernandez-Castano (Spánn) (+9)13:50 Bo Van Pelt (+7), Scott Verplank (+7)14:00 Thomas Björn (Danmörk) (+7), Luke Donald (England) (+7)14:10 Bill Haas, (x) (+6), Patrick Cantlay (+6),14:20 Charl Schwartzel (Suður-Afríka) (+6), Martin Kaymer (Þýskaland) (+6)14:30 David Toms (+5), Martin Laird (Skotland) (+5)14:40 Anders Hansen (Danmörk) (+5), Ross Fisher (+5)14:50 Rickie Fowler (+4), Keegan Bradley (+5),15:00 Angel Cabrera (Argentína) (+4), Steve Stricker (+4)15:20 Zach Johnson (+3), Aaron Baddeley (Ástralía) (+3)15:30 Vijay Singh (Fijí) (+2), Tiger Woods (+3)15:40 Adam Scott (Ástralía) (+2), YE Yang (Suður-Kórea) (+2)15:50 Kevin Chappell (+2), Kevin Na (+2)16:00 Rory McIlroy (N-Írland) (+1), Graeme McDowell (N-Írland) (+2)16:10 (x) Hideki Matsuyama (Japan) (+1), Miguel Angel Jimenez (Spánn) (+1)16:20 Scott Stallings (+1), Geoff Ogilvy (Ástralía) (+1)16:30 Justin Rose (England) (par), Charles Howell (par) 16:40 Sergio Garcia (Spánn) (-1), Webb Simpson (par)16:50 Jim Furyk (-1), Jonathan Byrd (-1)17:10 Brandt Snedeker (-1), Bae Sang-moon (Suður-Kórea) (-1)17:20 Jason Dufner (-2), Fred Couples (-2) 17:30 Nick Watney (-2), Ben Crane (-2)17:40 Fredrik Jacobson (Svíþjóð) (-2), Sean O'Hair (-2)17:50 Francesco Molinari (Ítalía) (-2), Ian Poulter (England) (-2)18:00 Lee Westwood (England) (-4), Paul Lawrie (Skotland) (-3)18:10 Padraig Harrington (Írland) (-4), Henrik Stenson (Svíþjóð) (-4)18:20 Matt Kuchar (-5), Hunter Mahan (-4)18:30 Louis Oosthuizen (Suður-Afríka) (-7), Bubba Watson (-6)18:40 Peter Hanson (Svíþjóð) (-9), Phil Mickelson (-8)
Golf Tengdar fréttir Masters 2012: Hansen efstur fyrir lokadaginn | Mickelson höggi á eftir Peter Hanson lék frábært golf á þriðja keppnisdeginum. Alls fékk hann 8 fugla og einn skolla á hringnum og endaði hann á 65 höggum. Samtals er hann á -9 en hann bætti sig um 9 högg á milli annars og þriðja keppnisdags. Þetta er aðeins í annað sinn sem Hanson er að keppa á Mastersmótinu. 7. apríl 2012 23:19 Tiger náði ekki að blanda sér í toppbaráttuna Kylfingurinn Tiger Woods lék örlítið betur á Masters í dag en hann fór hringinn á pari vallarsins. Woods náði aftur á móti ekki að komast nálægt toppnum og er enn langt frá efstu mönnum. Leikið er á Augusta Nationa-vellinum í Bandaríkjunum. 7. apríl 2012 19:48 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Masters 2012: Hansen efstur fyrir lokadaginn | Mickelson höggi á eftir Peter Hanson lék frábært golf á þriðja keppnisdeginum. Alls fékk hann 8 fugla og einn skolla á hringnum og endaði hann á 65 höggum. Samtals er hann á -9 en hann bætti sig um 9 högg á milli annars og þriðja keppnisdags. Þetta er aðeins í annað sinn sem Hanson er að keppa á Mastersmótinu. 7. apríl 2012 23:19
Tiger náði ekki að blanda sér í toppbaráttuna Kylfingurinn Tiger Woods lék örlítið betur á Masters í dag en hann fór hringinn á pari vallarsins. Woods náði aftur á móti ekki að komast nálægt toppnum og er enn langt frá efstu mönnum. Leikið er á Augusta Nationa-vellinum í Bandaríkjunum. 7. apríl 2012 19:48